Morgunblaðið - 25.10.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.10.1925, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sfmapf 24 ▼flrtíulB, 23 PohImb, 27 Poub«r|. KUpparstif 88. KAMn, ar"og Axir. RITFREGN. TELEFUNKEN móttökutækin komin. iina i el Sfml 720. Nýkomnar s Köhlers Saumavjjelar baudsnúuar. « 20 ára reynsla og sfvax- anJi eftirspurn sannar best að vjelaruar eru góðar. lanlsin í Pappfrspokar lægst verð. Herluf Clai Slml 39. Bláskógar. Kvæði eftir Jón Magnússon. Keykjavík. — Prentsm. Gutenberg 1925. Höfundur þessarar Ijóðabókar ei’ laggari, borgfirskur að kyni, en hefir áður fyrr dvalið langvist- um í Bláskógum (Þingvallasveit). Nokkrum sinnum hafa kvæði eft- ir þenna mann birst í blöðunum, og þótt jafnan bera vott þess, að maðurinn væri vel skáldmæltur. Þessi ljóðabók hefir sömu einkenn- in, og eykur miklu fremur en rýr- ir það góða álit, sem menn hafa á höf. haft. Kvæðin í bókinni sýna það á hverju blaði, að skáldið | kann vel að vanda mál sitt og J hefir gott vald á ríminu í öllum ! myndum þess, áherslu og samstöfu fjölda, samrímun og ljóðstöfun. Og hvað síðasta atriðið snertir, þá kemur uorski framburðurinn (þ. e. kv. f. liv.) þar afarsjaldan fyrir. En sá framburður hefir mjer alla tíð (jeg get ekki að því gert) þótt afar-ljótur, bæði í 'kvæðum og við ræðuhöld manna. Enda tel jeg það eitt rjett, að allir, sem hafa liann (að upphafi), kappkosti að venja síg af honurn, sem hverri annari málvillu. í ljóðum þessum eru víða fagrar náttúrulýsingar og góðar söguminningar, bæði um staði og hetjur. Það vitnar alt um, hversu höf. ann öllu því, sem er íslenskt og fagurt. Ymislegar hugleiðingar höf. sjálfs um mann- lífið alment sýna víða gott ímynd- unarafl og skáldlegan anda. Lífs- skoðun hans er heilbrigð. Skáldið kann vel að meta dugnað manna og dáðríki, mannkosti og mann- gildi, jafnt hvort auðugir menn eða snauðir eiga í hlut, eða menn eru hátt eða lágt settir í mannf je- lagsstiganum. Af einstökum kvæðum í kver- vil jeg svona af handahófi Ljóshagfæði mu þýðir, að kunna að nota sjer alt verðmæti, sem í ljósinu býr. Hlutverk hennar er að sýna, hvernig fram- leiðsla, umsetning, öryggi í ferðalögum og þægindi eykst við rjetta notkun ljóssins. O S R A M Gummísfígvjel nt) fegttnd, merkié (U S) Þau bestu, sem komið hafa á markaðinn. Allar gerðir og stærðir, brún og svört með gráum sólum. — Sjómenn! Reynið þessa nýju ftegund. Skóhlífar ýmsar gerðir, afar ódýrar, allar stærðir. a; in iri t,n Sfefán Gunnarsson, Skóverslun, 3, nefna: „Steðjahreimur“, sem víða skáldlegt kvæði og ágætt að er rímlist, t. d. þetta erindi: Hvergi á landinu jafnmikið úrval af Peysum og hjá okkur, verðið frá kr. 5,00 pr. stk. Alt það raknar upp mjer hjá, er jeg sakna og þrái. Æskan vaknar, augum frá ísinn slaknar grái. Þá er ,Förukonan‘ ágætt kvæði og athyglisvert og sama er aS segja um kvæðið „Þrælar Ing- ólfs“. par vil jeg taka þetta er- indi upp: girnir að lesa það oftar en einu sinni, og fær við endurlesturinn enn meiri velþóknun á kvæðunum. Jóh. L. L. Jóhannsson. Vesturíslenskar frjettir. Vöruhúsið. En þrælarnir fóru þar fyrstir um land, sem frægt hefir landnemans saga. En spor þeirra grófust í gleymsk- unnar sand um gjörvalla tímanna daga, þeir vegsemdir herra síns hófu, en hlut þeirra örlögin grófu. 9 A Laugaireg 5 gjörið þjer hagkvæmust kaupin á manchettskyrtum, flibbum, bindum og treflum. Verslunin Ingólfur. í flokknum „Stökur“ erú marg- ar smellnar lausavísur, til dæmis þessi: Ullin niín var afbragðs-góð, áður nornir spunnu; þær með hana gengu’ á glóð, gullnir þræðir brunnu. MUNIl A. S. t Sími: 700. Mörg minningarljóðin, sem finn- ast í kverinu, eru listavel ort, t d. „Símon Dalaskáld" og þá eigi síður „Melkot í Reykjavík“ og ýmis fleiri. Slík kvæði eru öll- um þeim, er til þektu, kærkomnar hugvekjur til endurvakningar. — Yfirleitt er margt í þessu ljóða- kveri þannig kveðið, að mann 22. okt. FB. Kirkjubygging. Sambandssöfn- uður í Árnesi í Nýja íslandi hefir látið byggja vandaða kirkju í sumar. Yar hún vígð 23. ágúst. Aðal hvatamaður þessa fyrirtækis var sjera Eyjólfur J. Melan. — Kirkjan rúmar 150—200 manns. Var hún skuldlaus um leið og smíði var lokið, og telur Heims- kringla það einsdæmi í sögu ísl. kirkjusafnaða vestra. Sjera Rögn- valdur Pjetursson flutti vígslu- ræðuna, E. Melan stýrði guðs- þjónustunni og lýsti vígslu, en sjera Magnús J. Skaftason flutti blessunarorð í messulok. Fjöldi íslendinga voru viðstadd- ir, og komu sumir langa leið að. A. Sl M. Smith, Limited, Aberdeen, Scoftland. Storbritanniens störste Klip. & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Koprespondance paa dansk. Lin o leum -gólföúkar. lliklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum. Ný skáldsaga, eftir vestur-ísl. skáldkonuna Mrs. Láru Goodman Salverson, mun koma á euska bókamarkaðinn vest.ra í hanst. — Mrs. Salverson er höfnndur skáld- sögunnar „The Viking Heart“, og var hennar minst í dagblöðunum hjer í bæ í fyrra. -<4m Jónatan Þorsteinsson tíimi 8 6 4. Allar fermingargjafir með gjaf»ep®* hjá mjer. Sjerstaklega vil eg benda á gull- og silfurúrin. Sigurþór Jónsson. Aðalstræti 9. Efnalaug Reykj&víkur L*tiff»Tfl*i 32 B. — Himi 1300. — 8í»aofni: Efnalanc. SnráMar m«ð nýtísku áböldnm ®g aMeríum allan ókreinan ftóna? Of dúka, úr hvfl8« efni *em «r. Litar rpplitttð föt, og br«ytir *m lit eftir óakum. Syknr þ*e«ixidl! Bpwar fjfll Besfað augíúsa / Ttlorgtmbt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.