Morgunblaðið - 23.08.1925, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.08.1925, Qupperneq 5
Aukabl. Mbl. 23. ágúst. ORGT 'TBI AÐIt> H A Bslandi em nú notaðar B nær 400 - Fjögur hundnnð - I IMPERIAL RITVJELAR. Leitid upplýsinga hjá okkur um IMPERIAL g ádur en Þjer kaupid yður ritwjel. 0. JOHNSON & KAABER. I I. C. N. Alþjóðaþing hjúkrunarkwenna i Helsingfors. Dagbókarkaflar eftir ungfrú Gudnýju Jónsdóttur, hjúkrunarkonu i Hafnarfirði. 2. júlí síðastliðinxi lögðurn við ungfrú Sigríður Eiríkss ú stað til Hel- ingfors. Ungfrú Ei- ríkss er formaður F. ^í. H. (Fjelags ísl. bjúkrunarkvenna) og fór sem fulltrúi fje- lags síns á fund ,Sam vinnuhjúkrunar- kvenna á Norður- lðndum‘, sem hald- inn var í Helsingfors í júlí. F. í. H. er að vísu ekki í I. C. N., en var samt sem áð- ur boðið að hafa gesti á þinginu. Var það svo mikill heiðnr og hugulsemi við fjelag okkar, að varla hefði verið vansalaust, ef því hefði verið hafn- að. Tilefni fararinnar. Fríherrafrú Sophie Mannerheim. Mig hafði lengi langað til að koma til Finnlands, og ekki sxst nú, er athygli hjúkrunarkvenna um allan heim beindist að því. Alþjóðaþing hjúkrunarkvenna get ur orðið bvsna girnilegt til fróð- leiks, fyrir þann, sem einangrað- ur vinnur og í fásinni. í öðru lagi hafði verið ákveðið, að „Inter- nationals“, sem svo eru kallaðar, hefðu fund með sjer, að þinginu loknu. Þar eru hjúkrunarkonur, sem hafa fengið sjermentun í „Public health“-hjúkrun á skóla Alþjóðasamhands Rauðakrossins í Bedford College í London. Og jeg get ekki neitað því, að mjer ljek æði mikill hugur á, að vita, hvern- ig þeim skólasystrum mínumhefði reitt af víðsvegar um heim. Og síðast en ekki síst, rjeði það, að Finnland er heimkynni einhvers hins merkilegasta fjelagsskapar í velferðarmálum barna, sem til er í heiminum. Það er General Mannerheims „League of Child Welfare“. Hjer var einnig kostur að kynnast því. Og þetta hvað með öðru var meira en jeg gæti staðist. í höfuðborgum Skandinaviu. ^ ið fórum okkur hægt um Nor- eg og Svíþjóð. Svo stóð á ferðurn að lieiman, að okkur lá ekkert á. \ ið namum staðar nokkra daga í Oslo og Stokkhólmi, og varð það okkur að mörgu leyti til gamans og gagns. í Oslo heimsóktum við systur Bergljót Larson. Hún er fcrmaður fjelags norskra hjúkrun- arkvenna. í Stokkhólmi hittum við ríkisþingsmanninn, systur Berthu Vellin. Báðar þessar á- gætiskonur tóku okkur hið besta og gerðu sitt ítrasta til þess, að við gætum haft sem hest not af dvölinni þar, heimsótt ýmsar stofnanir og sjeð það nýjasta, t. d bérklavarnarstöðvar, velferð barna, spítala o. s. frv. Sigling um sksrjagarðinn. Siglingin frá Stokkhólmi til Helsingfors er einhver sú feg- ursta, sem jeg hefi sjeð, um hinn nafnkunna skerjagarð. Eyjar, sker og sund, svo langt sem eygt verð- ur alla leiðina. Sumstaðar eru sundin svo þröng, að íslendingur gæti vel rjett pontuna sína í land og gefið eyjarskeggjum í nefið. Jeg hefi hvergi siglt svo nærri landi nema á vötnum og skurðum í Hollandi. Þó er ólíku samau að jafna. Eyjarnar eru marglitar og grýttar; í Hollandi er merskið marflatt og grænt. Koman til Helsingfors. Fyrsta viðkynning við hina ríku flokkaskiiJtingu. 15. júlí síðdegis leggjum við að landi í Helsingfors. Það er fjöl- ment á bryggjunni, margar kon- ui í gráum kjólum með bláa hettu og slæðu. Það er hinn látlausi, fagri búningur finskra hjúkrunar- | kvenna. Þær eru komnar til þess að taka á móti gestum. Við erum 50—60 á þessum bát. Við göngum að borðinu og segjum til nafns okkar. Síðan er okkur fengið kort með götunafni og númeri. Kortið er einkennilegt; því er skift í tvent. Oðrumegin er sænska, hinu- megin finska. Þetta er fyrsti vott- ur þess, að nú er komið til þjóð- ar, þar sem tvö mál og tvískift menning togast á um fólkið. Mjer verður undarlega við, og þessi tilfinning fylgir mjer allan tím- ann, sem jeg er í Finnlandi. Al- staðar blasa við málin tvö, á göt- unum, í auglýsingum, í blöðunum. Og á bak við þetta ólgar harátta. Nýendurvakið sjálfstæði þjóðar- innar hefir losað úr læðingi sterka þjóðrækni, starfsorku og lífsmagn. Helsingfors-Finnland heyrir for- tíðinni til. Helsinki — Suomi, er framtíðin, hið nýja Finnland. Hinn geysimikli undirbúningur og viðtökurnar. Og finsku hjúkrunarkomxrnar fylgja oltkur heim. Við eigum að búa á einkalækningastofu dr. Ný- quist’s. Hann er röntgenlæknir. Lækningastofu hans og heimili hefir nxi verið breytt í bústað fyr- ir útlenda gesti, sjerstaklega „In- ternationals“. Alt hefir verið sett á annan endann, til þess að geta hýst sem flesta. Og þetta gefur manni dálitla hugmynd um, hví- líkt ógnarstarf, hvílíkan áhuga, skilning og góðvild af hálfu margra manna, það kostar að koma upp þingi, slíku sem þessu. Yfir 500 útlendar hjúkrunarkonur eru nú gestkomandi í Helsing- fors, og sjálfsagt nokkur hundruð innlendar líka. Og fyrir öllum hefir verið sjeð. Á hverri einustu brautarstöð á lendingarstöðum loftskipanna, á hafnargarðinum, alstaðar eru hópar af fólki að taka á móti fundargestum og lcoma þeim fyrir. Blöðin flytja langar fregnir um, hvernig undirbúningn- um líður. Borgin, jafnvel alt landið, hefir lagt sitt til. Það er auðsjeð á öllu, að Finnlendingum er það áhugamál að 6. þing I.C.N. verði þjóð þeirra til sæmdar. I. C. N.-stofmm og starf. I.C.N. var stofnað árið 1899. Það er eina alþjóðasamband ^iligij iiilli kvenna, sem jeg veit um, fyrir utan I.C.W. (alþjóðabandalag kvenna). Þá mættust fulltrúar frá Bandaríkjunum, Canada, Suður- í kössum 25 kg. er enn með lægsta Ameríku, Nýja-Sjálandi, Ástralíu, verði. Danmörku og Hollandi á kvenna- Versl. Þorf, Hverfisgötu 56. Sími 1137. S I m «g*i 24 xsfsliuiX 23 Ponlsen, Siapparstíg 23. Málning. fundi í London, og þá var stofnun þess ráðin Mrs. Bedford Fenwick, formaður elsta hjúkrnnarkvenna- fjelags Stóra-Bretlands, er talin stofnandi. Síðan hefir sambands- fjelögunum stórfjölgað, eru nú um 35. I.C.N nær nú svo að segja yf- ir hvern afkima veraldar, þar sem að hjúkrunarstörfum er unn- ið. Markmið fjelagsins er það, að efla samvinnu hjúkrunarkvenna um allan lieim, efla mentun þeirra | og hækka kunnáttulágmarkið (raise the standard), og vinna að endurbótum aðferða og starfshátta. | Þá telur fjelagið það og hlutverk j sitt að efla áhuga manna og virð- ingu alment fyrir hjúkrunarstarf- semi. Ennfremur að gefa hjúkrun- arkonum kost á því að hittast öðr'uhvoru og ræða mál þau, er lífsstarf þeirra varða og almenna heill. Síðasti fundur I.C.N. var haldinn í Köln 1912, Ófriðurinn mikli og afleiðingar hans ollu ■því, að ekki varð úr fundarhaldi á ný, fyr en nú. Starfsnefnd I.C.N. kom saman í Khöfn 1923 til og ákvað að halda næsta alþjóða-' þing í Helsingfors. Undirbúning- J ur var þegar hafinn, og hefir, saman því helsta, sem fram hefir staðið látlaust síðan, bæði í Ame- jj0mið í umræðunnm og leiða af ríku og heixna fyrir í Finnlandi. þvj niðurstöðu fundarins. Þessir fundir voru afar vel sóttir. Þeir Nýir kaupeiufur að NIBGUHII.afllSI fá blaðið ókeypis næstkomandi mánaðamóta. Þingið sett. Mánudagskvöldið 20. vinna án þess hirt sje um fræðsluna. j Árið 1923 var nefnd skipuð, er I kynna skyldi sjer mentunarástand j hjúlkrunarkvenna víðsvegar um heim, skilyrði þau, sem þær ættu voru oft mjög fjörugir og bar júlí var' margt á góma. Er enginn vafi á þingið sett með mikilli viðhöfn.; >ví. að mörgum hefir orðið einna Þáverandi forseti I.C.N. ikyntUmest Sagn að Þeim- borgarstjóra Helsingforsborgar og Næstu daga rekur svo hvert gaf honum því næst orðið. Baxið stórmálið annað. Hjer skal að- hann alla viðstadda velkomna í ems drepið lauslega á hin helstu nafni borgarinnar. Hið stórfræga H þau, sem mjer virðist helst finska lcór Suomen Laulu skemti, að Sett skift okkur nokkru hjer með söng, og auk þess söngflokk- heima. ur finskra hjúkrunarkvenna, 40 stúlkur. Sungu þær altaf síðan Mentxmarástand hjúkrunarkvenná öðruhvoru, völdu sjer ljett við- ■ víðsvegar um heim og náms- fangsefni og þótti takast undra-: skilyrði. vel. Ýmsir fleiri töluðu og við Víða eru hjúkrunamemar látmr þingsetningxxna af hálfu ýmsra opinberra stofnana. Daginn eftir byrjuðu svo opinberu fundirnir. * Voru það einkum ýms f jelagsmál,1 sem afgreidd vorn fyrsta daginn,: og lesnar upp skýrslur frá ýms- um sambandsfjelögum víða um , . , . .vrr..- c u - . i vxð að bua og að hverju leyti heim. Mátti af þvi margt læra, * x ,. A gjorólíkar þjóðir að híttum Ý" *? telja3t , íormaðxir þessarar nefndar var og menningu, sem þarna attu fulltríia Þá haðst ritari þess einn- h-lukrunarkonan> f^rv' Professor XLIIILI Ua. Jrd/ UclUöl IlLdll þCöS tJIULI- . T _ , i-i Adelaide Nuttmg. Netndm sendi xg, að lesnar yrðu upp skyrslur . ....... , .,, .... „. ,.. siðan lista af spurmngum til skóla um hjukrun fra þeim fjelogum, , . . , þeirra, fjelaga og spitala, sem að sem ekki ern sambandsfjelog, en , , . . , ,, * , mentun hjukrunarkvenna vinna. sent hofðu gesti a þxngið. Meðal þeirra, er þá gáfu skýrslu var ®!°rm Syna’ hverra ™dir- ungfrú Eiríks, fyrir hönd F.I.H. hunmgsskdyr«a er krafist um | kunnattu og aldurstakmark, enn- ; fremur allan hag þeirra á skólan- 111111 > vinnutíma, kenslu, lengd Nýung var það hjer í Evrópu, að námstímans o. s. frv. Samkvæmti haldnir voru svo nefndir hring- skýrslu nefndarinar verður nið- borðsfundir (Round Tables) fyrri urstaðan þessi: Víðast hvar eru hlnta dags. 3-4 viðfangsefni eru skólarnir um of háðir sjúkrahús- tekin til meðferðar sama morg- unum fjárhagslega. Þetta verður unn. Fundirnir eru haldnir á til þess, að fræðsluhliðin á upp- Vmsum stöðum og geta konur val- eldi lijúkrunarkvenna er yfirleitt ið um, eftir því, hver eru þeirra of yanrækt. Þær koma inn á sjerstöku áhugamál. Fundarstjóri sjúkrahúsin fyrst og fremst til er kosinn og ritari. þess að vinna það gagn, sem þær Nokkrar konur hefja umræður mega, eru fyrst og fremst þjón- með stuttu erindi, sem þær hafa ustxistúlkur. Þær læra vinnuað- búið sig undir. Síðan er hverri ferðir, læra að leysa það vítalanst konu heimilt að leggja til mál- af hendi, sem læknarnir bjóðá anna eitthvað í 5—10 mínútur. þeím, ierf tutí fræðslu þeirra far Verk ritarans er það, að safna upp og niður, eftir því sem verlc- Hringboðsfundirnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.