Morgunblaðið - 25.10.1925, Side 4

Morgunblaðið - 25.10.1925, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ i 4 jj Aagrlýsiísgúdstéhék.. p Píauo óskast til leigu í nokkra mán- uði. — Upplýsingar gefur Hjörtur Hansson, Austur- i stræti 17, sími 1361. mmm vifekm ííhii ÖH smávara til saumaskapar, á- samt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikár, klæðskeri, tíáugaveg 21. HEDÐA-BRÚÐURINA g7BT þurfa alKr að lesa. StAI og já.-n 1 góSar teguudir, og annað sælgæti »C mestu úrvali í Tóbaksbúsmu, Xusturstræti 17. Kópaskerskjötdð er komið. peir, sem hafa pantað, komi á morgun. ‘ Yprf&uniu Grettir. Sími 570. Skósmíðaverkstæði með áhöld- um, þar á meðal saumavjel, er til siilu. Upplýsingar á Yesturgötu 22, uppi. | íslenskar kartöflur, Sængurföt, dívan og byssa, er til sölu á Vestur götu 22, uppi. Sími 660. Morgiinbláðið er 8 síðnr í dag, auk Lesbókar. Brauðaverðið lækkar á morgun, eftir því sem einn af böknrum bæj- Srins-sagð'i; Morgunbl. í gærkvöldi, þannig, að lieil rúgbrauð sem hafa lcostað kr. 1.40, kosta nú 1.30, franskbrauð frá 65 aurum í 62 au. sigtibrauð frá 45 aura í 42. au. og kringlur frá kr. 1.35 kg. í kr. 1.30. Bakarameistarafjelagið samþykt Skiutar nýkomnir í JÁRNYÖRUDEILD Jes Zimsen. 25 aura bollapör, Matardiskar 45 aura. Burstar frá 25 anr. Kúst- ar og Skrúbbur allsk. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Kartöflur, pokinn 11 kr. Gul- rófur í pokum. Reyktur Lax, Rauð wagi. Harðfiskur. Hannes Jónsson, Jiangaveg 28. Strausykur, ódýr. Hannes Jóns- sdn, Laugaveg 28, Kven-vetrarkápur seljast númeð miklum afslætti í Fatabúðinni. Fallegustu, ódýrustu og bestu karlmannsfötin og yfirfrakkana fáið þið í Fatabúðinni. Nýkomið mikið úrval. Kensla. Kensla. Rókfærslu, vjelritun, rpikning, íslensku, dönsku og eijsku kennir Hólmfríður Jóns- dóttir Bergstaðastræti 42. Til við- tals 6—8 síðdegis. TILBOÐ óskast i að leggja fiak- verkunarreiti suður I Kaplaskjóli. Uyplýsing ar á skriffstoffu B. P. Duus. Tilkynningar. Vindlar eru bestir í Tóbaks- húsinu. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansæfing fyrir nemendur, sem lengra eru komnir, verður í Good- templarahúsinu í kvöld kl. 9. Þessir númer komu upp í happ- drætti hlu.taveltu Skátafjelags Hafnarfjarðar þ. 23. þ. m. Sófinn 633. Lambið 523. Fataefnið 491. Þeir, sem hlotið hafa, vitji þess- ara muna til Jóns G. Yigfússonar, Hafnarfirði. Sími 60. með hvítum botnum, allar stærðir frá 28—45, ávalt fyr- irliggjandi í Skóverslun B. Stefánssonar. Ágætar valdar, norskar Kartöflur 50 kg. pokar, mjög ódýrar í heildsölu hjá Andr. J. Bertelsen. Sími834^j£turstræti^ Fermdur drengur getur kom- ist að, nú þegar, til að læra fram- reiðslu á Hótel ísland. Klæðskeraverslun P. Ammendrup Laugaveg 19, tekur á móti öllum dömu- og herra saumaskap. Hreinsar, pressar og vendir. Unglingspiltur getnr fengið at- vinnu við framreiðslu á kaffihúsi. A.S.l. vísar á. þátttakan minni en búist var við. Salurinn í Iðnó var skreyttur á ýmsan hátt, m. a. með myndum er mintu á framþróun fiskiveiðanna og umbætur á vitum. „Björnsbakarí“ hefir tekið mikl- um stakkaskiftum nú nýverið. Hef- ir búðin verið fáguð upp og gerð hin hreinlegasta sem vera má og er hún nú einhver snotrasta braubbúð bæjarins. Eins er við kökugerðina, þar er frá öllu gengið svo að hægt sje að gæta hins ítrasta hreinlætis; alt flísalagt o. s. frv. Hefir Björn og nú fengið sjer brauðflutninga bíl, sem hann sendir 10 reglulegar ferðir á dag um bæinn. Bíllinn fer alls um 100 km. á dag. Jóv Baldvinsson or/ brauðverðið. Gustur nokkúr var í Jóni Baldvins syni alþm. í gær, og Alþbl tók und ir í sama tón, út af því að Alþýðu iþrauðgerðin seldi brauðin jafnan jlægra verði en önnur brauðgerðar jhús; enda væri það hlutverk A1 j þýðubrauðgerðarinnar að halda brauðverði sein lægstu hjer í bæn- Him. — En nú vill svo leiðinlega til jfýrir Jóni og fylgifiskum hans, að jliann hefir blaðrað um of. Brauð : verð Alþýðnbrauðgerðarinnar liefir yerið hið sama og annarsstaðar hjer j I bænum nú undanfarið, en með lækknn Bakarameistarafjelagsins á | morgun er brauðverð Jóns orðið i hærra en þeirra. Er engu líkara en Jón sje farinn að missa sjónir af því lióflega takmarki, að halda brauðaverði niðri, þegar hann er farinn að dragast aftan úr með verðlækknn. Gagnfrœðaskólinn á Akureyri. Ilm 140 nemendur stunda þar nám í vetur. í gagnfræðadeildinni eru um 115 nemendur. Framhaldsnámi er lialdið uppi í 2 deildum 4. og 5. bekkjar námi. Auk reglulegra nemenda sem taka þátt í framhalds námi, nota allmargir bæjarbúar sjer þar kenslu í enskú, þýsku og frönsku. „Spœaragildran“, sagan, sem er að koma hjer í blaðinu, endar á þriðjudaginn kemur. SíSan hefst hjer í blaðinu ný saga, afburða við- burðarík og skemtileg. Hlutavelta knattspyrnufjelagsins „Valur“ er í Bárunni í kvöíd kl. 6. Samkv. auglýsingu á 1. síðu. S m æ 1 k i Ógleymanleg matseld. Hjónasamtal við borðið. Hún: — Ef það nú skyldi vilja til, að jeg dæi, mundir þú þá lengi minnast mín? Hann: — Já, það máttu vera viss um. Því læknirinn segir mjer, að jeg gangi með ólæknandi magaveiki. Milli vinstúlkna. — Hann segir að jeg sje sú elskulegasta stúlka, sem til sje í heiminum. Heldurðu, að jeg ætti að giftast honum? — Nei, láttu hann heldur halda áfram að trúa á það. f bannlandinu. Ung s'túlka: — Segðu mjer, hvað er eiginlega í þessum svo- kallaða flöskupósti? Stýrimaðurinn: — Ef hepnin er með, gott, gamalt whisky. Ódýrt meðal. Bóndinn: — Guði sje lof, að vindurinn hefir breytt um átt. Konan: — Hvað kemur það mjer við? Bóndíun: — Jú, læknirinn sagði, að þú þyrftir að fá hreyting á loftij' f apótekinu. Biðillinn (er hefir fengið hrygg- brot) : — Látið þið mig fá dá- lítið af arseníki, strykníni og blá- ' TUC univcrsal car Hvað má án als skrums segjja um Fordbilinn ? Hann er ódýrastur allra bíla í innkaupi. Hann er ódýrastur allra bíla I viöhaldi. Hann er tryggastur allra b(la í rekstri. Hann er sterkast bygöur allra bíla. Hann er einfaldastur ailra bfla. Englnn annar bfll er bygður af elna mikilli vlsindalegri þekkingu. Engin bilaverksmlöja önnur en Forðs læfur sjerfræöing sjá um smíBi á hverjutn smáhlut til bdsins og bera ábyrgö á smfölnni. Enginn hefir skiliö fyr nje befur en Forö þýöingu bflanna fyrir mannkynlö. Enginn hefir frekar en ForB lagt tig í líma um aB gera bflinn aö „allra manna eígn“,. “7 Hvers vegna kaupa menn bila 2i%» 50“/„, jafnvel 100»/, öýrari en Foröbfllinn, úr þvf aí Forðbíilinn gefur metri fryggingu fyrir notagilði sínu en aörir bílar? Spyr sá, sem velt þó! Truck 2800 kr. Pa Steffánsoon, einkasali Foröbíla á fsianði. B.S.R. Til Vífilsstaða Kl. liy2 f. h. og 2y2 e. h. Frá Vífilsstöðum Kl. iy2 og 4 e. h. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma allan daginn. ið m Símar 715 og 716. pað borgar sig að koma vestan úr bæ og sunnan úr holtum til að versla í „Þörf“, Hverfisgötu 56, því nýkomið er: Matarstell úr steintaui 32.00. — Postulíns-kaffisitell 16 st. 20.00. — Þvottastell, vönduð 16.00. Postu- líris bollapör 0.65, dískar, könnur o. fl. Hjer sjáið þjer svart á hvítu að „Þörf1 ‘ selur vönduðustu leir- vörurnar lang ódýrastar. Skifltið því við Versl. „Þörf“. sýru og vel beittan hníf til að opna manni æð. Slæmur galli. Frúin: — En það eru þó marg- ar góðar manneskjur tíl 1 úeim- inum. Flakkarinn: — Jú> að vísu! þær eiga aldrei grænan eyri af- lögu. Ánægjuleg heimsókn. Húsmóðirin: — Heill og sæll, Nonni minn! En hvar er hann bróðir þinn? Nykomið: mikið úrval af Borðvaxdúk mjög ódýrurn. Uersl. GugiFWððr s Co. Eimskipafjelagöhúsinu. Sími 491. fallegri og vandaðri en áður hefir sjest hjer í verslunum. Verslunin Ingólfur. Laugaveg 5. Sími 630. Álveg nýtt! Kventöskur og veski. — Dúkkur mjög ódýrar. Barna- bílar 25 teg., ódýrir. Blómst- urvasar 0.75 og 1.00 kr. — gpeglar og margt fleira. I Bankastræti 11. — Við gátum ekki farið nema a/.nar okkar, og svo vörpuðum við hlutkesti um það. — Og þú vanst! — Nei, það var jeg, sem tap- aði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.