Morgunblaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 1CS MORGUNBLAÖII, sítðfnandl: Vllh. Fln*on. igBfandi: Fjel<MK * HeykJvTÍ'k ^tjnrar: Jðn Kjart&neaon, VittltjT atefínBBoa. i"oingast jðri ■ E. Hafhor*. ‘KrifBtofa Austnrutrœtl 8. fiiwar: nr. 498 og 600. A.uKlÝsins'ailtrifBt. nr. 700. S .l.naoijnar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 1180. B. Hafb. nr. 770. Askrlftagjald lnnanlanda kr. 1.00 é. tndnuBi. Dtaniands kr. 2.B0. I iausasölu 10 «ln.t ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, 28. okt. FB. Frakkneska stjórnin segir af sjer. Símað er frá París, að ráðn- neyti Painleves hafi sagt af s.ier í gær, í þeim tilgangi að losna við ■Gaillaux. Sennilegt er, að ráðu- néytið komi aftur að viðbættum Tlerriot. Alþjóðabandalagið skerst í leik- inn í Balkanmálunum. Alþjóðabandalagið hefir skipað 'Grikkjum og Búlgörum að hætta stríðinu innan 24 t.íma. Rakovski sendiherra í París. Símað er frá Moskva, að Ra- kovski hafi verið skipaður sendi- herra í París. Kappteflið. (Tilk. frá Taflfjel. Rvíkur). Rvík, 28. okt. FB. í nótt komu leikir á báðum tafl- horðunum frá Norðmönnum: Á taflborði 1 var annar leikur þeirra (svart) g 7 — g 6. Á taflborði II. var annar leikur þeirra (hvítt) b 2 — b 3. -—— Vesturíslenskar frjettir. Heimskringla frá 9. sept. flytur 3 ræður merkra Yestur-íslendinga, sem þeir hjeldu í heiðurssamsæti því, er E. H. Kvaran rithöfundi og frú hans var haldið í Winni- peg við burtför þeirra þaðan. — Ræðumennirnir voru þeir Stephan Thorson, sjera Rögnvaldur Pjet- ursson og sjera Runólfur Marteins son. Margt ágætlega sagt í ræðum þessum, eþki síst ræðu sjera Run- ólfs, er lýsir átakanlega þeim hlýju tilfinningum, er Vestur-fs- Tendingar enn bera í huga til fs- lands. Allir ræðumennirnir fóru ^nörgum og fögrum orðum, sem að líkindum lætur, um starf og hæfi- leika E. H. Kvaran, og kom glögt í ljós, sem oftar, hve mikil ítök hann á í hugum Vestur-íslendinga. Landnáms minningarhátíðin þ. 2. ágúst á Gimli hafði farið hið ^esta fram. Flyktust íslendingar a ^ana úr öllum hlutum álfunnar og var hið mesta. fjölmenni saman komið, er hátíðih hófst. Hinnar prúðmannlegu framkomu hátíðar- gestanna var sjerstaklega minst hæði í íslenskum og enskum blöð- om. Forseti dagsins, Einar S. Jón- asson, ávarpaði fyrstur mannfjöld ann. Heillaóskaskeyti las hann UPP frá dr. Vilhjálmi Stefánssyni, Lorgarstjóra Winnipeghorgar o. fl. Josepb Thorson, víðfrægur Vestur íslendingur, forstöðumaður laga- skóla Mahitobafylkis, flutti ræðu fyrir minni Canada. E- H. Kvaran flutti kveðju frá stjórn og þjóð fslands. Lauk hann sem þeir hafa átt að etja. Og jeg máli sínu með þessum orðum: | þakka þá ekki síður fyrir það, af „Fyrir hönd hinnar íslensku | hve mikilli göfugmensku og ást- stjórnar og þjóðar þakka jeg Vest j ríki þeir hafa styrkt bræðraband- ur-íslendingum fyrir alla þá sæmd ið. Og fyrir hönd stjórnarinnar á som þeir hafa gert kynstofni vor-, íslandi og íslenskrar þjóðar árna um með framkomu sinni í þessari jeg ykkur allrar blessunar á ó- heimsálfu, við hverja örðugleika, förnum leiðum“. -----o—oOo—o--- Miðlifnartillagan. Sjómenn neita. Atkvæðagreiðslan fór þannig að 620 sögðu nei, en 149 já. Þegar þessi úrslit voru afhent sáttasemjara var atkvæðagreiðsla ókomin frá 5 togurum. Tólf hundruð sjómenn verða atvinnulausir. þegar togaraflotanum verður lagt upp. í gær komu lirslit atkvæða- greiðslu sjómanna til sáttasemj- ara. Voru úrslitin þau, að 620 sjó- menn neituðu, en 149 játuðu. 1 fyrradag gengu kviksögur um bæ- inn um það, að sjómenn myndu neita miðlunartillögunni. Er óhætt að fullyrða að menn stórfurðaði á því. Þeir sem kunnugir eru tog- araútgerðinni undruðust mest að sjómenn skyldu eigi vilja ganga ! að tillögunni. Þeir vissu, hversu : mjög reyndi á tilhliðrunarsemi út- [ gerðarmanna, er þeir samþyktu ! miðlunina fyrir sitt leyti. j Morgbl. átti tal við Georg Ól- - afsson í gær. * -— Verður framhald á samn- ingunum, spyrjum vjer Georg. — Jeg sje ekki betur, tm mínu starfi sje lokið í bili, segir hann. : Á þessu stigi málsins hefi jeg enga ástæðu til að leita fyrir mjer með samkomulag. J — pað er þá væntanlega óum- flýjanlegt að togaraflotanum verði lagt upp? — Jeg sje ekki fram á annað, eftir því, sem komið er á daginn. í Morgbl. leitaði síðan umsagnar | ------—o—oOo—o fulltrúa útgerðarmanna svo og sjómanna, til þess að fá fregnir af afstöðu þeirra til málsins. En þótt báðir aðilar ljetu eitt og ann að uppi við tíðindamann vorn, mæltust þeir undan því, að láta það koma opinberlega fram í dag. Munu útgerðarmenn hugsa sjer að best fari á því, að umræðurnar um málið hefjist þá fyrst fyrir alvöru, þegar sjómenn eru flestir komnir heim. Það er vitanlegt að verkamannaforingjarnir, þeir sem í landi eru, hafa flestir, ef ekki allir talið sjómenn á það, að neita miðlunartillögunni. Má með sanni segja, að staða þeirra er ekki öf- undsverð nú, svo laklega mælist undirróður þeirra fyrir. Er ekki ólíklegt að þeir sjeu nú* ekki allir jafnhróðugir yfir hvernig komið er, — og yfir ábyrgð þeirri, sem þeir hafa. lagt sjer á hendur. Um 1200 sjómenn verða atvinnu lausir, er togararnir hætta veið- um. Hve margir missa atvinnu að meira eða. minna leyti sem í landi eru, verður eigi talið í skjótri svipan. SiltlBPf 24 varilmnim 28 PoulMn, 27 Fooibars*. KlAppSLraítg 5SB. Kúbeiny Hamrar og Axir. Afgreiðsla blaðsins HÆNIS á Seyðisfirði annast í Reykjavík Guðmundur Ólafsson, Fjólugötu (áður innheimtumaður hjá H. í. S.). Til hans ber einnig að snúa sjer með greiðslu á blað- inu. — Kjöt af dilkum og fullorðnu fje úr Borgarfirði verður selt í heilum kroppum næstu daga. Pantanir óskast sendar sem fyrst. ,' Kaupfjel. Borgf. Laugaveg 20. Sími 514. Fólksfækkunin í Frakklandi. Ný hugmynd, að gera út- lendingum hægra með að setjast að í FrakkTandi, ef Vera kjnnni að þeir yrðu frjósamari en Frakkar sjáJfir. Hið gamla áhyggjuefni Frakka, fólksfækkunin, er altaf ofarlega á dagskrá hjá hugsandi mönnum í .Fí’akklandi.Pyrir stuttu kom mað- ur nokkur, Charles Lambert • að nafni, með nýja uppástungu í I þessu vandasama máli. Uppá- stunga hans, sem lögð verður fyr- Jir frakkneska þingið, er í stuttu máii sú, að veita útlendingum ihægri aðgang til þess að sétjast að í Frakklandi. Eins og lögin eru nú þar í landi, þarf útlend- . ingur að hafa verið minst 10 ár I búsettur í landinu, áður en hann jöðlast rjettindi innborinna manna, ' nema, ef hann giftist frakkneskri J stúlkn, þá þarf hann ekki að hafa j verið nema eitt ár búsettur, til . þess a,ð öðlaát rjettindin. ! Uppástunga Charles Lamherts 1 et sú, að í staðinn fyrir 10 ára búsetuskilyrðin, sem nú er kraf- ist, verði framvegis aðeins krafist þriggja ára, og jafnframt verði útlendingum veittur hægur að- gangur til þess að taka upp frakk nesk nöfn. Lambert gengur út frá því, sem gefnu, að útlendingar verði miklu frjósamari en Frakkar sjálfir, og innan skams yrði afleiðingin sú, að þetta fyrirkomulag lians yrði tekið upp, að þúsundir franskra ríkisborgara mundu bætast við. Enn er ómögulegt að segja neitt um það, hvernig þingið muni taka þessari uppástungu Lamherts. — Vafalaust fær hún mikla mót- spyrnu, því margt misjafnt mun af því leiða, þar eins og annar- staðar, ef útlendingar fá greiðan aðgang til þess að setjast að í landinu. Þessir borgarar, upp og ofan, verða aldrei eins góðir og innfæddir. — Eins er það álit margra, að engip vissa sje fyrir því, að utlendingar þessir eignist fleiri börn en innfæddir Frakkar; því ástæðan til þess, að svo fá börn fæðist í Urakklandi sje ekki sú, að Frakkar vilji ekki eignast afkvæmi, heldur hin, að svo mikl- ir fjárhagslegir erfiðleikar eru því samfara, að ala börnin upp til góðra og nytsamra borgara. Stór notuð PfjonaYjel sem kostaði kr. 1,000,00 verður seld á kr. 500,00. líöruhúsið. GENGIÐ. V Sterlingspund . 22,15 Danskar kr . 113,01 Norskar kr . 93,29 Sænskar kr . 122,50 Dollar 4,58 Franskir frankar . 19,55 DAGBÓK. Gulrófur ágætar, í pokum og lausri vigt. Nýkomið í l. Uaðies, Sími 228. Jakob Kris|tinsson og frú hans, voru meðal farþega á Botníu til i'dlanda í gær. Ætla þau fyrst um Leith til Lundúna, þaðan til Par- ísar, og til ít.alíu. Ætlar frúin að vera í ítalíu meðan 'sjera Jakob fer til Egyptalands og Indlands. Ætlar hann að dvelja hálsmán- aðartíma í Egyptalandi og sex vikna tíma í Ihdlandi. Prestskosning. Nýlega var kos- inn prestur að Stað í Súgauda- firði og var kosinn sjera Halldór Kolneins í Flatey á Breiðafirði með 133 atkv., af 167, sem greidd voru. Sjera Helgi Árnason past. emer. fjekk 33 atkv., en eitt atkv. varð ógilt. Góðri skemtun eiga Reykvík- ingar von á á sunnudaginn kem- ur. Ætla þá tveir af okkar ágæt- ustu listamönnum Emil Thorodd- sen og Páll ísólfsson, að halda, hljómleika á tvö flygel í Nýja Nýkonrmar s Feröatöskur oj? Feröakistur af öllum stærðum. Eiill lmlsn. Fyrirliggjandi j líinber, Epli, Laukur I. BrplílISSDH I Símar 890 og 949. =J Þaö borgar sig að koma vestan úr bæ og sunnan úr holtum til að versla í „Þörf“, Hverfisgötu 56, því nýkomið er: Matarstell úr steintaui 32.00. — Postulíns-kaffistell 16 st. 20.00. — Þvottastell, vönduð 16.00. Postu- líns bollapör 0.65, diskar, könnur o. fl. Hjer sjáið þjer svart á hvítu að „Þörf“ selur vönduðustu leir- vörurnar lang ódýrastar. Skifltið því við Versl. „Þörf“. WALNUT BROWN Sherry. ROWN I '•s Bíó. Verkefnið verður eftir Bach, Sinding og Saint-Saeus. Er ekki að efa, að þarna vefður góð skemtun í boði. Háskólafræðsla. Dr. Kort K. Kortsen heldur fyrirlestnr í Há- skólanum í dag kl. 5—6 um Lima- fjarðarskáldin (Johan Skjoldorg, síðasta sinn). Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.