Morgunblaðið - 08.11.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.11.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið: Baumir, Hris©r|ÓBt9 Hrismjöð, Kav*töfiumjöl| Sagogrjón. Ljósmyndasýnnig í. R. er opin í dair fiA kl. 10 f. h. til 11 e h í litla salnurn hjá, Romnbe-g. Síðasfi dagurinn. &......... 200 por af inniskóm úr skinni og flóka. Allar stærðir karla, kvenija og barna, koma með Islandinu í dag. Þetta verður meira og betra úrval en áður hefir þekst hjer og verðið mi'kið lægra en fyr. — T. d. kv'en-flókaskór, hlýir og góðir, með leðurbotni, kr. 3.90 parið. Ollum sent heim, sem þess óska. Sími 628. Skóverslun B. Stefánsstnar, Laisgaveg 22 A. Nykomið: Vetrarsjalaefni, fallegt og ódýrt. Kjólaefni. —Alklæði. Svuntusilki. — Slifsi. Ljereft, þau bestu í borginni, fyr- ir 95 aur. Lakaljereft frá 2.75 m. Prjónagarn, 4-þætt, 8.50 y2 kg- Skúfasilki, 5.50 í skúfinn. Eegnhlífar frá 8.50. Lífstykki frá 5.50. Skinnkantur, svartur og brúnn. Lpphlutasilki, gott og ódýrt. Verslun Gilw BepípsíIöp. KoxnioLsvci ukiuij Vtí 1U rKiræí ? 4 L<i ug--. veg 11 Konfektslrautöskjui* nýkomnar, síðasti ParisartuÖður. fatnaður* við allra heefi fró þvf insta til þess ysta. Vöi*ulhúsðö. ærTW ~ Austan úr Mýrdal. (Símtal við Vík 7. nóv.). Sími 1199. Laugaveg 11. Rjúpur keyptar Sfmi 1039. Frister & Rossman’s þýsku Saumavjelar reyna8t best. Ábyrgð er tekin á hverri vjel. Sírand þýska itogarans. Síðasta fregn frá þýska togar- rnum, sem strandaði á .dögunum ;• Steinsmýrarf jöru, hermir, að skipið sje að sökkva í sjó og litlar eða engar líkur sjeu til þess, að nokkru verði hægt að bjarga. Strandmennirnir koma senni- lega til Víkur í dag og þar verða þeir látnir bíða nokkuð eftir leiði, því ætlast er til að flytja þá sjó- leiðina þaðan. I ga;r var mikið brim í Vík, en menn bjuggust við að sjó mundi lægja, því veður var stilt. I Námsskeið. * 1. þ. m. bvrjaði í Vík námsskeið í fvrir stúlkur víðsvegar að úr sýsl- unni. Ungfrú Margrjet Lafrans- dóttir veitir námsskeiðinn for- stöðu, eu Kvenfjelag Hvamms- I lirepps hefir gengist fyrir því að koma því á. Bru námsskeiðin tvö á vetri, frá 1. nóv. til 31. jan. og frá 1. febr. til 3Ö. apríl. (feta 16 t stúlkur komist að á hvort náms- jskeiðið, en aðsóknin svo mikil að ; margar verða frá að hverfa. Er j húsrúmið sem bagar. Námsskeið þessi liafa starfað 2—3 síðustu 1 árin. Br þar kent alls ltonar fata- saum, ljereftasaum og hannyrðir af öllu tægi. Er ætlunin, svó fljótt sem unt er að íkenna einnig þarna vcfnað allskonar og matartilbún- ir,g. honum brautina og setji sinn anda og blæ á hann. Sje foringinn mik- ilhæfur, drenglundaður, framsýnn og lieri alþjóðar-heill fyrir brjósti, verður flokkur haps gagnsamleg- ur á hverju sviði þjóðfjelagsins sem er. En sje foringinn eða for- ingjarnir gallaðir, beri kápuna á' báðum öxlum, og láti hag þjóð- arinnar skeika að sköpuðu, ef um hagsmuni þeirra sjálfra er að tefla, þá munu flokkar þessara manna reynast lítilvirkir til þjóð- þrifa. ii. Kaupið kex og kökur Danislr Riiemiiift Fs'hirife. notað í stjórnmálabaráttu sinni, cg ýmist logið upp algerlega eða borið einhverja fyrír til mála- myndar. Hvergi í víðrj veriikl mun flokksforingi hafa lagst jafn lágt og Jónas í vali vopna sinna. — Hvergi á bygðu bóli mun helsti Hja formgjum beggja andstoðu- . , , , , , , ,. „ *, i maður ems flokks, sa er a að setja tlokka nuverandi stjornar, Fram-m , , sóknarflokksins og Alþýðuflokks-1 ins, hafa gerst þau tíðindi, síðan .*. , I , , . . , .. „ ,,,, , A sorpið. Ekkert hefir verið honnm siðasta þmgi sleit, að oliklegt er, T ,,t;i ,t1 a tt n p, ef. heilhrigt stjórnmálalíf á að iþróast hjer, að þeir standi jafn- rjettir eftir. Minna þessir atburð- ir á meginreglu þá um áhrif for- j ingja á flokka sína, sem getíð var um hjer að framan. Það er best að víkja fyrst að foringja Framsóknarflokksins. Er hjer átt við J. J. frá Hriflu. Þó undarlegt sje, að sá blendings- maður skuli standa framarlega í flokki, er það þó staðreynd. Má marka það af mörgu, o£ m. a. því, að einn tryggur flokksmaður , Tímans“, og þjóðkunnur maður, Sigurður Guðmundsson skóla- ■ meistari á Akureyri, nefnir Jónas í grein í „Degi“ „hinn raunveru- lega foringja“ Framsóknarflokks- ins. Þarf að vísu ekki umsögn skólameistarans til, því vald Jón- asar yfir flokknum, og áhrif hans á stefnu hans er kunnugt sem eitt hið dapurlegasta fyrirbæri í ís- lensku stjórnmálalífi á síðari ár- um. En hvernig er svo þessi foringi ? I Hvernig vinnur hann? Hver er drenglund háns og bardaga-að- j ljóma og glæsileik á flokk sinn, hafa svínbeygt sig eins niður í , Ekkert hefi of lítilmótlegt, Hann hefir gerst höfnndur aumustu kjaftakerlinga- sagna á opinberum fundum, og hann hefir ekki skirst við að gera sjálfan sig hlægilegan, ef hann með því gat blakað brotnu vopni sínu að andstæðingnum. j Það er hægt að rökstyðja þetta lá marga lund, en ætti ekki að vera þörf, því lítilmannleg hardaga-að- ferð Jónasar er þjóðkunn. En af mörgum dæmum um lúaleg , vopnaviðskifti hans má nefna það, er hann las upp á Borgarnesfund- inum einkabrjef til hans frá manni, sem þá mun hafa verið hlutlaus í pólitík, en er nú stjórnarandstæðingur Jónasar. •— Það hrjef var vitanlega, I eins og öll einkabrjef, ekki ætlað öðrum en viðtakanda, Jón- asi sjálfUm, og hver heiðarlegur maður og sæmilega vel innrættur, I og sem bæri virðingu fyrir sjálf- um sjer og drengilegri hardaga- aðferð, mundi aldrei hafa lagst í svo lágt að hirta það öðrum. En hvað gerir Jónas? Hann les brjefið upp á opinber- um stjórnmálafundi, í viðurvist )000000000000000<X1 PM nil s.s. lildii Epli, í tunnum ok kössum. ) , y Ýínber. ' ' A Appelsínur. Döðlur. Píkjur, HVeiti. Apricósur í 2% lbs. dósum. Ananas í 2V2 Ibs. dósum. Ananas í iy2 Ibs. dósum. Ferskjur í 2y2 lbs. dósum. Perur í 2y2 lbs. dósum. Allar þessar vörur hafa lækkað mikið í v(|rði. Hafnarstræti 15. Sími 1317. Eigert Kristiðnsson s Gb Hafnarstræti 18 Simi 1317 VxOOOOOOOOOOOOOOOO^ FLOKKSFORIN G J AR 0 G FLOKKAR. fwð? • 1 T * „ . . ; _ „ . morgihundruð manna. Engmn is- ; Drenglundm er su, að svikjast . ,, „ , , .lenskur maður, sem við stjornmal með ohroðri og aumlegasta rog- , „. „ . A , „. , . . ... , ,. hefir fengist, hefir synt sig jatn burði að andstæðmgunum, bera ut , * , . beran að Marðar-skapferli og unl PALMOLIIÍE er og verður besta sápan fyrir hörundið. T. Það mun vera öllum kunnugt og alstaðar viðurkent, að foringj- ar allra stjórnmálaflokka móti sinn flokk, ráði stefnú hj,ns, marki slúður og nefna sem heimildar- menn alsaklausa menn eða konur. irferilskapi eins og J. J. incð þessu. Má t. d. nefna lækniskomma, cg sögu þá, er Jónas hafði ranglega j Annað má og nefna. eftir henni, og ýmsar aðrar bað 1 í „Tímanum“ talar J. J. ekki stofu-hjalsSögur, er hann hefir alls fyrir löngu um „sjúka mann- inn við Fúlalæk“ í afar-niðurlægj- andi og lítilsvirðandi tón. Astæð- an er sú, að þessi maður var um eitt skeið mjög heilsutæpur, en hefir nú náð sjer að fullu, og hefir verið og er með röggsömustu og atkvæðamestu yfirvöldum þjóðar- innar. En aðeins það eitt, að veik- indi hömluðu honum um skeið, frá. fullu starfi, notar J. J. til ófrseg- ingar og niðurlægingar honum. Frh. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.