Morgunblaðið - 21.10.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 21.10.1925, Síða 2
I MORGUNBLAÐIÐ Nvkomiö: Rúgmjöl, Hálfsigiimjöl frá Havnemöllen, mikið ódýrara en áður. Fyrirliggjandi t Saltpokar góðir og ódýrir. Siml 720. HÚSNÆÐISMÁLIÐ. og húsaleigulögin. Viðtal við Knud Zimsen, borgarstjórá. Hvergi á landinu jafnmikið úrval af Peysum og hjá okkur, verðið frá kr. 5,00 pr. stk. Vöruhúsið. Húsnæðismálið er eitt þeirra mála, sem alla bæjarbúa varðar mikils. Sjaldan eða aldrei hefir hvisnæðiseklan verið eins mikil hjer í bænum, eins og á þessu hausti. Fá umræðuefni munu hafa verið jafn almenn hjer í bænum í haust, eins og húsnæðisvandræð- in, fyrirspurnir og eftirgrenslanir um óleigt húsnæði, og bollalegg- ingar um vandræðin. Menn eru ekki fyrr búnir að ákveða að byggja húskofa, en ótal fyrirspurnir drífa að úr öllum áttum, hvort enginn vegur sje til að fá húsaskjól þar. Morgunblaðið hefir ekki hreyft þessu máli nú um tíma. í gær hitti tíðindamaður vor borgarstj. að máli, og bað hann Urn umsögn lians um málið, og hvernig afstaða bæjarstjórnarinn- ar er nú. Ymislegt af því, mun mörgum lesendum blaðsins kunn- ugt. 'En vegna þess, að búast má við frekari umræðum um málið, er rjett að skýra afstöðuna al- ment. — Aðalákvæði hiisaleigulaganna, segir borgarstjóri, eru þau, eins og kunnugt er, að húseigendur geta ekki sagt leigendum upp, og skip- að þeim, að fara úr húsnæðinu íyrir vissan tíma, nema alveg sjer- xtakar kringumstaíður sjeu fyrir liendi. Leigendur geta heimtað mat á húsaleigunni, ef þeim finst leigan of há; og húseigendur, er ráða yfir auðu húsrúmi, eru skyld ugir til þess, að leigja það. — Það kemur væntanlega ekki oft fyrir að húsnæði sje óleigt, og skylda þurfi eigendur til þess að leigja. — í fljótu bragði skyldu menn hnlda, að slíkt væri sjaldgæft, en það hefir þó komið fyrir á hverju ári, að húseigendur hafa veri ð skyldaðir til að leigja húsnæði, sem autt hefir verið. Menn sem selja vilja hús sín, reyna til þess, að hafa í þeim lausar íbúðir, er salan fer fram. Með því móti verða þau útgengilegri — verð- meiri. Og það ber við, að menn þessir útbúa leigusamninga f'yrir íbúðir þessar, sem eru aðeins gerðir til þess, að koma þeim und- an ákvæðum laganna. Þeir halda því fram, samkvæmt samningnum, að íbúðirnar sjeu leigðar, þó svo sje það í raun og veru ekki. — En koma húsaleigulögin að haldi, á annan hátt, spyrjum vjer borgarstjóra. — Það er erfitt að segja, að hve milclu haldi húsaleigulögin koma nú, hvernig ástandið yrði hjer, ef þau yrðu afnumin. Eðli- legast er, að nokkurt aðhald sje í lögunum, þó reynslan bendi til, að þau komi oft að engu gagni. j Því hvernig væri hjer, ef fyrir- mælum húsnæðislaganna væri stranglega fylgt. Þá væri ekki all- !ur þessi fjöldi í húsnæðisvandræð- um. — Bæjarbúa vantar húsnæði vegna þess, að þeir hafa flutt úr því húsnæði, sem þeir hafa haft. Og menp. flytja vegna þess, að þeir hlýða því, þegar þeim er sagt upp'. Og þeir hlýða vegna þess, að þeir sjá sjer ekki fært að sitja í trássi við húseigendur. Alveg eins er með matið. Þó menn búi við uppsprengda og ósanngjarna húsaleigu, þá þegja flestir við því, kjósa það heldur að kljúfa þrítugan hamarinn, til að borga leiguna, heldur en að gera húseigendum það á. móti skapi, að kæra þá fyrir hina upp- sprengdu húsaleigu. A þenna liátt ná lögin hvergi nærri tilgangi sínum. Að hversu miklu leyti ástandið myndi versna ef liúsaleigulögin hyrfu, er örðugt að segja. En jeg býst við, að til- tölulega fáir bæjarfulltrúar vildu taka á sig þá ábyrgð, sem á þeim hv íldi, er næmu lögin úr gildi. — En hvernig lítið' þjer á það mál, að bærinn leggi út í bygg- ir.gar ? — Eins og kunnugt er, hafa jafnaðarmenn þrástagast á því, að bærinn ætti að byggja íbúðar- hús, til þess að bæta úr húsnæðis- eklunni. En þeim hefir láðst það þeim góðu mönnum, að benda á nokkra leið, að fá fje til bygg- iuganna. Skraf þeirra, um bygg- ir.gar í stórum stíl, *er því ekki annað en slagorð, sem eiga að hljóma fyrir eyrum skammsýnna kjósenda. — Jeg fyrir mitt leyti, segir borgarstjóri, lít svo á, að það sje mjög varhugavert, að bærinn leggi út á þá braut, að byggja hús í stórum stíl. Að bærinn taki til og byggi fáein hús, 3—5 eða svo, getur hreint og beint verið ■ I. Dilasápa Efösarsápa Murusápa Lanolin-sápa Biðjið um i s I e n s k*u Poteter. Porbindelse med Solid Kjöber av poteter, sökes. Bilet. merk. „poteter Bergen“ bedes sendt til A.S.f. skaðlegt. Því með því móti geta menn fengið átýllu til þess að halda, að nú væri bærinn búinn að taka málið að sjer, nú g»tu menn beðið rólegir, þyrftu ekki að garfa í því sjálfir að koma sjer upp húsnæði. ■ Ef bærinn ætti að taka bygg- ingarmálið í sínar hendur, þarf hann að geta komið upp einum 100 íbúðum á sköihmum tíma. En á meðan svo mikið er ógert, sem gera þarf í þessum bæ, tel jeg það ófært með öllu að hugsa um slrkt. Hjer þarf að leggja mikið fje í gatnagerð, höfn, rafmagnsstöð, barnaskóla o. m. fl., sem of langt yrði upp að telja, og einstakling- arnir geta ekki tekið að sjer. Oðru máli er að gegn með íbúð- arhúsin. Einstaklingarnir geta haft það mál í sínum höndum. A meðan svo margt er ógert, sem bærinn þ a r f að hafa. á sinni könnu, væri það frámunalega illa til fallið, að binda fje og láns- traust bæjarsjóðs í sífeldum bygg- ingum íbúðarhúsa. Annað nrál er það, þó bæjar- sjóður verði að leggja fram fJc í bráðabirgðarhús, handa folki, er ekkert þak hefir yfir höfuðið. pað hefir verið gert, og er enn verið að byggja hús handa einum tíu fjölskydum suður við Þrastargötu á Grímsstaðaholti. Gerpúlver, Eggjapúlver, Vanillesykur, Citrondropar, Vanilledropar. Efnagerð Reykjawikup Simi 1755. Ný Jiáputau Uetrarsjöí tvílit, koinin aftur. P. Duus, R-deild. Nýkomið: Slifsiborðar, sjerlega fsllegir. Kr. 10,50 í slifsið. i RHSBflffflRI cofiUtoí'U'mhm, aminuu VallarstraBti 4. Laugaveg 10 Sjerhvert brauð innpakkað strax þegar það er bakað. Heit vínarbrauð og rund- stykki kl. 8 á morgnana. Fastar bílsendiferðir á klukkustundafresti frá kl. 7,45 f. h. (nri ln: Apricosur, þurkaðar (ný uppakera) Rúsínur Haframjöl Dykeland Hrísgrjón Pette sukkulade \í I — Flóra íslands 2. útgáfa, fæat á Afgr. Morgunbladsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.