Alþýðublaðið - 31.05.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.05.1958, Blaðsíða 6
Alþýðubiaðið Laugardag'Ur 31. maí 1958 VIÐ HAFNARBAKKANN iiggur norskt vöruflutninga- skip, nýtt að siá og r "burða glæsileg gnoð. m. s. „Bestik“ frá Os'ó. „Fjórtán mánaða gamalt“, segir Gustaf Nilsson skipstjóri, er ég er setztur að f svip í h.num rúmgóðu og vel búnu dagstofu hans. „Fjórtán hundruð og fjörutíu smálsstir d. w. Við komuim hingað í gær jniorgun, lónuðum hérna á fló- anum í logni og morgunsól og nultum fegurðarinnar. Nú er þó feomið sumar á íslandi, sagði ég við stýrimanninn, en í dag er kalt og ekki sumariegt. Og nú er ég búinn að vera á vakt I þrjátíu klukkustundir sam- fleytt án þess mér hafi komið dúr á auga.. það hefur staðið þannig á“. G. Nilsson er frá Moss í Nor egi, kaupmannssonur, og verð ur fimmtugur í sumar. Hann var seytián ára þegar hann fór til sjós, réðist sem ungþjónn á e. s. ,,Estrella“ frá Bergen, en það skip var eign. Norsku- Suður-Amsríkulínunnar, og fyrr en varoi var strákurinn fiá Moss farir.n að spóka sig í Ríó. Síðan hefur hann siglt öll heimsíns höf og gist hafnir í öllum álfum og löndum nema í Síberíu og Suður-Afríku. „Þótt íaðir minn væri kaupmaður var siómannsblóð í ættrnni“, segir hann. ,.Afi minn var sjó tmaður og flæktist víða og bróð ir minn er skipstjóri, búsettur í Cardiff. Jæja, ég fikraði mig þetta st'ig sf stigi, eins og tíðk ast í norska farskipaflotanum, var tvo vetur í sjómannaskóla og lauk öllurn tilskildum 'próf utn oe var stýrimaður á ýms- um skipum. Og svo brauzt styrjö’iin út og ég héit til En.g1ands“. „Ég' hafði r'áðizt stýrimaður á norskt flutningaskip árið 1934. og á bvf sama skini var ég allt til 1946. Sigldi Norður- Atlar.tsháfið í vopnaflutning- j|m t’l Niorírjr-Rússlands ö.v styrjaldarárin án þess nokkuð kæroi fvtir í frá=öeur f^randi nema hvað okkur tókst áð skjóta niður e.úa þýzka flue- vél. Jú, og svo það að ég hæk.k r.Si í t:gn og va-rð skipstjóri. Ég e=ri ráð fyrir að þetta tólf ára atburðaleysi á einu cg sama skipi. og það á styrjaldarár- um, sé aíllt að því rnet í nci'ska f c-tanum“. — Og þegar styrjöldinni iauk? ,,Þá fór ég til Kanada fyrst, síðan til New York. Frá New York sig'ldi ég sem stýnmaður á skipi til Havanna um nokk- urt skeið. Það var eitt af þess um lúxusskipum, sem flytur auðugt fólk til skemmtidvalar í luxusgi'strhúsum Havanna. A'.m ars verð ég að segia að mér fé’l ágætlega þar í borg, enda þótt auglýsingaskrumið oe upp itsj ikkeiriið sé vifcante.ga qllkt að engu tali tekur. Já. — þar lenti ég í þv,í ævintýri að drekka með Hemingway. Hann átti þar sitt horn í einni veit- i'ngastofunni og sat þar títt að sumbli og vildi gjarna ræða við siómenn. sem víða höfðu farið“. „Og nú hef ég verið skip- stjóri í átta ár samf’sytt á norskum skioum. Sigli einkum til Norður-Afríkuhafna. Jú. — ég var í höfn í Portúgal ekki al s fvrir lönsu os nú komum við frá Rclterdam, oCT það er ekki U ldur langt síðan við vorum í Vestur-Indíum. Það væri synd að segia að maður héldé kyr.ru fyrir . . .“ Gustaf Nilsson, — Búsettur í Noregi? „Nei, blessaður vertu, ég he’d nú síður. Ég er kvæntur þ'bzíkri konu c.g \}.ð þ|igufm eina dóttur, tólf ára gamla. Við höfum búið í New Yor-k, við höfum búið í Kanada og þær hafa búið um borð hjá mér og flækzt með mér um a ft. Ég gacili trúað að þæ:i væ'iu éklji margar tói’.f ára, sem talizt geta slíkir heims- borgara.r sem hún. Nú verður hún að sækia skóla, og fyrir það er ég nú búsettur í Liver pcol eins og stendur“. — Hefurðu verið heima á Moss nýlega? „Nei, ekki nýlega, en ég hef oft skrcppið þangað þegar ég hef komið því við. Og í sumar ætla ég að halda þar upp á fimmtugsafmælið mitt, maður, taka mér langt levfi frá sjón um, fara upp í fjöll og hver veit hvað. Uopi í selin. maður, svona af gcmlum vana; það var ekki látið undir böfuð leggjast hérna í .gamla daga þegar far maðurinn leit heim. En fyrst og frcmst verður erindið vitan lega að hitta mömmu og systur mína. Svstir mín tók við varzl uninni þagar faðir okkar lézt og í kur hana af miklum dugn aði. Og mamma. hún er orðin sjötíu og sex ára, en. svo ern }g un.g að undrum sætir. „Sprækasta ienta pá Moss. serr‘u“; það verður ga-man að sitja inni í gcmlu stofunni hjá ■ henni og lesa fyrir hana; virða hana fvrir sér bar sem hún sit ur í vöggustólnum og heklar af kappi. Fc.lkið á Moss, það er þrælbraust og ódrepandi, skal ég segia þér“. — Hefurðu komið hingað áð ur? „Jú. fyrir þrem árum. Þetta er allra bezta höfn, en borg inni svipar ekki á neinn h'átt til þeirra hafnarborga, sem við gistum venjulega, — að minnsta kosti er Hfið við höfn | ina t annað'. Við verðujm ekkert varir við ágengt kven fólk eða neitt þess háttar; ég á raunar bágt með að trúa því að kvenfólk hér sé frábrugðið öðru kvenfólki, en lífsglaðari gerðin af þeim heldur sig þá annars staðar en við höfnina. Og enn er það eitt sem vekur athygli okkar, — hér er allt svo hræðllegt dýrt að slíks eru e'kki einu sinni dæmi í Jygasögum. sem farmenn segia til að yfir ganga hverir annan“. Ég soyr hann hvernig hann uni sjómannslííinu. Hann svar ar því til að ævintýralegra og skemmtilegra líf geti ekki fyr ir unga menn, ,,og þegar maður er hættur að nicta ævintýr- anna er maður um leið orðinn a’ltof gamall til þess að byrja á öðru. Að minnsta kosti lang ar mig ekkí í land. ekki til li mg,v’,ala.\ Ég kann v, )*, . v'i,ð þetta staif og uni kicrum mín um vel. enda hef ég aldrei sstt mér það maik að safna milljón um og áhyggium. Annars eru slæmir tímar fyrir norska flot- ann núna; á annað hundrað skipa bundin í höfn. baö hefur verið byggt svo mikið af nýj um og stórurn fiutninga'skipum að unda'nförnu og þau gömlu standast ekki sam'kepp'nina. Maður má happi hrósa að vera. á nýiu skipi og uop á sitt bezta, og í sumar tekur maður lífinu með ró, senniiega í eina fjcra mánuði, enda hef ég svo að segja ekki af skipsfiöl sti-g ið í hálft fjórða ár. Fjóra mán uði, — mig verður áreiðan- lcga farið að langa á sjói'nn aft ur undir lokin. En þetta getur verið erfi.tt með köflum, og á stundum verður maður að halda sér við á tóbaki og áfengi. Þannig var það að minnsta kostí á styrjaldarárunum. En aldrei hef ég vitað til þess að nc'kkur skip'stióri eða stýrimað ur gripi til hinna svonefndu ,,eiturlyfja“ á hveriu sem ■ gekk. Jú. ég þekkti raunar einn skipstjcra, sem notaði svefnlyf við og við, en það getur maður ekki kallað eiturlyfjanautn. E'n það eru sígarettu.rnar. — tveir pakkar á dag og meira, ef mað ur vakir . . . “ Skipshöfnin e.r af ýmsu þjóð- erni, — Norðmenn, Danir, Finn ar, Hollendingur, Englendingar og Skoti. Ungur maðu'r kemur irm, Björgvinjarbúi, hann er með smáböggul, eitthvað sem Framhald á 5. síðu. 30 BARNAGAMAN BARNAGAM'AN 31 A MORGUN, 1. júní á Hafnarfjörður hál’frar aldar afmseli sem kaup- staður. Reyndu að spreyta þig á eftirfar- andi spurningum. Ef þú getur svarað þeim verð- ur ekki annað sagt en að þú sért vel fróðnr um Fjörðinn. A. 1. Hvað margir íbúar eru í Hafnarfirði? 2. H'venær Mensborgar- skóÉnn var stofnað- ur? 3. Hvort Hvalevri tii- heyrir Hafnarfirði eða Garðahreppi? En Set'berg? 4. Um hvert levti or- usta var háð milli enskra og þýzkra kaupmanna í Hafnar- firðí? 5. Hvenær togari var fyrst gerður út frá Hafnarfirði? 6. Hver vakti fyrstur máls á stofnun Hellis g.erðis? 7. Ilvenær Hafnarfjörð. ur fékk kaupstaðar- réttindi? 8. Hvsr samdi lagfcð Hóladans? 9. Hvaða skáld varð úli í Hafnarfjarðarhrauni árið 1916? 10. Hver orti þetta mn hamarinn í Hafnar- firði; Hamarinn í Hafnarf.rði horfði fyrr á kotin snauð, beygt af oki kóngs og kirkju, klæðiaust fólk, er skorti brauð, sá það vaxa að viijaþreki, von og þskking nýrri hresst, rétta bak og hefja höfuð, hætt að ó,ttast kóng og prest. B. 1. Hver setti á stofn skipasmíðastöð. að Ófriðarstöðum í Hafnarfirð um alda mótin 1800? 2. Hver lagði fyrsíur þorskanet við ísland, og hvar voru netin lögð? 3. Hver reisti fyrstur trésmíðaverksmi ðj u hér á landi? 4. Hvar starfaðj fyrst kennaraskóli hér á landi? 5. Hver var aðalhvata- maður að stofnun Iðnaðarmannafélags Hafnarfjarðar og iðn s'kólans? 6. Hvenær Verka- mannafélagið Hlíf var stofnað? 7. Hverjir hafa verið skólastjórar Flens. borgarskólans? 8. Hver hefur ort kvæð ið „Þú hýri Hafnar- fjörður" og hver hef ur samið lagið vcð það? 9. Hvar starfaði fyrsta gosdrykkjagerð á ís- landi? 10. Hvenær var Bæjar- i útgerð Hafnarfjarð- ar stofnuð? 11. Hver er elzta sjálf- stæða rafmagnssiöð á íslandi? 12. Hver orti þetta um Hafnarfjörð: Þú seiðir mig, fjörður, í sólfang þitt við sæblik og lo.gnstafa ró. Þú hugsvölun andar í hjarta mitt, er heiðríkjan opnar mér skautið sitt. í faðmlögum þínum er fró, þú biður og laðar og bendir mér á brosandi óðal í sjál.fum þér, því ég á \‘.ð hafið þitt heima. SVÖR A: . , 1. um 6500. 2. 1882. 3. Haifnarfirði. 1 Garða- hreppi. 4. Um 14.00. 5. 1905. 6. Guðmundur Ein arsson. 7. 22. nóvember 1907. 8. Friðrik Bjarna- son. 9. Andrés Björns- son. 10. Örn Árnasou. SVÖR B: 1. Bjarni Sívertsen. 2. Skúli Magnússon. — Á Hafnarfjaroarmiðum. 3. Jó'hannes Reykdal. 4. I Flens'bor.g. 5. Emil Jóns- son. 6. í júní 1908. 7. Jón Þórarinsson, Ög- mundur Sigurðsson, Sveinbjörn Högnason, Lárus Bjarnason, Bene- dikt Tómasson og nú ÓL afur Þ. Kristjánsson. 8. Frú Guðlaug Pétursdótt ir og Friðrik Bjarnason samd'. lagið. 9. Haínar- firði. 10. 1931. 11. Raí- magnsstöð Jóhannesar Rleykdals. 12. Stemn Sigurðsson..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.