Morgunblaðið - 30.03.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.03.1926, Blaðsíða 3
TvmRnrNBiAfMT) S MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Utsefandi: Fjelag I B.e>kjavik. títstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsaon. ^■dglýaingast jöri: E. Hafberg- "krifstofa Austurstræti 8. Sisni nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasimar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. A*kriftagjald innaniands kr. 2.00 & mánuSi. Utanlands kr. 2.50. * lausasölu 10 aura eintaklfJ. UlMliinn i Bandarikfunum. Tollur á íslenskri ull hefir verið lækkaður stórum. Sú ull, sem fer í gólfdúka, er tollfrjáls. Reykið ekki CISARETTUR 1 29. mars 1926. FB. Samkvæmt tilkynningu í sím- (skeyti frá utanríkisráðuneytina mun mega telja víst, að sú breyt- ing sje orðin á tollflokkun ullar í Bandaríkjunum í 'Norðurame- ríku, að íslensk ull verði fram- vegis tolluð eftir 1101. gr., þar gildandi tollla'ga en ekki eftir 1102. gr., er hún hefir verið toll- uð eftir undanfarið. Samkvæmt 1101. gr. er tollur á ^Rlendar símfregnir Khöfn, 28. mars. FB. ^ajinsóknarferð til Grænlands? Síiuað er frá Bergen, að frjetta- ■^itari þaðan, staddur í Canada, ^ýi'i í símskeyti frá viðtali sínu VllS pólkönnuðinn Barnes í Mon- *reai, að fyrirhuguð sje dansk- alllerísk 'Grænlandsferð, í þeim til- .Sailgi að athuga íshreyfingar, — aHdfrajðileg, veðuifræðileg.og seg ^’fræðileg atriði, og auk þess fiski- ^1® í sjónum. Peter Freuchen fer ^eð, og ætlar á komandi vetri að úíifast við í skýli, gröfnu í snjó, iftllgt inni í lan'dinu, og gera ýms- ar athuganir. Tvær flugvjelar 'erða teknar með. — Freuchen ^taðfestir fregnina hjer í Höfn, en Segir þó, að ekki sje liún fullráðin aiaþá, því fje vanti ónn. Khöfn 29. mars FB. Ný uppfynding. Síniað er frá Malmey, að verk- ^&ðingur að nafni Flodin, hafi flldið upp nýja aðfeið til þess 'aí5 búa til járn. , ^ekur það mikla athygli. ^ímað er frá New York City, 'aiS anieríski stálhringurinn ha.fi s®Pt niann til Málmeyjar til þe>ss ^ fannsaka þýðingu þessarar ^PPgötvunar. Óþveginni ull...........12 cent á hverju ensku pundi. Þveginni ull............18 ------------------ Fullþveginni ull........24 ----------------- TT11 á gærum............llj --------------------- | Ef sú ull, sem hjer um ræðir, ■ er flutt inn eftir ákveðnum nán- 'ari reglum þar um, fæst tollurinn 1 endurgreiddur, ef sannað er fyrir jtollstjórninni innan þriggja ára frá innflutnmgnum, að hún hafi að- , eins verið notuð til gólfdúka- gerðar. !■.] Með óþveginni ull er átt við ull, isem að engu leyti er þvegin eða Ihreinsuð, en með þveginni ull, er Játt við ull, sem aðeins er þvegin i úr vatni á skepnunum eða gær- i unum. | Samkvæmt 1102. gr. er aftur |á móti tollurinn bæði af óhreinni i og þveginni ull (miðaður við full- ] þvegna ull) 31 eent á . hverju j ensku pimdi, en af ull á gærum (sömuleiðis miðað við fullþvegna ull) 30 cent á.hverju ensku pundi. íslenslt ull hefir eins og fyr seg- íir undanfarið verið tolluð eftir 1102, gr. tjeðra t.olllaga, eða með jhjermnbil 3 kr. 13 aur hvert kg. með núverandi dollaragengi, en eftir 1101. gr. er' tollur á lienni fullþveginni 2 kr. 42 aur. á hvert kg., en óþveginni helmingi lægri og fæst hann samkvæmt þeirri lagagrein eftirgefinn með öllu, ef nllin er flotuð eingöngu í gólf- dúka, en til gólfdúkagerður mun íslensk ull hafa verið notuð mjög mikið í Banadríkjunum. Von er á. nánari skýrslu um mikið í Baadaríkjunum. FRÁ ALÞINGl Að norðatt. Aðalfundur Heilsuhæl/sfjelags Norðu/lands. Aðalfundur Heilsuhælisfjelags ;'°i'ðurlands er nýafstaðinn. — '•lórn 0p. framkvæmdarnefnd ^durkosin. Síðan fjársöfnun til fSgingar heilsuhælisins var hafin V?^ stofnun fjelagsins 22. febrúar Síðastliðið ár, hefir safnast í '^eiddu fje og trygguiu loforðum d þúsund krónur. Alt fje lieilsu- ^iissjóðsins safnað að fornu og mun nema um 230 þúsund króuum. Tíðarfar/ð. ^Uinarhlíðan, sem verið hafði ria'stum mánaðartíma, fjekk ShÖi h t Sgan endi á laugardaginn, brá til hríðarveðurs á norðaustan. og í dag grenjandi stórhríð SVo dinnn með köflum, að vart ,?est húsa á milli. Sama veður- ar Hærlendis. í’i'á Vestmannaeyjum. ^ estmannaeyjum 28. mars. FB Inflúensa á færeysku sk/pi. % æreysbnr kúttari, „Knörrur“ jj1' ^ llglavík, kom í gær; lágu á ^0lUim 5 m<'nn rúmfastir í inflú- jj.. ’ at 18 manna skipshöfn. — ■v ?^T1 flestir skipverjar fengið ’^iua, en vorn í afturbata. Tók t ^0 h,)er meðöl og sigldi svo ^ í nott. EfW deild í gær: Þar vorvt 14 ntál á dagskrá og tókst að ljúka þeim öllum. ! 1. Frv. td 1. um afnám gemg/s- viðauka á vönitolli afgr. sem lög ý'rá Alþ. 2. Þá kom ,,Ká<a“-máhð og þvældist það ennþá dálítið fyrir. Fjekk Jónas fyrir fram loforð tim að tala í 10 mín. og notaði það (leyfi fyllilega. Annars var ræða 'þans endurtekning á sömn stað- 'hæfingunum og rak fjármálaráðli. ^þær öfugar aftur, enda þótti Jóu- <as lítið vaxa af þeim viðskiftum. ;Auk þeiri’a talaði Sig. Eggerz j tvisvar og taldi fjármálaráðh. :'hafa farist vel í máli þessu. | Rökstudda dagskráin fjell með 10:4 atkv. (EÁ, GÓl, Jónas og Ingvar). En sjálf till. eins og hún ;var komin frá Nd. var samþykt raeð 8:5 atkv. (móti þeir sömu fjórir og áður og' auk þeirra H. Steinsson), en Tngihjörg greiddi ' okki atkv. Er till. þar með orðin I að ályktun Alþ. til ríkisstjórn- ! arinnar, og vonandi að þeim styr, (sem mn hana hefir staðið sje lok- \ið ttm sinn. 3. og 4. málið um sölu á Snær- ingsstöðum í Vatnsdal og breyt- ing á kosningalögunum fóru umr,- [laust til Nd. 5. Bæjajgjöld í Vestmannaeyj- um. Alshn. hafðj gert allmiklar breytingar á frv. og hygði þær á þeirn ástæðum, að ríkissjóður er eigandi því sem næst als lands íeða lóða í kaupstaðnum. Fjelst flm. (Jóhann) á brtt. og urðu litlar umr. um málið. Voru allar hrt.t. nefndarinnar sþ. og frv. með þeim breytingum vísað til 3. umr. 6. Atvinna við vjelgæslu á gufu- skipum vísað til 3. umr. pá var 4 málum vísað til 2. umr. 'og nefnda: Um forkauprjett á jörðum til landbúnaðarn. Um kirkjugjöld i Prestbakkasólai í Hrútafiið/ og um forgangsrjett kand/data f/á Háskóla íslands, — bæði til mentamálan. og um )ík- /sboigara/’jett, hvernig menn fá hann og missa, til alshn. Þá var ákveðið, að ein mnr. skyldi fara fram síðar um tvær till. til þál.: um efti/'gjöf á skuld- um og ábyrgðum og um rannsókn á veg- og brúa/ stæðum á Norður- og Austu/landi, sömuleiðis tvær -ttmr. um björguna/’- og eftirl/ts- skip/ð „Þór“. Þegar hjer var koinið var að- pins eitt mál eftir, b/eyt/ng á yf- irsetukvennalögunum, en það var líka eina málið, sem nokkuð var um rætt. ITafði fjárhagsn. borið frain nokkrar breytingar, aðallega uni launakjörin og voru þær allar sþ. Er nú gert ráð fyrir, að lægstu laun sje 300 krónttr á ári og hækki 3. hvert ár upp í 500 kr., en í umdæmum, sem hafa 1000 íbúa, fá yfirsetukonur 30 krónur fyrir hverja 100. íbúa þar fram yfir, þó svo að öll launin með 'dýrtíðaruppbót fari ekki fram úr 1500 kr. á ári. Lögin eiga að ganga í gildi 1. jan. 1927. Með þessum breytingum var 'frv. svo vísað til 3. umr. Neðr/. deild: Þar voru 4 mál á dagskrá ank framhalds 2. umr. fjárlaganna. 1. Frv. um veit/ng /ikisborgara- rjettar. Um það mál urðu dálitlar umr. Hafði Bernhard borið fram brtt. um það, að veittur yrði einn- ig ríkisborgararjetttir Laurits B. Kristjánssyni verkstjóra í Krossa- nesi. Eftir dálítið „Krossanes- !þjark“ var brtt. samþ. og frv. svo breytt vísað til 2. umr. 2. Breyt/ng á lögum stýr/manna- 'skélans í Rvík, afgr. sem lög frá úlþ. itema þæe sjeu Graven „A“ er eina sígarettutegundin sem búin er til með það fyr ir augum, að skemma ekk’ hálsinn; hún er hragðhetr en aðrar sígarettur. Craven „A“ er sígarettan yðar. CRAVEN ,A‘ sígarettur fáit þjer alstaðar. Ee^kið Craven „A“ og sannfærist um ágæti hennar. 3. Breyting á lögum um slökkvi- l/'ð á ísafi/’ð/, sarnþ. orðalaust og sent til Ed. 4. Leyfð var að síðar mætti koma til umr. Fyrirspurn 1 il lands.stji'. um eftirgjöf skulda. Lokið varð 2. umr. um fyrri kafla fjárlaganna (út að 14. gr.) Meðal annars sem þar var samþ. var endurreisn sendiherraembættis í Kanpmannahöfn. Frá í-dag gefum við 25% af- slátt af Kventöskum og Yeskjum, og 10% af öllum öðrum vörum. H. Gíifesoi s Wmm Bankastræti 11. Sími 915. jpn iT í „ Blái fuglinn flýgur út. /; Hann fæst i öllum búðum. tSBSSHSSSOSSl^BW: Flokkaglíma „Ármanns“. ! Þorgeir Jónsson sigrar í L - fl., Vagn Jóhannsson í II. i Floklcaglíma Ármannsfjelagsins (í’ór fram á sunnudaginn í Iðnö. |]Voi’n þar ekki viðstaddir eins [rnargir og ástæða hefði verið til, iiþví glíman var fjörug og skemti- í leg. En illviði’ið mun hafa átt ^ mestan þátt í því, að ekki var ! betur sótt. I ? Þorgeir Jónsson jbýtum í I. fl., þó ! eftir úrslitaglímu J Krist jánsson, því bar sigur úr ckki fyr, en við. Eggert báðir höfðu j jafna vinninga, er allir höfðn ] glímt. Næstur Þorgeiri gekk þvi \Eggert, þá Jörgen Þórðarson með i.tvo vinninga. í flokknum keptu lalls 5. í II. fl. hafði flesta vinninga [Vagn Jóhannsson, þá Björn Blön- | dal og sá þriðjj var Stefán Run- | ólfsson. í í hvormn flokki voru þrír verð- launapeningar veittir. Björn Blöndal, sá er næst flesta vinninga hafði, er ungur glímu- maður, en hinn efnilegasti, glíinir •vel og rösklega, og lítur út fyrir að vera ágætt glímumannsefni. S í m a r: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstig 29 Kúlulegur. DAGBÓK. Sambandslaust var við Akureyri {m. a. stöðva í gær. □ Edda 59263307 — 1. Bl/ndbylur var á ísafirði í gær og fyrradag, að því er símað var þaðan í gær. En slys höfðu eng-: árósum. Lá hann inni í Viðeyjar- in orðið á sjó eða landi, eftir því, ] sem þá hafðj frjest til. Bátar höfðu ekki verið í róðri. Vjelbát, er Arthur Fanny heitir, rak á land í gær, nálægt EUiða- , [ sundum. íslandsbanki befir með- ’jgerð með bátinn. ] Símslit urðu víða., en þó engin (Stórvægileg, í norðanveðrinu nú um helgina. Voru bilanir bæði • fyrir norðan, vestan og austan. j' Úr HomaJTirð/ var símað ný- lega, að þar væri eindæma lajod- ' burður af fiski. Fá bátar frá 5— 120 skippund á dag, eftir stærð lEr áætlað, að komin muni vera

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.