Morgunblaðið - 30.03.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1926, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Verslmiii Vorfclí Grettispilu S. € Viðskifti. Lítið notuð Jacetföt til sölu ódýrt á Karlmannahattaverkstæð- inu. Fersól er ómissandi við blóð- svefnleysi, þreytu, óstyrk- i«ik og höfuðverk. Fersól eykur teaft og starfsþrek. Fersól gerir íikamann hraustan og fagran. — Fæst í Laugavegs Apóteki. 10 aura Appelsínur. — Agæt Hpli. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Munið eftir lækkuninni á öllum vörum 'hjá Guðm. B. Vikar. Taurullur og Tauvindur. Odýrar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. .. Blómaáburður á flöskum, fæst nú aftur hjá Ragnari Asgeirssyni, Oróðrarstöðinni (rauða húsinu) •— aími 780. Bnínn hattur, nýlegur, menkt- «r S. G. hefir verið tekinn í mis- gripum á Norðlendingamótinu á Hóteí Island. Tilkynnist í síma 8^9. hjer er ekkert of sagft. Verslunin Vorblómið Tvílitu Sjðlin góðu, eru komin aftur. Verðið lækkað. € Húsnæði. Lítið herbergi til leigu 1. apríl. Lysthafendur sendi brjef merkf. ,.Herbergi“ í Box 397. Húsnæði vantar prentsm. Guðjóns Ó. Guðjónssonar. á land þar uru 2000 skippund. Vegna þessa mikla afla hefir ver- ið þar nokkur skórtur á salti. — Undanfarið hefir verið þar austur frá stöðug veðurbliða. Kappteflið norsk-íslenska. Tafl- mennirnir ætla að taka sjer hvíld páskavikuna, og munu ekki bvrja aftur fyr en 11. apríl. Norðlendingamótið. pað fór 'fram á laugardagskvöldið á Hótel ísland og sat það fjöldi manns. pví stjórnaði Magnús Pjeturs- son læknir, en Garðar Gíslason setti það með góðri ræðu. Þá flutti landlæknir Guðm. Björnson ræðu, og rakti sögu heilsuhælis- sumir og rákust hvor á annan. Tjón hlaust þó ekkert af, svo telj- andi væri. Vesturbæingamótið stóð á Café Rosenberg á laugárdagskvöldið. Setti það Hjalti Jónsson, fram- hefir útsölu fram að pásk- j kvæmdar stjóri, og mælti síðan um á margskonar kvenfatn-jlundir borðum fyrir minni sjó- aði Og' fl. Sjerstakleg'a majmanna, og gerði það á frumlegan bencla á nýtísku fog einkennilegan hátt, hafði meðal Kjóla, annars yfir sjóferðabænina gömlu, Kápur Og' j og mun liún fæstum yngri manna Dragtir, ikunn. Þá mælti Klemenz Jónsson Úr Ull Og silki, á mikið lægrafyfyrir minni Vesturbæjarins, og verði en þekst hefil’ hjer í,,Var á eftir ræðu hans sungið bæ á seinni árum. ikvæði, er ort hafði Jakob Jóh. Komið Og skoðið, þá sjáið Smári. Sjera Friðrik Hallgrímsson þið Og sannfærist um, aðjmælti fyrir minni fslands, sjera ^Bjarni fyrir minni kvenna, og síðan voru frjáls ræðuhöld, og að 'þeiin ioknum söngur og dans fram á morgun. , V/ð minn/ngarguðsþjónustuna hjer i dómkirkjunni á sunnnd., á útfarardegi ekikjudrotningarinn- ar, voru staddir mjög margir bæ;j- arbúar, og þar á meðal ráðherr- arnir, alþingismenn og fulltrúar erlendra ríkja. Kirkjan var ljós- um prýdd en tjölduð svörtu. Var (guðsþjónustan hin hátíðlegasta. Fí-ost var um land alt í gær- morgun, mest á Isafirði, 9 stig. T/l Strandark/'rkju frá I. T. 5.00, 95.00 kr., 2,00, 8. 1.00, B. F. Hafn arfirði 5.00, N.N. 3.00. Ó. D. 5,00, Togarasjómaður einn fjórði hlnti a£ lifrarhlut úr einpm ,túr‘ haust- ið 1924 kr. 45.00. EllíheimiUð fra B. G. 2.00. J.G. 5.0Q. 5 Til fátæku stúlkunnar frá II. 'kr. 5.00. i Áhe/t á Ell/heimil/ð: M. B. kr. 2.00, afh. Mbl. kr. 10.00, kona kr. 5.00, G. B. kr. 5.00, Ó. kr. 20.00, G. S. kr. 5.00, B. G. kr. 5.00, G. S. kr. 5.00, Ónefndur 1 tunna salt kjöt, S. B. kol fyrir kr. 100.00. — Bestu þakkii'. — Har. Sigurðsson. Hljómsve/t Reykjavíkur hefir hljómleiká í Nýja Bíó á annan í páskum, kl. 4 eftir hád. Eru það fimtu hljómleikar sveitarinnar í vetur. Á efnisskránni er Symfoma í A-dúr, nr. 6, eftir Haydn, efst á blaði. Hún er ein af allra vinsæl- ustu Symfonium Haydns, enda al- þýðleg að efni og auðskilin — og bráðskemtileg frá upphafi til enda. Annað viðfangsefnið erhin inafnkunna „Vorsonata“ eftir Beethoven, sein þau pórarinn Gúð mundsson og frú Valborg Binars- son fara með. — Þá má nefna „Blómsturvalsinn“ eftir Grieg, úr „Sigurði Jórsalafara“. — Á morg- un verður byrjað að selja að- göhgumiða, eins og auglýst er á Hýjar» bækur s Nefndarálit Þingvallanefndarinnar frá 1925, uppdrætti af Þingvöllum og nágrenni), verð kr. 2,00 og 1.50. — * , Nefndarálit minni hluta Bankanefndarinnar fra 1925 (Bened. Sveinssonar). Verð kr. 1,00. Fást í Bókair. Sigfúsai* Eymundssonai1* n. I. M. Smith, Fylti Konfektinn útlendi er nú komin aftur tnál.sins noiðanlands. Frú Soffía liKvaran flutti kvæðið „Spunakon- *an“, eftir Guðm. Kamban, en Emil Thoroddsen ljek undir. Frú (Aðalbjörg Sigurðardóttir mælti fyrir minni Norðurlands í snjallri ræðu. Friðfinnur Gnðjónsson las þipp smásögu o. fl., og að lokum mælti Indriði ritböfundur Einars- son fyrir minni norðlenskra 'kvenna, skemtilega og frnmlega. Þá var stíginn dans fram eftir nóttu. Mótið fór hið besta fram á allan hátt. Norðan rok gerði hjer á laug- ardagsikvöldið afarmikið, og var 1 veðrið mest á sunnudaginn og mánudagsnóttina. Var og nokkuð frost með storminum. Hjer innan hafnar haggaði ekki um neitt, en tutan hafnar höf.ðu margir togar- lar leitað sjer lægis, og drógu þeir Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. 3SS3 SIoa n s er lang útbreiddaota „Liniment" i heimi, og þúsundir manna reiða sig á það. — Hitar strax og linar vorki. Er borið á án núnings. Selt í öllnm lyfJabúðu’n —; Ná kvæmar notknnarregl- ur fylgja bverri flöskn. Biðjið um tilboð. Að eins heildsala Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá 1 Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð, P. QJ. aacabsen 5 5ön. Timburverslun. Stofnuð 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru. Carl-Lnndsgade. New Zebra Code. öðrum stað í blaðinu. Opinber að- J Fyrirlestur Ág. H. BjarnasoD3) al æfing getur ekki orðið að þessu um þjóðfjelagsmál, fellur niður 11 sinni. (morgun. |— Það er óumræðilega vingjarnlegt af yður að koma. — Blood foríngi, sagði lávarðurinn kuldalega. Mjer finsta spaug yðar ekki vemlega heppilegt. Jeg veit ekki hvað þjer hafið í huga, en þjer skiljið vænt- aulega, að þjer teflið á tvíhættu, og liana mikla. — Ætli yðnr sje Ijós sú hætta, sem þjer stofnið yður í ineð því, að koma núna í þetta skip, þó jeg gerði ráð fyrir, að þ.jer munduð koma. — Hvað eigið þjer við, skipstjóri? Blood gaf þjóninum, sem stóð hakvið. Bishop merki um að færa lávarðinum stól. — Benjamín, látið þjer lávarðinn fá sæti. Tii- kynnið síðan þá skipun mína, að bátur lávarðsins skuli fara í land. Segið þjer fylgdarmönnum hans, að hann dvelji lijer enn um stund. — Hvað á þetta að þýða? hrópaði lávarðurinu. Er yður alvara, Blood foringi, að stöðva mig hjer? Emð þjer stnrlaður? Nú sneri Biood sjer að manninum, sem komið hafði nieð skilaboðin til bans, að lávarðurinn væri kominn, og sagði: — Ilayton, það er best að þjer verðið hjer, ef svo skyldi til takast., að lávarðurinn yrði eitthvað þi jóskufullur. Ben.jamín! Fai'ið þ.jer. — Yiljið þjer segja injer hvað þ.jer ætlist fyrir? sagði lávarðurinn, titrandi af reiði. — Aðeins það, sagði Blood, að frelsa sjálfan mig og nienn mína fiá gálga Bishops óbersta. Jeg vissi, að þjer voruð of drenglyndur maður til þess, að láta Bishop h.jer einan eftir, og þess vegna var jeg sann- færður um, að þjei niunduð koma. Nú er nýfarið brjef í land, og í því er hafnarfógetanum og virkís- stjóranum boðið að koma hingað. Þegar þjer eruð svo hjer í ofanálag, þá höfum við nægilegt af gisl- um til þess að sleppa óhindraðir lijeðan. Lávarðurinn hló hæðnislega. — Eruð þjer svo mikill heimskingi, að þjer álít- ið, að jeg hafi komið hingað, án þess að setja ýmsar varúðarreglur. — Jeg hefi látið virkisstjórann vita, yitið ■ hvernig þjer kúguðuð óberstann til að fylgja yóu1 hingað. Dæmið þjer nú sjálfur um, hvort sennile^ sje, að virkisstjórinn og hafnarfógetinn komi hin8a< að boði óberstans, og hvort líklegt sje, að þ.jer hlall!) ið lijeðan alveg fyrirhafnarlaust. Blood varð alvarlegur. — Þetta er mjer hrygðarefni, sagði lianu. þjer hvað þ.jer liafið gert? Þjer hafið svo gott S'3111 hengt Bishop óbersta. — Drottinn minn! æpti Bisliop, og afniyndaóist allur af hræðslu. — Ef' þjer, h.jelt Blood áfram, skjótið einu skpú hengjum við óberstann tafarlaust. Það ei' þvl 11 von um frelsun fyrir yður, Bishop sæll. En .je" í land og láta þá vita um áform inl lávavðurinn að reyna að bæta f>l1 að get reyna að senda Og svo verður glappaskot sitt. orðsendinguná í vil íitt- Því það land. Oí jeg sent aðra, og fengið enn einn gisl í er hann, sem a vilji hann ekki fara, skipið, ei^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.