Morgunblaðið - 19.08.1925, Side 3

Morgunblaðið - 19.08.1925, Side 3
 MORGUNBLA9I9, viVoínaadl: Vilh. Fln»en. ítiKefandi: Fjelag I ReykJftTlk. Hit«tl6rar: Jón Kjartanaaoc, Valtjr Stet&naaoB. A.nglýaingaatlórl: B. Haíber*. Skritstofa Austurstrœti 8. Sirnar: nr. 498 og 600. Auglýsingaakrifat. nr. 700. Hoiaaaalmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1210. B. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald innanlands kr. 2.00 á mánutSi. Utanlands kr. 2.60. t lausaaölu 10 aura elnt. SRLENDAR SlMFREGNIR Khöfn 18./8. ’25. PB. Varenne flokksrækur. Simað er frá París, að á lands- fnndi socialista hafi verið ákveðið nð reka Varenne úr flokknum. — Hann hafði í leyfisleysi flokksins tekið við ríkisstjórastöðu (General governör) í Indókína. Áhlaup á Ab-del-Krim fjrrirhugað. Símað er frá París, að hin mikla árás á Ab-del-Krim hefjist þann 24. þ. m. Frá því var skýrt fyrir nokkru hjer í blaðinu, að Spánverjum og Frökkum hafi fram til þessa geng ið illa að sameina krafta sína til árása gegn Ad-del-Krim. Spán- verjum hefir ekki verið um það gefið að gera neitt bandalag við 'Frakka í þessum málum. Löng ráðstefna stóð yfir í Mad- rid í fyrra mánuði um það, að koma samvinnu á milli Spánverja og Frakka þar syðra. Var það þá loks að samkomulagi, að sameig- inleg árás skyldi hafin innan skams. Var svo til ætlast, að Spán verjar rjeðust inn á svæði Ad-del- Krim að austan, og reyndu þannig að koma aðalliðsstyrk Ad-del- Krim í opna skjöldu. Því hann hefir nú aðallega haldið liði sínu suður úr fjöllunum inn yfir land- svæði Frakka, kringum borgina Fez, en Frakkar skyldu í sama mund hefja árás að sunnan af alefli. Þá hafa þeir og komið sjer saman um að vinna sameiginlega að friðarsamningum eða skilmál- um við Ab-del-Krim, þegar þar að kemur. Mustapha Kemal. Símað er frá Angora, að Mu- stapha Kemal ríkisforseti hafi skil- íð við konu. sína, vegna ráðríkis hennar. Hiin hafði mentast alger- lega í Bvrópu og krafist hraðra umbóta í landinu. Ástaræfintýri. Símað er frá London, að tvœr ungar stúlkur, er elskuðu sama mann, hefðu orðið ásáttar um, að heyja hnefaleik, og skyldi sú, er ynni, hljóta manninn.Æfðu stúlk- urnar sig um hríð og háðu svo hnefaleikinn opinberlega. Onnur fór algerlega halloka. Fjekk hin J>ví piltinn. f Miklagarði fækkar íbúunum. Fyrir ófriðinn voru þar á 2. miljón íbúa. En nú eru þar aðeins 650,000. Við- koma meðal Tyrkja þar í borginni -er mjög lítil. MORGUNBLAÐIÐ 8 Menningarástandið i hieiuni hepbúðunum. Nafnafölsunin úr Vestur-Skaffafellssýslu. i tstri fcori co) ~ ^ J/*" /Crrími jfocxM geta lesið blöð Ihaldsfl., eða blöð, stiku hlaup á dalveginum og var sem eru hlynt stefnu hans. Fjelög þá fyrstur Páll Seheving. Hann eru stofnuð í þessu skyni, undir. hljóp skeiðið á 2 mín. 7 selc. ís- því yfirskyni, að vinna eigi að lenska metið er 2 mín. 8—10 sek. íræðslu- og menningarstarfsemi íl Að íþróttunum loknum hjelt sveitum landsins. Fáist menn ekki j Kristján Linnet hæjarfógeti með góðu til þess að afsegja stuðn j snjalla ræðu um samúð og dreng- ingsblöð íhaldsflokksins, er gripið skap. Um kvöldið voru verðlaun til harðneskjunnar, og dugi hún | afhent sigurvegurunum hátíðlega ekki heldur, er farið út fyrir þau; á dansleik, sem haldinn var fyrir takmörk sem sett eru fyrir at-1K. R.-menn. Knattspyrnuf jelag höfnum manna — og menn gerast i Reykjavíkur hefir gefið íþrótta- lögbrjótar og glæpamenn til þess fjelögunum hjer knattspyrnubikar að koma verkinu í framkvæmd. fyrir 2 aldursflokka, er keppa á fiJÍ-O iMrry-f S 7'J ■ Ccsr~Yl4 j/i-ooY—narb o-nt« ^ ** i VT- k t uCk-y^ c, MaU. '^fc'uJsSo-ro OjJMt - fJbdL. ^ ClÁ o Y-t-t CSO^/úc-J/ óf'y’Ot^Oj. cþo-^o'V>AC>v-». ýÁ-cv/w'TI (W\ tj Á - M/rJbMoriSr, ÁbLQ/uroJfhlÁM Hversvegna láta þeir svona, and stæðingar íhaldsflokksins ? Hvers- vegna er í baráttunni móti íhalds- flokknum notuð ódrengilegri og svívirðilegri meðöl en nokkurn- tíma hefir áður þekst í stjórn- málasögu þessa lands? Hversvegna ganga andstæðingarnir svo langt, að þeir vilja heldur gerast glæpa- menn, en að almenningur fái að kynnast stefnu íhaldsflokksins í la.ndsmálum ? Þessar og þvílíkar spurningar um árlega á þjóðhátíð Byjar- skeggja. Esja var að koma og fer hjeðan eftir stutta viðdvöld. K. R.-flokk- urinn fer heim með skipinu. Bennó. Frá Akureyri. í ! Akureyri 18./8. ’25. FB. Síldaraflinn. Síldarafíinn síðustu viku varð liljóta að vakna hjá mönnum, er, 49j085 tunnur saltsíld, 7888 krydd þeir athuga síðasta afrek þessara! sílð) alls komið 4 land 147;078 manna skjalafölsunina. j tunnur saltsíld og 12,638 af krydd- Málstaður þeirra manna, sem síld Á sama tíma í fyrra voru þannig haga sjer, getur ekki verið! komnar 4 land 68;359 tunnur af góður. Sá maður, sem berst fyrir ’ saltsíld og 4;777 af kyrddsíld. eldheitri sannfæringu sinni í ein-j Glaður kom hingað inn hverju áhugamáli sínu — máli 1 gær- morgun með lekan ketil og liggur ■d- Falsaða skjalið. Mynd sii, sem hjer birtist, er af skjali, sem afgreiðslumanni Yarð- ar barst í hendur á síðastliðnu hausti. Eins og sjá má, er það yfirlýsing 17 manna, úr tveim hreppum í Vestur-Skaftafellssýslu — 14 úr Kirkjubæjarhreppi og 3 úr Leiðvallarhreppi — um afsögn á blaðinu Verði. Aðferðin, sem hjer var notuð, til þess að afsegja blaðið, þótti þegar nokkuð grunsamleg. Það þótti undarlegt, að menn þessir skyldu allir standa á einu og sama blaðinu. Vitaskuld gat þetta átt sjer stað, en þá sennilega með því móti, að einhver, eða einhverjir, hefðu tekið sjer það fyrir hendur að safna undirskriftunum. Að menn fari að ferðast um sveitina til þess að safna undirskriftum að afsögn á stjórnmálablaði, var þegar nokkuð nýstárlegt í stjórn- málabaráttunni; að vísu ekki verra en margt annað sem sjest hefir og heyrst af svipuðu tagi. Aðferðin þótti grunsamleg og menn urðu tortryggnir. Og sá grunm- leiddi til þess, að ritstjóri Varðar sendi sýslumanni Skaft- fellinga skjalið, og bað hann að upplýsa með rjettarprófum, hvort hjer væri alt með feldu. Á manntalsþinginu í sumar hjelt sýslumaður próf í málinu. Kom þá í ljós, að aðeins einn þeirra manna er á skjalinu standa — sá, sem þar er fyrstur skráður — játaði að hafa undirskrifað skjalið. Allir hinir, 16 að tölu, neituðu að hafa undirskrifað skjal ið, eða gefið nokkrum 'manni heimild til þess að undirskrifa það. Hjer er því um skjalafals að ræða. En eigi upplýstist það í prófunum hver falsað hefir. Sá, er játaði undirskrift sína, mundi ekki hvar hann hefði fengið skjal- ið; mundi ekki hvar hann undir- skrifaði skjalið; mundi ekki hve- nær á síðastl. ári hann undirskrif- aði það 0. s. frv. í prófunum upplýstist lítið eða ekki peitt um rithöndina á inn- ganginum á skjalinu; hún virðist vera eðlileg og blátt áfram, og í fljótu bili verður eigi sjeð, að sá er innganginn hefir skrifað, hafi breytt rithönd sinni neitt veru- lega. Á þeirri rithönd, eiðfestum vitnisburði þess manns sem játað hefir undirskrift sína og á ýmsum atvikum sem þetta mál snerta, á að vera hægt að upplýsa hver falsað hefir skjalið. Eigi þarf neinum getum að því að leiða frá hvaða sauðahúsi þeir hafa verið, sem þetta skjal hafa falsað. Það er haft eftir einum dómara landsins, að hann hafi átt að segja það fyrir skömmu á fjöl- mennum mannfundi, að glæpa- menn allir væru úr íhaldsflokkn- um. Rjettvísin er ekki illa sett í höndum dómara, sem þannig myndar sjer fyrirfram skoðun um þá glæpamenn, sem hann á að dæma. En mundi þessi dómari fá marga til þess að trúa því, að sá eða þeir glæpamenn, sem fölsuðu skjalið, sem vjer birtum hjer mynd af, hafi verið úr íhalds- flökknum? Vjer búumst ekki við því, að þeir yrðu margir sem því tryðu. sem hann trúir á sem fagurt hug-íhjer enn sjónamál — hann kýs einskis frekj ar en að fá að ræða það við sem Kolaveiðari frá Esbjerg kastar flesta og frá flestum hliðum. vörpu á Akureyrarpolli. Hann þarf ekki að fara í neinar Bæjarfógeti skerst í leikinn. felur með málstað sinn ,eða varna þess að andstæðingurinn fái að j Þrír Esbjerg-kolaveiðarar liggja kynnast lionum. j ^íer 111111 °S eru á tveimur þeirra En það virðist nokkuð öðru máli meVmegnis enskar skipshafnir og uppfylla því ekki ákvæði laganna um heimild til veiða í landhelgi, en einn mun uppfylla ákvæðin. Sá kolaveiðarinn kastaði hjer á höfn- ' inni í gær, en innbyrði ekki veið- ina, er bæjarfógeti skarst í leikinn og benti skipstjóra á, að hvað sem fiskiveiðalöggjöfinni liði og rjett- að gegna með þá andstæðinga í- haldsflokksins, sem haga sjer eins og nú hefir verið lýst. Þessir menn hafa í rauninni með framferði sínu öllu játað það fyrir alþjóð, að þeir hafi drýgt miklu stærri glæp móti sjálfri íslensku þjóð- ,inni en glæp þann, sem upplýst er að þeir hafi drýgt gagnvart j in(^nm danskra ríkisborgara, þa utgefendum Varðar og þeim mönn * ^T>eri þó óheimilt að veiða á Ak- um sem óskuðu eftir að fá það blað. Með framferði sínu hafa þessir andstæðingar íhaldsflokks- ins játað það fyrir alþjóð, að þeir hafi borið það á borð fyrir ís- lenska kjósendur, sem þeir ekki treystu sjer að verja eða standa við. Þeir hafa játað, að þeir hafi sagt ósatt frá málum þjóðarinn- ar. En stærsti glæpurinn, sem hægt er að drýgja í stjórnmSla- baráttunni er: að segja ósatit frá j málunum. Sá stjórnmálamaður, er ætlar með lygum að vinna sínum málstað fylgi, hann hefir framið glæp móti þjóð sinni og það miklu stærri glæp en nokkurn þann glæp sem hegningarlög landsins leggja við hina þyngstu refsingu. ureyrarhöfn. SUNNUDAGA- FERÐIRNAR, m. fl. Þessi aðferð, skjalafölsunin, er þeir andstæðingar íhaldsflokksins hafa gripið til, er í rauninni ekki verri en margt annað, sem þeir nota. Það hefir löngum verið vit- anlegt, að þessir menn beita ö!l- um brögðum til þess að fá að ráða yfir skoðunum sem flestra kjós- enda í landinu. Brögðum er beitt til að útiloka menn frá því, að FRÁ VESTMANNAEYJUM. Vestmannaeyjum 18./8. ’25. FB. í gærmorgun fóru K. R.-menn í fjallgöngur upp á Heimaklett og víðar um. Um eftirmiðdaginn Ihófust íþróttirnar aftur. Rigning- ; arsuddi var. Fyrst var þreytt í I spjótkasti (betri hendi). Lengst kastaði Friðrik Jesson 39,05 stik- Viljið þjer, heiðr. • ritstj. Mbl., leyfa að „Björn í Grafarholti láti til sín heyra“ í annað sinn út af sunnudagaferðum Reykvíkinga? — Einkum út af grein um það efni í Mbl. 13. þ. m., vildi jeg mega bæta við fáum orðum. Jeg hygg, að í því efni sje ekki um annað landsvæði heppilegra að ræða, en það sem þar er bent á að nokkru. Helst ætti að fá heim- ild fyrir fólkið til að hafast við beggja megin árinnar fyrir ofan vatnsveitubrúna, og sje fólkinu ekið að brúnni. Þó er engin frágangssök fyrir full hraust fólk og stálpuð börn að ganga þenna spöl (c. 8 km.) — Stefna Eiliðaárdalsins er þar suð- nr — norður. Vestan við ána er Hvarfið, allstórt holt eða hæð í Breiðholts landi, en austan ár er flatt hraun í dalbotninum, en svo Seláss hálendið, sem merkin milli Árb. og Grafarh .liggja eftir. ur. Þá var þreytt í kringlukasti Beggja megin dalsins er landið að og var þar snjallastur Jóhannes Albertsson, varpaði 29,45 stikur. Hann var líka fyrstur í kúluvarpi með 10,02 stikur. Loks var 800 mestu gróðri vaxið, þó grýtt sýn- ist, og skiftast þar á lyngmóar, kvistgróin grjótholt, brekkur og dældir. Laglegustii brekkurnar, k

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.