Morgunblaðið - 07.03.1926, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
eru bestu virginia cigaretturnar
sem seldar eru á 0,50 pk.
99
Þriggja laufa arfi
Flöskundði úr flæðarmáli.
6t
lyi 'm stfí* i U
Fást í flesjtum verslunum.
í heildsölu hjá
SHSFt MWMrn § EL
Símar: 1317 ng 1400.
Utgerðarmsim, skipstfðrar og Fjelaniexm.
Kaupið ekki aðrar klukkur um borð í skipin ykkar, en
Messingklukkurnar frá
Sigurþör* Jönssyni, úrsmið, Aðalstræti 9.
Dsgiesir drenior
getur ffengið atvinnu við að bera út Rflorgun-
blaðið í vesturbæinn.
AHar þjóðir r ykja
,, Capstan*1 *
sígaretturnar.
|1MED1UM STRENGffljlÍ
PEGiSTtREO ■
W.DlttO.WlLLS.
Bristol & London,
hWBkðllnn. Kopfering.
ódýrust og ábyggilegust.
’tiiFli ieiaoiF.
Drengur smár í dagsetrinu
cteplar að siðalögmálinu,
handlæginn við hálann vinu
háls — á bryta fundi.
Sá hefir lengi samvinnunni
sungið lof með vipru-munni,
öslað vöðla á gljúpum grunni,
gripið í skott, á hundi.
Lítilmenska lengi þar við nndi.
Annar hefir um frónið flogið,
framalausar götur smogið,
magra fóstru sína sogið,
sem af þreytu stundi.
Leitis-fræðum haldið hefur
hátt á lofti, gáttaþefur.
Þessi Loki, rakki refur,
rætinn vera mundi.
Lubbamenska lengi sjer þar undi.
Varð 'inn þriðji verrfeðrungur,
vasaðist um sögutklungur;
hala naðurs, höggormstungur
heitast elska mundi.
Sanga grauta selda hefur
sá 7inn græni ropa-nefur.
Olánsfótur aurspor grefur
inní helgum lundi.
Ilt er þeim, sem eyðir föðurpundi. —
Ego.
(Esnar* BjSrnsson).
Fornleifagröftur á
Grikklandi.
Innflutningur til landsins
janúar s.l.
nam 2y2 milj. kr.,
útfl. 31/, milj. kr.
Mackmtosh .f toffee
hefir verið, er og
verdur besta sœl-
gœtið á heims-
markaðnum.-----
Besta er
Eiríkur Leifsson,
Reykjavík.
Danir stjórna rannsóknum.
\
V
Aðgætið vandlega að nafn- s
ið „Capstan" sje prentað á §
enda hvers pakka, eins og 1
myndin sýnir. Á hverri Ci- s
garettu á að standa Capstan §
Navy Cut medium. Þá hafa s
verksmiðjur vorar búið til 1
sígaretturnar.
British American |
Tobacco Co.
London.
S í m a r :
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstig 29
Snjóskðflnr
og Snjðknstar
Fyrir stuttu lagði á stað frá
Kaupmannahöfn, rannsóknar-
mannaleiðangur til Grikklands. —
Er formaður hans Dr. Fr. Paulsen.
Förinni er heitið til Ætoliu-
hjeraðsins í vestanverðu Grikk-
landi. Á að grafa þar eftir forn-
menjum við hæinn Kalydon. En
þar var fyrir 2000 árum hið
gamla Artemis-hof, en var eyði-
lagt af Ágústusi keisara. Hefir
hof þetta síðan legið óhreyft ali-
ar þessar aldaraðir, þó margir
hafi haft í hyggju að grafa þar.
En fyrir nokkru ljet Dr. Paul-
sen, ásamt grískúm fomleifafræð-
ingi, fara þar fram reynslugröft,
og það varð til þess, að nú ætla
þeir að hefjast handa. Fanst í
rústunum brot af dýrmætum
verkum frá blómatíð hofsins.
-Rask-Örstædssjóðurinn leggur
fram fjeð, til rannsóknanna, en
1 Gríkkir taka og nokkurn þátt í
því líka.
Talið er víst, að lánist að grafa
þarna, þá muni finnast hinir
merkilegustu hlutir frá því 4—
500 árum fyrir Krists daga.
Eftir því, sem Paulsen gerði
ráð fyrir áður en hann fór frá
Höfn, átti að byrja að grafa í
hofrústirnar 7. þ. m.
I milj. kr. meira heldur en inn-
j fkitningurinn. En aðgætandi er,
!að innflutningur er æfinlega lang
j minstur fyrstu mánuði ársins, þar
------ sem útflutningurinn aftur á móti
f yfirlitsgrein fjármálaráðherra ,er venjulega töluvert meirj þá'
hjer í blaðinu um síðastliðið ný- heldur en vormánuðina, vegna.
ár, gat hann þess, að ráð væri þess, að um nýjár er oftast eftir
fyrir því gert, að safnað væri allmikið óútflutt af afurðum
skýrslum um innflutning mánaðar fyrra árs. Ennfremur er ekki ó-
lega, svo hægt væri að fá yfirlit sennilegt, að eigi hafi náðst að
yíif hann jöfnum höndum við telja að þessu sinni allan inn-
rítflutninginn. j flutning { janúarmánuði, og hafi
Um þetta segir í Hagtíðindum: hailn >ví 4 raun og veru verið
„Til þess að geta jafnóðum PÍtthvað meiri.
það, að refum þeirn, sem hr. Ólaf-
ur Friðriksson liafði í eldi, hafi
verið slept xit, eða með öðrum
orðum, að einhverjir af illum vilja
hafi skorið á girðinguna; en e&ki
liefir þó enn heyrst, að nemo
væri sannur að sök um slíkan
strákskap, en sá sem þetta ritaf
leyfir sjer að efast um, að rei-
irnir hafi verið í girðingunni þeS"
ar þetta skemdarverk átti að
fremjast.
'Menn munu ef til vill ver*
hissa á slíkri efasemd; en ástæður
fyrir henni hefi jeg, og mun ef
'til vill gera mönnum þær kunnar
seinna.
Annar fjáreigandi.
!
fengið yfirlit yfir verðmæti inn-
flutningsins í hverjum mánuði og
borið það saman við verðmæti
útflutningsins, hefir stjórnarráð-
ið skipað svo fyrir, að allar inn-
REFIRNIR.
í Morgunblaðinu þ. 20. f. mán.
refa-
Fjársöfnun og eyðsla.
Altaf er verið að berjast við
fát.æktina og öllum er meinill3
við hana. En hve margir hugs*
meira um að safna en eyða? I
daglegar nautnir eyðist ógrynni
verðupphæðir skýrslnanna sjeu
lagðar saman og tilkynna stjórn-
arráðinu heildarupphæðina fyrir
umdæmi sitt með símskeyti, eigi
flutningsskýrslur hvers mánaðar ■ er fyrirspurn, sem snertir
skuli, að því er frekast verður við cldi. Fyrirspurn þessi mun fram * f jár. En daglegar nautnir er«
komið, innheimtar í sama mán- komin vegna refaeldis manns eins vitleysa- Hverjum sem hefir stil'"
uði og vera komnar á skrifstofu í Reykjavík, sem ærin mistök hafa ingu í sjer til að venja sig
lögreglustjóra 5. dag næsta mán- á orðið, því margir refirnir slnppu' þeim, líður betur eftir en áður.
aðar á eftir. Eiga lögreglustjór-' úr eldinu og leika nú lausum1 Og enginn saknar þess, sem hann
arnir síðan að annast um, að hala. hefir aldrei þekt. Engin von er aí5
Athugas. blaðsins við nefndri ^ sá beri umhvggju fyrir óbornum
fyrirspurn, gefur efni til nýrra afkomendum sínum, sem ekki ber
fyrirspurna; [umhyggju fyrir sjálfum sjer.
1. Hvaða heimild eða vald j Það er hrein tilviljun, ef ung-
síðar en 8. dag manaðarins og4iafði bæjarstjorn Reykjavíkur til ur maður, sem óklkert hugsar o®
afgreiða jafnframt skýrslurnar j þess að leyfa eldi refa í landf að safna fje, heldur eyðir öllnm
sem postsendingu til hagstofunn-1 horgarinnar, þareð gildandi f jall- tekjum sínum í nautnir og óþnrf3*
ai'. Skyrslurnar ur Reykjavik ^ skilareglugjörð hefir sjerstöflr á- verður nokkurntíma f járhag*1’le»*
skulu þá og afhentar hagstofunni kvæðj um eyðingu refa? J sjálfbjarga, auk heldur að haIin
og leggur hún þær saman. | 2. Gat bæjarstjórn Reykjavíkur verðj stoð annara, samtíðarmann3
Samkvæmt símskeytum lög-^breytt ákvæðum f jallskilareglu- j eða eftirkomenda. Það er ekki
reglustjóranna og afhentum j gerðar Kjósarsýslu, sem einnig nóg að verða sjálfbjarga. ÁllÍJ*
skýrslum úr Reykjavík hefir verð J gildir í Reykjavík, aukið við þau ættu að hugsa um að gera betnr.
mæti innfluttu vörunnar í jan-: eða felt þau úr gildi, án samþykk-! Allir ■ ættu að hugsa um að ver»
úarmánuði þ. á. numið alls 2512397 is hlutaðeigandi sýslunefndar og og verða öðrum til gagns.
kr., þar af til Reykjavíkur staðfestingar hlutaðeigandi stjórn flestum þykir þeir hafa svo
1438319 kr. eða framundir þrjá arvalda? . ! úr að spila, að það geri hvorki
fimtu (57%) af öllúm innflutn-1 3. Var ekki manni þeim, er ól til nje frá, hvernig þeir verja
ingnum. Samkvæmt skeytum lög- refina, óheimilt eldi þeirra, — tekjum sínum. Auðmennirnir
reglustjóranna hefir verðmæti út þrátt fyrir leyfi bæjarstjórnar- einir geta lagt nokkuð af oiörk-
flutningsins í janúar þ. á. numið 'innar? um til hagsbóta í nútíð og frain'
rúmlega 3yz milj. kr. eða um 1 Hjer í hænum gengu sögur um tíð, sem um munar.