Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 5
iAukabl. MorgTinbl. 19. des. 1925 P 0 R G TT N P L A f > T f> að vera með sjómílu millibili 50 faðmar, 50 f., 45 f., 40 f. Hann lœtur lóða með rjettu millibili og sýnir lóðið 50 f., 45 f., 45 f og 35 f. Hann áætlar þá að hann sje ekki á þeim stað, sem hann lijelt sig vera, eða hann liugsar sem svo, að nákvæmt hafi ekki verið stik- að, hann sje á rjettum stað og til vara skuli setja stefnu frá 45 föðmunum, sem voru þriðja mæl- ingin. Nú verða menn að aðgæta nnt er, því að margt mannslíf getur bjargast við það, og þyrfti því að vinda bráðan bug að því, að látnar yrðu fara fram nýjar uppmælingar við strendur vorar. Jeg ætla að taka hjer eitt lít- ið dæmi, sem fyrir • mig hefir komið. Þann 14. nóvember 1924 vorum við veðurteptir í sólar- hring inn á Stöðvarfirði, því sjórinn var svo mikill, að eitt brot sýndist vera fyrir utan, og það, að tölurnar í kortinu benda eins langt út eins og við sáum. aðeins á þann stað, þar sem lóð Næsta morgun var veðrinu slot- einhverntíma hefir snert botn, en að að mun, en þó töluverður sjór bilið milli þeirra er eigi stikað ennþá. Yið rjeðúm svo af að fara Mjólk ofj rjóma til jólanna ættuð þið að panta nú þegar á afgjeiðslu okkar, sími 930. — Til að reyna að fullnægja þörf bæjarbúa, sendum við nú daglega bll austur yfir fjall, eftir mjólk í jóla- baksturinn. :: SuCHARD.seul FA8RICANT og dýpi óþekt. Þegar slíipstjóri setur stefnu frá einhverjum stað, hvort held- ur ákvörðun lians fæst með reikn- ingi, miðunum eða dýptarmæl- ingum, þá er undir því komið, með hve mikilli nákvæmni sá af stað klukkan 7,30 um morg-1 uninn þann 15. nóv. og stýrðum' fram hjá Fjörboða^ en eftir að við vorum búnir að sigla eina kvartmílu frá Fjörboða þvers, rís alt í einu grunnbrot upp beint fyrir framan okkur, þar sem átti “ staðnr hafi verið ákvarðaður, að vera ea. 30—40 m. dýpi, brotið hver rjett stefna verði, og óná- kvæmasta aðferðin tjl að fá hinn ~ rjetta stað skips á einhverjum E vissum tíma, verða djúpmælingar, var svo nálægt, að ekki var hægt að snúa frá því, og hjeldum við jþví áfram fulla ferð, ef ske kynni að skipið gæti hoppað yfir, og * Verslun Ben. S. Þórarinssonar hefir aðeins góðar vörur á boð- stólum og seldur þó ódýrast allra* Auk þess er gefinn 10% aí'sláttur, til nýárs. einkum þær gömlu, sem auk ann- það hepnaðist. Brotið skall yfir ars eru máské ónákvæmnar frá, alt skipið, braut meira og minna ~ byrjun. 240 tunnur af lýsi er voru á dekk- — Væri óskandi, að skipstjórar inu, og má vera að lýsið hafi lægt ljetu sem fyrsf' vita, þegar þeir svo ölduna sem á eftir kom, eða verða einhverg þess varir, sem; jafnað bylgjudalinn, að það hafi hætta getur stafað af, af því, bjargað okkur, en það var miklu sem áður er getið. líklegra að við hefðum allir orð- Reykjavík 18. des. 1925. Sveinbjörn Egilson. Nytsöm og . skemt 9eg jóla- 9 jöf er saumaskrin með Ilraivötn- um i. Það fæst i „P a r i s“ Dýpi kringum ísland. Eftir Sveinbjörn Egilson. 1 sjókortum yfir hafið kringum landið, eru á víð og dreif settar tölur og önnur merki, sjófarend- um til leiðbeining^r. Merkja töl- urnar annað hvort faðmatölu frá yfirborði sjávar til botns, eða hve margra metra dýpis sje, ef sú eining er höfð, verða menn, sem| kort nota, að kvnna sjer við hvaða mál er átt við á kortinu. | Gæði sjókorta og nákvæmni, ’ fer eftir því, livemig djúpmæl- j ingar hafa tekist og því lengra sem tímabil verður frá því dýpi var mælt, þar til kort er útgefið og gamlar mælingar settar í það, því óábyggilegra er kortið. Botn- inn er breytingum undirorpinn, jarðskjálftar og eldgos eiga sinn þátt í því og fleira. Því víðar sem dýpi er merkt í korti, því •öruggara er að fara eftir því. Enginn veit bvenær botninn getur raskast af jarðskjálftum og hreyfingar talsverðar hafa verið hjer á landi síðustu 50 árin og munu sumar af tölum þeim, sem tákna dýpi, liafa staðið í íslands- kortinu allan þann tíma og standa enn, án þess nokkur sönnun sje fyrir að þær sjeu rjettar. Dönsku herskipin hafa víða mælt, síðasta aldarfjórðung eða lengur, en fyr- ir þeiin mun fara sem fleirum, sem framkvæma mælingar, þau taka það fyrir, sem ómælt er, en láta sitja á hakanum að end- urskoða gömlu mælingarnar. Breytingar á sjávarbotni, hvort heldur koma af, að hann hækkar eða sígur, eða að þang og þari sjeu þar, (lóðig sýnir það), sem kortið skýrir frá, að sandur sje, eru storhæt.tulegar öllum, sem ferðast á því svæði. Sem dæmi má nefna: Skipstjóri lætur stika dýpi á þeim stað, sem hann áætlar að hann sje staddur. Á stefnu hans ættu eftir korti ið þar eftir úti. Seinna hefi jeg spurt pórð Magnússön, hafnsögu- imann, frá Stöðvarfirði, hvort (Jafnframt því, sem Mbl. flyt- hann þekti nokkuð ' til grunna ur ofanskráða grein Svbj. Egil- fyrir utan Stöðvarfjörð, er ekki son, þykir rjett að birta eftirfar- stæðu í kortinu, og kvað liann andi ummæli). isvo vera, og merkti við ekki færri Herra ritstjóri! | en 5 grun°um’ er liann sýndi mjer x •! mioanir ar, og væri vert að þessir Má íeg biðja yður um að taka „runnar væru athugaðir og upp. eftirfylgjandi grein í-yðar heiðr- mældir; og ftftir mínu áliti væri aoa blað. : nauðsynlegt að mæla fyrst upp Jeg hefi nýskeð lesið grein >&,! austurströndilia. er hr' rítRtlóri Sveinbjörn Egil- T j. JúUnusson. son hefir skrifað um „Dýpi kringum ísland,“ og á hann sann arlega skilið þakkir okkar sjó- j manna fyrir áhuga þann, sem! ÞÖGNIN ROFIN. hann ber fyrir sjómönnum þessa j ------ lands, og hefir hann þráfaldlega Það var auðvitað, að ekki kæmi sýnt það áður. Þareð talað er um það til af góðu, að Jónas frá dýpi og uppmælingar við strend- Hriflu hafði þagað í nærri sex ur vorar, finst mjer að við sjó- mánuði um h’neikslismálið al- menn, sem þráfaldl<*ga notum sjó- ræmda, nafnafölsunina 'r Yestur- kortið, og þær tölur við dýpi, Skaftafellssýslu. Undir " eirri þögn sem á því eru, geti ekki setið hlaut að búa eitthvað ónlæsilegt — þegjandi hjá, mjer finst vera eitthvað er var jónasarlegt. Enda skylda okkar hvers og eins, að er það nú komið á daginn. gefa þær upplýsingar um þá Jónas frá Hriflu rýfur þögn- reynslu, sem við höfum í þessu ina í „Tímanum" 12. þ. m. máli. Þær uppmælingar um dýpi Á þessu litla atviki, hvernig á sjókortum vorum er eins og Jónas snýst í þeSsu máli, sann- S. E. benti á, breytilegar, og ann- ast enn sem raunar margsinnis að það, að áhöld þau eriþá voru hefir komið í ljós áður, hve skyld- notuð við uppmælingar, voru ekki leiki hans við róttæka jafnaðar- svo fullkomin, eins og nntíðar menn og Bolsa er náinn. Reynsl- mælingartæki, og þetta með öðru an í öðrum löndum er oft búin getur valdið töluv. ónákvæmni, að sýna, að þegar eitthvert er í hríðum og þokum, þar sem hneikslið hefir komið upp í maður er að þreifa sig áfram með flokkum jafnaðarmanna eða djúplóðinu, til að reyna að kom- Bolsa, hafa þeir — og það alt ast áfram, ef til vill með skipið þangað til hneikslið var sannað fult af farþegum, þá gildir það á þá — sagt fullum hálsi, að þaS að alt sje eins nákvæmt cins og væru stjórnmálaandstæðingar FLYDENDE METAL PUDSE-EXT Er óviðjafnanlegu lögur. Fast i hver r. 'gi- Úða Tjöruve k 2 tegundu Hvergi ei s ódý- Veiðarfæravarsb n n Geysir. Jólamunngát (Ny Pilsner frá Carlsbersl,, selur verslun Ben- S. Þórarinssonar innihaldið í fl. á 60 aur. í kössuilg og 65 aur. í minni sölu. þeirra, sem hefðu gert þetta sjálf- ir, til þess að reyna að kom^ hinum í bölvun. Þetta framferði sýnir átakan- lega hve mikil hætta það er fyrir hvert þjóðfjelag, þegar ófvrir- leitnir þorparar komast svo hátt, að þeir verða foringjar öflugra stjómmálaflokka. Með óvandaðri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.