Morgunblaðið - 10.01.1926, Síða 7

Morgunblaðið - 10.01.1926, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ xl Nýkomið stórt úrval af ódýrum Smíðatólum: Langheflar kr. 8,00. Stuttheflar kr. 3,75 og 5,00. Hefilbekksskrúfur' kr. 7,00 og 8,00. Strikheflar. Fa.lsheflar. Tannheflar. Hefiltannir. Sporjám. Sporjámssköft. JÁRNVÖRUDEILD les Zimsen. Hreiðanlegur tnaður getur fengið herbergi nú þegar, neðarlega við Laugaveginn, með öllum húsgögnum ljósi, hita og ræstingu, fyrir kr. 80 á mánuði Tilboð auðkent Laugavegur, send- ast A. S. í. S í m a r: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 22. Steinsmíðaverkfæri. I Grímnr nýkomnar Landstjarnan. og getur hann sjer vafalaust mikla frægð fyrir erlendis. Bók þessi á einnig að styrkja þjóðar- vitund íslendinga, auka sjálfs- traustið og viljann til franisókn- ar á öllum sviðum þjóðlífsins. Þessi sami höfundur reit bókina „í afturelding“, er sannfærði Is- lendinga um eigin mátt og varð til ómetanlegs gagns í sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar. Kristnisaga biskups bætir úr mikilli þörf, því að kirkjusaga íslands hefir hingað til aðeins verið rituð á latínu (biskuparnir Finnur Jónsson og Pjetur Pjet- ursson). — Siðfræði Ág. próf. er byrjun á stóru ritverki, og hef- ir hann, eins og kunnugt er, sam- ið fjölda gagnlegra rita í sinni fræðigrein, er hafa náð mikilli útbreiðslu og vinsæld meðal þjóð- arinnar. Af öðrum merkum bókum þessa árs má einkum nefna Myndir Einars Jónssonar myndhöggvara, er íslenskur rithöfundur einn nefndi hof fyrir heiðni og kirkju fyrir kristna menn. Fylgir þess- ari bók vönduð ritgerð eftir lands bókavörð Guðm. Finnbogason. — Verður enn ljósara af þessari bók Einars, hve hann er frumlegur, samgróinn íslensltri náttúru og skapandi skáld, er fylgir instu eðlishvöt sinni. Guðm. Finnboga- son bendir á aðaleinkenni Einars; en nú væri unt og æskilegt, eftir að þessi bók er komin út, að rita nákvamilega um list Elinars og skoðanir og afstöðu Iians til ann- ara listasnillinga. pá má einnig minna á Þjóðsögu- safn Sigfiíss Sigfússonar (þriðja bindi 1925) ; er þar mikill fróð- leikur saman kominn, og þótt framsetning sje sumstaðar gölluð, og komist ekki til jafns við Þjóð- sögur Jóns Árnasonar, er þjóð sögusafn þetta stór fengur fyrir menningarsögu þjóðarinnar. — Enn má minna á Skógfræðilega lýsing íslands (með myndum) eft- ir Kofoed Hansen, merka, bók og gagnlega og „íslenska lista- menn,“ er Listvinafjelagið hefir gefið lit, en Matthías Þórðaarson samið. Er þar lýst ítarlega æfi- ferli og list fimm íslenskra lista- manna, m. a. Ólafs Ólafssonar lektors á Kongsbergi og Þor- steins Illugasonar Hjaltalíns er var málari í Brúnsvílk á Þýska- landi. Ritgerðir þessar má líta á sem þætti úr ísl. listasögu. Tmsar góðar bækur hafa verið þýddar á árinu: Manndáð (Wagn- ers), eftir Jón Jacobson; Nonni og Manni Jóns Sveinssonar. Stór- viði, eftír norska skáldið Sv. Moren, Uppeldismál Krishnamurt- is, Heilsufræði íþróttamanna eft- ir Kn. Secher (í þýðingu land- læknis), fylgibækur Þjóðvinafje- lagsins (Máttur manna og Sólcra- tes eftir Platon), Grimms æfin- týri (2. h.), Mæðrabók eftir Mon- rad, Miillersæfingar o. fl. Eru þá ótaldar ýmsar kenslubækur og önnur rit, t. d. Setningafræði Freyst. Gunnarssonar, Kver og lrirkja eftir Ásg. Ásgeirsson, Hest- ar eftir Dan. Daníelsson og Ein- ar Sæmundsson, Ferðamanningar Sveinbj. Egilssonar, (sem eru að koma út) og þó eru enn ótalin öll tímarit og blöð landsins. Þar er oft úrslitabaráttan háð um vel- Stærstu pappirsframleiðendur á Norðurlönduln- llnioii Paner Go., itd. öslo Afgreiða pantanir, hvort heldur beint erlendis frá eða af fyrit- .liggjandi birgðum í Reykjavík. Einkasali á íslandi. ftarðar ftislasen. Keykið De Reszke — Cigarettur — Fást í- Tóbaksverslunum. ferð þjóðarinnar. Þar blika vopn- in á lofti, þar er blásið til at- lögu, þar fæðast hugsanir, er varða heill alþjóðar, og flytja hana stór skref fram á leið eða halda henni niðri um stund. Á komanda ári munu bardagamenn þjóðarinnar tala til þúsunda í einu; landið verður að einu heim- ili, er raföldur bera hljóma til instu afdala og afskektustu an- nesja. Vopnagnýrinn í þjóðlífi íslendinga mun aúkast á næstu árum og er því eðlilegt að spyrja, jhvort æskilegt væri ei, að blöðum og bókum fækkaði í landinu. Fegurstu hugsanir manna og þær, sem mestum byltingum valda í heiminum, fæðast venjulega á kyr jlátri stund í faðmi húms og næt- | ur. En enginn sannleikur er svo - stór, að allir viðurkenni hann. Þess vegna verður að berjast fyr- Nokkrar tunnur ágætt spaðsaltað dilkakjöt. Til sölu hjá Kr. Ó. Skapf örð Sími 647. í lok ársins koma 4 sögur eftir kinn unga og efnilega Guðmund ■Gíslason Hagalín („Veður öll vá- lynd“.). Ljóðlistin er óbundnust um ■efni, en föstust um buning; skáld- ■sögur eru bundnari um efni, en lausari um búning. Þær lúta lík- tm lögum og leildist og eiga að Vera hlutlausar lýsingar um orð og athafnir og tilfinningar. Hefir Verið nokkur brestur á þessu í íslenskri sagnagerð á undanförn- úm árum, og væri nauðsynlegt að oignast samfelda lýsing á íslensk- úm sagnaskáldskap, þroskaferli kans, skapgerðarlýsingum og við- fangsefnum. Annars eðlis eru fræðiritin. Á ^íðasta ári hafa birst m. a. Ifristnisaga íslands fram að sið- l'ót, eftir dr. Jón Helgason bisk- úp; Siðfræði (1. hefti: Forspjöll ^iðfræðinnar) eftir próf. Ág. II. hjarnason; Mannamælingar próf. ^öiðm. Hannessonar, í Árbók Há- skólans; doktorsritgerð Jóns ^olgasonar: Jón Ólafsson frá ^riinnavík; Sig. P. Sívertsen: í'imm höfuðjátningar evang. lút- erskrar kirkju. — Alt eru þetta van^aðar og merkar bækur, og rmmu þó Mannamælingar próf. Utilntningur íslenskra afnrða ðrið 1924 og ’25. Skýrsla irá Hengisuefudmui. 1924: 1925: G. H. vera merkasta bók ársins, Fiskur verkaður . . . 40.950.000 kg. 41.616.389 kr. 39.206.829 kg. 37.318.502 kr. Fiskur óverkaður . . . 13.768.000 — 8.363.952 — 17.697.128 7.864.885 — Karfi saltaður — 1.320 tn. 36.879 — Síld . . . 131.150 tn. 5.437.030 — 241.638 — 7.655.749 — Lax 49.860 — 14.918 kg- 30.793 — Lýsi 6.216.141 — 7.189.361 5.230.270 — Síldarolía 1.720.160 — 2.421.918 — 1.445.272 — Fiskimjöl 629.236 — 2.985.537 — 915.209 — Sundmagi . , . 57.500 262.849 — 46.657 — 144.667 — Hrogn . . . 4.438 tn. 174.430 — 4.450 tn. 151.644 — Kverksigar og fleira . . . 15.100 kg. 4.725 — 14.895 kg. 4.000 — Þorskhausar — 90.650 — 9.145 — ísfiskur ... ? 3.270.000 ? 2.140.901 — Æðardúnn . . 3.605 kg. 177.842 — 3.237 — 192.055 — Hross . . . 2.374 tals 602.175 — 1.017 tals 207.230 — Sauðkindur ... 3.833 178.620 — — Saltkjöt . . . 25.483 tn. 4.288.721 — 20.189 tn. 3.636.189 — Kælt kjöt . . . 27.153 kg. 49.744 — 111.912 kg- 171.075 — Garnir . . .' 36.600 85.295 — 75.896 292.378 — Mör og tólg . . . 4.570 8.168 — 2.601 — 4.621 — Gráðaostur . . . 2.090 6.223 — 4.081 — 9.513 — Gærur . . . 280.000 tals 2.187.003 — 261.252 tals 1337.267 — Skinn (sölt sút. hert) . . . . . . 103.400 kg. 367.074 — 165.903 kg- 450.042 — Ull . . . 886.800 3.971.344 — 574.061 1.381.709 — Prjónles . . . 7.278 — 48.291 — 4.207 — 32.967 — Smjör . . . 21.085 101.156 — 929 — 3.718 — Rjúpur . . . 215.700 tals 172.852 — 180.579 tals 104.811 — Sódavatn . . . 4.550 fl. 1.126 — 7.650 fl. 1.785 — Silfurberg ... 140 kg. 18.300 — 10 kg- 1.500 — Bækur ca. 35.000 — ? 5.000 — ir honum, uns andstæð öfl hnfjja til jarðar og brautin er frjáls framundan. Bókmentirnar efu eins og kyndill, er varpar bjarnla sínum á athafnir og lxvatir ehn- staklinga og þjóða. Fjöibreyttör bókmentir auka andlega og efna- lega velferð hverrar þjóðar, og- á engu ríður Islendingum nú meiía en að fara að læra að sjá Qg skilja hlutverk sitt í heiminum. Yikan sem leið. Oft ber það við, að menn binda ýmsa nýbreytni í hátterni sínn við áramót. Stundum verður þó minna úr framkvæmdum. Menn lofa sjálfum sjer allskonar um- breytingum til bóta, en þegar líður frá nýári, lognast margt út af og sækir í hið sama horf. Rjett þegar nýárshugleiðingnr manna stóðu sem hæst lijer í höfuðstaðnum, barst þeim í hend- ur bók Sigurðar Þórðarsonar, — „Nýi sáttmáli“. Enn helir eigi unnist tími til, að sikrifa um hana ritdóm hjer í blaðið. Það vill oft verða svo, að ritdómar dagblaða sitja á hakanum fyrir daglegum skyldustörfúm. En hvað sem bókinni líður, er það viðburður, sem í frásögur er færandi, að 1000 eintök af bók- inni skuli seljast hjer í bænum á einni viku. Það eitt ber ótví- ræðan vott um, að bókin fjalli um efni, sem bæjarbúum er bug- leikið. Pó svo reynist, að eitt og annað í bókinni sje ’á röngum, eða of veigalitlum forsendum bygt (en svo mun það vera, því miður), þá er það ekki að efa, að bókin er skrifuð með þeim einlæga áseÞ\- ingi að draga fram það, sem af- laga fer. Og þegar litið er á bókina í heild sinni, fer elkki hjá því, að einmitt blaðamenn stingi bend- inni í eigin barm og finni til þess, að margt er þar sagt, seln blöðin hefðu átt áð vekja máls á. Samtals 80.043.706 kr. í gullkrónum ca 43.000.000 — Samtals 70.779.776 kr. í gullkrónum ca 50.500.000 — pessi síkýrsla er samdráttur mánaðarskýrslna þeirra, er Gengisnefndin hefir gefið út um út- flutning íslenskra afurða. En mánaðarskýrslurnar eru bygðar á tilkynningum frá lögreglustjór- um landsins um útflutning á hverjum stað. Kauperjur stóðu yfir í Vest- mannaeyjum nokikra daga, og er nú hlje á. Stóð deilan um tíma- kaup daglaunamanna.Hefir kaup verið þar kr. 1.30. Höfðu atvinnu- rekendur talað svo um við for- mann verkamannafjelagsins, að- upp úr nýári yrði kaup þetta lækkað niður í kr. 1,10, og taldi hann það sanngjarnt. Bn samþykt hafði eigi verið gerð í fjelaginu. Þegar vinna byTjaði eftir nýár- ið bljes Isleifur kaupfjelagsstjóri-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.