Morgunblaðið - 03.12.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.12.1925, Qupperneq 4
r MORGUNBLAÐIÐ Dasisskóli Heleriu Guðmundsson. Fyrsta æ£- ing í desembermánuði verður í kvöld 'kl. 9. Nýir nemendur geta komist að. Vi&sM Miðdegismatur. Hakkað kjöt, kjötfars, lambalifur, hjörtu, Yín- aipylsur. Herðubreið. Sími 678. Af hverju er ekki sama bvar sama vindlategundin er keypt. Ollum ber saman um, sem reynt bafa, að vindlar sjeu bestir í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, því þar er altaf jafn og nægur hiti, sem er skilyrði fyrir því að vindl- ar sjeu góðir. Fataefni i miklu úrvali. Tilbúin föt, heima- saumuð, fár 75 kr. Manchett- skyrtuefni. Skyrtur saumaðar eft- ir máli. Regnfrakkar frá 50 kr. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Frá ísafirði. Öll smávara til saumaskapar, á- ^amt öllu fatatilleggi. Alt á sama Isafirði, 1. desember. FB. Fullveldisins vár minst hjer í stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, pv5p| meg fjölbreyttri skemtun. Laugaveg 21. Umdæmisstúkan hjelt hjer um- "" ræðufund um bannmálið og Spán- Konfebt í fallegum^ öskjum til arvínin 0g kallaði það útbreiðslu- tækifærisgjafa, fæst í miklu úr- en boðaði hann með kort- vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti, um 0„ bauð aðeins skoðanabræðr. í um sínum. Umræður og tillögur því frá einni hendi. Pípurnar með gula og græna j hiingnum í munnstykkinu, eru framtíðarpípurnar. Þær fást ein- ungis í Tóbakshúsinu í Austur- stræti 17. Handkoffort, Seðlaveski, Skjala- tðskur, Peningabuddur og Vað- sekkir. Fullkomin sjerþekking á allskonar leðri og skinni er örugg trygging fyrir því að' vörurnar sjeu góðar. Sleipnir. Sími 646. j Aflabrögð góð í Djúpinu. Síld • veiðist enn í Skötufirði. Vor- veðrátta. „Vesturland.* ‘ GENGIÐ. Rvík í gær. Trjeull og Sófafjaðrir; lægst lieildsöluverð. Sleipnir. Sími 646. Sleipnir. Sími 646. fslenskt Smjör á 2.50 per. líg., fæst í Verslunin TTísir“. Sterlingspund . .. 22.15 Danskar krðnur .. . . .. 113.71 Norskar krónur .. . . .. 93.30 Sænskar krónur .. . . .. 122.46 Dollar .. 4.581/2 Franskir frankar .. . . .. 18.36 DAGBÓK. Til Strandarkirkju frá ferða- Jólalöberar, saumaðir og á- manni kr i5; huldukonu í Hafn- teiknaðir, fást á Skólavörðustíg arfirði kr. 5j N. N. kr. 5. 14. | —------------------------------ ! Dr. Kort K. Kortsen heldur fyr- 25 aura Bollapör. Vatnsglös 45 iilestur í dag kl. 5—6 í háskólan- aura. Bollapör úr postulíni, með um: Limafjarðarskáldin (síðasti iðetruðum nöfnum. Postulínsköku- fjTÍrlestur um Aakjær). Ókeypis íiskar. Hannes Jónsson, Laugaveg aðgangur. S8. Lyra kom hingað í fyrrinótt. Spaðsaltað dilkakjöt í heilum'Meðal farþega voru Sigfús Blön- «g hálfum tunnum. Hangikjöt, dahl konsúll og Jóhann Ólafsson Kæfa. Sauðatólg. Hannes Jónsson, heildsali. Lyra fer hjeðan í dag Laugaveg 28. jkl. 6. Meðal farþega til útlanda i.i ---------------------- Krabbe vitamálastjóri og frú Jólatrje. Tilbúin jólatrje. Stjörnu- lians> Mnnch Uamkv.stj., Rits- íjlys. Flugeldar. Leikföng, t. d. beIV ræðismaður, Þorbergur Dúkka 1.50. 'Bílar 1.75. Hannes Þórðarson rithöf., en til Vest- mannaeyja fara Asgeir Guð- mundsson lögfræðingur og Ástþór um, sem leika þar, má nefna Guð- rúnu Indriðadóttur, Friðfinn Guðjónsson, Agnst Kvaran, Soffíu Kvaran og Mörtu Kalman. Vegna ónógrar aðsóknar að hljómleikum þeirra Páls ísólfs- sonar og Bmil Thoroddsen, hættu þeir við að halda þá í gærkvöldi. Geta þeir, sem ‘keypt hafa að- göngumiða, skilað þeim á sama stað, og» fengið andvirði þeirra greitt. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Helga Jónsdóttir og- Sigurjón Kristjáns- son, Valhöll. Til Danmerkur fór Islands Falk alfarinn í gærmorgun. Esja fór hjeðan kl. 11 í gær- kvöldi í síðustu strandferð sína. Farþegar voru fremur fáir. Lagarfoss fór frá Hull í morg- un, áleiðis hingað til lands. Goðafoss var á Akureyri í gær. Villemoes kom frá Englandi í fyrradag og losar hjer steinolíu. Hljómsveit Reykjavíkur. Sam- kvæint auglýsingu hjer í blaðinu, heldur hljómsveitin Orkester- hljómleika næstk. sunnudag kl. 4 e h. — Það, sem verður á boð- stólum í þetta skifti verður m. a. „Lævirkja“-kvartett Hayons, er þeir leika Þórarinn Guðmundsson, j P. Rasmussen, Theodór Árnason j og Axel Wold. Þar fá rnenn og! áð heyra í fyrsta skifti hjer á landi forleik að hinni heimsfrægu Operu Mozarts „Töfraflautan“ j (Dié Zauberflöte). Andante úr 5.1 Symfóniu Beethovens, og er or- kesterlag eftir Schumann, Sehu- bert og Grieg. Það mun mega full yrða, að hljómleikar þessir verði ekki síður sóttir en fyrstu hljóm- leikarnir, enda viljum vjer ráð- Ieggja fólki að fresta ek’ki að fá sjer aðgöngumiða, því nú eru seld ir talsvert fleiri aðgöngumiðar að öllum hljómleikunum í vetur en var í október. Við hljómleika eins og þessa má fullyrða að sama er hvar fólk situr í húsinu, þeirra hluta vegna, að hljómleikarnir heyrast jafnvel um alt húsið. Sigurður Birkis endurtekur söngskemtun sína í Nýja Bíó í kvöld. Sjá auglýsingu hjer í blað- inu í dag. Sigurður Nordal hjelt fyrirlest-! ur á laugardaginn var í dansk- íslenska fjelaginu í Höfn, um ís- lenska víkivaka. Enskar bakur mikið úrval nýkomið, Bókair. Sigfúsar Eymundssonap, Den Suhrske Husmoderskole, Köbenhavn. Nlaanedskursus afholdes i jan. Kostsk. begynder. 4 Mdrs. Kursus til Harts, Septbr. beg. 2 Aars Kursus for Husholdningslærerinder og I Aars Kursus for Haand- arbejdslærerinder. Statsunderstðtt. kan söges. Progr. sendes. Aukantðurjöfnun. Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara, sem fram fór 26. f. mán., liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera. Tjarnargötu 12, til 15. þ. m., að þeim degi meðtöldum. Kærur yfir útsvörum sjeu komnar til niðurjöfnunarnefndar á Laufásvegi 25, eigi síðar en 31. desember næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 2. des. 1925. K. Zimsen. Berlin SW 68 — Markgrafenstr. 63. Export. — Import. Biðjum um tilboð með sýnishornum í íslenskum afurðum. Gefum tilboð með sýnishornum í þýskum vörum. Jónsson, Laugaveg 28. Hvít selsMnn til sölu. Hannes Mattbíasson lögfræðingur. Jónsson, Laugaveg ^8.___________ Jólablöð Hjálpræðishersins, - ' Jóla-Herópið og Hngi hermaður- Vefiargam, hvitt og mislitt — . ... ,,. * , n mn, eru mjog smekkleg að þessu Myrt. Vershln G. Bergþondottur, . ^ oe WntprentnS. Byrj.r nú augaveg . j gaja ^ þeim þessa dagana, og er .. ástæðan sú, að salan hefst svo snemma, að ýmsar annir við líkn- ! ar- og hjálparstarfsemi hersins, i aukast mjög, er nær dregur jól- Kaupið gull-, silfur- og nikkel-úrin I.W.O. Zenith Omega, G.T. Klukkur — stærsta úrval á landinu, frá 10.00 kr. til 1000.00 kr, Einnig allskon- ar gull- og silfurvörur. Sigurþói* Jónsson, úrsmiður, Aðalstræti 9. A.6tM. Smlth, Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa darask. Kommúnistar í Þýskalandi í fjárhagsvandræðum. Eru Rússar hættir að styrkja þá? Tólgý cia. 230 kg., til sölu. R. Kjartansson & Co. Laugaveg 15. unum. Menn ættu að kaupa jóla- blöð Hersins. Bæði eru þau afar- ódýr, eftir þeim ágæta frágangi- Frá Berlín hefir það frjest, að aðalblað kommúnista í Þýskalandi, „Rauði fáninn“, sje kominn í fjárhagsleg vandræði. Sjóður blaðsins sje eyddur. Mælt er, að blaðið fái eigi lengur fjárstyrk frá Moskva. Óvíst er talið hvort útgáfan iheldur áfram. En hætti Rússar að styrkja Vinna. Stúlka óskast í vist, vegna sem á þeim er, og eins styrkja f|0kkinn, er talið víst, að hann menn með því goða og þarflega eigr mjög erfitt uppdráttar. starfsemi Hersins. Ein'kennilega kemur það fyrir Leikfjelagið. Annað leikritið, sjónir’ að Bolsfr hjor skuli gera reikinda annarar, frá miðj- sem Leikfjelagið sýnir á þessum s;,er von nm ^ra ; nss an<B 1 ■tím næsta mánuði, til fiskvinnu- vetri, verður sýnt í kvöld. Það sama mnncl °o Rússar hætta Kma. Upplýsingar í síma 47 í heitir „Gluggar“, og er eftir John styrkveitingum til Þýskalands. Hafnarfirði. , Galsworthy. Af gömlu leikurun- Að vísú er alþýðumentun í á- Til sölu: Gufuspil, lítið notað, óslitið og í ágætu standi, lyftimagB. ca. 2 tonn, heppilegt i línuveiðara. Keðjuklemma, ný, fr. akkeriskeðja á 60—70 tonna skip. O. Tytiesf Siglufirði. Simi 16. Afgreiðsla hlaðsins HÆNIS á Seyðisfirði annast í Reykjavík Guðmundur Ólafsson, Fjólugötu (áður innheimtumaður hjá H. í. S.). Til hans ber einnig að snúa sjer með greiðslu á blað- inu. — gætu lagi meðal pjóðverja, og þjóðarhagurinn batnandi nú, svo hin eyðandi öfl kommúnisma eigs erfitt með að njóta sín þar. STAKA. Var að koma úr suðurferð snemma morguns, og raulaði þetts heim traðirnar: Eftir flakk og ferðasveim, frí af sorg og kífi, gott er að koma hingað heim heill á sál og lífi. Páll á Hjálmsstððum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.