Morgunblaðið - 30.08.1925, Síða 3

Morgunblaðið - 30.08.1925, Síða 3
M O R O U N B L A ÐIÐ MORGUNBLARII, •itr.fnwndi: V!lh. F'!juii>eD t, 'uncll: Fjel-ig < Reyv >*"■<» ;t*ra.r .1 6n Ktartantiv.ti.. Valtýi Steti...uaom 4a*fiyeinga»tj6rl- E. Hafber* Skrlfstota Austurstrœtl 8. Sljnar: nr. 498 og 500. Auglýslniraskrifet. nr. 700. 5S#imaitniar: J. Kj. nr. 74S. V. St. nr. 1110. E. Hafb. nr 770 Askriftagjald innanlands kr. 1.00 á mánuBi. Utanlands kr. 2.60. ? lausasdlu 10 aura «lnt Krónan hækkar. í fyrrakvöld barst sú saga nm liæinri að Gengisniefndin liefði á á 22 stundum. Frá Ameríku. Símað er frá Washington, að því s.je lialdið fram í blöðunum þar, að engin ástæða sje til þess fyrir Bandaríkin, að vera eftirgef- anleg í skuldamálinu við Frakka, þó Bretar sjeu það. Óeirðirnar í Kína. Símað er frá Canton, að þar hafi slegið í blóðugan bardaga meðal innfæddra borgarbúa og Evrópu- manna þar búsettra. Frá jafnaðarmannafundinum. SímaS er frá Marseille, að friðar- fundi sínum lækkað gengi sterlings- ’ nefnd jafnaðarmannafundarins han punds úr kr. 26.00 niður í kr. 25.00 g6rt samþykt, er hefir það mark- En það vill segja að íslenska krón- lnið að Alþjóðabandalagið verði an hækkar að sama skapi. j m.eira í lýðstjórnaranda. Ennfrlem- Mönnum VarS nolckuð hvert við ' nr verði komið upp gerðardómstól- í bili þegar þetta heyrðist; én þeir um er skeri úr í öllum misklíðar- :sem nokkurn snefil höfðu fylgst málum. Leynisamningar milli ríkja með því sem fram fór í gengismál- skulu bannaðir. inu undanfarið, kom þessi fregn . —;---- •ekki á óvart. Um nokkurt skeið undanfarið pj-g VGStfjÖrðlUH. liefir íslensku krónunni verið hald- ------- ið fastri, eða því sem næst. Á sama (Bftir viðtali við Flateyri í gær). tíma hækkuðu norska og danska Síldveiðin. krónan mjög ört. — Kunnugir gatu f»essa síðUstu viku h<|fir verið fildrei verið í minsta efa um það, freg sQ(jvejði. Hafa hamlað vest- að eðlilegt var það ekki, að ís- an stormar Eru allir bátar inni á lenska krónan stæði i stað svona jsafjrði nú; í Vestfjarða umdæmi lengi. Ekkert hafði komið fyrir e(. báig ag sa]ta um 15000 tunnur. sem rjettlætt gæti það astand. Hjer Grænlendingarnir. hlutu að vera óeðlilegar ráðstafau- Þeir fóru frá iísafjrði ,j m«rg- ir, sem gripu fram í. En að ætla un Meðan þejr dvöldu á fsafirði sjer með óeðlilegum ráðstöfunum bárust þeim feiknin öll af gjöf- -að grípa fram í eðlilega rás við- um Helst vakti það athygli skiftalífsins, gat ekki haft nemo manna j fari þeirra, hvað þeir einn endir hjer, þann sem nú er vorn kurteisir og prúðir. Þeir Tcominn á daginn: snögga og mikH voru a]jjr lágir vexti og óvenju- hækkun krónunnar alt í einu, og le„a fófliflir. Á ísafirði keyptu samfara því stórt tap fyrir bank- margjr af þeim skóklæði þeirra, ■ana. sem gerð eru úr selskinni, og Það var fyrirsjáanlegt, að þann- ejnkum fyrir það, að þau voru ig mundi fara. Þannig' fer ávalt, af sjerstökum hagleik ger, lituð æf reynt er að setja stýflu í eðli- ýmjskonar litum og skreytt margs ilegan farveg viðskiftalífsins. konar útflúri. Undanfarið hafa bankarnir keypt •erlendan gjaldeyri hærra verði en Tíðarfarið sannvirði hans var eftir framboði er mj0g óstilt nú, óþurkar undan- ■og eftirspurn. Það var hverjum farið, og eru úthey manna farin manni augljóst að til lengdar gátu að skemmast. Hefir ekki komið þeir ekki haldið áfram á þessari þurkur, sem heitið getur, síðasta braut. Og því lengur sem haldfiS kálfan mánuðinn. væri áfram, því stærri hlaut skell- lírinn að verða að lokum. Þenníu, "** * •stóra skell, sem nú er kominn, hefði verið hægt að sneyða hjá. Og ef. Að norðan. ekki á að koma annar eins, eða ------- stærri, síöar, þá verða þeir menn, (Eftir viðtali við Dalvík í gær). sem peningamálum vorum stjórna, • að skilja það, að allar óeðlilegar Aflabrögð. ráðstafanir sem gerðar eru til þess Þorskafli hefir orðið hjer að stýfla eðlilega rás viðskiftalífs- í meðallagi á vjelbáta upp á síð- ins, í gengismálinu sem öðru, þær kastið, en vorvertíð brást alveg. verka eins og deyfapdi meðal á Nú er landburður af fiski, t. d. -sjúkan líkama — þær lina kvalirn- í Ólafsfirði, SVO að fádæmi eru. ar í bili, en kvalirnar koma þess En flestir bátar stunda nú rek- "harðari síðai’, þegar meðalið hefir netaveiðar, og hefir gengið sæmi- i lega vel. Síldartunnuna hafa þeir selt á 14 til 16 krónur. Munu þeir ' nú, ef þessum mikla þorskafla : heldur áfram, hætta við síldina' ■og taka að stunda þorskveiðina. Efsta myndin er frá einum af ið til sín taka til að koma sættum jur þeirra, Herbert Smith, og kolanámubæjunum á Englandi. — á. ÍHinir mennirnir á myndinni eru vinstra megin við hann er A. J. Til vinstri er mynd af Baldwin nokkrir af leiðtogum námumanna. C’ook, ritari. forsætisráðherra, er mest hefir lát- Næst lengst til hægri er formað- ------------00000----------- Kolanámuþrætan í Bretlandi. Sem betur fór, varð endir þessa alvarlega máls ekki sá, að stöðva yrði vinnuna. Kolavinslan er þýð- ingarmesta atriðið í iðnaði Bret- lands. Það var því engin furða að misklíðin milli þeirra, sem reka námurnar og kolavinslumanna vekti geysimikla eftirtekt um allan heim. Það hefir áður verið getið um ástæðuna til misklíðar- innar. Námueigendur eða rjettara sagt námuleigjendur, því ýmsir menn og fjelög leigja námurnar af jarðeigendunum, hjeldu því fram, að lengja yrði vinnutím- ann og lækka launin, ella mundi vinslunni hætt, en verkamenn kröfðust að minsta kosti sömu launa og kváðust algerlega ófúsir á að lengja vinnutímann. Sáttartilraunir fóru fram en reyndust algerlega árangurslaus- ar. Hvorugur vildi slalca til, og málið virðist vera þannig vaxið, að báðir hafi haft rjett fyrir sjer. Kjörum kolavinslumanna virðist í mörgu ábótavant t. d. að því er snertir ákvæðin um lægstu laun. Á hinn bóginn buðust vinnuveit- endur til að leggja fram reikn- inga sína og sanna, að kröfur þeirra væru sanngjarnar. Stjórnin kynokaði sjer við að skifta sjer af málinu, en þegar örvænt þótti um samkomulag, tók hún samt sem áður í taumana. Forsætisráðherra Baldwin hafði látið í veðri vaka, að það kæmi ekki til mála að veita vinnuveit- •endum fjárstyrk til að halda á- fram rekstrinum. Við nánari íhug- un breytti Baldwin um skoðun og það af þeirri ástæðu, að honum og allri stjórninni var fullljóst, að Bretland mundi seint bíða þess bætur, ef vinslunni yrði hætt um lengri tíma. Hann lagði því fyrir þingið, að vinnuveitendunum yrði veittur fjárstyrkur að upphæð 10 miljónir sterlingspund til stuðn- ings kolanámuiðnaði níu næstu rnánuði. Á þessum tíma á að rannsaka ýmislegt, sem að kolavinslunni lýtur, sjerstaldega þó framleiðslu- aðferðina. Svo er mál með vexti, að vjelar og allur útbúnaður í bresku kolanámunum, er langt á eftir tímanum. Leigjendur hafa hirt lítið um að fylgjast með í framförum á því sviði þar sem námurnar að jafnaði eru annara manna eign. Þeir vöruðust það ekki, að þetta hirðuleysi og skammsýni kom þeim sjálfum í koll. Enn ber að gæta eins, og það er viðheldni Breta yfirleitt við garnla siði og gamlar aðferðir. I Frakklandi, Belgíu og Þýskalandi er vinsluaðferðin í kolanámunum með nýtísku sniði. Vjelarnar t. d. reknar með rafmagni og alt er gert til að forðast að nokkuð fari forgörðum. Nú hefir reynslan fært Bretum heim sanninn um, að þeir ern á eftir tímanum á þessu sviði. Það er flestra manna dómur, ;að Baldwin hafi firrað Bretland miklum vandræðum með þeirri af- stöðu, sem hann tók í kolamálinu. Kolavinslan er ein af lífæðum breska iðnaðarins. Þingið hikaði því ekki við að veita styrk af ríkisfje til stunðnings framleiðsl- unni. Margir voru þessu í sjálfu sjer algerlega andstæðir undir niðri, en þeir vissu hvað í húfi var. Erfiðleikarnir í ýmsum iðn- aðargreinum í Englandi voru r.ógu ískyggilegir þótt þetta bætt- ist ekki við. T. S. liætt afi verka. ERLENDAR FREGNIR. Sunnuðagaferðtrnar f ðag. Eins og getið var um í blaðinu liðinn sunnudag. Verði veður gott í gær, geta menn fengið far upp í dag, er óhætt um að aðsókn verð- að „Lögbergi“ kl. 10 í dag. Þeir(ur að bílum þessum, og mann- scm þangað fara verða sóttir aft-: margt þar efra kringum Árbæ, Ui kl. 7. j upp með Elliðaám, um „Fögru- Ferðirnar upp í Selás ofan við, velli“ að Baldurshaga. Árbæ byrja kl. 1, eins og síðast-j Farið verður frá Isafold Vallarstrætismegin. IChöfn, 29. ágúst. FB iSkuldamál Frakka og Breta enn. Heyafli. Símað er frá London, að bráða- hefir orðið meiri hjer í sveit og byrgðarsamkomulag um skuldaaf- nærlendis en dæmi eru til áður. j borgun Frakka vekji talsverða óá- Var vellandi gras alstaðar og nægju í London. Churchill þykir nýting víðast ágæt. Er enginn; alt of eftirgefanlegur við Caillaux. markaður hjer fyrir hey nú, þó' , margir vilji selja bagga, því al- Frœkilegt sund. I staðar er nóg af heyi. Símað er frá Warnemunde, að ( sundmaðurinn Kemmerich hafi synt --- ýrá Femern þangað, 60 kílómetra Austan úr Mýrdal. (Símtal í gær). Sífeldir óþurkar hafa verið í Mýrdal alla síðastliðna viku, þar til í gær; var þá góður þurkur fram eftir deginum, en dofnaði með kvöldinu. Eru bændur í Mýr- dal nú langt komnir með að slá, og eiga feiknin öll af heyjum úti. Br komin talsverð rýrnun á hey vegna óþurkanna, og horfir til mestu vandræða, ef ekki fer að koma þurkur að staðaldri. Flatningshnífar, Hausingahnifar, Fiskburstar. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimseti. I heilðsölu: STAKA. Forðist grand og forlög ill frægur randa stillir, ef að fjandinn annað vill jeg skal standa milli. Höf. ókunnur. Munnhörpur. Verð mjög lágt. Urar El Pósthússtræti 7. Sími 1688. ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.