Morgunblaðið - 08.11.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1925, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ A morgin (mámdig) og nmofijdigi stljum við: OII vttFapkápatfiii með 2O»3O°|0 afslntfi, Olft acliar-kjélaefni meé 3O-OO°|0 afslaatti, Orangja- eg kaHmanna- fataefni með 20% afslaatii. Yms OémuIIar-kjélaefni meé 3O°|0 afslætti, Allar kven-vetrarképur. sem eftir eru, meé 30% afslætti, Oil watrarsjél meé 20-30% afslœtti Oll gardinuefni eg gardinur meé 20% afslætti, Meleskin e. fl. meé 20% afslætti. A.V. Flestar ofangreindar vörur eru áður verélagéar með nýjasta markaðsverði, svo að hjer er um VERULEG TÆKIFÆRISKAUP að ræða. Marteinn Einarsson Co. Mmnl viiwtfSHm Tækifærisgjöf, sem altaf kemur sjer vel, er góður konfekt í fall- egum umbúðtím. Mikið' úrval af skrautlegum konfektöskjum ný- komið, með nýju verði í Tóbaks- húsið, Austurstræti 17. Hundrað iiestu i]oð á islensHa tungu — eru ágæt tækifærisgjöf. — Falleg eldavjel fil sölu: Gasvjel með 2 bólfum. Tækifærisjsaup. Sími 366, Kl.. 2—3. öll smávara til saumaskapar, á- aamt öllu fatati'lleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Sykursaltað spaðkjöt. Gulrófur. Kartöflur, pokinn 8 kr. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Rjúpur kaupir hæsta verði Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318. 2 eldavjelar og ofn til sölu á -Qrjótagötu 14 B. Átsúkkulaði, heimsfrægar ðg góðar tegundir, og annað sælgæti f mestu úrvali í Tóbakshúsinu, iAusturstraetí TL Bollapör 25 aura. Matardiska 45 aura. Flauttíkatla 1.50. Kaffi- könruir 3.75. Pönnur 1.50. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Blaðplönfur stórkostlega, fallegt úrval, blóm- laukar, laukgrös, kransar og kransa-efni. Tilbúin blóm. Amt- mannsstíg 5. íslenskt smjör á kr. 2.50 pr % kg. í Verslunin „Vísir“. illllilllllljllll Tilkynningar. iiillllili Vindlar eru bestir í Tóbaks- húsinu. Kaupsýslumaður, vanur um- boðs-, heild-, smásölu og skipa-af- greiðslu hjer og í Danmörku, ósk- ar eftir atvinnu eða fjelagsskap nú þégar. Kaupmaður alsíðis óskar fjelags- skapar við ungan mann, sem ræð- ur yfir ca. 20 þús. krónum, til að kaupa gamla smásöluverslun í besta verslunarstað á Norðurlandi. illliillil Húsnæði. Illllllllliliilil * Herbergi í Miðbænum, helst með rnublmn, óskast strax, af ábyggi- legum verslunarmanni. Stúlka og karlmaðnr óskast í vetrarvist á gott sveitaheimili. — hátt kaup. Upplýsingar á Lauga- veg 49. Sími 1130, frá kl. 1—4 í dag. Kvikmyndina, „Master of Man“ sýnir Nýja Bíó þessi kvöldin. Er kvikmyndin tekin eftir frægri skáldsögu og gerð undir stjórn íkvikmyndaleikarans fræga, Victor Sjöström. Myndin er tekin eftir sl áldsögu Hall Caine’s, og standa því góðir að myndinni, bæði höf- undur sögunnar og sá, er stjórn- aði kvikmyndatökunni. , í Lesbók Morgunblaðsins í dag er meðal annars þýðing á smásögu eftir Knud Hamsun, eftir Jón Sig- utðsson skrifstofustjóra, og grein um Ásmund Sveinsson eftir Skúla Skúlason blaðamann. Báðum þess- um greinum fylgja myndir. í dag er ljósmyndasýning í- þróttafjelags Reykjavíkur opin frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. og verður henni þá lokað, svo nú er síðasta tækifærið. Allir munu hafa tekið eftir því að mikil keppni hefir verið nú upp á síðkastið milli þeirra, er hafa ljósmyndasmíði fyrir atvinnu, en efeki er keppnin minni milli „amatöra“, eftir sýn- ingunni að dæma. Allir þeir, sem taka myndir sjer til skemtunar, ættu að sjá sýningu þessa. Á leikskóla konunglega leik- hússins fengu tveir íslendingar inngöngu í haust, þau frk. Anna Borg og Haraldur Björnssou fyrv. verslunarstj. frá Veðramóti. Eru þau fyrstu íslendingarnir, sem frtigið hafa inngöngu á þennan skóla. Er Mbl. eigi kunnugt, um, að íslendingar hafi nokkru sinni fyr stundað nám á leikskóla Landssímastjóri fer næstu daga frá Oslo til Hafnar, til þess að taka þátt í símasamningunum. Er búist við að þeim verði lokið fyrir næstu mánaðamót, og at- ?HC UNTVERS Al» CAR Hvers vegna? Vegna þess* Foröbílarnir eru einustu bílarnir sem selöir eru hjer á lanöi fyrir sannviröL. Vegna hvers? Vegna þess að Forðverksmiðjan hvorki selur yfir sannyirði,, nje leyfir aö selja bíla sína unöir sannvirði, enöa þarf þess ekki; eftirspurn eftir bílum hennar, er eins og sala þeirra sannar, því bráðum eru 12 millionir ForÖ- bíla í heimsumferð. Þeir seljast betur en aðrir bílar. Vegna hvers? Vegna þess: þeir svara betur til verðs síns en nokkrir aðrir bílar. Þegar þú kaupir Forðbíl, þá kauplr þú 100°/o meira verðgilöi, en útleggi þínu nemur, meö öðrum oröum, þegar þú kaupir fyrir 1000 krónur færðu 2000 króna verðgilði. Hvers vegna? Vegna þess að Forðbílarnir eru bestir. Þeir eru ekki bygðir fyrir »flott ræfla«, þeir eru bygðir til þess að þjóna manni, þeir eru •þarfasti þjónninn« í þjónustu mannkynsins. Ford vör uf lutningabíll Bilaei gendur. KaupiO til viOgerBar bila ykkar aöeins ekta Forðvarahluti, varist óekta. Enginn Forðsali hefir leyfi til að selja annað en ekta Forövarahiuti. P. Stefánsson Einkasali Forðbíla. vinnumálaráðherra komi hingað npp úr mánaðamótum. pað hefir ekki verið leiðrjett, sem stóð í Danmerkurfrjett á dögunum, en mun vera mishermi, eins og margt annað í dönsku blöðunum um íslandsmál, að Magnús Guðmundsson sje í stjóm útvarpsfjelagsins. • v.. Eldgos. Undanfarna daga hafa gengið sögur um það hjer í bæn- um, að eldur væri uppi einhvers- staðar eystra. Mbl. spurðist fyrir um það í gær símleiðis, hvaðan þessar kviksögur væru, og fjekk þau svör austan að, að Arnesing- um hafi fundist svo heitt í veðr- inu hjer á dögunum að þeir álitu lofthitann stafa af eldsumbrotum, enda þótt engar fregnir hefðu um það komið neinstaðar að, að sjest: hefði til gosa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.