Morgunblaðið - 27.09.1925, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 27.09.1925, Qupperneq 10
lö M 0 EGUNBLAÐIÐ einkum tvent, sem breyst Jiefir Fyrrum þurftu menn að tyggja mat sinn miklu betur og meira en nú gerist, en áreynslan er tönnunum höll, og hins vegar er nú mjölmatur miklu meiri en fyr og sykurát mikið, sem ekki þektist áður. Harðfiskurinn hefir eflaust bætt tennur manna stór TÍm En það er þó ekki áreynslu- leysið eitt, sem veldur þessu fári. Það má sjá á mörgu. Jeg varð fyrir því happi á leið inni til Noregs, að hitta óvenju athugulan og skynsaman lækni frá Færeyjum, Rasmussen frá Eiði (Eyde). Hann sagði mjer, að Færeyingar hefðu áður haft ágæt- ar tennur, en nú mætti heita að þær skemdust í hverjum manni og jafnvel í ungbörnum, og brynnu þá einkum framtennurnar. Hafði hann sjeð þetta á pelabörn- um, sem fengu ágæta mjólk úr kúm, sem gengu í gæðahögum. Þótti honum sú breyting hafa ein orðið á fæði þeirra, við það sem áður gerðist, að nú var ætíð lát- inn sykur í mjólkina, en það var ekki gert áður.Hann hugðiþví, að sykur myndi vera sjerstaklega hættulegur fyrir tönnur barnanna. Mjer virtist þessi tilgáta sennileg og kemur hún vel heim við þá reynslu Englendinga, að börnin fengu miklu betri tönnur á ófrið- arárunum en verið hafði fyrir ófriðinn, en þá var mjög lítið um sykur í Englaudi. Líklega á mjölmaturinn líka þáít í þessu, því hann ummyndast að nokkiu í sykur. Hversu sem öllu þessu er farið, þá er það umhugsunarvert, að matarhæfi vort skuli vera orðið svo óholt, að það skemmir allar tcnnur. Yeitt iekki af að gera einhverjar tilraunir með þett.a, d. láta nokkur pelabörn fá alls engan sykur í uppvextinum og hafa jafnframt fæði þeirra, er þau eltust, líkt því sem fyr var Ætti þá fljótlega að koma í ljós hver áhrif þetta hefði á tennurn- ar. Það væri mikið til þess viun- andi ef unt væri að útrýma tann átu og tannpínu. NýtískuþorpiS í Ullevál. f út- jaðri Osloborgar hefir risið upp heilt þorp, sem bygt er eftir öllum „kúnstarinnar reglum“. Þar má heita að alt sje gert til þess að gera þorpið svo fagurt og heilsu- samlegt að búa í, sem auðið er. Hefir fjöldi af slíkum nýtísku borgum þotið upp víðsvegar um lönd á síðustu áratugum, en eink- um hefir þó þessi hreyfing runnið frá Englandi og Þýskalandi. Hefir reynslan hvarvetna verið sú, að menn þrífast hálfu betur í þess- um nýju borgum en í þjettbýli stórborganna, og manndauði er þar engu meiri en í bestu sveit- um. Uppreisnin" i Sýrlandi. Fáum nýjan vörun tvisvar i mánuðif frá I. fi. verksmiðjum. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræfi II. Stærstu pappirsframleiðendur á Borðurlöndum Daion Paper Co„ Ltd. Osló Afgreiða pantanir, hvort heldur beint erlendis frá eða af fýrir- liggjandi birgðum í Reykjavík. Drúsar á ferðalagi. Eink-asali á íslandi. Oarðat* Gísiason. Frakkar eiga í vök að verjast suður í Afríku um þessar mundir. í Sýrlandi gaus upp óánægja með- al DrúSa um daginn, og gerðu þeir uppreisn gegn frönskum yfir- völdum, éins og getið hefir verið um hjer í blaðinu. Drúsar eru menn herskáir og hraustir. Þeir tala arabiska tungu, en trúarbrögðin eru eigi hin sömu og Araba, þau eru sjerkennileg fyrir þann þjóðflokk einan. og liann hafði áður : viðhaft í londum svertingja í Senegal. — En þar hafði hann verið land- stjóri áður. En Drúsum þótti það óþolandi, að láta skipa sjer á bekk með svertingjum, enda standa þeir svertingjum mikið framar að menningu ailri. Er Drúsar sendu Sendinefnd til Sarrail hershöfð- ingja, er þar hefir æðstu stjórn, lj'et Sarrail eklci svo lítið að veita nefndinni áheyrn. Þetta sveið Orsök uppreisnarinnar virðist jþeim svo sárt, að uppreisn bloss hafa verið sú, að franski lands- -— —— " " stjórinn sem þar er, þóttist geta haldið sama aga yfir Drúsum eins Efnaiaug Reykjsvikup Laugavegi 32 B. —- Sinu 1300. — Símusfni; Efa&lanj. Jrokbsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhr-einan fatoaS og dúka, úr hvaða efni sem ©r. Litar cpplituð föt, ©g breytir im lit eftir óskram. Byknr þaegindil ’ aparar fj#| fyrir svo litla íbúð. Ef til vill er okrað á lóðunum, þó í útjaðri sjeu. Þessar stóru lóðir yrðu líka dýrar í Reykjavík með því verði sem nú er. Það fór þá hjer líkt og í Berg- en. Á báðum stöðum mátti sjá aði upp gegn frönsikum yfirvöld-í fyrirmyndarhiuti, en gallar voru I þó á gjöf Njarðar. Ef við lieima um. Það er stórt hiutafjelag, sem bygt hefir þorp þetta, en vafa- laust hefir það fengið allmikinn styrk úr ríkis- og bæjarsjóði. Verða þeir, sem húsin fá, að borga ákveðna uppliæð, sem talin er hlutafje, en síðan mánaðarlega leign af íbúðinni. Fyrir hús með tveggja herbergja íbúð hafa menn borgað út 4000 kr. í hlutafje, og fá þeir enga sjerstaka leigic af því, en upphæðin er borguð aftur, eí leigjandinn flytur burtu. Jeg fór að skoða þetta fræga ]?orp, sew nefnist Ullevál haveby. Þóttist jeg hafa varið þeim tíma: af plássinu þar ‘ sýnclist aðallega vel sem í það gekk. Var þar fag- urt um að litast, og ólíkt því sem var í aðalborginnií Húsin voru ein- íöld en mjög smekkleg, ýmist í löngum sambygðum röðum eða i smábópum og voru þá víðast 4—6 hús bygð saman í hóp, sem leit út eins og allstórt einstakt hús. — Hvergi voru húsin liærri en tví- lyft og mörg einlyft eða mestur hluti þ’eirra. Fjöldi . af íbúðuuum voru tveggja herbergja íbúðir, auk eldhúss og forstofu, en sum- ar auðvitað stærri. En það voru þó naumast sjálf búsin, er prýddu mest og gerðu garðinn frægan, heldur óbygða landið. Framan húsaraðanna voru hvervetna mjög breiðir forgarðar (10—20 álna breiðir, eða meira), með einföld- um brúnum trjegirðingum og skreyttir margvís]ega með trjám, runnum og blómum, svo alt var vafið í grasi, gróðri og allskonar blómagliti. Hjer er líka ólíkt auð- veldara að prýða, og rækta hvað sem vera skal, heldur en í kuldan- um heima. Að. húsabaki var mjög haft til prýðis. . Þá sáust á sjerstökum blettum allstórar rimlagirðingar, hjer um bil mannhæðar háar, ekki ólíkar þaklausum hjöllum. Þar þurkuðu húsmæður þvott sinn, og rjett hjá þurkhjöllunum stóðu víðast þrifa. legir skarnkassar úr málmi og með þjettu loki, svo rottur næðu ekki í neitt. Að sjálfsögðu var al- gerlega bannað að byggja nokk- urn skúr eða þvíl. að húsabaki Þrifnaður var hvervetna svo góð- ui í görðunum og umhverfis liús in, að þar mátti heita að hvergi sæist nokkurt fis hvað þá heldur nokkur óþverri, og jafnvel engin aSka hjá skarnkössunum. Það væri of langt mál að lýsa öllu þessu nánar, en jeg sá strax, að hjer höfðu fróðir menn og smekkgóðir verið að verki og að þorpið var hið prýðilegasta, enda ei bæjarstæðið breytilegt og gött. Jeg vildi nú vita hvað þessi dýrð kostaði. Jeg ^ekk á tal við unga 'konu, sem var úti í húsa garðinum, og það vildi þá svo til, ríflegt bil milli húsa, en þar var að hún var mjög fögur kona, svo ek-ki fult af bakhúsum, kömrum | seg.ja mátti að Jijer væri alt fal og kumböldum og heldur ekki legt, sem fyrir augun bæri. Jeg nein flög eða for. Allur húsagarð- j spui^i hana hver mánaðarleigan urinn var ein fagurgræn breiða og prýdd á allar lundir með runn- um og blómum, — hreinn aldin- garður, — svo mörgum heima myndi þykja líkt og þeir sæju ir.n í Eden, áður syndin kom í heiminn. Jafnvel bakhliðar bús- anna voru svo þrifalega gerðar, að þær litu litlu ver út en fram- hliðarnar. Sumstáðar voru kartöfl- ur og aðrar aitijurtir ræktaðar á blettum í húsagörðunum, en mest væri fyrir tveggja herbergja íbúð, sem hún hafði. „86 krónur á mán- uði“, var svarið. „Er þá innift.lin afborgun í þessari leigu!“ spurði jeg, „svo að þið eignist smám saman húsið“. Konan kvað nej við því, heldur# væri þetta beinlínis leiga. Þótti mjer þetta, ærið dýrt, og fjelaginu hafa tekist betur að gera þorpið fagurt en ódýrt. Kalla jeg slíka leigu ekki við fátedklinga hæfi, og satt að segja óhæfilega hjeldum vel á okkar spilum, gæt- um við gert betur, þó ekki gætum við vafið alla bygðina í svo fögr- um gróðri eins og hjer er gert í Ullevál. Jeg vil að endingu geta þess, að fjelagið, sem. á bæinn, heldur húsnnum við að utan og líka girð- ingunum. Er það innifalið í leig- únni. Alt viðhald innanhúss verða leigjendur sjálfir að kosta. G. H. Gjafir til Þjóðminjasafnsins Þjóðminjasafninu hafa nýlega verið gefin noklkur gömul hús- gögn, sem ýmsir merkismenn hafa átt. Frú Helga Benediktsdóttir Gröndal í Hafnarfirði hefir gefið safninu teikniborð föður síns; það er með vönduðum skáp undir og eru hurðirnar með skrautmáln- ingu eftir föður hennar, mag. Ben. Gröndal skáld. Bjarni Jensson læknir hefir gefið gamalt, málað borð með vængjum. Það átti fyrrum Jónas skáld Hallgrímsson, og er þet.ta borð eini hlufurinn, sem safnið á eftir hann, svo kunnugt sje. Frú Steinunn Sæmundsson Sveinsdóttib, Guðmundssonar, kaupmanns á Búðum vestra, lief- ir gefið safninu gamalt skatthol, er átt hefir fyrrum afi hennar og síðar föðurbróðir hennar, Guð- niuudur kan pmaður Guðmunds- son, sá er Jónas kvað eftir forð- um, undir nafni bróður hans. — Loks hefir fsafoldarprentsmiðja ifhent safninu að gjöf stórt skrif- púlt, tvöfalt, með háum skápum undir; var það fyrrurn í eigu Jóns íorseta Sigurðssonar íKaup mannahöfn, og mun hann hafa 51 fiesla s? ætíö ðððilt Þess vegna eigið þjer að kaupa Hreins Krystalsápu. Hún inniheldur meira af hreinni sápu en flestar aðr- ar krystalsáputegundir, og er auk þess íslensk. unnið flest ritstörf sín við það aðallega, en síðan var það ávalt vinnuborð Björns ritstjóra Jóns- sonar hjer. Ýmsir aðrir hafa gefið Þjóð- minjasafninu eða einstökum deild um þess aðra muni. Þannig nefir frú Ásta Hállgrímsson nýlega, eins og svo margoft áður, gefið Mannamyndasafninu merkra manna myndir. Á það safn henni að öðru leyti mikið að þakka, þar sem hún hefir sagt til um margar ljósmyndir frá fyrri ár- um, af hverjum þær væru. Þá hefir frú Kristín Vídalín Jaeobson gefið nýlega til minja- safns bróður síns, Vídalíns-safns, mjög dýrmætan grip, vandað gull- úr, er honum var gefið af kaup- fjelagi Þingeyinga, svo sem letrað er á úrið. Jafnframt má geta um aðrar heiðursgjafir, sem safninu hafa verið afhentar . að gjöf og til miiija, nefnilega þrjá fagurlega búna og útskorna göngustafi, og eru tveir þeirra eftir Stefán Ei- ríksson; annan hefir átt Bjarni alþingismaður Jónsson frá Vogi, gefinn honum a.f lærisveinum hans í Lærðaskolanum fyrrum; hinn hefir átt sjera Sigurður Stef ánsson í Vigur, gjöf frá sveitung- um hans; hinn þriðji var heiðurs- gjöf til H. Hávarðssonar söng- stjóra og var ,sá nú sendur safn- inu að honum látnum af móður hans, frú Borghildi Þorkelsdótt- ur. — Virðist fara vel á því að láta á Þjóðminjasafnið slíka gripi einkum þegar jafnframt er á þeim gott, íslenskt listasmíði' M. Þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.