Morgunblaðið - 07.03.1926, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.03.1926, Blaðsíða 2
 MORGUNBLAÐIÐ Ungur maður duglegui* og ábyggiiegur, er vill læra að vefa, getur fengið fram- tíðar atvinnu hjá ECI.Vi Áfafoss nu þsrjar eða I. mai n.k. Uppl. á Afgr. Álafoss, * Hafnarsfræti 17, Simi 404. D HmaNi & Olseini m ■■■■■ ■ ■■ ................ „Hercnles11 Haframjöl. Biðjið ætíð um „Hercules(< haframjðl. Fáist það ekki þar sem þjer verslíð venju- lega, fæst það ábyggilega I nsestu búð. Peningafölsunin mikla í Ungverjalandi. Þernu og hjálparmatsvein IIIIIIIUIlllllll!lllllllllllll!llllllí!lilllllllllll!l!líllllilllílllllilllillll!llllll!ll!llllllllllllllll!lillll! * vantar á e.s. „Lagarfoss“ Dpplýsingar iijá brytaanm. uersiunariaiur sem hæfur ertilað veradeildarstjórií einni af stærri sjer verslun þesa bæjar, getur fengið atvinnu frá 1. apríl, um- sóknir með mynd, sendist til A. S. I. Síðan yfirlit það vár skrifað yfir málið, er birtist hjer í blað- inn fyrír nokkru, hafa spunnist upp alveg nýir þættir. Bins og skýrt hefir verið frá ! lijer, er það uppvíst, að vjelar j þær, sem falsararnir notuðu voru frá pýskalandi. Varð því að rekja ferilinn þang- að, og er stutt komið enn. En því hefir verið fléygt að ménn nálkomnir Ludendorff gamla, /væru við málið riðnir. Þykir lík- legt að áform falsaranna hafi | verið mjög víðtæk, ekki eingön’gu þau, að rjetta við ýmislegt það er aflaga fer í Ungverjalandi, heldur og með seðlaflóði frakkr ■neskra seðla, að koma fjárhag Frakka á kaldan klaka. Nýlegar fregnir herma að lög- regla hafi komist á snoðir um, að fölsuð hafi verið dýrmæt frönslk verðbrjef í Þýskalandi. Ætla menn að samband sje milli þessara brjefafalsara og seðlafals- Smásöluverðið í Reykjavík. hefir lækkað um 12y2% síðan í janúar í fyrra, og um 42% síðan í okt. 1920. Nýútkomin Hagtíðindj skýra frá smásöluverðinu í Rvík í febr. i síðastl. Tdkur Hagstofan saman j verð á 57 vöruteg. og tekur með- altal. (Flest matvörur). Er verð- ið 265 að meðáltali, miðað við 1100 í júlxmánuði 1914, 271 í jan. ' og desbr s.l., 273 í nóv., 279 í okt., ; 303 í jan. í fyrra og 460 í okt. j 1920, þegar verðið komst hæst. I Hefir verðíð samkvæmt því lækk- i að um 2% síðan í jan. og des., um 3% síðan í nóv., um 5% síð- : an í okt., um 12y2% síðan í jan. í fyrra og um 42% síðan í okt. 11920, en er 165% hærra heldur en fyrir stríðið. Vísitalan er nú svip- uð eins og hún var í okt. 1917. Við þennan reikníng er það að athuga, að tekið hefir verið með- ; altal af verðhækkun állra var- aranna. anna, án þess að gerður sje nolkk- ur greinarmunur á þeim eftir því, livort þær eru mikið notaðar eða lítið. Faii ii wbí : AppeSsínui* 300 og 360 stk. Epli I kössum, extra fancy. Lauk i kössum. Epi BristjksssB & Go. Simar 1317 og 1400. Munii K.S.I. ■ y Togarinn „Gvllir u Oitrondrop ar eða öðru nafni cítrónolía, eru .bestu og sterkustu droparnir. Biðjið um cítróndropa frá Efnagerð Reykjawikur fer hjeðan 12. mars síðdegis austur og norður um land. Vörur afhendist á mánu* dag 8. mars, eða þriðjudag 9. mars. Best Ullarnærföt, Ullarsokkar, Ullarhúfur, Ullartreflar, Uilarvesii, Ullarpeysur, hvítar og mislitar, Uilarvetlingar. JimaMwjfhtia&Qfi Skipastóll íslendinga vex nú 8vo ört, að varla þykir lengur tíðindum sæta, þó að nýju skipi sje bætt við í hópinn. Þó eru það góð tíðindi, því þau hera vott um vaxandi þrótt at- vinnuvegar, og viðleitni hans til að blómgast. En þessum góðu tíðindum fylg- ir einnig gleði nokkur, og hún er því verðmætari, sem dómur ágætra sjómanna um skipin eru betri. Islenskir sjómenn hafa einnig kveðið upp dóm um „Gylli“, hið nýja skip h.f. Sleipnis. Sá dóm- ur fer í þá átt: — að „Gyllir“ muni vera meðal hinna allra bestu og vönduðustu skipa í íslenska togaraflotanum, — og þykja mörgum það góð tíðindi. „Gyllir“ er kominn heim frá Þýskalandi, eftir 5 sólarhringa útivist, og má með sanni segja, að' hinn gulljárnaði sæfákur hafi reynst vel á fyrsta. sprettinum. „Gyllir“ er stærsti og að mörgu leyti vandaðasti togari, er smíð- aður hefir verið í pýdkalandi. — Hann er um 50 metra á lengd, 7,85 metra breiður og að hæð 4,60 metrar. Gufuvjelin hefir ca. 800 hestöfl, og í kyndararúmi er nýr, smellinn .útbúnaður til að losna hæglega við öskuna. Góð lifrarbræðslutæki eru einn- ig í skipinu. Það hefir „Star“-fastaskrúfu, en hún skilar skipinu krafti, sem annars myndi fara forgörðum. Skipið er smíðað hjá „Unter- weserskipasmíðastöð“, Weser- múnde-Lehe. Skipið vakti eftirtekt, meðan það lá í höfn meðal þýskra tog- ara, enda var þess getið í þýsk- um blöðum. Skipstjórinn Ingvar Einarsson ^ (áður á ,,Glað“) sótti „Gylli“. Yjelstjórinn er Vilhelm Jónsson (áður á Guíltoppi). Var hann til eftirlits á smíðastöðinni sex vikna tíma, og var það vel ráðið af h.f. Sleipnir, Steinn E. Wulffs windai1 eru besfir. Mlisliaiar „Nsrag11 og aðrar teg. með öllu tiiheyrandi fæst ódýrast hjá I. Ei muniö fl.5.1-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.