Alþýðublaðið - 31.05.1958, Blaðsíða 8
AlþýSubia5i8
Laugardagur 31. maí 1958
Leiðir allra, sexn œtla t>Æ
kaupa eSa selja
BIL
Iíggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Húseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
ffifaSagnlr s.f.
Símar: 33712 og 1289».
Húsnæðis-
i miðlunln,
Vitasííg 8 A.
Aki iakobis?-
og
Krisfján Eiríto?' -n
hæstaréttar- og héra'
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53,
SamúlSarkorf
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í HannyrSaverzl
uninni í Bankastr. 0, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd f síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Sími 16205.
Sparið auglýslngar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
Ieigu eða ef yður vantar
húsnssði.
K&upum
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Álsfoss,
Mngholtstræti 2,
SKINFAXI hl
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis
tœkjum.
iHísiíiiKgarsplöSd
Ð. Aa
viögerðír
vlitækjasala
tiM hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sfmi 13788 —- Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
ycrzl. Fróða, Leifsgötu 4,
*ími 12037 — Ólafí Jóhanns
syni. Rauðagerði 18, sími
330S€ — Nesbúð, Nesvegi 29
----GuSm. Andréssyni gull
emið, Laugavegi 50, símí
SS709 — í Hafnarfirði í Póst
Efcfea, Eími 88287.
RADlð
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
Þorveidur ári Arasou, iidl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkóiavörSustíg 38
c/o Páll fóh. Þorlcifsson h.f - Pósth. 421
Slm*t 1)416 og 15417 - Símneft^: Áii
RæSa Eggerfs G. Þorit.
Framhald af 7. siHu.
fyrir því, að aukið verðj rekst-
ssrsfé til iðnaðarins eða aukið
i’á til útlána í veðlánakerfi hús-
næðismálastjórnar.
ER STEFNT TIL ATVINNU-
LEYSIS OG ÍBÚÐA-
SKORTS?
Frá atvinnulegu sjónarmiði
v.rðist hér þvi stefnt hraða leið
til atvinnuleysis, þegar kemur
:anr á haustmánuði eða úndir
næstu áramót, og áhrifanna fer
verulega að gæta.
Það er óþarft að rekja hér,
h v að rekstursfjárvandræðin
■ :fa torveldað eðlilega þróun
í jlenzks verksmiðjuiðnaðar, til
þess eru dæmin of augljós. Þær
verohækkanir á hráefni, sem af
samþykkt frumvarps þessa leið
*, hljóta því óhjákvæmilega að
.:uJa á meira fjármagn — auk-
ek Jursfé eða stöðvun elia.
Það er mjög berit á það, að
h!n erlend'a iðnaðarvara — full
urinin muni hækka meira en
Kiffi
bremnt og malað daglega.
Molasykur (pólskur)
Strásykur
(hvítur Cuba sykur)
ináriSabáS,
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
í7. júní biöðrur
17. jú-ní húfur.
Úrval af
brjöstsykri.
Vitastí'g 8 A.
Sími 16-205.
Fæst í öilum Bóka-
verziunum.
Verð kr. 30.00
hráefnj til innlenda iðnaðarins,
og þannig veita honum vemd.
Ég spyr, hvað stoðar það, ef
stórlega dregur úr framleiðslu
hins innlenda iðnaðar?
Húsbyggingar íbúðarhúsnæð
is hafa verið með allra mesta
móti s. 1. 2 ár hér á Faxaflóa-
svæfnu, þó mest í Reykjavík og
nágrenni. Vel hefur því miðao
í áttina uiH' lausn þessa mikla
vanda. Ýmsir hagfræðingar, er
unnið hafa að rannsókn efna-
hagsmáia undanfarin ár, hafa
komizt að þeirri niðurstöðu, að
húsverð og verð leiguhúsnæðis
séu ein. helzta undirrót vaxand;
verðbólgu undanfarinna ára. |
Það má því augljóst vera, að
frá því sjónarmiði einu er mik-
il nauðsyn á lausn þessa vanda-
niáls.
Minnkandi framboð leiguhús-
næðis og húsnæðis til sölu,
hlýtur að vefa þráðinn í ve-rð-
bólgunetið ó ný, —• þeir sem
minnst hafa fjárráðin verða'
fyrst í þetta net veiddir.
■NÚVERANDI ÁSTANI)
VEÐLÁN AKERFISINS. •
Ilvert er svo þetta fólk, sem
hér á hlut að miáli?
Iíinn 1. apríl s. 1. lágu fyrir
1518 umsóknir uin íbúðarlán
hjá húsnæðismálastjórn með í-
búðir á öllum stigum' og ætti
að fullnægja lánaþörf þessa
fólks, sem varlega er áætlað
8—-10 þúsund manns, miðað við
5—7 fjölskyldumeðlimi, vantar
um 85 milljónir króna nú þeg-
ar og er þó ótalin fjárþörf bygg
ingarsjóðs Búnaðarbankans, til
bygginga í sveitum', sem vart
mun vera undir 12 milljón
króna á þessu ári.
Tala þess fólks, sem svo bygg
ir afkomu sína á vinnu við þess
ar byggingar, iðnlærðra og ó-
iðnlærðra, er óljósari, en þar
er. einnig um nokkrar þúsmid.r
að ræða.
Með því að allar áætlanir um
tekjusíofua veðlánakei'fisins
standist það scm efíir er árs-
ins, þiá munu geta orðið til um
14 milljónir króna, og er þá
ekki gert ráð fyrir öllum þeim
umsókmím sem daglega
streyma inn til húsnæðismála-
stofnunarinnar á hverjum degi
síðan. fyrrnefnd athugun var
gerð og til þess tíma að næsía
úthluíun fer fram.
Sú hækkun, sem. frumvarp
þetta gerir ráð fyrir á bygging-
arefni, mun stórlega auka á
lánsfjórþörf þessa fóiks.
Þegar tillit er hins vegar til
þess tekið:
1) að engin svör hafa fengizt
um, að tryggt verði viðbótar-
l'ánsfé til húsnæði smálas tj órn -
ar.
2) að meginhluti þess fciks,
er hér um ræð.r er með miðl-
ungs tekjur og lægri, svo Ijóst
er að margir hljóta áð heltast
úr lestinni og verðá að hætta,
3) að með því hlýtur að auk-
ast stórlega á hina ónotuðu fjár
festingu í hálfbyggðum húsum.
Þiá er og ómögulegt að komast
fram hjá þeim eðlilegu afieið-
ingum slí'ks ástands, að áður en
langu.r tími líður, mun hvort-
tveggja fylgjast að, aukinn hús.
næðiss'kortur og; alvarlegur
samdnáttur í atvinnulífi bygg-
ingarmianna. Það værj rangt að
vita þetta en halda því leyndu.
i i' ■: ' 'i-,:X!2Sí
STAÐREYNDIR UM
ÁSTAND FJÁRFEST-
INGARINNAR.
Nú þekki ég vel svörin, sem
oftast eru fram borin við þess-
um atriðum. Fjárfestingin er
þjóðinni um megn, við höfum
ekki efnj á svo mikilli fjárfest-
ingu o. s. frv.
Nú ætla ég mér ekki að
hrekja þessar umsagnir okkar
hagspekinga, sem sjálfsagt eru-
vandilega fundnar. Hinn sívax-
andi fjöldi hálfbyggðra húsa,
sem hafa verið frá 1-—5 ár í
byggingu, er hins vegar stað-
reynd. Væri ekki hreinna að
„stemma á að ósi“ og banna
fólkj að byrja á að byggja hús
í stað þess' að draga úr bygging-
arframkvæmdum með lánsfjár-
skorti og auka þannig tölu hólf-
byggðra húsa — ónýtírar fjár-
festingar?
Þörfin fyrir stórum aukm.mi
fjölda íbúða er og einnig stað-
reynd. Þ:á er það og staðreynd,
að efnivörur til bygginga eru í
dag almenn neyzluvara, og þá
helzt fólks með meðallaún og
minna.
Ég vitnaðj til þess hér áðan,
að okurleiga og okurverð húsfe.
hefðu verið talin til helztu or-
saka verðbólguþróunarinnar. —
Þegar haft er í huga ástand þéss
ara mláíá niú, lánsfjárskortiu inn
og svo hækkun sú er frumvarp
þetta gerir ráð fyrir á bygging-
areifni án fyrirheita um' útvégun
lánsfjár, þá sýnist mér, að ekki
munj líða langur tími þar til-
afleiðínga þessa gæti á ný.
Með því sem ég nú hefi sagt
eru athugasem.dir mínar þsss-
ar:
1) Frumvarpið sem heild er
fréhvárf frá þeirri verðstöövun-
arstefnu, sem verkalýðssamtök
in vildu styoja og hafa lýst
fylgi sínu við.
2) Lánsfjárþörf verksmiðju-
og handverksiðnaðar st.óreykst
vegna hækkaðs tilkosínaðar.
3) Engin svör liggja fynr um,
hvernig á. að mæta þessari
auknu lánsfjáriþörf, þrátt fyrir
að r.íkt hefur verið eftir leitað.
4) Áhriifin að hækkun efni-
vara til byggingariðnaðar mun.
verða alvarlegur samdriáttur í
þeim iðnaði, sem gæta mun þeg
ar innan fárra mánaða.
Af framantöldum ástæðum
mun ég ekki stuðla að samþvkkt
frumvarpsins, heldu.r greiða at-
kvæði gegn því.
Föðursystir mín,
GUÐLÁUG GÍSLADÓTTIR,
frá Hofströnd, andaðist á Hvítasunnudag. — .Jarðað verður
írá Fossvogskirkju mánudagiim 2. iúní kl. 1,30.
Haíltlóra Sigfúsdóttii”