Morgunblaðið - 06.10.1925, Page 2

Morgunblaðið - 06.10.1925, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ IfMTHm Höfum fvrirliggjanöi: Molasykuny smáhögginnf Sipausykun9 Alt mjög ódýrt Skrifstofa mín er fiutt i Austarstræti 22 (Smjðrhúsið uppi). Olafur T. Sveinsson. Ungur metur 12—18 ára getur feiigið *tTÍnn» tíö Tefnnðarvöruverf>l«n hjer í bæ. — Eiginhand»r»m«éknir á«anit meðmælum og mynd, sendist A. S. í fyrir 8. þ. m Með hverri skipsferð, fser Áfram, ýmiskonar húsgögn, og fylgiat því vel með verðlækk- unum. — Sparið yður ómak, oy ko»ið fyrst þangað, Hinir þjóðfrægu legubekkir (divanar), eru ávalt fyr- irliggjandi, enda nauðsynlegir á hverju heimili. (Sfmi 919). — 5öoooooo^oooooooo<xxxx>ooooo>e>o<><x>oo<! Biðjíð um tilboð. A3 #ins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. QJ. QacDbsEn 5 5ön. Timburverslun. Stofnuð 1824. KaupmaMMihöfn C, Símnefni: Oranfuru. Carl-Lunásgade. New Zebra 0®de. 99Cheviotcc blæfallegir og haldgóðir litir, ágæt í Drengja- og Karlmannaföt. jimuídii ijh rMQfi Ung Stúlka, sem reiknar og skrifar vel, og sem kann á ritvjel, getur fengið atvinnu á skrifstofu hjer í bænum. Tilboð með launakröfu, fsendist A. S. í., merkt ,1001.' Mr Kilnn * 0. Regnhlífar Mikið og fallegt órval, nýkomið. I S i m ■«*£ 24 verslantec 23 Pouhwn, 27 Fosíbvrj, Klapparstíi 29. stærð: 106 nálar á 350 krónur Eilll Imlsn. Annie Leifs. Jón Leifs. Hljómleik þeirra á föstudags- kvöld má telja hinn einkennileg- asta og nýstárlegasta viðburð, sem fyrir eyru Reykjavíkurbúa hefir borið. Fyrri hluti viðfangsefnanna var helgaður Chopin, einhverjum allra „rómantiskasta“ og skraut- legasta klaver-tónskáldinu, sem uppi hefir verið og sem hlotið hefir sæti meðal „klassisku“ tón- meistaranna, fyrir lipurð, fegurð og skart í tónum. Voru það átta forleikir (Preludia), hver með sínu einkenni, flest þunglyndisleg. Þá kom einnig „Noeturne“ hans (b- moll) með sömu hlæeinkennum og hinn ljetti og leikandi „Vals“ í Cis-moll. Þá. tók við einkennilegt lag „Impression“ Nr. 2 eftir P. Graener, með ósviknum nýtísku ein'kennum og loks „Arabesque“ Nr. 2 eftir Debussy; var það glæsi- legt með skemtilegu hljóðfalli og frumlegum tilþrifum. Alt þetta leysti frú Leifs fagurlega og vel af hendi. Leikur hennar er ein- kennilega mjúkur og þrung- inn af innilegum skilningi en laus við ofstopa og tilgerð. Var þá komið að síðari (3. og 4.) kafla viðfangsefna. Þar tók við Jón Leifs og hjelt stutta inn- gangsræðu áheyrendum til leið- beiningar. Flutti hann þar næst með leik á flygelið 25 íslensk þjóðlög, tvísöngva, rímnalög, fer- skeytlur o. fl. Leitaðist hann þar við að láta einkenni, viðbrigði og hljóðfall hvers koma sem skýrast fram. Er það allerfitt á hljóðfæri eins og flygel, tónarnir verða of stuttir og hljóðfall því snarpara en við á. Betur hefði verið að láta syngja lögin og hefðu þau þá ekki mist neitt í af frumlegum blæ og kveðanda. A hljóðfæri er ekki hægt að ná neinu af því, nema ef vera kynni á fiðlu. Engu að síður var þetta einkennilegt á að heyra og mikilsvert ef áhuga gæti það vakið fyrir því litla sem við eig- um af þjóðlegri músik. Þá kom 4. kaflinn og hófst með Forleik“ við „ísland farsælda frón“. Ljek Jón þar alt lagið í gegn með „framhaldandi“ fimm- undum. Er þar of mikil áhersla lögð á fimmundirnar, sem í tví- söng aðallega lioma fram þegar „farið er upp“. Að minsta 'kosti mun það ekki fara vel í söng, að syngja í eintómum fimmunda bil- tim, hverju á eftir öðru. Tvísönginn verður að iðka sem söng eins og áður, en ekki sem hlutverk fyrir Piano eða annað hljóðfæri. Næst ljek frú Leifs „Valse lento“, op. 2 Nr. 1 eftir mann sinri. Byrjunarmotiv þessa lags er hugnæmt, en hverxur brátt fyrir nokkurs konar nýtískuófærum, sem jeg ekki skil og sem meiða mín gömlu eyru; það er ekki við því að búast, að þau kunni að grieiða úr tónaflækjum nútímans, og má því vera að mjer yngri rnaður heyri þar betur. Jón Leifs er duglegur, framgjarn og efni- legur „músikmaður“, hann á til góða spretti, en lendir nm of í1 ógöngum nýtískunnar; það er nokkurs konar hreinsunareldur, sem hann, eftir öllu að dæma, verður að ganga í, en það er trua mín og von, að hann snúi þaðan aftur, þegar stundir líða fram, og „músik“ hans einhverntíma birtist okkur gömlu mönnunum í nýrri og fágaðri mynd til viðreisn ar og eflingar íslenskum tónment- nm. Síðasta lag hans á hljómleika skránni, sem frú Leifs ljek ágæt- lega, „Rímnakviða“, gerð úr ó- sviknu íslensku efni, vel raddfærð og gerð frá Jóns hendi, gefur glæsilegar vonir þar um. Á. Th. Útlærðnr sjerfræðingur mát- ar á yðnr gleraugn. Allar teg. aðcins af bestu gerð fyríiliggj- andi. Verðið er eve Jágt að þjer sparið 50•/„ ef þjer kaupið yðnr glerangn i Laugavegs Apóteki sem er fnllkomnasta sjóntækja- verslunin hjer á landi. Undirritaðun utvegar Heimöal- mótorlnn frá 4 - 200 HK. Hann er sparneytinn, mjög ódýr og reynist vel. Einnig J U N I O R smábátamótorinn frá 2—4 HK. öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. Búðardal 24. sept. 1925. umboðsmaður hjer á landi. fyrirliggjandi L I Pappirspokar lægst verð. Herluf Clausen. Slmi 30. Heimanmundurinn. Yngismaður hafði fengið ást á sveitastúlku. Þegar hann ætlaði að fara að biðja hennar, sagði faðir hans við hann: — Þú veist, Sveinki minn, hve ant mjer er um gæfu þína. Jeg vona að' þú fáir góða konu. En maður verður líka að líta á þess kcnar með dálitlum kaupskapar- augum. Ef faðir stúlkunnar er sómamaður, geturðu gert þig á- nægðan með 5000 krónur í heim- anmund. En sje eitthvað seyrið við hann, finst mjer þú ættir að heimta 10.000 krónur. Sonurinn fór af stað og daginn eftir kom svohljóðandi símskeyti frá honum: — Tengdapabhi liefir verið tvö á’- í tugthúsinu. Hvað á jeg þá að lieimta ? Atvinna. Ljetta og góða framtíðaratvinnu getur sá fengið, sem gæti lánað 10—20 þús. kr. móti góðri trygg- ingu. Þarf ekki að hafa sjerþekk- ingu. Þetta er við eitt af arð- vænlegustu fyrirtækjum þessa bæjar. — Tilboð sendist í lokuðu umslagi til A. S. 1. merkt 15. 500 Drengjafatnaðir og frakkar nýkomið. ennfremur alls- konar teppi, svo sem Gólf teppi Dívan — Borð — Rúm — Uliar — Baðm. — Komið og athugið verðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.