Morgunblaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Aaglýsi&fftáii&bék. V íískifti. Maismjöl, rúgnijöl, hveiti, hafra mjöl, hrísgrjón. Ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Enski brjóstsykurinn góði og eftirspurði er kominn aftur í Tó- bakshúsið, Austurstræti 17. Góð kýr til söln, 7 vetra, á að bera 6 vikur af vetri. Magnús Ólafsson, Vesturgötu 53 B, vísar á. — Er þvegið úr Persil víðar en á íslandi? Verksmiðjur Henkel & Co., Dúseldorf, sem búa til Persil, no1a tii þess 8 potta eða katla. Hvert þessara íláta tekur 8 járnbrautar vagna, en hv$r vagn tekur 15 ton, eða til saman 960 tonn. Þetta er framleitt á hverjum degi af þess- ari einu vörutegun. Það samsvar- 'ar 300 förmum í Gullfoss á ári. Enda er Persil eina þvottaefnið, sem notað er um allan heim. Dettur nú nokkrum í hug, að þetta sje tilviljun ein, eða verk auglýsinganna, ef varan væri ekki annað eins ágæti og Persil er. Það er ekki einungis, að Persil sþari tíma og erfiði, heldur sparar 011 smávara til saumaskapar, á- þag fataslit að miklum mun og samt öllu fatatilleggi. Alt á sama sótthreinsar þvottinn að auki. _ stað, Guðm. B. Vikar, klæðsken, ,, , „ „ . r ! Efnarannsoknarstofur allra nkja, Laueavee 21. _____________________I þar sem Persil er selt, votta, að Persil sje aigjörlega skaðlaust fyr- ir tauið. Ótal eftirlíkingar eru gerðar af Sykursaltað kjöt, gulrófur, Persil, en þær eru eins og eftir- kartöflur, smjör. ílíkingar eru vanar að vera, — um- Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ,búðir og nafn er auðvelt að stæla. '| Persi er ekki Persil, athugið það. Átsúkkulaði, heimsfrægar og | Notið ekki önnur þvottaefni á g,óðar tegundir, og annað sselgæti milli og kennið svo Persil um, er í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, þvotturinA gulnar eða slitnar. Austurstræti 17. Persil inniheldur ekkert klór. Persil er ekki sápuduft og getur aldrei orðið selt eins ódýrt og þau. Ef þjer viljið þvo úr sápudufti, þá HEIDA-BRUÐURINA !jy þurfa allir að lesa. Tækifærisgjöf, sem altaf kemur sjer vel, er góður konfekt í fall- egum umbuðum. Mikið urval af ^. . ,; , ,, _ l' ... , ,. , , er „Dixm agætt. En það er ekki skrautlegum konfektoskjum ný- komið, með nýju verði í Tóbaks- húsið, Austurstræti 17. Strausykur í heildsölu. Kaffi með tækifærisverði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Tilkynningar. Vindlar eru bestir í Tóbaks- liúsinu. sjálfvinnandi þvottaefni, fremur en önnur sápuduft, þótt þau sjeu i seld sem slík. Notið það besta, það verður alt- af ódýrast. Á íslandi er notað árlega um 200.000 pakkar af Persil, en það mun tvöfaldast á næstu árum. Biðjið um Persil og þjer fáið það rjetta, hvar sem þjer verslið. Tne. 3 sæiti í bíl austur að Garðs- auka eru laus. Farið klukkan 11 árdegis. Álafoss afgr., Hafnar- stræti 17. ■ IHI Vinna. ]||||||I 11 Vetrar stúlka óskast strax. Upp- lýsingar í Lækjarhvammi, Hafn- arfirði (sími 131.) I)!!líllll!lllll! Húsnæði, Lítil búð til leigu í miðbænum. Umsókn um búðina sendist A. S. í., merkt „Miðbær“. Til Strandarkirkju frá N. kr. 4,00. N. Þ'vkuskcla hefir fjelagið Ger- .jhanía nýlega stofnað. Veita þar Ikenslu tveir þýskir stúdentar, sem Idvelja hjer við norrænunám, stud. mag. Haubold og stud. mag. Prinz. Auk þeirra kennir þar for- maður Germaníu, Lúðvíg Guð- muncfsson. Þátttakendur eru þeg- ar orðnir allmargir. í hverjum námsflokki eru 6—7 nemendur. Njóta nemendur þá kenslunnar betur en ef margir væru saman. Með byrjendum er lesin kenslubók Jóns Ófeigssonar. Þeir, sem áleið- is eru komnir lesa þýsk skáldrit ■og fá æfingu 1 talmálinu. Hvort námsskeið stendur yfir í tvo mánuði, vikulega tvær kenslu- stundir. Kenslugjald fyrir alt námsskeiðið er 16 krónur. Þátt- takendur fyrsta námsskeiðs, er stendur til ársloka geta fengið framhaldskenslú eftir áramót, ef þeir æskja þess. Enn mun vera hægt að bæta við nokkrum nem- endum, einkum byrjendum. Þeir, sem hafa í hyggju að læra þýsku ættu í vetur að notfæra sjer þessa ódýru kenslu. Upplýsingar um námið veitir Lúðv. Guðmundsson, Smiðjustíg 6; heima kl. 6—7 e. h. Landhelgisbrot. íslands Falk kom inn í fyrrinótt með þrjá tog- ara, er hann hafði hitt að ólög- legum veiðum fyrir sunnan land. Voru togararnir allir þýskir og heita: „Neufundland“, H. C. 106 frá Cjixhaven, * skipstjóri Otto Taueri. Hann var kærður fyrir „hlerabrot" nú, en dæmdur fyrir samskonar brot á Eskifirði 1907, og fjekk þess vegna 7000 kr. sekt nú. Annar togarinn hjet „Jupi- ter“, P. G. 301 frá Geestemunde, skipstjóri Hermann Heuer. Var kærður fyrir ólöglegar veiðar og dæmdur í 12500 kr. sekt. Sá þriðji hjet „Ernst Wittpfenning" P. G. 302 frá Geestemúnde, skip- stjóri Friedrich Seemund. Var hann einnig kærður fyrir ólög- legar veiðar og dæmdur í 12500 kr. sekt. Afli og veiðarfæri var gert upptækt í öllum botnvörp-- ungunum. Skipstjórinn á „Neu- fundland“ áfrýjar dómi sínum til hæstarjettar, hinir ekki. Heyrst hefir að varðskipið hafi sjeð marga fleiri togara að veiðum í landhelgi, og hafi náð númeri og nafni af átta, sem sluppu. Símablaðið 4.—5. tbl. er nýkom- ið út. Mikill afli hafði verið í þýsku togurunumf sem „Islands Falk“ tók, og verður hann seldur á upp- boði í dag, sbr. auglýsingu hjer í blaðinu. Þór kom hingað í gær. Meðal farþega á Botníu í gær til útlanda var Baldvin Jóhanns- scn, sonur Jóhanns kaupfjelags- stjóra á Dalvík. Fer hann til Kaupmaiinahafnar og verður þar á skrifstofu Sambands íslenskra samvinnufj elaga. Safnaðarfundurinn í gærkvöldi var mjög fjölmennur, og var sam- komulag hið besta, eins og vænta mátti. Verður nánar sagt frá fundinum síðar. „Víkingurinn“ sagan sem hófst hjer í blaðinu í gær, er afburða skemtileg og viðburðarík. Sögur Rafaels Sabatini eru mjög vin- sælar, og mest lesnar allra skáld- sagna nú á dögum. Ný bók. Fimm höfuðjátningar evangel-isk-lúterskrar kirkju, ásamt grein- argerð um upjjruna þeirra. Eftirprófessor Sigurð P. Sívertsen. — \ erð kr. 8.00. Fæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsar Eyminidssonar* Conraö juhiert Uhrmager. Thorshavn — Færöerne. Jeg har herved Fornöjelsen at kunne göre mine islandske Kun- der et ganske enestaaende Tilbud paa et prima og reelt Sölv-Lomme- uhr, ægte Schweitzerværk, 10 Stene og meget svær Sölvkasse. Grundet paa mine store kontante Indköb i Schweitz i Forbin- delse med den i Öjeblikket særlig gunstige Kronekurs ser jeg mig i Stand til at levere dette Uhr — godt aftrukket og reguleret paa. mit eget Værksted — til den enestaaende billige Pris af danske Kr. 32,50 (= ca. 36 islandske Kroner), frit tilsendt overalt paa Island. Dagsprisen paa dette Uhr i Detailsalg er overalt 55—60 Kr., saaledes at mit Tilbud er ren en-gros Pris. Uhret leveres saaledes, at det kan tilbagesendes mod fuld Godtgörelse, saafremt det efter en Prövetid ikke tilfredsstiller — jeg er nemlig ganske sikker paa,- at Uhret, der saavel i Værk som af Udseende er en virkelig Kvali- tetsvare, overalt vil vække Begejstring. Naar De derfor sammenlig- ner den tilbudte Pris med andre, bedes De venligst erindre, at her er ikke tale om et Godtköbsuhr, men soin sagt en virkelig Kvalitets- vare, saaledes at De med dette Uhr er forsynet med Lommeuhr for hele Livet. Vis Uhret til Deres Nabo, meddel Prisen, og De har derved skaffet mig en ny Kunde. Sölvuhret — saavel Herre- som Dameuhre — leveres med 3 Aars skriftlig reel Garanti. — Mine Kunders Tílfredshed er Betin- gelsen for min Forretnings Trivsel, derfor gælder nu som altid: Fuld Tilfredshed, eller Pengene tilbage. Skriv straks. — Husk tydeligt at opgive Deres Navn ogr Post- adresse. Uhrmager Conrad Juhlert, Thorshavn, Færöerne. Húsmæður! * Biðjið kaupmann yðar um m i y i g v u i i > « ii ii i n i\ y Ai Creig & Oouglas. Leiih. Símnefni „tsk Lelth.“ L AUS A VÍSUR. Margur kuldan lífs hjá lýð leið, uns duldi moldin, Allir hljóta, unga mey, er á huldu alla tíð angursbót að finna ástarskuld ógoldin. við að njóta i vorsins þey Rögnvaldur Þórðarson, vinarhóta þinna. Húnvetningur. Bjarni Gíslason, Skagfirðingur. Rafael Sabatini: VÍKINGURINN. Læknirinn vissi, að ungur frændi gömlu konanna, Jeramiah Pitt, skipstjóri, hafði gengið af skipi sínu í Bridgewater þennan dag, tekið sjer byssu í hönd og gengið í uppreistarmannaliðið. Það var ekkert við þessu að gera. Læknirinn dró gluggatjöldin niður og gekk til herbergis síns, en þar var ráðskona hans, gamla Barlow, búin að bera kvöldmatinn á borð. — Jeg er fallinn í ónáð hjá ediks-jómfrúnum hin- um megin við götuna, sagði hann við ráðskonuna. Rödd læknisins var mjúk en full, og brá fyrir eins og hreinum málmhljómi í henni á stundum. Það bar dálítifr á írskum málblæ hjá honum, þrátt fyrir langveru hans meðal erlendra þjóða. Röddin gat verið blíð, ástúðleg, jafnvel seiðandi, en í henni var stundum sá þróttur, að mennjilutu að beygja sig fyrir henni. Hann var hár og grannur, blakkur í andliti, nefið bog- ið, en augun voru undarlega blá og munnurinn festu- legur. Þó hann væri dökk-klæddur, eins og vera bar fyrir mann í hans stöðu, þá. var hann frábærlega skrautlega húinn. Frakkinn hans var úr fínu klæði og silfursaumaðúr, uni unliði bar hann mjallahvíta knipl- inga, og sömuleiðis um hálsinn. Svarta hárkollan hans var líkust því sem á æðsta hirðmanni. Hann var sonur írsks læknis, og var faðir hans fádæma rólyndur og friðsamur maður, eftir því, sem írlendingar gerast. En í æðum móður hans streymdi órótt og eldfimt blóð, og það kom fljótt fram í skap- ferli drengsins. Þótti föður hans það ærið óálitlegt. Hann, hafði ákveðið, að drengurinn skyldi verðá lækn- ir. Og engin vandræði voru að kenna honum, því hann var næmur og fróðleiksfús, svo faðir hans fjekk þá ánægju að sonur hans var orðinn kandidat í læknis- fræði 20 ára gamáll. En hailn naut ekki þeirrar á- nægju lengur en í þrjá mánuði. Móðir Pjeturs var þá dáin fyrir nokkrum árum. Hann erfði nokkur hundruð pund, og með þau fór hann út í veröldina til þess að sjá sig um og kæla blóðið. Allur hugur hans var við hafið. Han11 LÍeði sig i herþjónustu í Hollandi. Hollendingar v0) u þá í styr- jöld við Frakka, og Blood reyndist svo vel, að hinn frægi herforingi, Michiel de Ruytei, ,sænidi hann for- ingjanafnbót. Eftir friðinn í Nimeguen verður örðugra að fylgja ferli Pjeturs. Þó er þ»ð víst’ að hann sat um tveggja ára skeiíf í fangelsi » Spáni, en um orsökina er ókunn- ugt. Þessi fangelsisvist hefir ef til vill verið orsök þess, að 'hann gekk í her Frakka stuttu síðar, en þeir áttu þá í stríði við Spánverja. Þegar hann var 32 ára, fanst honum æfintýraþrá sinni svalað. Hann var og orðinn lieilsutæpur vegna sárs eins, er hann hafði ekki hirt eins og skyldi. Og svo hættist ofan á óhemjuleg heim- þrá alt í einu. Hann tók sjer því fari í Nantes heim til írlands. En skipið hrepti ofsaveður og hrakti inn í Bridgewater-flóann. Heilsu Pjeturs hafði heldur hrak- að á leiðinni, og því ákvað hann að fara þarna af skip- inu. — Þetta var í janúar 1685. Hann hafði nú meðferðia-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.