Morgunblaðið - 27.09.1925, Side 8

Morgunblaðið - 27.09.1925, Side 8
£4C'RGL NBLABIÖ BOVRIL VEITIR ÞJER DUG OG teaspoow^ "OlUNC WATE^ ÞREK OG EYÐIR ALLRI ÞREYTU. BOVRIL DREKTU BOVRIL VIÐ VINNU ÞINA, ÞVl BOVRIL HELDUR BOVRIL UMITED v. LONDON .X ÞJER STARFSHÆFUM, Fyrir gamalt fólk, sem þjáist af svefnleysi, er þessi hjartastyrkjandi og heilsusamlegi drykkur mjög ákjósanlegur. Notaðu aðeins % teskeið í einn bolla af heitu vatni og þá færðu samstundis óviðjafnanlegan, nserandi drykk. Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, sími 300 Dugiegip og ábfggilegir Drengir geta fengið vinnu við að bera „Morgunblaðið“ til kaup- enda — komi á afgreiðslu blaðsins á morgun. SÍIÍ Va.a D« IHurchró ^ 1212 V019i Dð luUíaula ]2]2 Skólavörðustíg 4. Lítið í gluggana! — Nýkomið mikið úrval af fallegum „modellstykkjum“ með nýjustu uppdráttum svo sem: Púðar, borðteppi, kaffidúkar, borðstofudúkar og dúkar í moll og gaze. — Áteiknuð skrauthandklæði, kommóðudúkar, serviettur, kragar o. fl. — Útsaumsgarn og silki, margir litir. Hör- ljereft 13 tegundir. Flosvjelar og flosgarn, Astrakan- garn 22 litir. Hörblúndur mjóar og breiðar. Upphluta- silki margar tegundir. Silkiflauel og baldýringaefni. — Knipligarn og kniplispólur og prjónar. Capok (púða- stopp). Gólfteppastrammi o. m. fl. Hannyrðakensla okkar byrjar 1. október næstkomandi. Þær frúr og frökenar, sem þegar hafa óskað eftir kenslu, komi til viðtals sem fyrst. Kristín Jónsdóttir. Ingibjörg Eyfells, verslunin Baldursbrá, Skólavörðustíg 4. nykamið: Hrátjara, Þaklakk, Asfalt, (hart og fljótandi) Blackfernis, Koltjara, Carbolin. O. Ellingsen. anlagte naturel har absolut en lyrisk aare, hvorav han med held •öser sine fuldtonende, fortrinsvis elegislk stemte sangforedrag, med sans for tydelig, pointert dekla- mation og smuk frasering“. Þessi ummæli standa, auk ann- ara í „Oslo Nyhets- og Avertissi- ments-Blad“ : „Debuten var i alle deler vel- lykket. Hans stemme er stor ly- risk baryton av en sjelden vakker klangfarve og vakker timbre. Som ventelig sang han sine islandske sange absolut best. Der traf han den rette saare religiöse, men stolte djerve tone. Ogsaa Sin- ding romancer gav han en man- dig tolkning. Sangeren har en sikker fremtid. Stemmens charme og den frie naturlige sangmaner laver det“. Fleiri blöð fluttu ummæli um Einar E. Markan, svo sem Oslo aftenavis og Arbeiderbladet. En þau eru mjög á sama veg og hin, sem hjer eru prentuð. Fatnaðup á unglinga og fullorðna, feikna úrval nýkomið. lfetparfrakkap allar stærðir og fjölda margar tegundir komu með síðustu skipum. M]5g lágt verð. %—■ i i iiniri'if ............. Reikningarnir. Þegar England samdi við Ame- ríku um afborganir skulda sinna, ætluðust Bretar til, að Frakkar og hinir aðrir samherjar sínir greiddu sjer skuldir sínar. Úr þessu hefir ekki orðið, enn sem komið er, enda er Bretum farinn að leiðast drátturinn; því svo var til ætlast, að Bretar ljetu Ame- ríkumönnum jafn háar upphæðir af hendi og þeir fengju frá skuldunautum sínum. Sjerstaklega var búist við, að Frakkar mundu hið bráðasta byrja að endurgreiða Bretum skuldir sínar. Það er eng- in ástæða til að halda að Frakka hafi vantað viljann, það hefir aðeins skortað á getuna. Og svo kemur það atriði til greina, að fái einhver af lánardrotnum þeirra það sem honum ber, fer hinum að leiðast biðin eftir sínum hluta. Bandaríkin hafa beðið eftir frönsku afborgununum með mik- illi óþreyju og þetta hefir aftrað Frökkum frá að semja við Eng- lendinga um afborganir skuld- anna. Þar sem nú Ameríka hefir látið ótvírætt í ljós, að nú skuli til skarar skríða með innheimtu eigna sinna í Evrópu, þótti fjár- málaráðherra Frakka ráðlegast að byrja samningsgerðir við Eng- lendinga, líklega í þeirri von, að komist yrði að svo góðum kjörum hjá vini sínum og gömlum sam- herja, að Bandaríkjamenn tækju hið væntanlega samkomulag sjer til fyrirmyndar þegar samið yrði við þá. Caillaux brá sjer því til Lundúna hjerna á dögunum og byrjaði samninga við Churchill um afborgun skuldanna. Sam- komulag náðist, hagstætt Frökk- um, enda hefir Caillaux lengi ver- ið hælt fyrir kænsku í fjármál- um. — England krafðist fyrir skömmu síðan, að Frakkar endur- greiddu 20 milj. sterlingspunda árlega. Frakkar buðust til að borga 9 milj. sterlingspunda. Rjett þar á eftir lækkuðu Bretar kröfu sína niður í 16 mil. og Fraklkar hækkuðu tilboð sitt um eina milj. sterlingspunda. Á endanum komu f jármálaráðherrarnir sjer saman mn, að Frakkar greiddu 12% milj. árlega í 62 ár. Churchill áskildi ,sjer þó, að Frakkar greiddu eng- um lánardrotna þeirra hlutfalls- lcga hærri afborganir en þeir greiddu Bretum, enda skyldu þá afborganir til Breta hækka af sjálfu sjer. Eftir breskum og fraJkkneskum blöðum að dæma, virðast menn alment vera ánægðir með sam- komulagið. Þó fara sum bresk blöð eigi dult með það, að svona góð kjör hafi engum verið boðin fyr, enda greiði Frakkar með þessu móti mun minna en þeim Hvar á að kaupa Þap sem þau epu best. Hvar eru þau best ? „ Þar sem altaf er sjeð um að nógu sje úr að velja, af bestu tegundum sem hsegt er að kaupa. Hver var það sem hafði nægar birgðir, Þegar útlit var fyrir koEaverkfalli i sumar? KOL OG SALT. Eru aðrir sem selja kol ódýrara en Kol & Salt? Talið sjálfir við KOL & SALT og þjer mun« uð sanfærast um hið gagnstæða. fi.f. Kol S 5alt. Gerpúlver, Eggjapúlver, Crempúlver, Cardemommur, heilar og steyttar Efnagerð Reykjavikur Sími 1755. beri. Hrakið verður það ekki, að það voru sannkölluð kostakjör, sem Caillaux komst að. Samkomu- lagið við Breta hefir valkið hina mestu eftirtekt um allan heim, sjerstaklega hefir amerískum blöð- um orðið tíðrætt um málið. Yfir- leitt eru amerísku blöðin sáróá- nægð yfir tilhliðrunarsemi Breta, sum þeirra kasta blátt áfram hnútum að Englendingum og bera þeim á brýn að samningurinn sje „unfair‘ ‘ gagnvart Bandaríkjun- um, sem bráðlega fari að semja við Frakka, því Bandaríkin hvorki vilji nje geti boðið sömu kjör og Bretar buðu. Þessar óþörfu og klunnalegu yfirlýsingar amerísku blaðanna hafa mælst illa fyrir. Caillaux fer sjálfur til Washing- ton að skömmum tíma liðnum í sömu erindagerðum og hann fór til Englands. Hann veit svona hjer um bil hvernig viðtölkurnar verða. Mikill er nú mismunurinn á hugarfari Bandamanna hvers til annars nú og á styrjaldartímun- nm. Af hinu flekklausa bróðerni, sem þá var á milli þeirra, eru nú reikningarnir einir eftir. T. S. Bitette rakujelablöö JÁRNVÖRUDEILD 3e5 ZimsEn „Hitapokinn“ er nú kominn aftur og er nú mun ódýrari ert áður. Hitapokinn er hinn besti bakst- ur, hann Ikemur í staðinn fyrir heitu vatnsflöskurnar, sem eru brotgjarnar og blautu „tusku- ba'kstbakstrana“, sem eru óþægi- legir. Hitapokinn gæti ef til vill bjargað lífi þess manns, er slcyndi- lega þyrfti á hita að halda. ,Hltapokann* md funhita á þann hdtt ad hella á hann 3 teskeiðum af köldu vatni og hrista hann síð- an í 2 mínútur. Hitapokinn ætti að vera til á hverju heimili á landinu og hverjit skipi, í rúmi sjúkra og í vagni ungbarnsins. Hitapokinn er nauðsynlegt á- hald fyrir ferðalanginn. Erlendis hefir hitapokinn rutt sjer mjög til rúms. Hjer á landi hafa fjölda margir reynt hann og- líkað vel. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. jia'iafd ií ijfl mabofi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.