Alþýðublaðið - 07.01.1929, Síða 2

Alþýðublaðið - 07.01.1929, Síða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Reikningana á borðiO. Hversvegna stödva útgerðamienia tegarana? Opinber rannsékn á bag togaraátgerðarinn^ ar og st|órn bennar. Ihaldið er í standandi vand- Tœðum. Það tiltæki útgerðar- manna, að fella, svo að segja í einu hljóði, tílliögur sáttasemjara, sem að eins voru um smávægi- lega hækkuir frá því, sem j>eir buðu, hefir mælst afar illa fyrir. Það er bein yfirlýsing um, að ]>eir stöðvi togaraflotann, ef ekki sé gengið að tilboði þeirra ö- bxeyttu. Þaö er yfirlýsing um, að ' þeir ætli sér að bjöða og fyrir- skipa einir, hver skuli vera kjör sjómanna, og að ef því valdb-oði sé ekki hlýtt og sjómenn sýni ekki fulla auðmýkt og undirgefni, þá verði skipin bundin uinz sult- urinn kenini hásetum hlýðnina. Iðnaðarmenn hér, prentarar, 'fengu laun sín, sem þó voru fyrir miklu hærri en laun sjömanna, hækkuð um 10—11 °/o. Gengu prentsmiðjueigendur að kröfum þeirra óbreyttum. Hásetar á línu- gufubátum fengu laun sfn hækk- uð um 15—20°/o, eða því nær hið sama og þeir fóru fram á. Áð visu var útgerðarmönnum ekki 1 júft að hækka laun þeirra svOi eiQ þeir gerðu það þö, heldur en að láta skipin stöðvast. En togaraeigendur berja í borð- ið og segja: Annað hvort takið þið við því, sem við réttum ykk- ur, gangið að tilboði okkar ó- bxeyttu, eða við stöðvum skipin. Við eigum skipín. Við viljum og ætlum líka að ráða kaupinu. Gróði síðssta árs gerir útgerð1- armönnum vel fært aö stöðíva skipin. Á honum ætla þeir að lifa og iifa vel á meðan; á gróð- anum, sem sjömennirnir færðu þeim í fyrra og á undanfömum árum.,Hann á nú aö nota til að kúga sjómennina til fullrar und- irgefni. „Hið rétta er, að flest hafa skipin grætt“, á siðast liðnu árj, segir ,,Mgbl.“ á laugar- daginn. Það er nýstárlegt að fá slíka viðurkenningu úr þeirri átt. Það er v'íst óhætt að reiða sig á, að gróðinn hefir ekki verið lítill, úr þvi að „Mgbl.“ viöurkennir, að „flest skipin hafa grætt“. Nú er geypiverð á saltfiski, miklu hærra en í fyrra um þetta leyti. 9 togarar seldu ísfiskveiði sina í Englandi fyrir skömmu fyrir 14 úr milljón- ísl. króna. Útgerðarmenn horfa ekki í það, þött þeir missi af slíkum feng, hitt er þeim fyrir öllu, að venja sjómenn af því að gera kröfur, að kenna þeim hjýðni. „Skipin hafa flest grætt“ í fyrra, þess vegna geta nú útgerðarmenn séð af þessum gróða, látið skipin hætta veiðum. Hvað kemur það þeim við, þótt þjóðin bíði stór- tjón, ef þeir hafa sitt fram. „Mgbl.“ sér, að þetta athæfi út- gerðarmanna hlýtur að mælast afarilla fyrir, og það getur eng- ar ramir borið fram fyiiT þá. í vandræðum sinum grípur það þá til þess að fara að tala um AI- þýðubrauðgerðina og „danska gullið“. Æfinlega, þegar íhaldið er algerlega rökþrota og veit skömmina upp á (Sig, fer það að tala um rekstur Alþýðubrauð- gerðarinnar og „danska gullið“. Au.mlegri málsuppgjöf er eklri hægt að hugsa sér. „Það er fullvíst, að flestir sjó- menn sögðu upp gamla samn- ingnum til þess að forðast kaup- lækkun. Þeir hefðu þvi viij- að semja um sama kaup“, segir „Mgbl.“ En ólukku ,,alþýðu- forkölfarnir“ töldu sjómönniunum trú um, að þeir ættu að fá hærra fcaup, Alþýðublaðið fliutti ,.æs- i ingagreinir“, og sjómennimir létu ginna sig tíl að hafna, ekki gamla isamningnum og tilbioði mtgerð- armanna, heldur tillögum sátta- semiara (sem þó óneitanlega voru örlítið skárri), segir svo blaðið enn fremur. Þetta sýni.r greiniliega álift „Mg- bl.“ á sjömönnunum. í þess aug- um eru þeir bjálfar og óviian, sem ekki kunna fótum sinum for- ráð eða kunna að sjá eigin hag, en láta ginna sig- tíl aÖ hafna kjörum, sem eru nokk.ru skárri en þau, sem þeir sjálfir „heföu viljað semja um“, Að þess ..dómi hafa sjömennirnir enga dóm- greind til að bera og láta hafa sig til þess við leyniliega at- kvæðagreiðslu að greiða atkvæði gegn sínum eigin vilja. Hvílík ösvífni gagnvart sjó- mönnuinum! Og hvílíkt vantraust á eigin málstað og málsvörum! 1 alt liðlangt haust hafa allir ihaldsblaðsneplax víðs vegar um landið flutt sífeldar lofgerðarroll- ur um tilboð útgerðarmánna, reynt að telja sjömönnum trú um, að útgerðarmenn biðu hreinustu vildarkjör, kjör, sem sjömennirnir mættu verða fegnir að fá og út- gerðin tæplega gæti riisið undir, en göfuglyndi og ösérplægni út- gerðaxmanna væri svo mikil, að þeir biðu þau samt. En að dömi „Mgbl.“ sjálfs hefir ekkert af þessum ritsmíðum hrif- ið, sjómenniTnir hafa skelt skolla- eyrum við öllum fortölum þess og annara íhaldsblaða, ekki lagt trúnað á fagurgala þeirra, en metið meira „æsingagreinirnar“, sem ,,Mgbl.“' kallar, í blöðum al- þýðunnar, sem eru bæði færri og smærri en íhaldsmálgögnin. I- haldið hefir auklð blaðakosf siin», ausið í hann peningum, leigt bvern blaðritarann eftir aniniao, en alt árangurslaust. —, Sjómenn hafa virt ritsmíðarnar að vettugi, en hlýtt á fortölur „alþýðuleið- toganna“ í þess stað, segir „Mg- bl.“ sjálft. Er hægt að kjaftshöggva sjálf- an sig og málstað sinn átakan- legar en blaðtetrið gerir ? Tæplega. Sjómenmrnir láta ekki h,afa sig að giimingarFifium. Sjálfir hafa þeir ákveðið að segja upp gamla, isa’mningaum, sjálfír hafnað til- boði útgerðarmanna með þegjandi fyrirlitningu og sjálfir með meira en 2/3 atkvæða felt tillögur sátta- semjana, sem ekkert hafðl verið ritað um og nær ekkert rætt um. Sjómennimir vita hvað þeir vdja. Þeir vita, að þeir eiga mikið í húfi, ef útgerðarmenn stöðva tog- araflotann. Þeir þekkja atvinnu- leysið og fylgjur þess af eigin reynd. En þeir vita líka, að ef' útgerðarmenn fá að ráða, þá fá sjómenn aldrei bót á kjörum sin- um. Þeir vita, að ef þeir semja nú um lágt kaup og léleg kjör, þá verð'ur það til þess að halda niðri kaupi þeirra og gera kjör þeirra venri um mörg öko'min ár. Sá samningur, sem nú ve-rðiuir gerður, hefir áhrif á næstu samn- inga og svo koll af kolli. Semji sjómenn nú um lágt kaup, verður miðað við það næst þegar samað er og notað til að halda kaupiniu enn niðri. i „Flestir eru peir ilta efnum búnir, og hafa flestum fremur sætt sig víð að láta traðka á sér“, segir „Mgbl.“ um útgerðafm'enn, Er blaðið að gera gys að húfe- bændum sínum? Aumingja Ölafux Thors og Jón Ólafsson, þessir vesalingar, sem eru „illa efnum búnir'1 og hafa „sætt sig við að láta traðka á sér“. Skelfing er það illa gert af sjömönnunum, að vera að heimta hátt kaup af þessum vesaling- Um(!!). í alvöru: Hvað er það í lifnað- arháttum þessara manna, sem bendir til þess að þeir séu illa efnum búhir ? Hverjir hér á landi lifa jafn ríkmannlega ? Hvar sést sparnaðarviðleitni hjá þeim, niema þegar um er að ræða kaup verka- fölksins? Engir menin hérlenidiir vlrðast hafa jafn fullar hendur fjár og þessir menn. Engir bruðla eins með fé. Það er rétt, að togara.í/tgeTðar- félög hafa tapað, farið á haus- inn. Togaraútgerðin getur mis- heppnast eiinstökum útgerðar- mönnum í emstökiuim árum, og auðvitað þolir hún ekki tak- markalaust bruðl og öhóf eigenda og stjórnenda. En yfirleitt hefir hún verið eigendunum mjög arð- vænleg. Bezta sönnun" þess er hinn geysi öri vöxtur togaraflot- -------• —>«, ■' • S 1 ans. — Og vel á minst; töp tog- arafélaganna, hafa þau ekki lent mest á bönkunum, setm s;ðan hafa flutt þau á aliftenning? Þess eru dæmi, að togarafélag hefir greitt hluthöfum hundruð þúsun'da í arð og inokkrum árum síðar fengið huindruð þúsunda gefin eftir af skuldum sinum. „Reikningar bankanna“, segir „Mgbl.“ Þeir segja almenningi ekkerf um hag togarafélagarina, en þeir ættu að gera það. Með þeim ætti að fylgja skrá yfir eftirgjafár bankanna. Skrá yftr þá menn og þau félög, sem hafa glatað ura 20 milljónum króna iaf veltufé þjóðarjnnar. Það er fullvíst, að á þeirri skrá myndu sjást nöfn margra þeirra, sem virðast ekki „illa efnum búnix“, sem hafa mokað fé í blöð íhaldsins og kosmngábaráttu þess, svo fögur sem hún hefir verið. „Reikningar ýmsra togarafélaga eru opinher plögg“, segir „Mig- bl.“ Reikniingar togarafélaganna eru ekki opinber plögg, þótt hluthaf- arnir fái kann ske að Ijta á þá á aðalfundi. ReikningarnÍT eru lok- uð bók fyrir almenningi. En reikningar þessara féLaiga eiga að vera opinber plögg. Veltu- fé þjöðarinnar er að miklu leytí í hönidum stórútgerðármannaninai. Hún á heimtingu á því að vita, hvernág því er ráðístafað. Hvað kosta framkvæmdastjór- arrair ailir? Hvað fer í súginrf fyrir ráðleysi og óstjórn? Hvað fer í hlöð íhaldsins og ko’sninga- smaLa ? Reikningana á borðið! Váljii útgerðarmenn ekki göð- fúslega leggja fram reikningana, verður rítósstjörnin oig löggjafar- valdið að taka í taumana; skipa nefnd til að ranmsaka haig togara- útgerðarinnar ,sem heild, stjórn hennar otg rekstur. Þjóðin má ekki þola það, að einstakir menn ,sem hafa ei'ginar- hald á dýrustu og störvirkustu framleiðslutækjum hennar og fara með rnestan hluta af véltufé henn- ar, igeti stöðvað þau, stöðvað framleiðshma og svift þúsundír manna atvinnu og bjargræði, hvenær sem þeim býður svo við að horfa. Reikningana á borðíð! Frá sjómönntoium. FB„ 5. jano Lagðir af stað til Engiands, Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Agli Skallpgrímssyni:1. Farndr til Englands. Óskura vinum og vandamönnum. gleði- legs nýjárs. Vellíðan. Kveðjur.' Skipshöfnin á „Gylfa“.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.