Morgunblaðið - 30.03.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.03.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. 13. árg., 74. tbl. Þriðjudaginn 30. mars 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. G'AMLA BI6B1 Mae Sennet gamanleikur í 2 þáttum. Miðjarðarhafsför Friðriks ikrónprins með s.s. ^rederik VIII. Kvikmynd í* 3 stórum þátt- tim. _ Cyclan Bill. Gamanleikur í 2 þáttum. Leikinn af llEN TURBTX (rangeygði). OBB Stópkosfieg verðlækk&ao i báðum detldunum. Leirtauið 40% ódýræra en áðar, meira úrval en nokkru sinni fyr VEFNAÐARVÖRUDEILDIN s MMn íást spekkaðar ef pantan- h’ eru sendar fyrir mið- vikudagskvöld kí. 7. IPIIISa. I. Laugaveg 20. Sími 514. Kápusilki. Svuntusilki, svört og mislit. Slifsi. Kjóla- tau. Flauel, ótal litir. Mislit náttkjólaefni og blúndur tilheyrandi. Morgunkjólatau. Tvisttau. Ljereftin góðu komin aftur. Hvítir og mislitir náttkjólar. Verð frá kr. 6,25. Kvennáttföt á börn og fullorðna. — Mikið úrval af skinn- og tauhönskum frá 2,00. Silki- sokkarnir góðu og ódýru, margir litir. Barnaföt í miklu úrvali. Silkináttkjólar og undirkjólar. Silki- nærföt. Prjónatreyjur á fullorðna og börn. Ullar- og bómullarskyrtur á fullorðna og börn. GLERVÖRUÐESLDIN s iðvarðurinn (Sea iord) kominn aftur. Hvergi meira úrval af: Glervöru. Búsáhöldum. Barnaleikföngum og Barna- hjólhestum. Ferðakistum. Körfustólum og Borðum, Spilaborðum o. m. fl. svo ódýrt, að annað eins hefir ekki þekst hjer fyr. Komíð i dag og litið & nýju vörurnar. Versl. EDINBQBB, Hainarstr. 10-12 Ní egg NÝJA BIÓ H&ijain frá AHzona. Sjónleikur í 6 þáttum. Leikinn af WILLIAM S. HART, sem fyrir löngu er orðinn þektur bjer fyrir sína ágætu leikhæfileika. — Myndin er áhrifainikil lýsing á lífi prests nokkurs er reisa vildi kirkju á meðal hinna óeirða- sömil íbúa, í einu af frum- byggjarahverfum Arizona. tbúð 1 Góð íbúð, 2—3 herbergi óskast frá 14. maí, handa ;barnlausum hjónum. Tilboð merkt „Góð íbúð“, sendist sem allra fyrst A. S. í. Pðskaegg. í miklu úrvali selur. lóbaksKusií til suðu, 20 aura stykkið. ^MardeiSd Siáturifjelaysins. SRRS82RSSER& Hvítt Grepe du Ghine á kr. 10,85, °g hvítir undirkjólar, Tricotine kr. 9,50. x>oooo<>oooooooooooooo~c>ooooooooooooooo V A Alúðarþálckir fyrir auðsýnda samúð d sextugsaf- mœli mínu. Lárus H. Bjarnason. yOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ^iörið matarkaupin í Herðubreið, StiMÍ 678. Hjermeð tilkynnist að kveðjuathöfn konu minnar, móður og tengdamóður, Guðrúnar Þorgeirsdóttur, fer fram að Hofi í Garði, þriðjudaginn 30. mars kl. 1. Jarðarförin fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði mið- vikudaginn 31. mars kl. 1. Þorkell Jónsson. Guðjón porkelsson. Guðjónssína Andresdóttir. Hjartans þakkir mínar og allra aðstandenda, öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarþel, við fráfall og jarðarför manns- ins míns, Guðjóns Magmissonar og föður míns, Guðbrandar Jóns- sonar. Baldurshaga í Grindavík. Jósefína Guðbrandsdóttir. Rúðugler ávalt fyrirliggjandi í heildsölu. Vilh. Fr. Frímannsson. Símar 557 og 1725. Mílverkastnliig Ásgrims Jónssonar er opin daglega í Goodtemplarahúsinu frá klukkan 11—6. Fjelag viðvarpsnotenda i Reykjavík. Fundur verður haldinn í Bárubúð, uppi, þriðjudaginn 30. þessa mán., kl. 8V2 síðdegis. Umræðuefni: Einkaleyfisveiting og reglugerð stjórnarinnar um útvarpið. — Allir víðvarpsnotendur og aðrir, er áhuga hafa á víðvarpsmálinu, eru velkomnir á fundinn á meðan hús- rúm leyfir. Stjórnin. I landssimanum. 1. apríl næstkomandi hæltka gjöld fyrir símskeyti til allra landa í norðurálfu, nema Færeyja og Svíþjóðar, um 5 aura hvert orð. Utan Evrópu haldast gjöldin óbreytt. Rvík, 30. 3. '26. O. Forberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.