Morgunblaðið - 03.12.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.12.1925, Blaðsíða 3
r MORGUNBLAÐIÐ MÖRGUNBLAII9. ’ sdto.foanði: Vilb. Fln*«n. 'tgrafnndl: F3«W* ! R»rfc3-<.r!X Xaisuorar: JOn, K3»rt».n*»o£., Valtjr Bt»íá.*»Cf.R, nt»*lyamKa»tJ6r!: H. Hafb*ra. eitrlt«tofa Au*tur»tr«etl 8. (SiHAnr: nr. 498 o* C00. Au*riy»m*a»itrif«t »'■ 7®fl- K.iiauisiar: J. Kj. nr. 14*. V. Bt. nr. 1**® M. Hafb. nr. T70. A.okrlf;.agJald lnnanlaado kr. 1.00 & mánuOl. Dtanland* kr. 2.B0. í lauaaaölu 10 *ur» »lnt. erlendar símfregnir Khöfn 1. des. FB. Frú Karolina Björnson 90 ára. Símað er frá Oslo, að 90 ára .■aímælisdagur frú Björnson hafi verið hátfðlegur haldinn og aug- lýstur u'ni öll Norðurlönd, sem hyltu hana. Kveðjnr bárust auk J>ess að víðsvegar úr heiminum. Kaupgjalðsmálið. 1 gærkvöldi samþyktu fulltrúar útgerðarmanna og sjómanna kaupgjaldssamniiiga. Samningarnir eiga að gilda til þriggja ára, til 1. janúar 1929. Kaupið breytist á næstu árum eftir dýrtíðarvísitölum. Þess var getið í blaðinu í gær, októbermánuði 1925, og hækka að fulltrúar sjómanna í samn- inganefnd hefðu, á fundi Sjó- mannaf jelagsins í fyrrakvöld fengið ótakmarkað umboð samninga. í fyrrinótt var fundur í samn- inganefndinni og framhaldsfund- ur í gær. 1 gærkvöldi náðist samkomu- lag á þessum grundvelli: Samningarnir eru gerðir til Mánaöarkaup háseta kr. 235, matsveina kr. 309, aðstoðarmanns í vjel kr. 360, kyndara kr. 336 og kr. 300, Lifrarpeningar kr. 28 á fat. Sama* kaupgjald er eigi ákveð- lð fyrir allan tímann er samning- ar gilda, heldur fer kaupgjaldið á- þnggja ára, og m£ segja þeim Flugvjelafjelaga-samband. úpp með þriggja mánaða fyrir- Símað er frá París, að ítölsk, vara fyrir árslok 1928. bresk, fra'kknesk og þýsk flng-, Kaupgjald það, sem nú er, helst vjelafjelög hafi í hvggju að bind- ^ desemberloka, Frá þeim tíma ast samtökum og láta f-ara fram verður kaupið sem lijer segir: Atlantshafsflúg samfara hnatt- flugi á komandi vori. Flugvjelar íif líkri gerð og vjelar Amundsens verða notaðar. Lokarnosamningurin n undirskrif- aður. Kliöfn, FB. 2. des. 1925. Símað er frá London, að fulltrú- ar 7 þjóða hafi í gær skrifað undir Loearnosamninginn og lögðu þann- ig hornsteininn undir Evrópufrið- inn. í stórpólitískum ræðum skýrðu Chamberlain, Briand og Strese- mann, að hinn gamli andi tortryggni og úlfúðar hlyti nú að hverfa fyrir vaknandi bróðurhug milli ríkjanna. Viðhöfnin kvikmynduð. Bretakon- ungur hefir gert Chamberlain að riddara sokkabandsorðnnnar. Óþarft er að lýsa því hjer, hve feíkna mikið böl það er hverju þjóð- fjelagi, þegar langvarandi yfirgrips- mikil verkföll eða verkbönn verða samfara kaupdeilum. Er það þess vegna von, að þjóðirnar reyni í eftir dýrtíðarvísitölum. Eru kvæði um vísitöluna þessi: ' „Kaupgjald og lifrarpeningar miðast framvegis við búreikn- ingavísitölu hagstofunnar, með þeirri breytingu á vísitölunni, er síðar getur. Kaupgjald og lifrar- peningar, sem ganga í gildi 1. jan. 1926 svara til vísitölunnar í eða læltka svo 1. janúar ár hvert, þannig, að kaupgjald og lifrar- peningar verða að sama skapi tiLhærri eða lægri heldur en 1. jan. 1926, sem vísitalan fyrir undan- farinn októbermánuð er hærri eða lægri en vísitalan fyrir októ- bermánuð 1925. Verði vísitalan fyrir aprílmánuð 1926 hærri en hún var fvrir októbermánuð 1925, þá hækkar kaupgjald og ljfrarpeningar að sama skapi frá 1. júlí 1926. Vísitala sú, er mið- að er við, er búreikningavísitala b.agstofunnar, eins og hún er nú, að öðru leyti en því, að húsaleiga skal talin samkvæmt þeim upp- lýsingum er hagstofustjóri aflar, ásamt 4 fulltrúum fyrir samn- ingsaðila“. (Sjerstök ákvæði eru um tilnefning fulltrúanna og hversu skorið er iir ágreiningi viðvíkjandi húsaleiguskýrslunum) Ákvæði um sumarfrí er sama og var í samkomulagstillögunni síð- ustu, en nýtt ákvæði er þetta: pegar skip liggur í innlendri höfn, að aflokinni veiðiför, skulu hásetar, matsveinar og kyndarar undanskildir þeirri kvöð, að standa vörð eða að vinna á s'kips- fjöl, meðan skip er affermt og fermt í næstu veiðiför. Úfsölunni varða sald: 500 pör af barnasokkum með 20-30°|0 allar telpusvuntur .... — 10-50°|0 allar manchettskyrtur . . — 10-25°|0 afslætti 25 misl. Vetrarfrakkar á 35 kr. Brauns-Verslun, Heilsuf arsf r j ettir. Barnaveiki í Reykjavík. 2 sjúklingar vikuna sem leið. Þar að auki talsvert um kvef og hálsbólgu. Taugaveiki í Hafnarfirði. Tveir veikir, báðir á sama heim- ili, haldið að veikin hafi borist iþangað norðan af Siglufirði, en jþó engan veginn víst að svo sje. Taugaveikin á ísafirði virðist vera um garð gengin. Hef- ir engin veikst nú í hálfan mán- jl uð. Mænusótt á Siglufirði? Þar veiktist harn, 6 ára, gani- jl alt, fyrir nokkrum dögum, af j „máttleysisveiki“. Var haldið að || um mænusótt væri að ræða. eftir síðugtu frjettum að dæma, tel jeg vafasamt að svo sje. 1. des. 1925. O. B. Útbrotataugaveikin í Noregi. Engar nýjar frjettir hafa bor- ist af þeirri sótt, enda geri jeg ráð 'fyrir að nú sje tekið fyrir liana. 1. des. 1925. G. B. er töluvert notuð erlendis, og hef- ir víðast hvar gefist vel. Það sem menn einkum hafa fundið þessari tilhögun til gildis, er það, að áháð- ur maður er þarna altaf til taks, maður sem hefir vald til þess að lengstu lög að forðast þann voða, jkalía aðila á sinn fund, getur kraf- sem getur orðiö samfara þessum j ið þá um skýrslur og heyrt hvað á deilum. milli ber. Oft vill það verða svo, og ekki síst hjá smáþjóðum eins og okkur, að þegar kaupdeilur rísa uþp, verði sundrungin svo mikil milli þeirra sem deila, að þeir fást varla til þess að talast við. Og þá er langt til sam- komulags. Þá er mjög nauðsynlegt að til taks sje maður, sem geti kvatt aðilana saman, svo sem sáttasemj- ara er ætlað áð gera. 1 Allii’ munu fagna því, að sam- komulag hefir nú náðst í kaup- deilunni milli sjómanna og útgerð armanna. Stöðvun togaraflotans 1 var að vísu nokkur, en þaö sem ™ menn veittu sjerstaklega eftir- tekt gegn um alla kaupdeiluna, var, hve lítið har þar á æsingum. Og má óefað þak'ka það starfi sáttasemjara. Var því vel farið, að Alþingi skyldi reyna þessa til högun. Að endingu eitt. Þökk sje útgerö- armönnum og sjómönnum fyrir þá velvild, sem þeir hafa sýnt þessari nýju tilhögun. Geti sú vilvild hald- Georg Ólafsson bankastjóri, sem er skipaður sáttasemjari til ársloka 1928. Sú t.ilhögun, sem tekin var upp hjer á síðasta Alþingi, að skipa sjerstakan mann, sáttasemjara, er sje altaf til taks til þess að reyna ist til frambúðar, þarf ekki að efa að koma á sættum í vinnudeilum, um árangurinn. Aðalsfræti 9. Utvegsmenn! Athugiö! Eigendum gufubáta og mótorskipa, sem ætla sjer að stunda fiskiveiðar við Vestmannaeyjar í vetur, skal hjermeð bent á, að jeg get nú, sökum nýlokinna endur- bóta á bryggju minni, boðið þeim stórum hagfeldari að- stöðu en áður, sem aðallega felst í því, að nú geta öll slík skip lagt að bryggjunni, og það um fjöru. Er hjer um að ræða ómetanlegt hagræði, ekki síst fyrir að- komuskip. Kol, salt og veiðarfæri hverju nafni sem nefnist, jafnan fyrirliggjandi. Fiskur og aðrar sjávarafurðir keyptar hæsta mark- aðsverði. Þeir utanhjeraðs útvegsmenn, sem ætla sjer að skifta við mig í vetur og ekki hafa þegar samið við mig, ættu að gera það sem fyrst. S í m a r (Vestmannaeyjar), nr. 1, 5, 28, 60 & 70. G. J, Johnsen. -ooOoo- Hessian 50” — 52” — 54” — 72” Bindigarn — Saumgarn — Merkiblek. — Saltpokar. L. Anðersen. 7. Sfl! 6(2. Best a0 uevsla uið TŒHúg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.