Morgunblaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Höfum nú aftur fyrirliggjandi: Bíandað flamsnafóður. mmmmmmmmmmmmmmmmaamjmmmmmmmmammmBmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBBummmmmmmmmmmmm wm mmmmm U p p b o ð. Opinbert uppboð verður haldið í Bárubúð föstudag- inn 30. október og hefst kl. 1 eftir hádegi og verða þar seldir' húsmunir, svo sem: hjónarúm með náttborðum, dívanar, borð og stólar, skápur með spegli og fleira. — Peningaskápur, ritvjel, 15 sekkir af hveiti. Nokkur kven- úr ný. Póstkorta- og amatör albúm, póstkort, skjala- möppur, gatarar, eitthvað af fatnaði, grammófónplötur, bækur, veggfóður, leirtau og margt fleira. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 28. október 1925. Jóh. Jóhannesson. Húsmæðraskólinn á Ísafirði byrjar annað námsskeið sitt 1. febrúar 1926. Námsgreinar: Matreiðsla, þvottur, hreingerning her- bergja, Næringarefnafræði, heilsufræði, út- saumur og baldering. Inntökugjald er ekkert í skólann. Heimavist er í skólanum. Mánaðargjald 90 kr., er borgist fyrirfram. • Læknisvottorð verður hver nemandi að sýna víð inn- töku í skólann. Umsóknir sjeu komnar fyrir 10. janúar og stílaðar til skólanefndar Húsmæðraskólans, eða til undirritaðrar forstöðukonu, sem gefur allar nánari upplýsingar. ísafirði, 24. október 1925. Gyða Mariasdóttir. von 'rpecom ---“jS í greiðann“ og til styrktar bygg- ingar.sjóði; kann forstöðunetndin >eim og öllum gestunum bestu þakkir fyrir komuna og öll hlv- indin í orði og verki, sein hermi var. samfara. S. Á. Gíslason. Kvikmyndin af Amundsensleiðangrinum, Hún hefir nýlega verið sýnd á Palads-leikhúsinu í Höfn. I. Brynjólfsson & Kvaran. Aðalumboðsmenn: Bredrene Páhlmans Handels-Akadetni og SkHve-lnstitut, Stormgade 6. Kobenhavn Itlye Elever til Vinterteursus Aftenhobl i flere Fají. Inrim. modt. dagl. til Eknamenklassen Kl. 1—3 samt Mand Onsd, Fred. 5—8. Forlang Program. Fyrii*liggjaiicli s TELEFUNKEN Radio-Móttökutœki —- Lampar — „Telefonar,, Rafgeymar (Botteri) Siml 720. Kenslugjald 1 kr. fyrir kl.st Nokkrir nemendur geta enn komist bð. Tnlið hið fyrsta við Luðvig Guðmundsson, Smiðjustig 6 Heiina kl 6—7 e.k. Nýkomið i val af sjerlega fallegt úr- enskum húfum og regnfrökkum. Góða heimsókn íjekk Elliheimilið Grund á mánu- daginn var. Gestirnir voru bræð- urnir Sveinn Jónsson kaupmaður, Guðmundur Jónsson ökumaður, konur þeirra og systir, frú Mar- grjet og maður hennar, Samúej Jónsson trjesmiður og fáeinir afr- ir. — Tilefniö ^ar, að 26. okt. er gift- ingarda j’or foreldra þessar» svst- i'ina, vg ' nr svo um mælt fyrra, er þau gáfu byggingarsjóði Ellí- heimir-ins 1000 kr. mir.ningar- gjöf. r.fí jafnan skyldi vistmönn- um á Grurd veitt ankaglaðning þenua Jag og var'ð til þess nokkru af vöxí irn þessara þúsund króna, ef þurfa þætti. Má með sanni segja að þessi heimsókn varð vernleg „auka- glaðning“ fyrir heimilisfólkið á Grund, og oss öll, sem fengum að vera viðstödd. „Hvergi nokkursstaðar eins vel skamtað og h.jerna á Grund“, seg- ir það sumt heimilisfólkið, sem hefir 70—80 ára reynslu um, hvað skamtað var víða um land; og ekki var lakast „skamteð“ í þetta sinn. Auk þess spilaði Sigvaldi Kaldalóns, Þuríður Sigurðardóttir söng, og stundum allur „Þing- heimur“ ; svo voru ræður fluttar, þar sem vel kom í ljós, að góðir fóreldrar gleymast ekki, þótt árin líði og dauðahafið skilji um stund. Eru slíkar ra'ktartilfinningar kær- komnar öllum, og einkum þó öldr- uðum einstæðingum. Þeir hafa, eins og fleiri, orðið þess varir, að ,,börnin“ tvítugu og þrítugu sýna það stundum lítið að þau muni fyrirhöfn foreldra sinn^, — en svo sjá þeir og að þetta breytist; — „börnin“ verða roskin sjálf fyr en varir og sjá þá betur en fvrri hvað foreldrunum má margt þakka. Flytur hvert nýtt ræktar- dæmi einstæðingunum hlýindi og von; hlýindi, er minningarnar valda mannúðarframkvæmdum í garð aldraðra, og von um að fyr eða síðar renni og sá dagur upp er sínir ástvinir þakki fyrirhöfn og ástúð. Ýmislegt þunglyndi fylgir ell- inni, einkanlega þegar heilsa er biluð til allra, framkvæmda; meðal annars mun sumt heimilisfólkið á Grund hafa hugsað er það ‘ kom : „hjer einangrumst við og gleym- umst“. En slíkir dagar, sem þess- ir, reka þann kvíða á brott, og er það meira virði en auðvelt er að fullskilja fyrir þá, sem aldrei hafa verið einstæðingar. Auðvitað þurfti ekki að skerða vextina, þótt vel væri veitt. Þau lögðu til systkinin 4, Helgi trje- smiður Jónsson í Vestmannaevj- um þar með talinn, 250 kr. „upp Eins og skýrt Iiefir verið frá oft hjer í blaðinu, var leiðangur Amundsens og fjelaga hans norð- ur í höf síðastliðið vor, settur á kvikmynd. Hefir sú kvikmynd nú verið sýnd erlendis, og þykir ágæt. Myndin hefir nýlega verið sýnd á Palads-leikhúsinu í Höfn, og eftir því sem blöðin segja, þótti mikið j til hennar koma þar. Einkanlega ■ er mikið látið af myndunum frá Spitzbergen, sem þykja afburða fallegar og stórfenglegar. Einnig | er mikið látið af myndum þeim, sem teknar voru norður í ísnum, af öllum þeim miklu erfiðleikum, er flugmennirnir áttu við að etja' við ísjakana þar norður frá. Þótt- ust menn geta sjeð svipbrigði ái flugmönnunum rneð degi hverjumj eftir því sem að þeim þrehgdi og vonin varð veikari, að þeir kæm- i ust lifandi úr þessari æfintýra íerð sinni. Af leiðangrinum norður, endar myndin norðnr í ísnum, nokkru áður en flugmönnunum tókst að hefja vjelina til flugs aftur; en byrjar svo aftur suður við Spitz-1 bergen, þar sem selfangarinn hitti fiugvjelina. Eru ágætar myndir þaðan. Síðast eru sýndar myndir frá móttökunni í Osló, og öllum hátíðahöklunum þar. Væri óskandi að annað kvik- myndahúsanna hjer í heima sæi sjer fært, að fá þessa mvnd og sýna hjer, því ekki er ,að efa, að henni yrði vel tekið. Gerpúlver, Eggjapúlver, Vanillesykur, Citrondropar, Vanilledropar. Efnagerð Reykjavikur Sími 1755. Fyrirliggjandi: Sveskjur, PJ'/akg. ks Ro. 25 — — Apricosur, þurkaðar. Bl. Avoxtir, Þutkaðir. Rúsinur, margar teg --- steinlausar. Döðlur. Fikjur Kúrennur. Wýjar vörup. Nýtt verð. I. Bmniölíssan i Símar 890 og 949. <>0000000OOOOOOOOOC Biðjið um DOWS <X>00<?<><~>00<>0000000<> Leiðrjetting. Að gefnu tilefni skal þess get- ið að það var þHggja manna nefnd úr verkamannafjelaginu í Hafnarfirði, sem fjekk því til veg- j ar komið fyrir jól í fyrra! ag afí. j 1 alvinnuveitendur kaupstaðarins fjellust á að alfriða stórliátíðar- dagana þrjá og föstudaginn langa. j Mjer var ekki kunnugt, um það. j er jeg skrifaði grein mína í fyrra- dag. — En mjer virðist þarn.i góð vísbending til annara verkamanna fjelaga að setja svipaða skilmála I í sína samninga. Það getur *aldrei j j valdið verulegum ágreiningi við \ sanngjarna vinnuveitendur. S. Á. Gíslason. STAKA. Barnasokkar Góðir og ódýrir. lfepslunin Ingólfup. Laugaveg 5. Svuntur frá 2,50 Morgun- kjólar trá 9,85 Lferefts- nær- fatnaður í mjög miklu úrvali hjá okkur Altaf skemmist útsýn mjer, altaf daginn syrtir, hjeðan ekki fet jeg fer, fyr en jelið hirtir. Valdemar Erlendsson, frá Hólum, Dýrqfirði. Vöruhúsið Pappfrspokar ÍRigat ver' HoHui Clausan. Simi 39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.