Morgunblaðið - 17.09.1925, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.09.1925, Qupperneq 1
VIKUBLAÐaÐ: ISAFOLD 12. árg., 264. tbl. Fimtudaginn 17. september 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. A MORGUN KL. 9. árd. HEFST LOKAUTSALA EDINBORGAR í tilefni af þwí, að í næsta mánuði flytur Edinborg í hið nýja hús sitt í Hafnarstr. 10-12 þá hefst LOKA-ÚTSALA á ffistud. 18. þ. m. og stendur yfir til laugardags 27. t EKKERT VERÐUR UNDAN- SKILIÐ AFSLÆTTI. Nlargt verður selt með gjafverði, minsta niður- setning er IO°/0> eru það vfirur, sem komið hafa með síðustu skipum, og setlaðar'eru nýju búðinni en f sfikum plássleysis verða nú að seljast. Var sjer- ; staklega vandað til inn- kaupanna á þessum vfirum bæði hvað verð og gæði snertir. Hjer verður skkert upptalið, á lokaútsfilunni verður eitthvað fyrir alla, þvi óvíða er meira nje betra úrval af vefnaðarvfiru, leirvöru og búsáhöldum enf EDINBORG 'n»G' 'r I MUKt'fl f ^«3n * Taisrasswisssi Gamla Bíó. i Eyland freistinganna Afarspennandi og velleik- in kvikmynd í 7 þáttum. Eftir sögu Josephs Hergesheimer. Aðalhlutverkin leikur Virginia Valli. Frank Mayo. Kenslu s pianospili byrja jeg aftur, nú þegar. sem hafa iærf mjer áður og viija halda því áfram, bið jeg að gera svo vel og láta mig vita í dag eða á morgun. Heima íkl. 5—6. Katrín Viðar, Laufásveg 35. jTilft- ________ vantar okkur nú þegar H. f. Hiti & LjóSi Kæfa afbragðs góð nýkorain. Liverpool-útbú Simi 1393. Jnnilegar þákkir fœrum við öllum nasr og fjœr, sem með vinarkveðjum blómum eða á annan hdtt gjörðu tilfur- brúðkaupsdag ókkar ánœgjulegan. . Helga og Árni Thorsteinson. Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiuiiiiiimiimmimiiir; Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu á silfurbrúð- = | kaupsdegi okkar. Sophia Hjaltested. Pjetur Hjaltested. jjj | Tmiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiimmr Hjermeð itilkynnist að jarðarför Jóhönnu dóttur okkar, er á- kveðin föstudaginn 18. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili okkar Ásbergi á Akranesi kl. 1 e. hád. Guðbjörg Einarsdóttir. Jón Jónsson. HjermeS ftilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn Sigiurður Pálsson, andaðist á Frakkneska spítalanum 15. þ. m. Elín Pálsdóttir. Nýjan vöpup. Nýtt vopð. SamkwHmiskjAluofni, Fopmlngarkjólaofni, 9,50 Lkjólinn. llllarkjólaefni, IWorgunkjólaefni, frá 4,50 i kjólinn. Greiðslukjólaefni margar teg Komið og okoðið. Matthilöur Björnsöóttir. Laugaveg 23. Slmi 1054 Útsala Allar wefnaðarwörur seldar með 10-20% afslætti og alt að hálfwirði og margar vörutegundir með enn lægra verði. 11 e r s I u n in »Nýja Bíó| |p_! 'I Sjónleikur í 7 þáttum. Leikinn af First National t New York. Aðalhlntverk leika Marguarita de la Motte og Lloyd Hughes. Cajanar voru afkomendur franskra aðalsmanna, er Lúð- víg XV. gerði útlaga. Þeir flúðu til Ameríku og settust að í bænum Alabama, þar sem afkomendur þeirra lifa enn þann, dag í dag. Myndin er gerð eftir sönn- um viðburðum og útbúin til leiks af snillingnum Thom- as H. Ince. IS Ti 0 Ti B Ti 0 Kaupið hið bragðgóða Batgers-sultutau Jarðarberja Hindberja og Blandað fyrirliggjandi hjá I. BENEDIKTSSON&Co. (Sími 8, 3 línur). Dinamo reiðhjólalugtip, édýnutar eelur Sigarbér Jóaaaaa. Ursmiðsr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.