Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1925, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið : Melis, smáh. 25 kg. kassax. do. ..1 ewt. kassar. Strausykur, 45 !kg. sekkir. Plórsykur, danskur. Hveiti, Cream of Manitoba. — Best Baker. Hrísmjöl. Hrísgrjón, Kartöflnmjöl Vanilledroya, Möndludropa, Citrondropa, BúSingsefni. Hænsnafóður, blandað, Hænsnamaís, Maismjöl, Rúgmjöl, Hálfsigltimjöl, Baunir 1/1, Sagogrjón, Sóda, Sápu, mjög góða. Handsápur, Raksápur, Vi To, Skurepulver, Sápuspænir. Veggfódur margar tegundir nýkomnar. , i> iií iir, m - Jónaían Þorsfainsson, Vatnsstíg 3. Sími 864. Jeg á heima i Konfekibúðar- giugganum á Laugaveg 12. isleisli siiir á 2 kr. Vz kg. fæst í Matardeild Sláturfjelagsins, Hafnarstræti. Hornsteinar. H ATT ABÚÐIN, Kolasundi. Hafið þið sjeð flókahattana á kr. 5.25? Anna Ásmundsdóttir. 1 heildsölu: Nýkomið með Gullfossi: Konfect — átsúkkulaði. Kr. Ó. Skagfjörð. fara. Hann yrði engum sunnu- degi líkur. pegar mig fór að syfja um kvöldið, flutti jeg símann að yúmstokknnm mínnm. Jeg háttaði og hallaði mjer á koddann með heyrnartólið við eyrað. Rjett þegar jeg var að festa blund, þá heyrgi jeg Magnús símanæturvörð hrópa í eyrað á mjer: Miðstöð. Jeg hrðkk upp. En hvort mig hefir dreymt þetta íeða Magnús hefir verið þarna og Ikomið auga á Ijósið, það er og 'verður mjer hulinn leyndardðmur. Nói. Þriðjudaginn þ. 1. desember mættu.st fulltrúar 7 ríkja í Lund- únum til að undirskrifa samninga þá, sem gerðir voru í Locarno fyr- ir skömmu síðan. Dag þennan má með sanni kalla merkisdag í sögu Evrópu, því samningarnir, sem þá voru undirskrifaðir, er fyrsta sporið í áttina til friðar og sam- komnlags í álfunni, sem stígið hefir verið síðan styrjöldinni miklu lauk, að Dawessamþyktinni undantekinni. Það er ekki svo að skilja, að nú sje með öllu loku fyrir það skotið, að styrjöld geti brotist út; en. það er þó svo rækilega um hnútana biiið, að styrjöld milli aðila, aðeins getur staðið skamma stund, vegna sameiginlegrar skyldu undirskrifenda um að varðveita ákvæði samninganna. Einnig er það vitanlegt, að megn úlfúð getur risið um ýms atriði, en þá er að grípa til gerðardóm- stólsins. Margir voru þeir, sem báru kvíðboga fyrir, að Locarnofund- urinn yrði meðal þeirra mörgu funda, þay sem mikið yrði rætt og mörgu lofað, en ekkert. efnt, og sumir hæddust jafnvel að fund inum. Sem betur fór, rættust ekki hrakspár hinna vantrúuðu, enda mátti, ef grandgæfilega var að- gáð, tína margt til, sem benti í þá átt, að einhver góður árangur hlyti að verða af fundinum. Þeir, sem dálítið hafa fylgst með í stjórnmálum Evrópu upp á síSkastið, hafa hlotið að verða þess varir, að andrúmsloftið var farið að breytast. Það var farið að hlýna í loftinu, þokubakki hat- urs og hótana var farinn að fær- Nýjasta nýtt. Ðaðáhalðið ,EVA‘ í’ill iflliflll Þetta baðáhdd er það nýjasta á þessu sviði. Til sýnis i glugganum á Laugaveg 3. liis. imm Eiti Prjóna- og Jerzey barnafatnaður, er tvímælalaust lang bestnr og ódýrastur í verslun Ben S. Þórarinssonar Samt 10% afsláttur. ast lengra og lengra burt. Og það var eins og fundarmönnum í Lo carno væri það með öllu ljóst, að færi fundurinn í handaskolum yrði það þeim öllum óbætanlegt tjón. Tilfinningin fyrir, að örlög einstakra ríkja álfunnar snerta örlög hinna, var vöknuð. Nú var um að gera að finna grundvöll- inn undir samtök og samvinnu. Og þeir fundu hann. Einn hinn mesti kostur Lo- carnosamninganna er sá, að loks- ins tókst að sameina afstöðn Prakka og Breta gagnvart friðar- starfinu. Frakkar hafa stöðugt haldið fram öryggiskröfu sinni, íen Bretar sífelt færst undan að binda sig um o£ við málefni meg- . inlandsins, þótt þeim á hinn bóg- 1 inn liafi leikið hugur á, að koma i sættum á. I í Locarnosamningunum er ör- iyggiskröfu Prákka fullnægt án ! þess að Bretar hafi þurft að binda hendur sínar frekar en þeir sjálfir óskuðu. Prakkar, pjóðverj- ar og Belgir hafa lofað að -halda , frið sín á milli, og Englendingar 'hafa skuldbnndið sig til, að grípa til vopna gegn þeim, er samning- inn kann að rjúfa, hver þeirra sem er. Pólverjar, Tjekkóslóvakar iog Þjóðverjar hafa gengist undir þá skilmála, að skjóta hverskon- ar misklíð um austurlandamærin til gerðardómstóls. J í Þýskalandi hefir Locarno- samningunum verið tekið misjafn- lega. Margir svæsnnstn hægri- manna hyggja enn á hefndir og vilja engum loforðum bindast um frið. f Frakklandi var samninganinn vel tekið, þar sem öryggiskröf- unni var fullnægt. 1 Englandi voru menn svo að segja undantekningarlanst samn- ingunum fylgjandi. Það 'hefir ver- ið lokið miklu lofsorði á Cham- herlain fyrir frammistöðu hans í þessu máli, enda á hann það fylli- lega skilið. 1. desember verður framvegis merkisdagur, ekki eingöngu í sögu íslands, heldur einnig í sögu Evrópn. Þann dag voru horn- steinar friðarins lagðir í mold. T. S. Pantanir á Ali til Jólanna óskast sendar sem fyrst, svo mögulegt verðl að afgreiða þær nógu snemma. Olgerii L S. Ss. ,Dova fer hjeðan vestur og norður um land annan jóladag (28. desbr.) Allur flutningur afhendist í siðasta lagjý fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 23. des. Eftir þann tima verður enginn flutningur tek* inn. Farseðlar sækist ffyrir hádegi á fimfu daginn. Nic. Bjapnason. HRAKFARIR BOLSA. Illa hafa Bolsar efnt loforð sín, um að breiða ekki út kenningar sínar í Bretaveldi. Uþp á síðkast- ið hafa þeir sjerstaklega lagt sig í framkróka í Ástralíu. Bólsar hafa tiltölulega fáum mönnum á að skipa þar, um 1000 að tölu, en þeir eru að sama skapi framtakssamír. Þessum fáu mönn- um hefir tekist að ná afar- miklum áhrifum í verkamanna- fjelögunum, og flestir kenna þeim, að sjómannaverkfallið mikla í Ástralíu braust út. Þeir gerðu sitt ítrasta til að því yrði haldið áfram sem lengst, enda kostaði það landið ógrynni fjár. Þingið hafði fyrir nokkru síðan samþykt lög, nm aS gera lar'3 ræka alla þá, sem ýttu undir stmdrung og ósamkomulag í landinu. Lögum þessum var slæ- lega framfylgt. Verkamannafje- lögin hjeldu hlífiskildi yfir bols- um" og áhrif þeirra uxu dag frá degi. Forsætisráðberrann, Brnce, sá hvað verða vildi, en gat engu um þokað. Þá datt honum það ráð í hug, að leysa upp þingið, efna til nýrra kosninga svo sjeð yrði, hver sterkastur væri, flokkur hans, þjóðflokkurinn og bænda- flokkurinn, eða verkamannaflokk- urínn. Árangurinn af kosningunnm varð sá, að þjóðflokkurinn og bændaflokkurinn unnu talsvert á, en hinum hrakaði að sama skapi, og svo fór, sem Bruce hafði búist við, að verkamenn afneituðu Bolsum algerlega í kosningabar- áttnnni. Svona hefir oft farið. Þegar á skal berða, snúa verkamenn baki við Bolsum, og er þar skamt að minnast, að breski verkamanna- flokkurinn lýsti því yfir á lands- fundinum nýlega, að þeir vildn engin mök hafa við Bolsa. Heil- GJörið svo vcJ og lítið inn og skoðið vörurnar^ remona Lækjargötu 2. Vínber, Epli, Appelsínnr, best í verslun Jóns Hjartarsonar & Cé. HATTABÚÐIN, Kolasundi. Hafið þið sjeð flóka-húfurnat mislitu, fyrir kr. 10 ? Anna Ásmundsdóttir. Rammar og rammalistar ódýric. Myndir inmatnmaðar. Vinnustof an, Aðalstræti 11. Simi 199. I Jólatr jesskr aut er bfst »ð kanpa i dag. rjetti staðarinii er Landstjarnan. Bökunapegg fást í Matarbúðinni, Langaveg 42. Símí 812. brigð verkamannastefna !h.fír aldrei átt og mun aldrei eigfe. samleið með Bolsum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.