Morgunblaðið - 25.10.1925, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 25.10.1925, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ í Nvkomiö: Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl frá Havnemöilen, mikðð ódýrara en áður. Fimleikaæfingar fjelagsins verða í vetur sem hjer segir: Mánudaga .. ............ kl. 7—8 3. flokkur. _ 8—9 2. — _ 9—10 1. — Fimtudaga................ — 7—8 3. — _ 8—9 2. — — 9—10 1. — Æfingar verða í fimleikasal BarnSkólans. Stjórnin. Með e.s. Lagarfoss fengum við | Tíaframjöí. e Mjog góð tegund. Mikil verðlækkun. H. BENEDIKTSSON&Co. I (Sími 8, 3 línur) Q G.s. BOTNIA Farþegar til útlanda sæki far- seðla á morgun (mánudag). C. Zimsen. RiitepBl vi'j'5 Irá kr. 8,90. I it'oð Egil! letobsei. pp] laugaveg fe X i-'; VÖXTIR REYKJAVÍKUR. Á 10 áruni fcygt fyrir 21 miljón króna. í ár fjölgar íbúóunum á annað hundrað. í öltum hú.snæðisvandræðunum Þykir mÖrgUm fróðlegt að lieyra, hversu mikið er by'gt hjer í bæn- um. Um síðustu mánaðamót rann- sakaði bæjarstjórnin hve margar íbúðir bættust ltjer við í ár. Nið- urstaðan varð, að 66 íbiiðir væru þegar fnllgerðar síðan um nýár. Auk þess vóru þá 44 íbúðir í smíð- um, sém verða bæfar til íbúðar innan skams, og eru orðnar það nú þegar sumar. Byggingarleyfi var auk þess fengið fyrir um 20 íbúðir, sem komast upp á næsta missiri. En fyrir utan þessar 1,30 íbíiðir hefir húsrúm margra húsa verið aukið mikið, bygt ofan á bús pg bætt við þau á ýmsan hátt. En til þess að geta gert sjer grein fyrir vexti Reykjavíkur und anfarin ár, hefir Morgunbl. fengið bjá borgarstjóra eftirfarandi skýfslu: Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Salar allar stærðir nýkomnar í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. og húsið síðan virt í heild, og hefir þá verið dregið frá virðing- 3,-verðinu það, sem áætlað er að íeldra húsið mundi hafa verið virt ! á sama tíma. I Með þessu móti hefir fundist, að j virðingarverð nýbygginga hafi 1 numið í heilum þúsundum króna, árið: Þús. kr. 260 381 Fjölgun íbúa. Gerpúlver, Eggjapúlver, Vanillesykur, Citrondropar, Vanilledropar. Effnagenð Reykjavikur Sími 1755. Saumavjelar. Gjörið svo vel og lítið á hinar heimsviðurkendu ,VICrORIA - ■saumavjelar, ef þið ætlið að fa yður vjel, og athugið verðið. Fullkomin ábyrgð tekin á hverri vjel. Fálkinn. Sími 670. Nvkomið: Enskar húfur. Falltgir Regnfrakkar, Regnhlifar, Göngustafir. Tala húsa. 1. jan. 1914 1260 1915 1275 1916 1287 1917 1309 1918 1328 1919 1354 1920 1421 1921 1534 1922 1652 1923 1746 1924 1855 Virðingarv. í heilum þús. kr. 1. jan. 12550 12674 12821 13794 17819 23664 27115 32327 46520 47223 48517 Mannf j. í nóv. 14184 14542 150 20 15328 16144 17420 18320 19194 19401 1914 1915 1916 1917 1918 1919 1920 1921. 1922 1923 745 1001 1625 1420 5233 4758 2012 3637 358 478 308 816 1276 900 874 207 Samtals er virðingarverð ný- bygginga á. 10 árum frá 1. janúar 1914 til 1. janúar 1924 21,072 þús. krónur og á sama tíma hefir tala húseigna aukist um 595, eða ca. 47,2%. Aukningin hefir orðið mest síðustu 4 árin, þ. e. 15640 þús. krónur og húsum fjölgað á þeim árum um 432. Hljóð- færin frá ■70, standast alfcaf eamkepni hvað gæði og verð Bnertir. Jestwood" pianoin kosta kr. 1200,00, þ.ir með inni faliini allur kostnaðui, og seld ineð afboPBunum. Til sýnis og sölu k Spítalaatlg 1 (uppi) Stúlku Aukningin á samtöldu virðing- arverði allra húsa stafa sumpart, af virðingu nýbygginga og sum- part af hækkuðum virðingum vegna dýrtíðar. Til þess að gera grein fyrir hve miklu fje hefir verið varið árlega til húsabygg- ina í bænum, hefir verið dregið út virðingarverð nýrra húsa hvert ár og virðingarverð viðbóta við eldri húseignir, en þetta síðasta verð er að sumu leyti áætlað, t. d. þegar hvgð héfir verið hæð ofan á hús Er fróðlegt að sjá, hvernig vöxt j urinn er mestur 1920, en svo dreg-! ur úr þegar þrengist í ári. Enn ‘ er ekki hægt að gera sjer grein vantar nú þegar til að stunda fyrir því, hve „bylgjan“ þessi, ey sængurkonu í 14 daga. I^átt kaup- nú stendur yfir er mikil. Vafa- Upplýsingar í síma 1084. laust er íbúatalan nú komin yfir 20 þúsundin. Þórður Tómasson scm um skeið hefir verið prestur í Horsens, hefir nýlega fengið prestsembættið við Vemmetofte- klaustur. Þar er min.sti kirkju- söfnuður í Danmörku, aðeins rúm- lega 200 sálir. Er embætti þetta hið virðulegasta, og hefir löngum verið veitt prestum, sem hafa ver- ið skáld góð, til þess að þeir þar gætu notið sín í hinu hæga, em- bætti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.