Morgunblaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 1
t t U 6 i. A V*. u- I; .. O 12. árg-., 300. tbl Fimtudaginn 29. október 1925. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó. I lfitisvjelin. (Ole Opfinders Offer). Hjermeð tilkynnist vinum cg- vandamönnum, að jarðarför ekkjunnar, Pálínu Pálsdóttur, fer fram laugardaginn 31. þ. mán., og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu, Kross- eyrarveg 5. Janus Gíslason. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu okkur samúð við andlát systur okkar, Helgu Þorvaldsdóttur. Anna og Kristín porvaldsdætur. ^Htiskvairna11 Nokkur stykki af ■njöeg vönduðum » H usk var n ? «- b y ss u m, * el u r undirritaður í d*g og n^stu datra. Verðið er undir vet ksiriiðjuvei ð:. P. Stefðnsson. Kaffið okkar er auðþekt á hinum fina ilm og hinu ljúffenga bragði. Það kostar þó aðeins 2.75 '/2 kg. 9 Q S. R. F. í. Fundur í Sálatrannsóknafjelagi íslands. i kvöld klukkan 81/* i Iðnó Einar H. Kvaran talar um Nokkur atriði úr* ufanför sinni. STJÓRNIN. Nýkomið s Undirkjólar og Samfellingar, Tricotine. Okeypis vatnsglas eða kanna Rfupið ávaxtamauk í glösum eða könnum, sem er þarfur hlut- ur á hverju heimili cXhperpoo/ ■eb 1 Með e.s. Gullfoss fengurn við aftur okkar góða og ódýra Haframjöl 71. Benedikfsson & Co. a a i i o h 9 Gölfmottur afap ódýrar m I Versl flNGOL FJJR Laugaveö 5 Ef þjer uiijiö fá góð hafragrjón þá kaupió I3uake r grjónin í pökkunum I heilösölu: Seglgarn Skögarn Umbúðagarn mislitt Sláturgarn Bómullargarn Hvergi óaýrara. IngYar Pálsson, Ilverfngotu 4'.' — Sími 338. fc.Nýja BíótteiiKjs^ao ii tff Koka'in Molino Sherry Kvikmynd í 8 þáttum. Eftir þegar frægri bók, með síma nafni, eftir Mrs. Wallace Reid, sem einnig leikur aðalhlut- verkið í leiknum. Önnur hlutverk leika James Kirkwood, Bessie Love og Gecrge Hackathome. Bók þessa skrifaði Mrs. Reid, eftir dauða manns síns, Wallaee Reid að tilhlutan „The Anti-Navcotic League of Ameriea", öflugt fjelag, sem stofnað hefir verið til að útrýma alskonar eitur- nautnalyfjum. /l’alið er að myndin hafi haft mikla þýðingu í bardag- anum, enda hljóta allir, sem sjá hana, að muna eftir þeim hörmungum sem myndin sýn- ir af völdum „Hvíta-dauða.“ Myn.din er stranglega bönn- uð fyrir böm innan 18 ára. Aukamynd. Frá dýragarðinum í Kaup- mannahöfn; tekin af Lofti Guðmundssyni. Fiskuppboð. í dag kl. I e. h. verður opinbert uppboð haldið á upptækum afla og veiðarfærum úr Þýsku fogurunum: „Neufundland", ,,Jupi- ter(( og „Ernst Wittpfenning(í Uppboðið hefst. við steinbryggjuna. Bæjarfógetinn í Reykjavík 29. okt. 1925. Jöh. Jóhannesson. Saumavjelar frá Bergmann & Hútlemeier eru nú komnar aftur, miklum mun ódýrari en áður. Gæðin þekkja allir, sem reynt hafa. Ennfremur loftvogir með íslenskum texta, í úrvali miklu, ódýr og góð. Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 9. A. & M. Smlth, Limited, Aberdeen, Scotland. Storbritaunien8 störste Klip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondanoe paa dansk. munici aö uersla uiö ŒHasiI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.