Morgunblaðið - 03.12.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.12.1925, Blaðsíða 1
I VIKUBLAÐaÐ: ISAFOLD 12. árg., 330. tbl. Fimtudaginn 3. des. 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. u' 1 di og næs*u öaga veröa Taubútar seiðir afar óöýrí í Afgr. Álafoss, Hafnarstrœtl 17. Simi 404. 1 =» ■n Gamla Bíó Cowboy. Afarijpennandi cowboymynd í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur. Fred Thomson. Alpafjöll Bæjaralands. Bifreiðakappakst- ur um Schwartzwald. Iimilegt þakklæti vottast hjer með öllum þeim, sem með návist siTini og á annan hátt heiðruðu útför konunnar minnar sál., Guð- rúnar Þorkelsdójttur, og sýndu mjer innilega samúð og hluttekn- Hafnarfirði, 2. desember 1925. Guðmundur Hannesson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Sigríðar Karítasar Jónsdóttur. Reykjavík, 1. des. 1925. Aðstandendur. \ Leitid ekki lengt yfip skamt. Fylgist med fólkstraumnum i Edinborg þwi bestu kaupin gerast þar. 10°lo gefum vjer af öllum þelm vðnduðu og ódýru vörutegundum sem nýkomnar eru og einnig af þeim vörum sem kunna að koma alt til jóla, en sje verslað fyrir 100 kr. i einu, fáið þjer l5°/0. Bsejarins besta úrval af vef - aðarvöru — Glervöru — Búsáhöldum og Leikfðngum í EDINBORG. Leikfjelag Reykjatríkur Gluggar. eftir: John Galsvarthy, verður leikinn í Iðnó í dag, 3. þ. m., kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Simi 12. Sigurður Birkis endurtekur söngskemtunina í dag 3. þ. m. í Nýja Bíó klukkan 7 '/a síðdegis. Oskar Norðmann aðstoðar við tvísöngva. Páll ísólfs son við flvííelið. Aðgöngumiðar seldir i bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar, ísafoldar og hjá frú Katrfnu Vlðar, Lækjargötu. Hljómsveit Reykjavíkur heldur orkester-bljómleika undir stjórn . hr. Sigfúsar Einarssonar sunnud. 6. desbr., kl. 4 e. h. i Nýja Bíó. Aðgöngumiðar á 2,50 seldir i bókaverslunum S. Eyn unssonar og Isafoldar. Kvelðskemtun til ágóða fyrir veikan mann, verður haldin að Brúarlandi (Mosfellssveit) laugardaginn 5. Desember 1925, og hefst stundvíslega kl. 8y2 síðdegis. Til skemtunar: Einsöngur: Hr. Símon Þórðarson frá Hól, Fyrirlestur: Sjera Magnús Helgason, skólastjQri, Upplestur: Hr. Bjarni Ásgeirsson, Reykjum. Hljóðfærasláttur og dans. Aðgöngugjald^ kr. 2.00 fyrir fullorðna, kr. 1.00 fyrir IbiÖrn, við innganginn. nýkamið: ÍVetrarsjalaefni, gott og ódýrt. — Kápuefni frá 8,50 m. — Ullarkjólaefni frá 4,75 m. Kjólaflauel. — Dúnkantur. — Slifsi frá 8,75. — Silkisvuntuefni, mikið úrval. — Svart Alklæði, mjög fallegt. — Peysuflauel. Upphlutasilki, fallegt og ódýrt. Barnaregnslá, frá kr. 7,75. Skinnkantur. — Floskantur. Uerslun BuÖbjargar Bergþursdóttur, Sími 1199. Laugeveg 11. |Nýja Bíój John Barrymore i M Nn iiti! Sjónleikur í 8 þáttnm eftir Clyde Pitch.. Aðalhlutverk leika: John Barrymore, Irene Rich, Mary Astor, Carmel Myers o. fl. Efnið í þessari mynd er frá árunum 1795—1830, og fjallar um glæsimensku og nautnalíf á þessu tímabili. Myndin er bæði í senn g skemtileg og fróðleg,, enda af erlendum blöðum talin mjög merkileg, bæði hvað innihald og frágang snertir. Aðalblnt- verkið (Beau Brummel) er í höndum hins langbesta „kar- akter“ deikara Amerík>un.: John Barrymore. Leikurinn fer fram í London, Calais og París. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 2. Sýning kl. 9. SSBBSSSSRT ’ S! Ógrynr af nýjum hannyrdafy r- myndum eru nú á SkólaYörðustíg 14. Skipst]órafjelat|;ð ALDA5 K. F. U. K. HINN ÁRLEGI BASAR K. F. U. K. verður haldinn annað kvöld í húsi K. F. U. M. og hefst klukkan 9 síðdegis. MARGIR ÁGÆTIR MUNIR OG ÓDÝRIR. Til skemtunar verður: söngur (Karlakór K. F. U. M.). Upplestur (Frú Guðrún Lárusdóttir). Aðgangur 1 króna. Fundur i kvöld (fimtud g 3.) í litla salnum bjá Rósei b <L 81/*- — Áríðandi mál á < á. S T J Ó H N I N. T ækif ær isve ^ I afgangar af kápuef um oj. kjola- efnum verða seldir fyrir h ifvirði. UersLGiillðrgaF Berglð" flðíílff Laugaveg 11. Brodrene Páhlmans Handels-flkadem í og Skriwe-lnstiti»t, Stopmgade 6. Kobenhavn Nye Elever tll Vinterkursus Aftesbold i flor« Fag. Indm. modt. dayl. til EkaamaoVtlasBen K1 13 lamt Mand. On«d, Kred 5—8 ftrhng Frogram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.