Morgunblaðið - 03.12.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.12.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ ft&fum fy irliggjandi s Spil frá S. Salomon & Co. með HolmbVadsmyndtðm. L,hombpe sp5ly ísBensk. Þetla eru seljaniegustu og bestu spilin. I I I I 18 Hofum ávalt nægar birgðir af CEIHIEHTI K&S?' lcg't úr húsinu. Bn vjelum varð , ekki bjargað, «g er talið að þær hafi skemst all mikið. Sýslulnaðurinn í Borgarnesi var kominn að Beigalda í gær, til þess að halda próf í málinu. ! frá AðaJnmboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. og eigum von á farmi frá Álaborg næstu daga. — Erum ávalt fullkomlega samkepnisfærif. H. Benediktsson & Co. Samkvæmt 4 grein í Reglugerð um smáskipapróf, 24. nóvember 1922, auglýsist hjermeð, að smáskipapróf verður haldið í Stýrimannaskólanum í Reykjavík og byrjar föstudaginn 18. þessa mánaðar kl. 4 e. m. Fyrir því tilkynnist hjermeð þeim, sem hafa í hyggju _____ að ganga undir ofan nefnt próf, að senda undirrituðum skriflega beiðni um það fyrir 15. þessa* mánaðar og láta fylgja henni vottorð þau sem áskilin eru í 1. gr. nefndr- fatnaður við allra hœfi frá þvl insta til þess ysta. líöpuhúsið. ar reglugerðar (sjá Stjórnartíðindi 1922. B. 6). Reykjavík, 1. desember 1925. Páll Halldópsson. Nvkomið: Beddar, fieiri teg., Bapnapúm, Nýkomiðs Alklæði þiT3 mislitt, frá 9,85, 10,65 og 12,50 per metir. I Eiill lsiitsn. Landsmálafundur í Hafnarfirði. * Eins og skýrt var frá hjer í blaðinu í gær, hjelt Sigurður Egg- erz bankastjóri fund í Hafnar- firði í fyrrakvöld. Bauð hann á ,fimdinn þeim mönnum, er heyrst hafði nm, að myndu verða í kjöri í Gullr,- og Kjósarsýslu við kosn- ingu þá, er fer í hönd þar. Þessum var boðið: Ólafi Thórs framkv,- stjóra, Haraldi Guðmundssyni kaupfjelagsstjóra, Jóni Þorbergs- syni bónda á Bessastöðum og Jó- hanni Eyjólfssyni frá Brautar- holti. Fundarboðandi setti fundinn, og lýsti því yfir, að hann mundi b.ióða sig fram, ef hann yrði þess var, að hann hefði fylgi í kjör- dæminu. Talaði hann því næst um seðlaútgáfu, gengi pg sjálf- stæðismál. — Næstur talaði Jón ■ Þorláksson fjármálaráðherra, og bar fundinum kveðju Ólafs Thórs, seni ekki gát mætt, vegna fundar, sem samninganefndir hjeldu þá með sjer um kaupgjaldsmálið. — Lýsti fjárinálaráðherra því yfir, að Ólafur yrði í kjöri við kosn- j inguna, og gerði síðan nokkrar j athugasemdir við ræðu S. E. Þá i ! talaði Haraldur Guðmundsson | kaupf jelagsstjóri og lýsti því yf- j , ir, að hann yrði í kjöri af halfu j jafnaðarmanna. Er líklegt að Har- aldi hafi þarna orðið mismæli, að shann hafi ætlað að segja ,,koih- j múnista1 ‘, því engum gætnam j j jafnaðarmanni getur komið til hugar að styðja Harald. — Enr< töluðn á fundinum: Magnús Jóns- j, son bæjarfógeti og Sigurgeir Gísla son verkstjóri. Fundnrinn fór friðsamlega fram, en nm fylgi fiokkanna þar verður ekkert sagt. Gigtarplástur. Ný tegund er Filsplástur beitir, hefir rutt sjer braut um víða verðld Linar verki, eyðir gigt og taki. Fæst hjá lyfsölom og hjeraðslæknum. Laugavegs Apótek. 10 O O afsláitup af öllutn vörum í Versl. Goðafoss Laugaveg 5. Sími 436 Fypiplifggjandi s Vatns-glös, , Vatns-kareflur, Ávaxta-skálar, Leirdiskar (m. blárri rönd). Þvottastell, Bollapör o. fl. ?rG= SMYGLARASKIPIÐ r 1 Vestmannaeyjum. allsk. Jónatan Þorsteinsson Laugaveg 31. Niðursuðuhús „Mjólkurfje- lagsins Mjallar“, brennur til kaldra kola. Fanninum var skipað upp í Sær- Verður dómur kveðinn npp í dag? Sírni 1664. öllu lauslegu bjargað úr húsinu. ur í gærmorgun kl. 7 kom upp eld- verksmiðjuhúsi Mjólkurfje- lagsins Mjallar á Beigalda í Borgarfirði. Brann það til kaldra kola, nema útveggir, sem voru úr steini. , Eldurinn kom upp í bensíni, er geymt var í timburskúr, áfostum við húsið. í honnm voru geymt: kol og olía, svo eldfim efni voru þegar strax fyrir, og magfiaðist eldnrinn því fljótt og barst í aðal húsið. Yarð ekkert við hann ráð- ið. j Húsið var 25x10 álnir að stærð jog alt úr timbri, nema útveggir. ;Það var vátrygt fyrir um 80 þús. i krónur. í því var m. a. jpiálfs mánaðar iframleiðsla af niðursoðinni mjólk. i Bjargaðist hún öll, og alt laus- (Símtal við Vestm.eyjar 2. des.). Þegar Mbl. átti tal við Vest- mannaeyjar kl. 7y2 í gærkvöldi, var langt komið að skipa upp farminum. Voru komnír á land nál. 1200 spíritusdunkar, hver með 1C lítra. Var talið víst að farmur- inn mundi koma heim við það, sem gefið er upp á farmskránni. Yfirheyrslnr hjeldu áfram í gær. Var þar sama þófið og áð- ur. Talið er nokkurn veginn víst, að þeir verði þrír sem fá dóm: skipstjórinn Jonas Rekdal, Bjarni Jónsson (er var farþegi) og Krist- inn nokkur Stefánsson, er heima á í Eyjum ; hann mun vera m.jög við málið riðinn. Bjarna var slept úr gæsluvarðhaldi í gær. Er búist við að dómur verði kveðinn npp í dag. Siml 720. pnii Í Fallegt úrval af 1 Treflum nýkomið itli Eilii liisisen. Laugaweg Hlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllg Með Botníu kom p Epli | § í kössum.Jonatanextrafancy' j§ Epli = í tunnum ,York Imperial nr. 1‘ g | Vínber og Gerhweiti | 11. irMH s ln, I Sírnar 890 og 949. i<iiiiiiiiiiiiiii"",iuliuil,l,l,ll,l|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimmimi S i m ars 24 Twrahuite 28 PoulMm, 27 Toanhwg Klappwstíff

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.