Morgunblaðið - 29.08.1925, Side 2

Morgunblaðið - 29.08.1925, Side 2
MOR * Su NBLAÐIÐ SteriKHNi von frpecom <f,S<T>n % Höfum fyrirliggjandi: Sveskjur, Rúsfinur, Epli, þupkuðy Appicots. —* „ <jport~* k j e x Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. FRÁ VESTUR- ÍSLENDINGUM. Viðtal ,við sr. N. Steingrím Þorláksson. \ Morgbl. gat þess um daginn, að liingað væri von góðra gesta, þar S£m væri sjera N. Steingrímur Þorláksson og frú bans. Nú eru J>au komin hingað, komu með „Lyra“ síðast frá Noregi, og dvelja hjer þar til hún fer næst til Noregs. Tíðindamaður blaðsins hitti sr. Steingrím að máli nýlega og j spurði hann frjetta að vestan.! Kann hann frá mörgu að segja, j líkindum lætur um; sfo sem rnann, sem svo lengi hefir dvalið fjhrri fósturjörðinni. — Það er nú orðið nokkuð iaúgt, segir Sjera Steingrímur, síð- an jeg hvarf hjeðan af landi. Jeg fór árið 1873 með foreldrum mín- um og systkynum. En 1884 kom jeg aftur snöggva ferð heim í átt- hagana, Þingeyjarsýslu. Var jeg þá við guðfræðinám í Oslo, og hafði ekki til umráða nema sum- arleyfi mitt. Síðan hefi jeg ekki ísjeð ísland þangað til nú. Og aldrei hefi jeg híngað komið eða neinstaðar á Suðurland fyr en í þetta sinn. Svo hjer er jeg stadd- iur í algerlega nýjum heimi, heimi, sem mjer var orðin mikil forvitni ,iað sjá. — Og hvernig lýst yður þá á yður hjer ? Mjer líst vel á mig. Og mjer dyljast ekki þau óhemju stakka- skifti, sem orðið hafa hjer, síðan jeg fór fyrst að heiman. Ef jeg man rjett, voru hjer í Reykja- vík þá ekki nema 3000 íbúar. Hefi j jeg í hyggju að ferðast eitthvað hjer um og sjá-landið. — Þjer munuð fara norður? — Því miður hefi jeg ekki tíma til þess. Við hjónin þurfum að fara með „Lyra“ aftur, því eig- inlega var ferðin gerð til Norg- 'egs til þess að sjá systkini konu minnar. Eru nú 31 ár síðan við vorum í Noregi. Og vildi jeg nú’ fá tækifæri til að sjá meira af landi frænda vorra en jeg hefi áður haft. Hefi jeg nú þegar gert það nokkuð. Við komum til Berg- en 14. júlí og fórum þaðan til mágs míns, L. Rynning, hæsta- rjettarlögmanns, sem þá dvaldi í Geilo, en annars er búsettur í Osló, en dvöldum þar vikutíma. Þaðan fórum við til Osló, síðan til Eiðsvalla, Hamars og loks til Þrándheims, og dvöldum þar hjá öðrum mági mínum, R. Rynning yfirjettarmálafærslumanni. — Á þessari ferð minni hefi jeg verið uppi til fjalla í Noregi í fyrsta sinni, og fanst mjer mikið til um fegurð þess lands. Skil jeg nú fyrst, hve nærri það muni hafa gengið hinum fornu Norðmönn- um, forfeðrum okkar, að yfirgefa j það. j — Þjer eruð búnir að vera ald- arfjórðung í Selkirk. — Já, rjettan. Það var einmitt vegna þess, að söfnuður minn j leyfði mjer þetta ferðalag. Áður hafði jeg verið prestur norsks' safnaðar í Dakota. — Hvað eru margir í söfnuði yðar í Selkirk? — Um 325 fermdír, og um 200 born. — Hvernig var útlit með af- ■ komu Islendinga þar í Selkirk, • þegar þjer fóruð? — Það má segja, að það væri ágætt. Þarna hjá okkur er svo' mikið undir veiði komið í vatn- inu. Og horfur með hana voru ágætar, þegar jeg fór. Stunda Is- lendingar hana mikið, bæði sum- ar og vetur. En verð hefir verið heldur slæmt á fiskinum undan- j farið. Allmikla vinnu hafa íslend- ingar einnig við það, að taka á móti honum í frystihúsin til ( geymslu og senda síðan suður til Bandaríkjanna. — Hvað eru margir íslendingar í Selkirk ? — Um 700 alls. En svo eru ís-' lendingabygðir út með Winnipeg- vatninu. — Hafa ekki flestir íslending- ax hug á að heimsækja ættjörð- ina? — — Það munu þeir flestir hafa. En fæstir held jeg að hyggi á það, að flytja sig alfarið heim. En mikið hefir verið um það rætt, okkar læri málið og kynnist með því sögu og bókmentum landsins. Yfir höfuð að tala liefir kirkju- fjelagið Vestur-íslenska frá upp- hafi verið sterkasta aflið til efl- ixigar og viðhalds þjóðerninu — Eru ekki íslendingar altaf taldir góðir innflytjendur ? — Mjer er óhætt að fullyrða, að þeir hafi altað verið taldir með allra bestu innflytjendunum. Og það ætti að geta farið saman, að þeir væru góðir borgarar þjóð- fjelagsins, þó þeir væru góðir ís- lendingar. Sjera N. Steingr. Þorláksson messar hjer í dómkirkjunni á morgun. Og þarf ekki að efa; að bæjarbúar fjölmenni til að hlusta á þennan klerk, sem svo lengi hef- ir verið fjarvistum og unnið í annari heimsálfu lengi og sam- viskusamlega að trúmálum landa vorra þar. Þriggja veiðimanna saknað.1 að lifna yfir því aftur. En það sem okkur finst á skorta, er það, að meira samband sje milli þjóð- arbrotsins vestra og aðalþjóðar- innar hjer heima í þjóðernismál- unum, þannig, að meiri endurnýj- un væri hjeðan að heiman og fyllra samstarf á milli. — Norðmenn beggja megin hafsins vínna ólíkt betur að því, að tengsl in haldist. Þeir hafa sitt mikla fjelag vestra, Norðmanna-forbun- det, og gefa út tímarit með sama nafni, fyrir báða hluta þjóðarinn- ar. Þeir að austanverðu við hafið senda sína menn vestur, kirkjan hefir t. d. sent sína fulltrúa, og á 100 ára minningarhátíðina, sem Norðmenn hjeldu í sumar, sendu þeir marga góða menn vestur og söngflokk mikinn. Þá hafa Norð- menfl vestan hafs sent góð-kunnan söngflokk frá St. Ólafsskólanum j a< Sera , , . _ T , . Hver billinn af oðrum rennur norska heim til Noregs, og a flexri: „ „ , , , * , I upp Bakarabrekkuna með lextar- vegu reyna þeir að halda sam-menn p&v 0ru sk4tar fjöimenn-' bandinu lifandi. Svo er eitt, semjastir. Þeir hafa vitanlega með benda má á í þessu sambandi.J sjer anan útbúnað, sem hugsan-1 Norðmenn hafa komið á vestra legt er að hjer geti komið að not- ■ Kanel,v heill. Kanel, steyttur. Kanel, i brjefum. Pipar, hvítur. Pipar, svartur. Efnagerð Reykjawíkur Slml 1755. S fi miPi 24 TershmÍE 23 Potxken, 27 Poaberf Elapp«r»t% 29, Skrúfstykki. Leitað var í gær upp xxm heiðar. í Austurstræti. Um hádegisbil í gærdag var auðsjeð á umferðinni um Austur- ^ stræti að eitthvað var óvenjulegt á seyði. Menn stungu saman nefj- um, slógu saman í hópa og skegg- ræddu um leitina, sem verið var meðal landa sinna allgóðum mark aði á ýmsum matvörum, sem Norskir menn þar vilja fá, en ekki fást annarstaðar. Með þessu er sambandinu og þjóðcrnistil- finningunni einnig haldið við. — Þetta gætu íslendingar hjer heima einnig gert, því landar vestra hafa um það talað, að þeir vildu gjarn- an fá íslenska matvöru hjeðan að heiman. — Frá íslandi verð- ur okkur fyrir vestan að koma stoð og styrkur til þess að halda um. Þeir eru færir í flestan sjó. j Hverja vantar? Að hverjum á að leita ? | Svend Juel Henningsen, Svend I Johansen umboðsmaður og Matsen umboðssali fóru í veiðiför á fimtu- dagsmorgun. Þeir fóru upp á j Sandskeið. Þeir pöntuðu bíl eftir sjer upp á Mosfellsheiði á fimtu- j dagskvöld; en þeir komu ekki á tilteknum tíma á tiltekinn stað. Sumum fanst þetta ekkert á- takanlegt, og ljetu þá skoðun ó- tvírætt í ljósi þarna í Austur- úpval af Sokkum á karla, konur og börn nýkcmid Vöpuhúsið. Pappfrspofco* lægst verð. Kerluf Clauwon. 31 ml 38. I við þjóðerninu, því við eigum við stræti. Enn er ágústmánuður og að fjölmenna hingað heim 1930,1 i>amman reip að draga. Mjer hef- mennirnir fullorðnir. En hinir ef bein ferð fengist. Ætti Eim- skipafjelagið að senda okkur skip vestur, og þætti mjer þá líklegt,; að ekki skorti farþega. — Hvernig var með uppskeru- horfur, þegar þjer fóruð? — Þær voru ágætar. Og von var um gott verð á hveiti að minsta kosti. En landbúnaðarmenn eiga við ýmsa örðugleika að stríða. T. d. hefir verið mjög lágt verð á gripum,' og stafar það af hinum mikla flutningskostnaði til Eng- lands, en mikið er komið undir' markaðinum þar. — Er ekki venju fremur rólegt í trúmálunum þar vestra? — Ó, jú — segja má það. Það hefir nú stundum verið nokkuð róstusamt, en er nú með kyrrara móti. — Þið hafið öflugt kirkjufje- lag? — í því eru fimmtíu og sjo söfn- uðir, og tilheyra því 14 prestar. 'Forseti þess er nú sjera Kristinn K. Ölafsson, sem nú er tekinn við prestakalli því, er áður hafði sr. Friðrik Hallgrímsson. — Œlvað er að frjetta af þjóð- ræknisfjelaginu? — Það virðist nú heldur vera ir fundist, að íslendingar hjer heima vildu xxm of láta Vestur- afl bærist hjeðan að heiman. ___ Hvað virðist yður með ÍS- voru í meiri hluta, þeir, sem voru ýmist agndofa eða upp til handa íslendinga sigla sinn sjó. 1930 ætti f«5ta' Ogurlegar andlegar symr *. , ,7» , , o, _ , . I blöstu við innri sjón þeirra. — ao koma skrxður a það að tengsl- J Margt getur hent nm miðja nótt m væru treyst og að nýtt lífs- og mennirnir höfðu byssur. Hin skipulega leit. _ , __ , , „ Leitarmenn runnu á bílum upp lenskuna meðal Vestur-íslendxnga? fyrir Logberg. Þeir skipa sjer á — Meðal unga fólksins, sjer- staklega í bæjunum, verður ensk- an altaf meira og meira tamari. Er það í raun og veru ekki und- arlegt, því það fær alla sína ment- un á ensku, heyrir ekki annað talað, og .jafnvel heldur ekki á heimilunum. Því nú eru þau orð- in tiltölulega mörg íslensku heim- ilin, þar sem enska er töluð dag- lega. En ef ekki glatast málið, þá gæti þjóðernis- og þjóðræknistil- finningin glæðst. Og við erum nú að reyna að vinna að því, að halda íslenskunni við með því að hafa íslenskukenslu á vetrum. Hefir verið sæmileg þátttaka 5 því skóla- haldi, og er nokkur von um að hún aukist. En fyrir utan þjóð- ræknisfjelagið viúnur einnig Jóns Bjarnasonar skólinn að því að viðhalda íslenskunni, og hefir veginn með 100 metra millibili. Er hin skipulega leit síðan hafin. Alt fer vel fram. Nú víkur sögunni til Bernhards Petersen kaupmanns. Hann hafði frjett það snemma um morguninn að þessa þrjá menn vantaði. Hann bregður sjer upp að Lögbergi og spyr þar eftir mönnunum. Fer síðan upp að Miðdal til þess að fá lánaða hesta og menn sjer til aðstoðar. Meðan verið er að sækja hestana í Miðdal, ekur hann bif- reiðinni upp á Mosfellsheiði. Aus- andi rigning hafði verið um morg- uninn, en nú birti í lofti. Er Bernhard Petersen er kom- inn upp undir sæluhús sjer hann hvar þeir koma þrír eftir veginum heilir á Thúfi. Verður þar fagnaðarfundur. Aka þeir til Reykjavíkur sem hraðast. Er hingað kemur, frjetta þeir hann mikil áhrif. Því það er ekkijUm hina miklu leit. Var nú send ...... í nokkra daga. Eplí, þurkuð aðeine 1,65 pr. 8 Sweskjur, — 0,70--------- Rúsínur, — 0,90----- Notið tækifærið. Vepsl. Þ5rff, Hverfiagötu 56 — Slmi 1137 „með 100 metra millibilinu“. — Fengu þeir boðin kl. hálf fimm. Voru þá þeir, sem leitað var að, hver kominn heim til sín fyrir 2 tímum. Ferðasaga þeirra var í stuttu máli þessi, eft- ir því sem Bernhard Petersen sagði Mbl. í gærkvöldi. Þeir ætla að fara 2—3 tíma gönguferð þarna efra. Matarlausir. Villast í þoku og stórrigningu. Liggja úti uppi x fjalli (Hengli?), en eru að finna Þingvallaveginn í sömu andránni og Bernh. Petersen hittir þá. Prá Rósenberg. Þar komu leitarmenn saman í gærkvöldi og gerðu sjer glatt kvöld eftir vel unnið dagsverk. Voru þeir hinir kátustu, sem eðli- legt var. Er tíðindam. Mbl. kom þangað báðu þeir í öllum bænum um að lá.ta þess getið, að þeir hefðu í þessari eftirminnilegu leit haft sjúkrabörur meðferðis og hjúkr- unargögn. Alt er gott, þegar endirinn er góður. þýðingarlaust, að námsmennirnir Ur hraðboði upp á heiðar til þeirra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.