Morgunblaðið - 10.01.1926, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
TIL HAFNARFJARBAR
og Vffilsstaða
er best að aka í hinuvn þjéð*
frsegu nýju Buick hifreidum
frá ShiiUrL
orsritgerð, því Páll hefði í fyrsta
bindi af bók sinni, Menn og
mentir, bent á, hve mikill nytja-
maðnr Jón hefði verið íslenskum
fræðum.
Næstur talaði Sigurður Nordal, sem
annar andmælandi. SkjT-ði hann
fyrst frá hinum gömlu venjum við
„disputaziur" við erl. háskóla. —
Verður að því vikið hjer á öðr-
um stað.
pá vjek hann að nokkrum agn-
úum á bókinni, en talaði síðan
um ágæti hennar, elju og ná-
kvæmni'höfundarins, og þakkaði
honum ræktarsemina við háskól-
ann hjer, að hann hefði valið
þann kost, að láta ísl. háskólann
dæma ritgjörð sína. Eins og
menn vissu, væri doktorsefnið á
förum hjeðan, til þess að taka við
starfi við erlendan háskóla, og
fylgdu honum hjeðan hinar bestu
óskir.
Þakkaði Jón Helgason doktor
Jiin hlýlegu orð, og árnaði heim-
spekideildinni og háskólanum yf-
j'irleitt allra heilla í framtíðinni.
i Því næst lýsti próf. Ágúst H.
Bjarnason athöfninni lokið.
nýkomiQ,
fallegt úrval af kaffistell-
lím og matarstellum, og ó-
sköpin öll af tækifærisgjöf-
um við allra hæfi.
Derslun inwmiir s Co.
Dr. Jón Helgason fer hjeðan Besta sákkulaðið er
14. þ. m. til Oslo. Er hann ráðinn
þar til vors til þess að halda
fyrirlestra við háskólann um ísl.
fræði.
-O—OQO--O-
HESSIAN,
Bindigarn, Saumgarn, Pokar, Menkibiek, Ulla^ballar
og Mottur. — Fyrirliggjandi.
íslenskav* bókmentln 1925.
Eftir Dr. Alexander Jáhannesson.
Simi
64*.
L. Aiitlersen,
Austurstrœti 7.
DOKTORS V ÖRNIN
á fimtndagrnn var.
salurinn á svipstundu.
yrði slík ritgerð eigi samin. —
Markmið hans hafi verið, að
ganga svo frá þessu efni, að
Hún fór fram í Neðrideildar- 6>arft væri. að taka >að til með-
salnum að viðstöddu fjölmenni. f ferðar aftur k næstunni.En hvern-
___________________ ig það hafi tekist, kvaðst hann
Kl. iy2 á fimtudag, safnaðist' lc^a undir annara dóm-
múgur og margmenni í fordyri' Því næst tók Föfuðandmælandi,
Alþingishússins, til þess að vera 1>a11 ®"Sert Ólason, til máls. Kvað
við doktorsvörnina. Þar munu hann Jón Grunnvíking myndi hafa
•Jiafa verið allir háskólakennar- jtal16 Þ3® fyrirsögn, að honum
arnir, háskólastúdentar allir og hiotnaðist sá heiður, að nm hann
meginþorri mentamanna bæjarins. jværl rltn® doktorsritgjörð, þegar
Er opnaður var aðgangur að þing- á-tæður hans voru svo slæmar, að
sölunum, troðfyltist Neðrideildar-1hann attl fnlt 1 líin"i meÖ aÖ
: afla sjer pappírs til að skrifa á.
Mintist hann síðan á hið marg-
háttaða fræðastarf Jóns Grunn-
víkings; svo mætti að orði kom-
j ast, að eigi hefði verið gefið út
sjálfstætt rit, er varði ísl. fræði
á síðustu öldum, svo, að eigi
væri Jóns þar getið. Þrátt fyrir
j afrek hans og elju, hefði hann
aldrei komist til neinna metorða
í lífinu, og hefði lifað við bág
kjör alla tíð. Það væri virðingar-
i vert af Jóni Helgasyni að velja
: æfi þessa manns sem viðfangs-
J efni, því oft færi það svo, að
' slíkir menn gleymdust, er frá
: Hði; enda hefði það komið fyrir,
! að fræðimenn, sem mest hafi haft
gagn af verkum Jóns, þeir hefðu
hnjóðað í hann. j
Að svo mæltu drap ræðumaður
já nokknr atriði í hókinni, erhann
Próf. Ág. H. Bjarnason stýrði taldi ekki rjett' En alt/oru >að
smámunir. í einu þótti ræðu-
Bókmentafræðingum væri æski- Steingríms Thorsteinssonar í 4.
legt að geta farið gandreið yfir útgáfu, Kvæði Hannesar Haf-
láð og lög — og tíma. Þeir myndu steins í 3. útgáfu, Eiður Þorst.
fara á skömmum tíma yfir helstu Erlingssonar. í 2. útg.)
menningarlönd heimsins, staldra Af nýjum kvæðasöfnum ma
við á hverjum stað og líta á gróð- geta kvæða Guðm. Friðjónssonar,
urinn og lífsskilyrðin, þroskaferil er sýna ríka málkend og bragar.
undanfarinna alda, andlega og/Dýrir hættir og frumlegar hugs-
líkamlega atgervi, sem kyngöfgi anir vekja fögnuð þeirra, er nnna
og menning hafa mótað. Þeir fornri hraglist íslendinga, en
myndu verða varir við Kk fyrir-1 kvæði þessi eru eins og haglega
brigði og líkar hugsanir í flest- gerð smíð, þar sem reynt er að
nm löndum, en ræktun máls og fága hvern flöt og draga hverja
mynda, ættarkend og föðurlands- línu með list; en þeirrar Ijóð^ænu
ást, varpar sjerstökum ljóma á lindar, er rennur fram eins og
atliafnir og hugsanir einstaklinga tært bergvatn, munu margir
og þjóða. Eftir vígaferli og sakna hjá höfundi þessum.
mannjöfnuð stórþjóðanna ríkir nú „Bláskógar“ Jóns Mangússonar,
andi friðar og einingar í heimin- Ljóðmæli Guðmundar BjörnsSon-
um og alstaðar virðist stefnt að ar sýslumanns, Ljóð Gnðlaugs
því að græða meinin og skapa Guðmundssonar, Uppsprettur Hall
nýjar hugsjónir, þar sem samræmi dórs Ilelgasonar, bera vott um i
og samvinna skipar einstaklingum mikla ljóðást þessara manna, og,
og þjóðum í bræðraf jelag til fnll- hefir Guðmundur sýslumaður j
komnara lífs í andlegum og lík- gert margar góðar lausavísur, enVefðarfserawersluilin
amlegum efnum. Bjarmi nýrra hinir einnig' kveðið margt laglega, |
tíma varpar geislum sínum yfir en stórfeld eru þessi söfn ekki. j
löndin. Þau eru eins og mildur aftaneld-;
Stjórnmálaspekingar og fjár- >m, þar sem stöku sinnum bregð-5
málamenn reyna að ráða fram úr ur fyrir leiftrandi blossum. —
vandræðum þjóðanna, en fjar-
Heildsölubirgðir hefir
Eiríkur Leifsson,
Reykjavík.
Netagarn, 3 og 4 þætt.
Fiskilínur, allar stærðir.
Lóðarbelgir.
Lóðartanmar 18” og 20”.
Lóðarönglar.
Bambusstangir, m. stærðir.
SmöroKur.
Cylinderolía.
Dark Cylinderolía.
Lagerolía.
Grænolía.
Carbit.
Skipalugtir, alskonar.
Blakkir, allar stærðir.
Trawlgam, 3 og 4 þætt.
Keðjur frá 1/8”—1”.
Akkeri, allar stærðir.
Hvergi lægra verð!
Hvergi betri vörur!
„fisysir"
lægðir allar milli landa og þjóða
fr ra stórum minkandi. Nú fara
menn á noltkrum klnkkutímum
Lausavísum hefir Margeir Jónsson
safnað (Stuðlamál I), eftir ýms
alþýðuskáld, og eru í safui því
margar prýðilegar vísur, höfund-
FyrirUggjaiuU:
Hið viðurkenda, norska
LandsöL
Björnsson I Go.
Jón Helgason.
athöfninni, og sat í forsetastól,
en doktorsefni gegnt honum. í manni að dektorsefni hefðn verið
slkrifarasætunum sátu þeir and-
mælendur Páll E. Ólason og Sig-
urður Nordal.
Fyrst mælti doktorsefni Jón
Helgason nokkur orð. Gat hann
þess, að við rannsóknir sínar á
mislagðar hendur. Var það í frá-
sögn hans um málfræðistarf Jóns
Grunnvíkings, er ræðumaður taldi
vi rið hafa mikils virði fyrir seinni
tímann.
Þá henti ræðumaður á nokkur
Pappipspoicar
lægst verð.
Hepluf Clausen.
Sími 39.
I
bókmentum íslendinga á síðari mállýti í bókinni og orðmyndar-
öldum, hefði honum hugkvæmst j atriði, er honum þoktu miður
að skrifa þessa bók, og hann ’ skarta í bókinni, en lauk ella lofs
hefði fengið tækifæri til þess
árið sem leið.
Efni bókarinnar væri í ranninni
ekki vel fallið til doktorsritgerð-
ar, því heppilegast væri í dokt-
orði á framsetningu.
Jón Helgason svaraði ræðnnni
með fám orðum. Kvaðst hann
ekki gera eins mikið úr málfræð-
isathngunum Jóns Grunnvíkings
orsritgerð að taka eitthvað flókið ,og andmælandi. Mintist hann á,
efni, og í ritgerðinni greiða úr \að andmælandi hefði að nokkru
flækjunni. En um rannsókn á ís-! leyti orðið til þess að hann valdi
lensktnn bókmentum síðari alda ’Jón Grunnvíking sem efni í dokt-
um mikinn hluta Evrópu og tal- nnum til sóma og þjóðinni til á-
ast við úr járnbrautum á fleygi- næf?.jvi; en þar eru einnig margar
ferð og afskektir sveitabæir vísur, sem flestir íslendingar
tengjast orðsins og hljómsins myndu hafa getað jkveðið, og
böndum við miðstöðvar menning- ’eiga það sammerkt að bafa lifn-
arinnar í öðrum löndum. íhald og að til þess að deyja. Bautasteinar j
jafnaðarmenska keppa nú víðást Þorsteins Björnssonar frá Bæ j
um völd, þeir gætnu, er vilja minna á verksmiðjuiðnað.
byggja á reynslu liðinna alda, ogi Af sögum eru „Gestir“ Krist-
hugsjónamenn, er vilja kollvarpa ínar Sigfúsdóttur merkasta bókin.
ríkjandi þjóðskipulagi með bylt- Hún er aðdáunarverð, vegna að.
ingu eða sigrast a andstæðingun- stöðu höfundai.; og miklum mun ....■■■■■■■
um á hösluðum velli. Frjálslyndir betri eQ fyppi bækur hennar/f ______________________________________
nefnast þeir, er fara vilja bil smásögum sínum lýsti hún ýms.j
heggja^ og leita styrks hja æsku- um atvikum úr sveitaiífi þvi, er aðar á prýðilegu máli og hlut-
þjóðanna. jhún þekkir gjörla, en í bók þess- lausar í framsetning, eins og
Hver býr að sínu, og íslending- ari reynir hún að lýsa sálarlífi vera ber; en sama verður ekki
ar reyna, eins og aðrar þjóðir, að hálfroskinnar stúlku, með ástar- sagt um sögur Guðm. Friðjóns-
skilja sjálfa sig, samtíð sína og þrá, eins og falinn eld í hjarta sonar „Hjeðan og handan“. Hann
hlutverk í ljóðum, sögum og öðr- sínu og kvenlega umhyggjusemi, hætir litlu við fyrri lýsingar sín-#
ium listum. Ljóðagerðin er ríkust er brýst hvorttveggja út og hreið- ar á íslensku óveðri og íslenskum
í eðli íslendinga og á sjer lengsta ir út blöðin, eins og blóm í sólar- árstíðum, er hlutdrægnr og of
sögu. Hún hefir tekið miklum dögg, er hún fær hlutverk að persónulegur í lýsingum á stjórn-
framföram um hrag og hrynjanda vinna; en kýmnifrásögnin um imálum og trúmálum, en er kjarn-
á síðustu áram, en hrifning og Lillu og vinnumanninn eykur and ýrtur og hressandi á köflum. —-
andagift farið aftur. Þess vegna stæðurnar og skiftir Ijósi og, Saga Gunnars Benediktssonar,
lifa góðskáld liðinna tíma enn skugga í lífi og athöfnum sveita- „Niður hjarnið“, er læsileg, en
kja þjoðinni, þótt hætt sje að heimilisíns. hefir ýmsa smíðagalla, og eink-
kveða. (1925 komu ut Ljóðmæli ,Sögur‘ Helga Hjörvar eru rit- um er endirinn óviðunandi.
t