Morgunblaðið - 27.09.1925, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.09.1925, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið með nýju verði: Jarðepli, Laukur, Maismjöl, Maís, heíll, Krafifóðurhanda mjólkurkúm. Rúgmjöl, Hveiti (Swan), Hrisgrjón, Jarðeplamjöl, Sirausykur, Molasykur, Kandíssykur, Súkkulaði, Hus- holdnings og Kon- sum. Ávaxtasulta, Mixed fruit og Strawberry í 1 og 2 lbs leirkrukkum Eldspýtur, »Björninn« og Kostamjólkin Cloister Brand. CCSCSGLK&CB Vallarstræti4. LaugayeglO Kökun og brauð viðurkend fyrir gæði. Nýkomið stórt úrval niuminium uöruv. JÁRNVÖRUDEILD 3es Zimsen. vöpup -- nýtt vepð. Með síðustu skipum höfum við fengið fjölbreytt- ar birgðir af alskonar vefnaðarvörum, o. fl., svo sem: Vetrarkápuefni af mörgum gerðum, drengjafataefni, vinnufataefni, kjóla- og svuntudúkar, ótal tegundir, morgunkjólaefni, góð og ódýr, sængurveraefni, fiðurhelt ljereft, tvistdúkar, í svuntur, kjóla o. fl., ljereft, hvít og óbleigjuð, flónel, hvít og mislit, ýmiskonar tilbúnar fatnaðarvörur, nærfatnaður og sokkar, prjónagarn í yfir 30 litum, regnhlífar, kvenna og karla, og fleira, og fleira. N.B. Allar eldri birgðir eru lækkaðar í hlutfalli við nýjasta markaðsverð. lyiertelnn lEirearssou & Co. SLÁTURTÍÐIN. nýjar vðrur © Nýtt verö á fatatauum, frakkatauum, buxnatauum í stóru og mjög fallegu úrvali, beint frá verksm. í Þýskalandi, og þar sem jeg hefi tvo flokka við vinnu, get jeg skaffað til- búin föt saumuð eftir máli frá kr. 100.00. Manchettskyrtugerð kynti jeg mjer í Þýskalandi í sumar, og get jeg þess vegna fullnægt kröfum nútímans með vinnu og frágang á þeim, og verða þær stórum mun ódýrari en útlendar. Hattar, húfur og hálsíreflar hvergi ódýrara. LAUGAVEG 3. Aodrjes Ands*jesson. Mikill afsláttur af gömlum fataefnum. Káputau fyrir hálfvirði. Útlend- ar manchettskyrtur frá 5 kr. Flibbar frá 25 aur. Allar ddri vörur seldar með mjög miklum afslætti. LAUGAVEG 3. c : . .v o s Andrjes Andrjesson. Seljum PIAN0 og Orgel. Hvergi beri kaup. Spaethe hljóðfærin hafa hlotið fjölda heiðurspeninga og eru viðurkend um heim allan. Talið við okkur áður en þjer festið kaup annarstaðar. Sturlaugur Jónsson St Co. Pósthússtræti 7. Sími 1680. „Neyðin kennir naktri konn að spinna“, dettur manni í hug, þeg- ar útlendskar húsmæður dáðst að hagsýni þeirri, sem lýsir sjer í meðferð og geymslu sláturs hjer á landi. Danskar bændakonur, sem orð- lagðar eru fyrir hagsýni, nýtni og myndarskap, verða hissa á því, er þær heyra, hversu sláturgerðin íslenska er bæði hentug og nota- drjúg. En neyðin kennir — hefir kent íslensku húsmæðrunum að gæta hagsýni og sparnaðar. Margra alda reynsla hefir kent þeim að búa til hollan og góðan mat, jafn hliða því, sem sparlega. er á öllu haldið og hin ítrasta nýtni við- höfð. Margar hentugar tækifærisgjafir, svo sem: Mane- cure etui, ferðaetui, perlufestar í öllum litum, armbönd, brjóstnálar, nýtísku dömuveski og töskur, ilmbrjef, hár- skraut, kassar með sápum og ilmvötnum o. m. fl. Hvergi lægra verð! Verslunin Goöafoss. Sími 436. Laugaveg 5. Gúli-Vaxdúka er einnig má hafa á borð, heilar og hálfar breiddir, sel jeg meðan birgðir endast með 30% afslætti. HjSrtur Hansson. Austurstræti 17. OOOOOOOOOOOOOOOOOO Olið Greinil. en ónotalega finna menn til þess ár og síð og alla tíð, hve dýrt er að lifa hjer í Reykjavík með öllu móti. Orsakir Reykja- víkurdýrtíðarinnar eru margar. — Er það umfangsmikið og marg- þætt verkefni, að greiða fram úr öllum þeim rótum, er að dýrtíð- inni renna. En það er lííka verk- efni, sem liggur fyrir að leysa úr — ekki síst nú þegar krónan fer hækkandi. Undarlega lætur það í eyrum, að það skuli hafa komið fyrir und anfarin haust hjer í hænum, að eigi hafa fengist kaupendur að slátrinu, úr öllu því sláturfje, sem hingað hefir komið til bæjarins. Þ. e. a. s. kaupendur hafa að vísu a endanum reynst nægilega marg- ir, því síðari hluta slátnrtíðarinn- ar hefir eigi verið hægt að full- nægja eftirspurninni, þó það hafi gengið svo framan af sláturtíð, að kaupendur hafi eigi gefið sig daglega fram til að gera sjer mat úr öllu slátrinu. Það er eins og bæjarbúar átti sig of seint á því, að eigi er hægt að geyma ótil- reidd slátrin þangað til kaupend- ur vilja við þeim taka. Ef þau eru ekki seld og hirt svo til sam- dægurs, þá verða þau engin sölu- vara. Af því kindaslátur eru svo á- gætt búsílag og hentugur matur, viljum vjer vekja athygli hæjar- búa á því, að það er illa farið að láta nokkuð af þeim slátrum ó- nýtast sem hingað koma. frá er Ijáffengast og nsering- armest. Biðjið því kaupmenn yð- ar um þessar öltegundir: K. B. Lageröl. K. B. Pilsner. K. B. Porter. Export Dobbeltöl. Central Maltextrakt. Reform Maltextrakt. K.B. Maltextrakt. Aðalumboðsmenná íslandi Dráttlist byrja jeg að kenna 15. okt- óber. Einnig mun jeg kenna Útsög un fyrir drengi og stúlkur. — Sömuleiðis geta nokkrar stúlkur fengið tímakenslu í Útskurði i — Grjótagötu 4 — Sími 1676. Til viðtals frá kl. 6—8 e. h. Þvottarullur Þvottavinöur Þvottabretti Ðlikkbalar Fötur JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. OOOOOOOOOOOOOOOOOO oooooooooooooooooo H.f. Þvottahúsið Mjallhvít, Sími 1401. — Sími 1401. pvær hvítan þvott fyrir 65 aura kílóið. Sækjum og sendum þvottinn. mmmmmmaammammmmammmmmmmmmmmmummmmmmmm Eldhúshillur Straujárn í SEttum Straupönnur StraubrEtti JÁRNVÖRUDEILD J Jes Zimsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.