Morgunblaðið - 25.10.1925, Page 5

Morgunblaðið - 25.10.1925, Page 5
Aukabl MorgimbL 25. okt. 1925. MORGUNBLAÐIÐ ■.'■TS fABRIEKeMERK Aiíir eru sam- máia um, að .. súkkuíadi sie besf. Miklar birgðir fyrirliggjandi af Langelands fódurblöndun og Fódurblöndun Ml. R. í Fóðurblöndun M. R. er 30% Langelandsfóðurbl. — 30% Haframjöl og 40% Ma- ismjöl. Þessi fóðurblöndun er eingæf fyrir mjólkurkýr. Lesið ummæli ,Fjósamanns‘ í blaðinu í fyrradag. Kýrnar hans geltust um meira en þriðjung, þegar þær hættu að fá Langelands fóðurblönd una. Mannfræðingamótið i Uppsðlum., \T ^ m i Eftir Guðmund Hannesson prófessor. [ IX y ■» U III i V/ g Hlutavelta Sjúkrasamlag Reykjavíkur heldur hlutaveltu á sunnudaginn 1. nóvember næstkomandi. — Þeir, sem vilja styrkja þetta komi mununum til einhvers af und- irrituðum: Magnús V. Jóhannesson, Vesturg. 29. Guðný Þórðardóttir, Vesturg. 55. Gróa Jafetsdóttir, Bræðrab. 29. Jón Jóns- son, pakkhúsm. O. Johnson & Kaaber. Sigurður Sigurðs- son, Brekkuholti. Ragnheiður Pjetursdóttir, Bröttug. 5. Jóhanna N. Jónsdóttir, Lindarg. 7. Guðm. Guðmundsson, Lindarg. l. Þuríður Sigurðardóttir, Grettisg. 6. Sigurður Ágústsson, Grettisg. 6. Jón Helgason, Óðinsg. 2. Guðrún Sigurðardóttir, Kárast. 7. Guðjón Gamalíelsson, Njálsg. 33 A. Ása Clausen, Skólavörðust. 3. Gunnþórunn Karls- dóttir, Ingólfshúsinu, ísleifur Jónsson, Bergstaðastr. 3. Eða í Bárubúð á laugardag frá kl. 1 e. hád. Nefndln. líigfús Guðbrandsson klsedakerl. Aé«to*r«»tl 81 Ávalt byrgur af fata- og frakkaefnum.Altaf ný efaá með hvwTÍ ferð. AV. Saumaetofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. \ byrjendur hafa orðið að kenna i sjer flest sjálfir. Ofan á þetta í bætist, að málið vill verða blendið, l þegar farið er að skrifa á Norðnr-; landamálum, aðallega misjafnlega g.óðar þýðingar á þvskum eða frakkneskum lieitum. Til þess að bæta úr þessu, sýnd- flest mannlegt, en aðallega hefir ist mjer nauðsvnlegt að stofnað hún fengist við líkamleg einkenni væri til fundar meðal helstumann mau#a, stærð allra líkamsparta og fræðinga á Norðurlöndum, og ytra gerfi, litarhátt hára, hörunds, skrifaði um það próf. Hermann ■ og augna o. fl. þvíl. Er það vísinda leg skylda fvrir hverja þjóð, að Mbl. liefir beðið mig að segja nokkur tíðindi af fundi þessum. At" því flestum er lítt kunnugt um þessi fræði, læt jeg lítinn formála fvlgja. Mannfræðin er tiltölulega ung og lítt þroskuð vísindagrein, þótt undarlegt sje. Hún tekur yfir med nýju (lækkuðu> verðis vita deili á slíku, því að þetta breytist, eins og annað, og hafa t. d. Norðurlandaþjóðir stækkað stórum á síðustu öld. I sambandi við þetta stendur þroskun líkam- ans við vöxtinn. Eftir líkamlegum eirikennum skifta menn mönnum í kynflokka, en allar þjóðir eru runnar saman úr fleiri kynflokk- um, þó misjafnlega sje mikið af hverjum. Góðar ba>kur um skift- ingu kynflokka o. fl. eru Gi'tnt- her: Kleine Rassenkuude Europas, og Kraitschek-Krauss: Raskun- skap. Uppsala 1925. Annar þáttur mannfræðinnar er unt upplag rnanna og andlega eig- inleika. Þeir eru eins breytilegir og ytra gerfið, * og varða ekki minnu. Þeir fara og eftir kyn- flokkum manna. Mikið vantar á, að þessi þáttur sje svo rannsakað- ur sem skyldi. Þriðji þáttur mannfræðinnar er um arfgengi líkamlegra og and- legra eiginlegleika. Er erfðafræð- in orðin að flókinni vísindagrein. Þó er hún líklega enn í barnæskit. Menn hafa fundið, að bæði góðir og illir eiginleikar erfast á lög- bundinn hátt, að möguleiki er Imndborg í Uppsala, Halfdan Bryn í Þrándheimi og dr. Sören Hansen í Khöfn. Var vel í þetta tekið, og leiddi það til þess, að fundurinn komst á, en forgöngu alla hafði próf. H. Lundborg, og • án hans fylgis hefði alt að engu orðið. Pundurinn stóð í 4 daga sóttu hann menn simi 481 JarðepU, Jarðeplamjöli Rúgsigtimjöl, Laukur, Sveakjur, Molasykur, Þvottasódi, Blósteinn, Saltpjetur, urr Hvað er „Cremona?“ Og í ensku blaði mátti nýlega lesa jþað, að heilsufar barna umhverfitt Newcastle, væri betra en annar- staðar á Englandi, og þökkuðu . , læknar það þvi, að bormn þarr (próf. Hildén, dr. Ringbom), Svi- , „ „ . <t VF ’ fe ’ borðuðu meira „Cremona en. þjóð (próf. Lundborg, próf. Púrst, amiarstaðar Hvaða sælgæti eiga Próf' Ramström, P«>f- Gaston, Lo- _ börnin að borða? Ekkert segja uis Backmann, próf. Haggkvist, , ’ 1 , | sialfsagt margir. En það mun dr. Nordenstreng, sem margir Is- . „... ,, , , , , . ’ _ . .'revnast erfitt að fa bornrn a lendmgar þekkja, o. fl.). Noregi .. . T, ~ |somu skoðun. Það er amast vio (dr. Halfdan Bryn, dr. A. Mioen),!T _ ,T„ , - , ,.; Lakkris-vmdlmgunnm, sem anðvit Danmorku (dr. Naser) og Islandi' *. . . ao eru þo ekki verri en sukkulaði- (G. H.). Fundinn setti próf. H. Lund- vindlar, lakkríspípur, flautur og i þessliáttar, sem alt er meinlaust borg með snjallri ræðu. Gat hann á meðan það dettur ekki j götuna. þess, að forfeður vorir Iiefðu gert j Eu það er ekki nðg) að sæigæti mikinn greinarmnn manna, góSra, barnanna sje meinlaust. Það á að kynstofna og illra, en nú vildu vera holt. Börnin nú á dögum menn gera alla jafna, þó algerlega bata ótrúlega mikið af peningum kæmi þetta í bága \ið vísindi og megnjð af þeim fer fyrir sæl- vorrar aldar. Þau liefðu sýnt, að,gæti llað er þvi þýðingarmikið mestu varðaði sjálft kynið og upp-; atriði ag sælgæti barnanna bæti lagið, en skólar, uppeldi og ytri beilsu þeirra 0g spilli ekki. Lfskjör miklu minna. Þá mintist : j Englandi er þssu mikill gaum- hann á, að þetta væri fyrsti nor- nr gefirm Þar er fjelag sem býr ræni mannfræðingafundurinn ogjtil Tof£ee> og notar j það ein. yrði væntanlega ekki sá síðasti. __o______- „ ... göngu, egg, mjólk, smjör og fyrir hverja þjóð bæði að bæta' Hefö' lla™ k°,miSt á fynr hvatn"; sykur. Og til þess að það sje full- mgu fra Islandi. jkomlega hreint og heilnæmt, þá Allar skólabækur og skólanauösynjar fást I Bókair. Sigfúsar Eymundssonar. kyn sitt og spilla því. þanníg eru sumir sjúkdómar ai'fgengir, og hugsanlegt að útrýma þeim með því, að gera sjúkl. óhæfa til að auka kyn sitt. Nú er öll heill og velgengni þjóða aðallega undir því komin, að kynið sje gott og héilbrigt, og er því auðsætt, að mannfræðin hefir mikið verkefni að leysa af höndum. Svo miklu þykir alt þetta varða, að Svíar hafa sett á stofn sjerstaka ríkis- stofnun (Statens rasbiologiska In- stitut) til þess að vinna að mann- fræðisrannsóknum þar í landi, en Bandaríkin hafa breytt innflytj- endalöggjöf sinni, til þess að kom- ast hjá því, að allskonar óþjóða- lýður flvtjist inn í landið. Norðurlönd hafa staðið mjög framarlega í öllnm þessum rann- soknum, einkum Svíþjóð og Nor- egur, en hver fræðimaður hefir baukað fyrir sig, og samræmi ekki verið. sem best í rannsóknunum, svo aS erfitt er að bera saman niðurstöðu fræðimanna. Þá hefir það ekki bætt til, að á Norðurlanda háskólunum er mannfræði ekki kend eða mælinga-aðferðir, svo að Voru síðan starfsmenn kosnir: j hefin það flúið stórborgirnar, en próf. Fúrst heiðursforseti, en fund ^ keypt sjer blómsturgarð, sem er árstjórar Halfdan Bryn og G. H., j litlu minnJ en „~Wembley“ og aðalritari próf. Lundborg og rit- bygt þar verksmiðjur. Garður ari dr. Linders. Próf. Piirst flutti síðan ræðn um starf norrænna mannfræðinga, ep hann er frægastur þeirra, sem nú'eru á lífi. Bar hann síðan fram trilögu um að stofna skyldi fjelag norrænna mannfræðinga. Hún var samþykt og næsti fnndur ákveð- inn í Oslo 1927. Próf. Púrst er nú gamall maður, en lítt sjer það á, og er hann enn glæsimenni. pá flutti docent S. de Geer er- indi um útbreiðslu norræna kyns- ins. Vildi hann ekki telja Dani norrænt kyn, en aðrir mótmæltn því. Um kvöldið var samkvæmi í stúdentahúsi Upplendinga. Vín var á borðum, en gætilega drukk- ið Sænskir stúdentar sungn af mikilli snild. Fundur hófst næsta dag með erindi nm arfgengi kembds augna- lits (blending af mól. og bláum augnm), sam Halfdan Bryn flutti. þessi heitir „Cremona Park“ og" nefna þeir Toffeeið eftir honum „Cremona Toffee“. Þetta fjelag er ekki gróðrafyr- irtæki og þessvegna er framleiðsl- an seld ódýrt, enda ákveða þeir sjálfir útsöluverðið. „Cremona Toffee“ er nú komið hingað til landsins og selt í hverri búð að heita má, en alstaðar sama verði, eða 5 aura stykkið. Börn og aðr- i." sem Toffee kaupa, ættu þvf ac gæta þess, að biðja um „Crem- ona“, þá fá þeir bestu vöru fyrir lægst verð, Nafnið „Cremona“ stendur á liverri töflu. Inc. Hafði hann fundið, að erfðir þess- ar voru mjög margbrotnar og aS bláeygðir foreldrar geta átt börn með all-dökk kembd augu. Taldí hann orsökina vera þá, að oft fælist dálítið af brúnum lit í blá- um auguin, þó ekki sæist.Þá flutt|

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.