Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAæm Ktofnandl: Vllb. Flnaon. Cftarefandl: FJelac I KtTW'tft, aitetjorar: J6n_ KJ&rtanison, Valtýr Stef&BBCon. &ncl7*lnKaatJ6rl: H. Hafberc. Skrifatofa Au»tur«tr«tl 8. ftlmar: nr. 498 og 600. AuKlýaln*a«krlf«t. nr. T09. SEelmaaín&r: J. KJ. nr. 741. V. 8t„ nr. li*0. H. Hafb. nr. 770. ÁakrlftarJald lnnanlanda kr. 1.00 * mánuBl. Utanlanda kr. Z.60. ] lauaaiðlu 10 aura elnt PRÍVATBANKINN í KAUPMANNAHÖFN. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, PB. 18. des. ’25. Þýskir þjóðernissinnar ákvörðnðu að myrða Stresemann. Símað er frá Berlín, að lögregl- an hafi handsamað 2 þýska þjóð- ernissinna, er höfðu bruggaS ráð um að myrða Stresemann. Vopnaðir lögregluþjónar fylgja 'Stresemann alstaðar, til vonar og vara. Pær hann daglega hótunar- brjef. Ástæðurnar eru þær, að hann þykir hafa verið of eftirgefanlegur við Bandamenn. Jfýr f jármálarátfherra í Frakklandi. Símað er frá París, aö formaður fjármálanefndar Öldungaráðsins, Poul Dourmer, hafi verið útnefnd- ur f jármálaráðherra. ITann er sjö- ' undi maðurinn í þeirri stöðu á hálfu ■öðru ári. Eigur Brantings. Símað er frá Stokkhólmi, að eign ir dánarbús Brantings sjeu um 300000 kr. Hann arfleiddi jafnaðar- mannaflokkinn a<5 verðmætu bóka- : safni sínu. Frá Bandaríkjunum. Símað er frá Washington, að am- erískar konur beiti sjer fyrir því, að Bandaríldn taki þátt í störfum hins sístarfandi gerðardóms í Haag. Landhelgisgæslan og Sigurður Grímsson. Hinn nýji lijálparmaður Hall- bjarnar hins víðförla, fer nokkuð barnalega á stað í fyrstu pólitísku hugvekjunni. Ilann þykist bera landhelgina fyrir brjósti, en for- dæmir gerðir núverandi stjórnar og íhaldsflokksins í því máli. — Er annaðhvort, aS S. Gr. talar þvert um huga sinn í landhelgismálinu, eða þá að hann'er í meira lagi ó- fróður um mál það er liann skrifar um. — Áður en S. Gr. sleppir sjer lengra út í Hallbjárnar-vitleysur, væri rjett fyrir hann að leggja fyrir sjálfan sig þessar spumingar: 1. Hvaða stjórn tók björgunar- skipið ,.Þór“ til strandgæslunnar, og hvert gagn hefir orði'S að því skipi, og 2. Ilvaða stjórn flutti á Alþingi síðasta frumvarp um byggingu nýs strandgæsluskips fyrir ríkið. Þegar S. Gr. hefir svarað þessu, getur hann snúið sjer til kjósenda Gullbr,- og Kjósarsýslu og ráðlagt þeim hvorn frambjóðandann, Ólaf Thors eða Harald, þeim sje best að kjósa, ef þeir vilja hafa landhelgis- gæsTuna í góðu lagi. Fáir bankar hafa notið jafn- inikils og almenns trausts hjá þjóð sinni eins og Privatbankinn í Kaupmannaliöfn liefir notið hjá Dönum nú í fjölda mörg ár. Er hann líka elstur allra stærri banka Kaupmannahafnar. Hann (hefir viðskifti fjölda margra af stærstu atvinnufyrirtækjum Dana, t. d. má nefna Mikla norræna rit símafjelagið, sykurVerksmiðjumar dönsku, „De forenede Bryggerier“ o. fl. o. fl.; og sýnir það best traustið á bankanum. En á þeim erfiðu tímum, sem viðskiftalíf Dana, eins og annara þjóða, hefir mætt síðustu árin, hefir Privatbankinn ekki komist hjá því að verða fyrir tapi, frem- ur en aðrir banlvar. En það er eins og menn hafi ekki getað trúað því, að Privatbankinn gæti nokkru sinni tapað, svo alment var traustið á bankanum. Sögur, fjöllunum hærri, gengu nýlega í Kaupmannahöfn, um töp bankans, og var jafnvel farið að kvisast að bankinn væri í hættu staddur. Sjálfsagt hafa einhverar tungur verið til í Danmörku, eins og annarsstaðar, sem þóttu vænt um þessar sögur, og sent þær frá sjer með nokkrum viðauka, eins og gengur og gerist. En sem betur fór, var banldnn aldrei í neinni hættu staddur. Eftirlitsmaður banka og spari- sjóða hefir nýlega rannsakað ná- kvæmlega allan hag bankans, eins og hann gerir stöðugt við alla banka í Danmörku. Hafði eftirlits- maður ekld viljað að banldnn greiddi arð fyrir yfirstandandi ár, vegna þess að bankinn verði að taka á sig stór töp. Er það ákvæði í hinum almennu hlutafjelagalög- um, sem eftirlitsmaöurinn styðst við, er hann hefir á móti því að banlvinn greiði arð til hluthafanna. En þetta varð til þess að sumir menn urðu smeikir — í bili, og hlutabrjef bankans hekkuðu mjög mikið. Bankaeftirlitsmaðurinn hefir lagt til, að við reikningsuppgjörð bank- ans í árslok verði afskrifuð töp, er samtals nema 14 milj. kr. — En þessa upphæð hefir banldnn til reiðu af gróða þessa árs, og því, sem fært var af gróða síðastl. árs yfir á þetta ár. Frá fyrra ári voru færðar 5,4 milj. kr. og álitið er að gróði þessa árs nemi 8,5 milj kr. Þá hefir eftirlitsmaðurinn enn- fremur lagt til, aS af varasjóði bank- ans, sem er 27 milj. kr., verði 11,2 milj. lagt til hliðar, fvrir töpum er síðar kunna að koma. Og þrátt fyrir það, þótt þetta sje alt gert, á bankinn alt hluta- fjeð óskert eftir, sem er 60 milj. krónur. og auk þess varasjóð er jnemur ca. 16 miljónum kr. Er því 'ugglaust að bankinn er einn af öflugustu bönkum í Danmörku enn- þá, og ástæðulaust að missa traust til haus, þótt hann verði fyrir ein- hverju tapi, eins og flestir ef ekki allir bankar aðrir. Ilefir eftirlits maður banlva einnig lýst því yfir, að bankinn sjeheilbrigð stofnun og fjárhagslega öruggur. Ttjett er að taka það fram, að rannsókn bankaeftirlitsmanns kom ekki til af því, að menn óttuðust hag bankans, heldur tókhannbank- Knöll 09 joiasokkar| Frönsk ilmvötn, fullir með glaðning handa ungviðinu, fást í fre remona Lækjargötu 2. Dömutöskur Skrifblokkir V asaklútamöppur Bókmerki, Nálapúðar o. s. frv. Alt vir rúskinni með handmál- nðum blómum. Ágætis jólagjafir. Happdrættismiðar fylgja hverj- um 5 kr. kaupum. 61 I Athugið! Þareð sýningargluggi Konfekt- búðarinnar á Laugaveg 12, er svo lítill, er því miður ekki hægt að sýna nema fáar tegundir af öllum þeim öskjum, sem til eru í búðinni, og eru menn því heðnir um að líta inn í búðina. Úrvals Hangikjöt fæst hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Sími 40. Hafnarstræti 4. ann þegar röðin kom að honnm, eins og venja var. Privatbankinn er aðalviðskifta- hanki íslandsbanka, svo það hefir ekki lítið að segja fyrir atvinnu- og viðskiftalífi okkar, að banlrinn sje sterkur. Og sem betur fer, er hann það. Erjurnar á Balkan og Þjóðabandalagið. Þjóðbandalagíð skipaði nefnd til að rannsaka, liver sökina hefði átt í landamæraerjunum milli Grikkja og Búlgara. Nefndar- mennirnir brugðust fljótt við, fóru á staðina, þar sem athurð irnir fórn fram, rannsökuðu alla málavexti grandgæfilega og gáfu síðan út nefndarálit. peir hika við að kveða upp dóm nm, hver fyrstur reiddi hnefann, en leggja til, að Grikkjum verði gert að greiða álitlegar npphæðir, 30 milj. húlgverskra franka í manns og skaðabætur. Grikkir höfðu víst hálfpartinn verið að vonast eftir, að úrslitin hefðu orðið öll önnur, svo þeir kváðu vera sáróánægðir með tillögu nefndarmanna. Að því er frekast verðnr sjeð, ern tillögurnar rjettmætar. Grikkir ruddust með miklum ofsa og yf- irgangi inn yfir landamæri Biilg- aríu og gerðu hinn mesta usla, frá Coty í París, þessar teg. — Lorigan, — Am- brie Antique — Sryx — Cheillet France — Fle- urs de Amour — Gloria de Paris — Ce que Fem- me Veut (í rauðum kössum) — Divinia kr. 5,00. Hárvötn: Eau de Quinin frá Roger & Gallet og Ed. Pinaud á kr. 3,00 og kr. 5,50 — Eau de Col- ogne kr- 2,75 og 3,50. Brilliantine kr. 0,75 og 1,25. Ýmsar vörur: Seðlaveski kr. 4,75—8,00, Peninga- buddur kr. 2,90 til 3,25. Kassar með sápu og ilm- vötnum kr. 1,25 til 1,75. Manicurekassar frá kr. 5,00. Kalodermapúður á 0,75. Breining perlu- púður á 0,75. Sjálfblekungar (sjálffyllandi) kr. 3,00 til 8,00. Myndarammar fyrir Visit kr. 0,75. Cabinett kr. 1,50 og Póstkort kr. 0,75. Munn- hörpur, stórt úrval og margt fleira — alt með bæjarins lægsta verði. Parísarbúðin. Sími 1266. Laugaveg 15. fiuer sem kaupir fyrir IOO krónur í einu, fær ókeypis, auk happdrættismiða og 10% afsláttar, brúðu, sem er 15 króna virði. Sá, sem kaupir fyrir 50 krónur, fær ókeypis spiladós, 8.50 kr. virði Allar vörur með 10% afslætti. Egill Jacobsen. Hvar sem þjer versliö þá kaupið aðeins maltöl og pilsner frá Agli Skallagrímssyni. Fæst í öllum uerslunum. Tilkynnmg frá Konfektbúðinni Laugaveg 12. Á meðan birgðir endast, fær hver, sem kaupir kon- fekt fyrir 2 krónur, öskju utanum ókeypis. -brendu bændabýlin, jafnvel heil ^þorp, og ráku íbúana á flótta. — Mál þetta var rætt á ráðsfundi Þjóðabandalagsins, sem stað- ið hefir í Genf, og Þjóða- bandalagið verðnr að sjá um, að ' skaðabæturnar verði greiddar. Það er hið mesta gleðiefni, að 1 aðilar hlýddu boði Þjóðabanda- Skipstjórafjelagið Aldan Fundur í kvöld klukkaft 8Va í Kaupþingssalnum. Umræður um breytingajr á lögum fjelagsins. STJÓRNIN. lagsins og hættn að berjast. Tilgangnr bandalagsins er einS og knnnngt er m. a. sá, að kom> í veg fyrir, að styrjöld brjótisl út. Það veit enginn hvað úr óeirð- nm þessnm hefði getað orðið, ef Alþjóðahandalagið hefði ekái verið til. T. S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.