Morgunblaðið - 23.08.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.08.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAiIi, ítofEandl: Vllh. P!n*so. Otgefandl: Pjelaí i Reykjarfir. ,ii!t«tjörar: Jön Kjartan»aoi-, ValtjT St«f á.n a»on. i.nElysingaatjórl: B. Haíber*. Skrifstofa Austurstrœti 8. Slaaar: nr. 498 og 600. Au*lÝ»in*a»krlf»t. nr. 700. Htlnaalmar: J. Kj. nr. 741. V. St. nr. 1110. B. Hafb. nr. 770. Á»krlftagjald lnnanland* kr. 2.00 á mánufii. Utanlands kr. 2.60. I lausasðlu 10 aura elnt. A Iþingisstaðupinn forni. ERLENDAR FREGNIR. Khöfn 22. ágúst 1925. PB. Frá Vinarborg. Símað er frá Vínarborg, að Zionistafundurinn sje byrjaður aftur. Alment er álitið, að ógest- risni sú, sem fundarþátttakendum hefir verið sýnd, sje stórskcmm fyrir borgina. Nationalistar sæta hörðum ásökunum. Þessi uppdráttur er frá 1922, því riti. Svæðið austanvið hall- ið, þar sem búðartóftirnar eru flestar, er enn í dag kallað Þing- ið; þar var alþingi haldið síðri aldirnar. Vegirnir, sem táknaðir eru með brotnum línum, hafa nú Kirkjufundurinn í Stokkhólmi.. mselikv. 1 :5000, sbr. málstafinn Símað er frá Stokkhólmi, að 500' efst- Uppdrátturinn er úr bók manna taki þátt í kirkjufundin- eftir Matthías Þórðarson um forn- Um. Fnlltrúar 37 þjóða taka þátt ]eifar á Þingvelli, Rvík 1922. Töl- I honum og31 trúarbragðaf je- \ lirnar við búðirnar eru eftir búðá- lag. Tilgangurinn með fundahöld- ^ skrá, sem fylgir uppdrættinum í I verið Unum er að ræða hvort kirkjau ’Skuli skifta sjer af þjóðmálum aiskonar, því aðskiftaieysi kirkj ypp aa Árbæ og upp f ,EUiðárhvamma‘ Unnar í stjórnmálum o. fl. nafi í mnangrað hana og gert hana ó-| fflPB , kassabílap i dag cfiip kl. I. tímabæra klædd grasþökum. Eyrina, sem átt- örin er dregin á, er veríð að græða upp; þar hafa verið vellir í forn- öld. Ef til vill verður reyrit að græða einnig upp eyrarnar austan árinnar og fylla upp kvíslarnar Heillaóskaskeyti hafa ’ lorist frá Coolidge Bandaríkja-•, ídag er ðinni heitið upp. í ,, landareign Arbæjar, upp að „efn forseta, Englandskonungi, Mae- ■r, ,, “. j veiðimannahusum, ef veður leyf- Donald og fleirum. ír. — Socialistafundur. í 1 vikunili sem leið’ skrifaði Símað er frá Marseille, að í dag ^örn ] Grafarholti grem, hjer i byrji þar heimsfundur sosialista. ‘ skýÆ frá því, hyern- A dagskrá er m. a. að flytja skrif haga. Ljet hann svo ummælt, að því væri það velkomið. Eins og getið var um í greininni hjer í blaðinu á dögunum, eru þarha skemtileglr grasbálar og berjamó- ar í landi Grafarholts, alla leið upp undir Baldurshaga. En það eru eindregin tilmæli vor, að fólk geri enga umferð um engjarnar suður við Bugðu. Ætti það alls ekki að koma til, því þær eru úr leið, þó farið sje upp að Baldurshaga, og ekkert þangað fyrir neinn að sækja suður eftir. Bílarnir flytja fólkið miðja vegu roilli Árbæjar og Baldurshaga. — Geta menn valið um, hvort heldur 5,1 • T> , T i veginu nggur uncur uraianiuu. þeir taka bílfar til baka á Bald- skip. Bretar og Japanar lata, _. , , , ( , * x i „ 11U . , Vjer attum tal við Biorn bonda, urshaga eða Arbæ. tfl.ll nvssiTrnar skprn iit* ! Grasbrekknrnar, berjamóarnir, hvammarnir og balaruir á þessu svæði milli Árbæjar og Baldurs- haga, sunnan og vestan við þjóð- veginn, eru tilvaldir staðir til þess að fara um og njóta þar góðveð- vestanvið þjóðveginn, að Baldurs- urs. Farið verður frá ísafoldarprentsmiðju, V allarstrætismegin. Ferðirnar byrja klukkan 1. stofu Internationale frá London tii Bryssel, eða Genf. Frá Kína. Ástandið alvarlegt. Stjórnin í Cantbn hefir bannað ærlendum skipum að koma við í Hong Kong, sem hefir mikla þýð- Ingu fyrir heimsverslun Breta. íg landamerkjum væri háttað þarna upp með Elliðaánni. Grasbrekkurnar og hvammarn- ir austan við Elliðaárnar heita rjettu nafni „Moldbrekkur“. En brekkurnar eru mikið fallegri en nafnið. Landareign Árbæjar er ekki stór þarna upp með ánni. All- .*. .1T. . . „ . . ..’ | mikið af landinu sunnanvið þjóð- 'tsanmð gildir emmg fynr japonsk! . vegmn liggur undir Grafarholt. sennilega fallbyssurnar skera úr.! . „ , yngn 1 Grafarholti i gær, og ÍMdír til >ess að ræ5a Wnverskr. s'",rS’lm ÍT” a5 llv,0rt hra’ rcráj»n um væri pao nokkuo a moti skapi Símað er fré Washington, að að fólldð S6m færi með M1"m >eSS 'ákveðið hafi verið að flýta fyrir- Um er M°rgunblaðið utvegar’ Luguðum Kínafundi. Er álitið ó- færi Þarna Um landÍð sunnan- og bjákvæmilegt þar, að útlendingar ^fsali sjer víðtækum sjerrjettind- þar. FRÁ VESTMANNAEYJUM. Vestm.eyjum 22. ’25. PB. Þarft fyrirtæki. Hlutafjelag hefir verið stofnað b-jer, er nefnist „H.f. Dráttarbraut ^estmannaeyja^, og hefir keypt "Háttartæki af nýjustu gerð, til að draga upp báta og skip Mt að 100 smálestum. Bygging bl'autarinnar og uppsetning vjel- ahna er vel á veg komin. í sam- bandi við dráttarbrautina er full- komin skipasmíðastöð og er nú fcegar byrjað að smíða tvo stóra ^ótorbáta, auk margra báta, sem eruþar til aðgerðar.Porgöngumað- kr fjelagsins er Gunnar Ólafsson -konsúll og Haraldur Sigurðsson. Hljómleikar. Dóra og Haraldur Sigurðsson væntanleg hingað í kvöld með e.s. Esju og halda þau hljómleika hjer í kvöld í Nýja Bíó. Fuglaveiði. Lundaveiði er nú lokið og veiðin ekki orðið í meðallagi. Stöðug ó- tíð. Austanátt. Enginn þurkur. Frá Yestfjörðum. (Samkvæmt símtali við ísafjörð 1 gær). Síldar- og þorskveiðin. Síldarafli hefir verið sæmilegur í reknet hjer þessa viku, en þó ekki eins góður og þegar hann var bestur í sumar. Komu allir J bátar inn í dag með frá 20 og upp í 70 tunnur; er síldin því nokkuð mishitt. Reknetabátar aflagðir og vegarstæðin roilli smáhólmanna þar, en dýpka Utiskemtun á að halda á morgun (í dag) á Plateyri. Gangast fyrir henni ýms fjelög þar í bænum. Verða þar ræðuhöld, söngur og íþróttir. Er skemtunin haldin til ágóða. fyrir byggingu samkomuhúss þar á staðnum. Óþurkatlð hefir veríð alla síðustu viku, en þó hitar miklir. Bændur hafa nú náð inn öllum töðum sínum hjer umhverfis, en þurkur á útheyi hefir gengið tregt síðustu daga. Síldarxnat á Sandi. Á Sandi hefir verið saltað nokk- uð af síld í sumar til útflutnings; var fyrir stuttu búið að salta um 300 tunnur. Per yfirsíldarmats- maðurinn hjer vestanlands suður til Sands með varðbátnum mjög bráðlega til að líta eftir söltun og öðru viðvíkjandi síldinni. Koma Grænlendinganna. Undirbúningur er hjer allmikill af bæjarstjórnar hálfu undir komu Grænlandsfarsins. Er til- aítlunin að sýna Grænlendingun- um ýmislegt hjer, bæði utanbæjar og innan, fara með þá í bifreið út úr bænum og gera þeim dvolina sem ánægjulegasta meðan þeir dvelja hjer. Danski prófasturinn, sem hjer dvelur, flutti hjer erindi nýlega um Grænland og Grænlendinga, enn meira aðal-farveginn. — Þaij sem skákrossarnir eru austan ár sjást leifar af fornmannabúðum, en búðatóttirnar vestan ár eru nær allar frá 18. öldinni. Örin sem sjest á uppdrættinum stefnir í norður. Rfga,’WBW8n!<ri'„‘: hæstu, um 2000 tunnur, en flestir eru á öðru þúsundinu, og nokkrir með um þúsund tunnur. . , ,-h' ' ■ • . og þotti það afburða gott. Þekkir Þo nu sje mmm sild en aður . ... . _s búast menn ekki við, að hún sje að hverfa, heldur þvert á móti, og muni hún aukast aftur. Þorskveiði er hjer lítið stunduð nú; gefa menn sig alla að sildinni. Enda hefir verið lítill afli, þegar róið hefir verið. Verksmiðjan á Sólbakka. Um 12000 mál munu nú vera komin af bræðslusíld í verksm. á Solbakka a Flateyri. Liggur nú fullur barkur á * Siglufirði, er á að fara vestur með síld til verk- smiðjunnar, annar var kominn áð- ur, en á að fara til Siglufjarðar munu vera búnir að fá hjer, þeir aftur og sækja nýjan farm hann líf og háttu Grænlendinga ágæta vel, þar sem hann hefir dvalið 15 ár í Grænlandi. Togararnir hjer eru báðir farnir á veiðar fyr- ir nokkru. Kom Hávarður inn fyrir stuttu með 90 föt. Austan úr sveitum. (Símtal í gær.) Frá Ölfusárhrú. Þaðan var Morgbl. símað, að þar hefðu verið sífeldir óþurkar síðustu IV2 viku, og hefir hey- skapur því gengið mjög illa þenná tíma. Eiga bændur mikil hey úti og verður það mjög bagalegt fyr- ir þá ef ekki kemur þurkur bráð- lega. Heilsufarið er gott. Skemtun verður haldin við Ölf- usárbrú í dag, og hyggja menn gott til hennar svo framarlega veðrið verður sæmilegt. Plytur pró fessor Ágúst H. Bjarnason ræðu; Lúðrasveit Reykjavíkur spilar, og í sambandi við skemtunina verð- ur haldin hlutavelta, er Kvenfje- lagið á Eyrarbakka gengst fyrir. Ýmislegt fleira verður þarna til skemtunar, og má fullyrða, að margt manna verði samankomið við Ölfusárbrú í dag, ef gott verð- ui veður. Frá Efra-Hvoli. Um mið- og vesturhluta Rang- árvallasýslu hafa verið sífeldir ó- þurkar undanfarið. Eiginlega eru það aðeins 4 samfeldir þurkdag- 'ar sem komið hafa á öllu sumrinu. Annars sjaldan meira en einn dag- ui þurr í einu, og hafa menn verið að reyna að nota þessa daga við heyþurk, en vitanlega gengið mjög erfiðlega. Menn hafa oft þurft að sæta heyinu, breiða aft- ur og sæta á ný, áður en hægt hefir verið að þurka að fullu. Nú eru alstaðar mikil hey úti, og aldrei þurkur. Grasspretta var óvenjumikil þar eystra í sumar, og er illt, hversu nýting ætlar að verða slæm, því ella hefði heyskapur orðið mikill þar um slóðir. Sláturhús hefir verið reist í sum ar í Djúpadal við Eystri-Rangá og er það nú fullgert. Á að nota það við heimaslátrunina í haust. í fyrra fór heimaslátrunin fram á Efra-Hvoli. Einnig hefir verið bygð viðbót við rjómaskálann að Rauðalæk; en þar verður einnig einhverju slátrað í haust, eins og verið hefir undanfarið. Heilsufarið er yfirleitt gott eystra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.