Morgunblaðið - 10.01.1926, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
morgunblaðið
t
^tofnandi: Vilh. Finsen.
Utgefandi: Fjelag I Reykjavík.
ítitstjðrar: Jðn Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
^•Uglýsxng-astjóri: E. Hafberg.
^krifstofa Austurstræti 8.
Sími nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 701.
Keimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánuSi.
Utanlands kr. 2.50.
í lausasölu 10 aura eintakið.
Landhelgisbrot ,Jupiters/
Skipið kom hing-aS frá Englandi
í gær og skipstjóri fór ótilkvadd-
ur til bæjarfógeta og játar
brot sitt.
Hann var dæmdur í 24,500 kr.
sekt og veiðarfæri gerð upptæk.
Síðan kunnugt var, að varð-
skipið ,Þór‘ hefði hitt togarann
,Jupiter‘ að veiðum í landhelgi
_______________ inni a Ólafsvík, aðfaranótt 12. des.
s.l., og að ,Þór‘ hefði skotið sev
ErlendAr símfregnir sikotum til togarans, en hann
------- | sloppið samt, hafa menn haft vak-
andi auga á öllum athöfnum
,Jupiters‘, og beðið óþolinmóðir
eftir komu skipsins.
Khöfn, 9. jan. FB.
Gosið í Vesuvius.
Símað er frá Rómaborg, að um
Utilsháttar hraungos úr Vesuvius
að ræða.
kom heim við skýrslu foringjans
og skipsmanna á ,Þór‘, tilkynti
hæjarfógeti að dómur yrði kveð-
inn upp þá samstundis.Gengu svo
allir út úr rjettarsalnum, aðrir en
dómari og rjettarvottar, og kl. 8
var dómur kveðinn upp. Var skip-
stjórinn dæmdur í 24,500 króna
sekt, sem er hæsta sekt fyrir
fyrsta brot; ennfr. voru veið-
arfæri þau er voru í skipinu þeg-
ar brotið var framið, gerð upp-
tæk. Um afla var ekki að ræða.
.Allan málskostnað skyldi skipst.j,
greiða.
Eftir að skipstjóri hafði ráð-
fært sig við málfærslumann sinn,
lýsti hann því yfir, að hann vildi
una við dóminn.
Fiskilínur
whiie Labei
frí losepb Oundry Go. Ltd.
eru viðurkendar.
3‘/2 Ibs. fyrirliggjandi í heildsölu.
Verðið samkepnisfært.
simi L. Auderseu,
642 Ausiurstræti ?
Frakkland og Ungverjaland.
Símað er frá París, að franski
*endiherrann í Budapest sje kom-
lQn þangað. Álit manna er, að
Það sje fyrirboði þess, að Frakk-
^and slíti stjórnmálasambandi við
Ungam.
Wilsons-verðlaunin.
Símað er frá Berlín, að Wil-
sonsstofnunin hafi ákveðið að
^eita Chamberlain Wilsonsverð-
íaunin; ennfremur Briand og
Stresemann, fyrir þátttöku þeirra
1 Locarnosamningnum. — Strese-
Biann neitaði að taka við þeim,
og bar því við, að Wilson hefði
brugðist Þýskalandi, þegar frið-
arsamningarnir voru gerðir.
Erafist umbóta á enska flotanum.
Símað er frá London, að vara-
aðmíráll, Sir Lambert, haldi því
fram í blaðagrein, að enski flot-
inn hafi verið illa útbúihn á styrj-
aldarárunum,' og kveður hann
þýska flotann hafa haft yfirhönd-
Jna í Norðursjónum. Krefst hann
Bmbóta á flotanum.
Flugið til pólsins.
Símað er frá Oslo, að Aften-
Posten skýri frá því, að 2 Norð-
Bienn búi sig undir „sport“-flug
til Norðurpólsins.
j Jarðskjálftar í Rínarhjeruðum.
Símað er frá Köln, að fundist
bafi allsterkir jarðskjálftakippir
Bieðfram Rín.
Khöfn, 9. jan. '25.
Stórfelt vatnsflóð í Ameríku.
Símað er frá New York um mikil
^’atnsflóð í Mexico. Fjoldi þorpa
Lefir skolast í hurtu og fólk drukn-
; í hundraðatali.
" Frá Kína.
Símað er frá Peking, að ríkis-
forseti Tuantchiju hafi sagt af sjer.
Seðki f ölsunin.
Símað er frá París, að einn for-
sPrakki peningafalsaranna hafi ver-
^ handtekinn í Hollandi á leið til
^rakklands meö fult koffort ai
folskum seðlum. Ætlaði hann aó
’Áoma þeim út“ í Frakklandi. —
Maður þessi hafði falsað vegabrjef.
Jarðslcjálftar í Ítalíu.
Símfregnir herma, að hræðilegur
•iarðskjálftakippur hafi komið í
öorginni Siena í Ítalíu og fjöldi
11 sa skemst mikið. Mörg hundruð
'Bianna slösuðust til muna.
,Jupiter‘ kemur. Skipstjórinn
kemur ótilkvaddur.
I gær kl. um 4 e. h. kom ,Jupi-
ter‘ hingað frá Englandi, og þeg-
ar eftir komu skipsins fer skip-
stjórinn, Þórarinn Olgeirsson ótil-
kvaddur heim á skrifstofu til bæj-
arfógeta, og játar brot sitt, og
kvaðst vera ikominn til þess að
svar^ til sakar. Bæjarfógeti
ákvað rjettarhald kl. 5y2 og bað
skipstjóra að mæta þar, sem hann
og gerði.
Rjettarhaldið.
Á tilsettum tíma var lögreglu-
rjettur settur á bæjarþingstof-
unni. Mættir voru þar, auk skip-
stj., meðeigendur ,Jupiters‘, Jes
Zimsen konsúll og Hjr.lti Jóns-
son framkv.stj. og með þeim Lár-
us Fjeld_sted hæstarj.m.flm. —
Nokkrir áheyrendur voru og
mættir
Ofuiðri (
Vestmannaeyium.
Þrír bátar ókomnir þangað
í gærkvöldi.
Hætt við að enskt saltskip, sem
þar lá á höfninni reki í strand.
Úr ræðu Sigurðar Nordal
um doktorsvarnir.
(Ágrip).
Að veiðum á Ólafsvíkurmiðum.
j í rjettinum játaði skipstjóri, að
hánn hafi aðfaranótt 12. des. s.l.
. verið að veiðum með bakborðs-
vörpu á svofkölluðu Ólafsvíkur-
miði. Hann hafi fengið þar tvö
„höl“ og ca. 40 körfur af fiski.
Skipið var ljóslaust, og verður
skipstjóri þá var við, að annað
| skip kemur þar að, sem einnig
var ljóslaust. Yerður þá alt í
einu kastað ljósum á ,Jupiter‘.
Skipstjóra verður hverft við, og
lætur höggva á trollstrengi og
setur skipið á ferð til hafs. —*
Kvaðst skipstj. í fyrstu ekki hafa
haldið, að þarna væri varðskip á
ferðinni.
Skotin.
Skipstjórinn á ,Jupiter‘ játaði
að liann hefði heyrt slkotið fimm
skotum, og vel geti verið, að þau
hafi verið sex, þótt liann yrði
ekki var við nema 5. Honum
I heyrðist öll skotin vera „laus“
: skot, þ. e. a. s. ekki skotið með
I kúlum. Hann kveðst í fyrstu hafa
j haldið, að þessi skot væru miðuð
j til annars skips en hans, en var
I þó klár á því síðar að það var
hann; hann hugsaði um það eitt
; að komast burt. Svo þegar hann
I var kominn burt, Ikveðst hann
j hafa iðrast eftir að hafa, ekki
stöðvað skipið. Hann bjóst ekki
við að skipið yrði skotið í kaf,
síst fyr en búið væri að aðvara
hann með kúluskotum, en þau
; hafðj hann aldrei heyrt. Og hann
1 var ákveðinn að stöðva skipið
strax, ef hann heyrð] skotið kúl-
um.
Dómurinn.
Þegar búið var að yfiráeyra
skipstjóra, og fj. aibu ’ður hans
(Eftir símtali í gærkvöldi
9./12. ’25.
í gærkvöldi kl. að ganga 10,
átti Mbl. tal við Vestmannaeyjar.
Þar var þá stólparok af austri,
og hafði verið það allan daginn
í gær. Heldur var hann hægari
um það leyti sem talað var. En
seinna átti Mbl. tal ýið Þorkel
Þorkelsson, og sagði hann engar
horfur á því, að veðrinu myndi
slota í nótt.
í Eyjum voru menn orðnir
hræddir um
tVo báta, sem lögðu af stað frá
Stokkseyri laust eftir hádegi í
gær. Fimtíu manns fóru með
bátum þessum.
Lögðu bátarnir af stað úr Eyj-
um í fyrrinótt til þess að sækja
þessa menn til Stokkseyrar.
Saltslkip, enskt, lá á höfninni
í Vestmannaeyjum var hætt kom-
ið að reka á land, en þó hafði
útlitið með það verið ískyggilegra
seinnipartinn í gær, heldur en í
fyrrakvöldi-, er Mbl. átti tal við
Eyjar.
Aðdragandinn var sá, að skip-
verjum var gefið merki úr landi
um það, að vissara væri fyrir þá
að flytja sig til. En er byrjað var
að bjástra við það, mun akkers-
vindan hafa bilað, og varð þá
ekkert aðhafst, en los komið á
skipið svo það þokaðist óðum til
lands.
Að tilhlutun bæjarfógeta stóðu
20 menn vörð, þar sem búast
mátti við að skipið bæri að landi.
Voru þeir með öll hugsanleg tæki
er að gagni gæti komið.
pað seinasta sem frjettamaður
Mbl. vissi um skipið, var að
mönnum sýndist sem það vera að
hafa sig fjær landi aftur.
Allmargir bátar rjeru í gær-
morgun úr Eyjum. Voru allir
komnir í land í gærkvöldi kl. 8
nema báturinn Goðafoss.
Þór var hjer í Rvík í gær, fór
hjeðan í gærkvöldi. Var uppruna-
lega ætlunin að hann færi að svip
ast eftir enskum togara, sem
lengi hefir verið saknað, og
menn eru orðnir hræddir um. En
i eftir því, sem Mbl. frjetti í gær-
kvöldi fer hann fyrst suður fyrir
land — á þær slóðir, sem þessara
báta er von.
Margir hinna erlendu háskóla
eru, eins og kunnugt er, stofnað-
ir á miðöldunum. Þessar gömlu
stofnanir halda dauðahaldi í
marga forna siði og venjur, sum-
ar fáránlegar, eins og venjur há-
skólakennara og stúdenta með
enskum þjóðúm. — Það er t. d.
vitanlegt, að meginhluti þeirra
fyrirlestra, sem fluttir eru við
háskóla nú á tímum, koma út
á prenti innan skamms, ellegar
eru þegar prentaðir. Samt er há-
skólakenslunni víða haldið í hinu
gamla fyrirkomulagi — rjett eins
og verið sje að reyna að gleyma
því, að prentlistin sje til.
Doktorsvarnir eru frá þeim
gömlu tímum, sem fátt var um
bækur. pær voru einskonar hólm-
göngur, þar sem menn mættust,
með mismunandi skoðanir. Nú
eru slíkar hólmgöngur háðar á
prenti í blöðum og tímaritum.
En doiktorsvarnirnar hafa tap-
að sínum fyrra svip og eðli. Nú
eru úrslitin ákveðin áður en hin
svo nefnda doktorsvörn byrjar.
Bók sú, sem um er rætt, hefir
áðu^ verið dæmd til þess hæf, að
veita höf. hennar doktorsnafnbót,
hvað svo sem sagt verður.
Við hina gömlu háskóla er það
títt og sjálfsagt, að halda uppi
virðingu fyrir hinum gömlu form-
um og siðum. — Við Hafnarhá-
skóla, sem eðlilega er aðal fyrir-
mynd vor hjer, er það siður, að
andmælendur streitast við að
finna doktorsritgerS alt til for-
áttu. Gera þeir úlfalda úr mý-
flugu — og hafa jafnvel orð á
prentvillum.
Mjer er til efs, hvort vit er í,
að halda slíku við hjer, taka upp
venjur, sem á engan hátt eiga
heima í nútímanum. Með því
eina móti hafa siðir og venjur
gildi, að þær sjeu sprottnar upp
júr eðlilegum jarðvegi, er þær
mynduðust.
Jeg álít það hentugra, að há-
skólakennarar, þeir, sem dæma
eiga um doktorsritgerðir, semdu
jrökstutt álitsskjal um bókina, er
gefið væri út með henni. Hefði
ritgerðin þá „sinn dóm með sjer“
-— og hann næði til fleiri manna
I en þeirra, sem af hendingu hafa
tíma og tælkifæri til að hlusta á
doktoi'svörnina. Dóminn mætti og
prenta í Árbók Háskólans.
Þessi tilhögun á heima í nú-
tímanum. Hitt er úrelt. ÞaS kaún
að verða' einhverjum huggun að
nú hefir sá spádómur heyrst, að
rafmagnið (útvarpið) útrými
bókum. Yrðj þá sú tilhögun, sem
ijeg hjer hefi benfá, og sem eðli-
' legust er nú, með tímanum jafn
úrelt. og hinar munnlegu doktors-
varnir urðu, þegar bækurnar
ruddu sjer til rúms.
SjðsnenBi!
Olíustakkar, endurbættir.
Olíubuxur.
Sjóhattar, ný tegund.
Olíuermar.
Strigaskyrtur.
Peysur, margar tegundir.
Trawlbuxur.
Doppur.
Gúmmístígvjel.
Sjóvetlingar.
Trjeskóstígvjel.
Klossar.
Fatapokar.
Sjósokkar.
Nærföt.
Vatt-teppi.
Ullarteppi.
Nankinsföt.
Stærst úrval. Hvergi betri vör-
ur. Hvergi lægra verð.
lfeiðarfæraverslunin
Geysir.
Kœru vinir !
Jeg kem von bráðar
i kjól og hvitu.
Yðar einlœgur
Kensitas.
Frjettir víðsvegar að.
Fjórðungsþing U. M. F. Skarp-
lijeðins var sett í gær' við Þjórsá*;
verður lokiö í dag.
Sex bílar fóru í gær austur að
Ægissíðu og á Rangárvelli til þess
að sækja vermenn úr Rangárvalla-
og V.-Skaftafellssýslum.
Þingmenn Arnesinga hafa boðað
oddvita Árnessýslu á fund við
Tryggvaskála 24. þ. m. Er sagt að
þeir ætli þar að ræSa ýms fjármál
sýslunnar o. fl. við oddvitana.
Sýslufundur Árnessýslu byrjar
25. þ. m.
Þingmálafund hafa þingmenn Ár-
nesinga boðað að Tryggvaskála 25.
þ. m.
Snjólaust er í lágsveitum Árnes-
sýslu, en ísar nokkuð miklir.
Austur í Mýrdal er snjólaust enn
þá; þó er fjenaður þar víðast á
gjöf, sem reyndar altaf um þennan
tíma þrfi.
Ungmennafjelag Akureyrar varð
20 ára sl. fimtudag og var þess
minst meS veglegri veislu í hinu
nýbygða húsi, sem fjelagið á í sam-
lögum við stúkurnar á Akureyri.
í Gagnfraðaskólanmn á Akur-
eyri hafa mis-’ ugar gengið allsvæsn-
ir undanfarið. Mátti heita, að alt