Morgunblaðið - 21.07.1925, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.07.1925, Qupperneq 1
VIKUBLABIÐ: lSAFOLÐ Kvikmynd í 6 þáttum eftir skáldsögu Kex Beach, sem er neðanmálssaga Dagblaðsins sem stendur. Paramountfjelagið hefir látið gjöra myndina. Aðalhlutverkin leika: Darvin K. Anthony, járnbrautarkongur Arthur Deacan Kirk Anthony, sonur hans. . ■ • Thomas Meighan Edith Cortlandt...................Gertnud Astor Stephen Cortlandt...................John Miítern Chiquita.................................Lila Lee Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför minnar hjartkæru móður, Sveinbjarg- ar Jcnsdóttur. Guðrún Ámadóttir. Aö gefnu fllefni Þar eð komið hefir fyrir, að sumir viðskiftavinir vorir hafa trygt annarsstaðar, vegna þess að þeim hefir skilist, að fjelag vort væri hætt að starfa hjer á landi, lýsum vjer því hjermeð yfir, að slíkt er alger misskiln- ingUr. _ Nordisk Brandforsikring mun starfa hjer á landi framvegis eins os að undanförnu, og væntum vjer þess fastlega, að háttvirtir Viðskiftavinir vorir haldi áfram tryggingum sínum hjá oss, og íhugi, að með því tryggja þeir eignir sínar hjá velþektu, ábyggilegu og fjársterku fjelagi, en ekki hjá prívatmanni! A.V. Gætið þess vandlega, þegar trygging fellur, að endurnýja einungis hjá Nordisk Brandforsikring. Virðingarfylst. Nordisk Brandforsikring A.s. Aðalumboðsmaður á Islandi. Aílagnús Jochumsson. Vesturgötu 7. — Sími 569. Vjelstjórafjelag Isands fer skemtiferð að Sogsbrú og Ölfusárbrú, laugardaginn 25. júlí kl. 8 árd., frá Bifreiðastöð Reykjavíkur, ef veður leyfir. Farseðlar fást hjá Þorkeli Sigurðssyni, Skúla Sí- vertsen Týsgötu 5 og G. J. Fossberg, Klapparstíg 29. — Miðarnir verða að sækjast fyrir fimtudagskvöld. Skemtinefndin. I fjarveru minni annast herra Bjarni Snœbjörnsson læknisstörf mín. ÞriSjudaginn 21. julí 1925. . r— "'y ■ . ii rgw ísafoldarpre»t3iniðja h.f. Nýtt skyr á 50 aura 7a kg iHllð SIÉ Nýja Bíó Byggingarlóðip til sölu. Hjálpræðisherinn hefir ennþá til7 sölu nokkrar byggingarlóðir. — j Nánari upplýsingar gefur Briga- der B. Holm, Kirkjustræti 2, sími 1603. Kvikmyn daleikko (Brot úp œfisögu) „Hollywodd“ sjónleikur i 6 þáttum, eftir skáldsögu Ru- pert’s Hughes: „Souls fer Sale“. Fypipliggjandi s Rjómabússmjör. FÍ. Qlalsson & 5chram Sími 1493. Peysur hvítar og bláar alullar, sterkar og ódýrar. Nýkomnar ÍIIDfi Gfilll latDlsen. Laugaveg Nýjap kaptöflup nýkomnar lirilnli Dlslr. Vöruverð sem vert er að veita athygli: Avextir í dósum frá kr. 1.35 til 2.75. Ávextir þurir: Epli 1.90 % kg. Sveskjur 0.75 o. s. frv. Versl. „Þörff“ Hverfisgötu 56 Sími 1137. Reynið viðskiftin. Notid eingðngu PCTTe súkkulaði og kakao Þetta vörmmerki hefir & skömmnm tima rutt sjer til rúms hjer á landi, og þeir, sem eitt sinn reyna það, hiðja aldrei um annað. Fæst i heildsölu hjá i Bin Simar: 890 &. 949 ÞesBi mynd er gjörð í þeim til- gangi, að sýna fólki líf kvikmyndaleik- ara bak við tjöld- in. Sjálft efnið er um unga slúlku, sem af hendingu gerist leikkona — um þá erfiðleika, sem hún hefir við að stríða —■ og um þau æfintýri, sem hún ratar í. En umgerðin um mynd- ina er daglegt líf á þeim stöðum, sem kvikmyndir eru gerðar. Ótal margir þektir leikarar koma fram í þessari mynd, t. d.: Eleanor Bourdmann, Mac Busch, Barbara La Marr, Aileen Pringle, Richard Dix, Frank Mayo, Lew Cody, Snitz Edwards. Þess utan sjást þessir kvikmyndastjórar: Cicel B. de Mille, Fred. Niblo og Charles Chaplin. Mynd þessi er hvorttveggja í senn: spennandi og fræðandi. Hlutafjelagið Det kongelige octroierede almindelige Brandassurance-Compagni Stofnað í Kaupmannahöfn 1798. Vátryggir gegn eldi allskonar fjármuni fasta og lauaa. Nánari upplýsiugar fást hjá umboðsmanninum í Reykjavik H.f. Carl Höepfner, Simar 21 & 821 Búð tii leigu í miðbænum. Pakkhús getur fylgt. Upplýsingar gefur Haralöur Jóhannessen. Kirkjustræti 10. I. S. I. verður háð sunnudaginn 23. ágúst. Hlaupin verður sama vegalengd og áður. Kept verður um bikar þann, er óuðni A. Jónsson gullsm. gaf (handhafi Magnús Guðbjörnsson úr K. R.). — Þátttakendur gefi sig fram við Sigurð Jóhannsson x Tóbaksbúðinni x Austur- stræti 12, eigi síðar en 15. ágúst. Glimufjelagið Armann. Þórður Edilonsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.