Morgunblaðið - 07.03.1926, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
p rígadt Itt |
fo^sæuiimumiiimuihuiiuuuuuuuuiiiiiiuuiuiiuimii
Viðskifti.
Blómsturpottar, stórir og smá-
ir. —
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Upphlutasilki er hvergi betra nje
ódýrara en á Skólavörðustíg 14.
Munið eftir góða harðfiskinum
í Merkjasteini.
Skrautlegar öskjur og kassar
með konfekt, smáir og stórir,
ásamt miklu úrvali af átsúkku-
laði fæst í Tóbakshúsinu, Aust-
urstræti 17.
Sykur í heildsölu. Maismjöl,
Kúgmjöl, Hveiti, Haframjöl,
Hrísgrjón. Kaupið strax, verðið
liækkar bráðlega. .
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Fersól er ómissandi við blóð-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuðverk. Persól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerir
líkamann hraustan og fagran. —
Fæst í Laugavegs Apóteki.
Kartöflur, pokinn 5 kr. Ódýrar
gulrófur. Tólg 1 kr. y2 kg. Ódýrt
amjör.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
iNýkomnir hattar. Enskar húf-
nr. Manehettskyrtur. Flibbar.
Bindislifsi. Axlabönd. Sokkav.
Vinnuföt. Handklæði o. fl. i—
Einnig gamlir hattar gerðir sem
nýir. — Karlmannahattaverkstæð-
ið, Hafnarstræti 18.
Gljábrensla og nikkelering 4
reiðhjólum er ódýr á Skólabrú 2.
Beiðhjólaverkstæði K. Jakobsson-
ar.
Hvar fáið þið betri og ódýrari
Appelsínur en í Merkjasteini?
Tek að mjer að selja hús og lóðir
fyrir þá sem óska. Hefi ætíð hús til
sölu bæði í Reyltjavík og Hafnar-
firði. Gerið svo vel að spyrjast fyr-
ir. Heima 11—1 og 6—8. H e 1 g i
Sveinsson, Aðalstræti 11.
Karlmannaföt og kvenkápur,
hreinsuð og pressuð mjög vel, af
lærðum klæðskera, og kostar 3 til
4 kr. Karlmannaföt saumuð eftir
máli fyrir lágt verð; eru sótt og
send heim. Schram, Laugaveg 17
B Sími 286.
Spaðtkjöt í tunnum og lausri
vigt, afaródýrt. Söltuð dilkalæri.
Rúllupylsur, kæfa, saltfiskur,
Siarðfiskur, lúðuriklingur.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
fslensk vara í íslenskum versl.
Petain á Spáni.
Fyrir notokru síðan fór franski
herforinginn Petain í heimsókn til
konungs Spánverja. Var honum
tekið þar með kostum og kynjum
og marg rætt um samv. Frakka
og Spánverja í Marokkó og
bræðralag þjóðanna. (Er alt með
kyrð þar syðra um þessar mundir
- en óvíst nema Riffar rakni úr
rotinu með vorinu.)
Petain reynist einn af snarráð-
ustu og bestu herforingjum
Frakka í ófriðnum mikla, og
fjeflik hann mikil ráð yfir hernum
um það bil, sem óvænlegast var
fyrir Frökkum, þegar best bar á
því, að hermennirnir væru farnir
að þreytast, og töldu sjer enga
f sigurvon. Hann tók það ráð, til
þess að örfa liðið, að efna til
j smávægilegra árása, en með svo
tryggum undirbúningi að sigur-
inn var vís. En er frjettist um
j'sigra, þó smáir væru, óx liðinu
hugur oa’ kjarkur.
Á myndinni er Alfons konung-
ur Spánverja að hengja mikils-
háttar heiðursmerki á Petain. Fór
sú athöfn fram við hermanna-
skóla einn nálægt Madrid.Bak við
Alfons stendur Primo de Rivera.
Er hann fatlaður á hendi síðan
honum var sýnt banatilræði fyrir
skömmu, en slapp með skeinu
litla.
Tilkynningar.
Stedkar og veikar, dýrar og
ódýrar, góðar, betri og bestar
eru reykjarpípurnar, sem fást í
Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.
Dansskóli Sigurðar Guðmunds-
sonar. Æfing í kvöld ld. 9 í Bár-
unni.
Allir, sem meta kunna góðar
reykjarpípur, ættu að koma í Tó-
bakshúsið, því þar er úr nógu að
velja.
Vinna.
Prjón uppi. er tekið á Spítalastíg 2,
Húsnæði.
Barnalaus hjón vantar góða
íbúð sem næst miðbænum 14. maí.
Fyrirfram greiðsla getur komið
til mála. Tilboð merkt „606“,
sendist A. S. f.
Tapað. — Fundið.
Silfurbúinn tóbaksbaúkur liefir
tapast. Skilist á Suðuvpól 28.
frjálsar umr. leyfðar og urðu þær
fjörugar.
Dagskrá Ed. 8. þ.m. 1. Frv. til
jfjáraukal. fyrir árið 1925; 3. umi\
2. um löggilding verslunarst. við
Jarðfallsvík í Málmey; 2. Umr. 3.
um viðauka við og breyting á 1.
nr. 68, 14. nóv. 1917, um áveitu
á Flóann; 1. umr. 4. um viðauka
við 1. nr. 53, 11. júlí 1911, um
, verslunarbæikur; 1. umr. 5. Till.
til þál. um ríkisborgarrjett,
hvernig menn öðlast hann og
missa; ein umr. 6. um kaup á
snjóbíl; fyrri umr. 7. um heimild
til tilfa>rslu á veðrjetti ríðissj. í
togurum li.f. „Kára“ ; fyrri umr.
8. um leigu á skipi til strand-
ferða; fyrri umr.
Nd. 1. Frv. til 1. um framlag
til kæliskipakaupa o. fl.; 1. uinr.
2. um breyting á.l. nr. 43, 3. nóv.
1915, um atv. við vjelgæslu á
I gufuskipum; 1. umr. 3. Till. til
þál. um fyrirhleðslu fyrir Þverá;
hvernig ræða skuli.
Embætti. Þeir hjeraðslæknar,
Snorri Halldórsson og Helgi Jón-
asson, hafa verið settir til þess
fyrst um sinn, að gegna Mýr-
dalshjeraði.
s
Iðnaðarmannafjel. heldur aðal-
fund sinn í Tðnó í dag kl. 3)4
síðd.
Hjónaband. f dag verða gefin
iaman í hjónaband í Khöfn, Guð-
mundur Alberts fiskkaupmaður,
og Guðný Guðmundsdóttir frá
Borgarfirði (eystri) og búa þau
á Hotel Cosmopolit.
Heilbrigðistíðindi hafa ekki
komið í blaðinu undanfamar
yikur, vegna rúmleysis um þing-
tfciann.
Landsmálafjelagið „Vörður“
hjelt fund í Bárunni í fyrrakvöld,
eins og til stóð. Hjelt fjármála-
ráðh. Jón Þorláksson þar einkar
skýrt og vel samið erindi um
stefnur í Iandsmálum, eins og þær
hafa ætíð verið og eru enn og
munu sennilega ætíð verða. Kom
hann með mörg dæmi, úr sögunni
frá ýmsum tímum, sem sönnun
fyrir máli sínu. Munu margir
hafa sannfærst á erindi J. Þ., að
það er i rauninni elkkert smáræði
sem skilur stjórnmálaflokkanna.
Eftir erindi Jóns Þorl. voru
Laus læknishjeruð. Hjeraðs-
læknisembættin í Mýrdalshjeraði,
Fljótsdalshjeraði, Reykdælahjer-
aði, hafa verið auglýst til um-
I sóknar.
Umsóknarfrestur er til 1- júní
á þeim öllum.
„Vörður“. Ilann flytur síðast
fiásögn um „gengismálið fyrir
Alþingi“, ítarlega grein um af-
stöðu þeirra, sem þar hafa helst
lagt orð í helg um gengið; Árni
Pjetursson læknir, ritar um „tvær
ritgerðir“, eftir 9kúla V. Guð-
jónsson lækni, þá eru og ýmsar
innlendar og erlendar frjettir.
Nýjai* bækisr s
Nefndarálit Þingvallanefnclarinnar frá 1925, (me^
uppdrætti af Þingvöllum og nágrenni), verð kr. 2,00 og
1.50. —
Nefndarálit minni hluta Bankanefndarinnar f1’*
1925 (Benecl. Sveinssonar). Verð kr. 1,00.
Fást í
Bókav. Sigfúnai* Eymtðndssonar*
Stuarts $ lacks Ltd.
Snyrpinætur, úr besta efni og með vandaðasta
frágangi. C.I.F. verðið í dag fyrir óuppsettai'
tjargaðar nætur er um 2200 krónur. 5 vikna af'
greiðslu frestur áskilinn.
Síldarnet og Síldarnetagarn, sama lága verðið óbreytt'
Helgi Zoegay
(aðalumboðsmaður).
London Clnb
La Tabona
og Actividad
eru allt ný vindlamerki, frá verksmiðjum P. W.
Larsens, kgl. hirðsala. Mæla best með sjer sjálf.
L L 0 Y D
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlll
er hjer gamalkunnur vindill, og afhaldinn. — Leitið
hins besta og gangið beint í
Tðbaksuerslunina london
Jón Laxdal konsúll og frú hans
fóru í gærkvöldi utan með Gull-
fossi. Ræðismannsstörfum Laxdals
gegnir, meðan hann er fjarver-
andi, Ásgeir Þorsteinsson, verk-
fræðingur. Fer hann í þriggja
mánaða ferðalag um S.-Evrópu.
Gullfoss fór hjeðan í gær síð-
áegis. Meðal farþega voru: Jó-
hann P. Jónsson skipsforingi og
frú hans og barn, frú Þórunn
Flygenring, ungfrú Þuríður Sig-
urðardóttir, ungfrú T. Lange, ís-
leifur Jónsson kaupm., frú Mayer
og ungfrú Sigríður Einarsdóttir.
Framhaldsskýrsla í járnbraut-
armálinu er nýkomin út, eftir
vegamálastjóra. Er þar gerður
ítarlegur samanburður á milli
járnbrautar og bílflutninga.
Stuttir þingfundir í gær, 12
mínútur í neðri deild og 16 í e.d.,
Heilsuhælisnefnd Norðlendinga
heldur fund í dag kl. 4 á venju-
legum stað. Verður þar rætt um
næsta Norðlendingamótið. Senni-
legt er, að mótið verðf haldið
Morgunblaðið er 8 síður í dag
auk Lesbókar.
einhverntíma seinnipartinn í þess'
um mánuði.
Frá Englandi eru á leiðinni
togararnir Belgaum og Slculi fó*
feti. Gulltoppur mun sennileg®
leggja á stað hingað heim í dag-
Kirkjuhljómleik heldur Þórai'-
inn Guðmundsson, með aðstoð
Eggerts Gilfer, Símonar Þórðar-
sonar og Axel Wold, í dómkirkj'
unni næstkomandi fimtudag, U*
mars. Aðgöngumiðar eru seldn*
í bókaverslunum og hljóðfærahúS'
um og kosta 2 krónur.
Frost var um land alt í g®r
morgun, liæst 11 stig. En í Vest'
mannaeyjum stóð mælir á 0.