Morgunblaðið - 04.04.1926, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.04.1926, Qupperneq 6
8 MORGUNBLAÐIÐ III Brenda og malaða k a f f i ð frá Kaffibrenslu ohkar, we~ður ávalt það Ijúfffengasta. m aa i 0. Johasoa & Kaabor. TOHRDUR S. FLYGENRING, Calle Estación no. S, Bilbao. Umboðssala á fiski og hrognum.— Simnefni: »TH0RING« — BILBAO Símlyklar: A. B. C. 5th, Bentley’s, Pescadores, Universal Trade Code & Privat. Dudirbfiningsfræðsla skðlabarna. Eftir Halldóru Bjarnadóttur. hins vegar órjúfandi örðugleikar eflaust orsakast af þeirri eðlilegu vegna hin« óhagstæða fræðslufyr- ástæðu, að það þótti í of mikið irkomulags? ráðist fyrst í stað, enda var þá Kennari á t. d. að taka við 30 heimilisbragur að ýmsu leyti ann- börnum, ýmist læsum eða ólæsum, ar en nú er orðinn. á ýmsum aldri, og þar af leiðandi Nú vita það allir, sem nokkuð mjög ólíkum að þroska. — Annað þekkja til fræSslumálanna hjer í hvort er nú fyrir kennarann að Reykjavík t. d., að fæst af he-í'm- láta hin ólæsu og illa undirbúnu ilum kenna börnum sínum sjálf börn sigla sinn sjó í íávisku sinni, undir barnaskólann, heldur ann- en með því missa þau meira og ast það ýmsir smáskólar til og frá minna trúna á eigin mátt, eða að um bæinn. tef,ja framgang barna, sem lengra ! Hvað er nú þetta betra, en að eru komin, og eiga á hættu að skólinn annist einn alla undirbún- þau missi áhuga á náminu. 'ingsfræðsluna? Hvorugt er gott, og því síður Ekki verður þessi aðferð ódýr- það, að þessi illa undirbúnu börn,' ari fyrir borgarana, og áreiðan-; I sem oft eru alt að einu vel gefin lega er hún eklci betri, ef skóla- og þroskuð sem hin„ hljóta, vegna fræðslan er eins og hún á að vera. ‘ | þessa annmarka, alla sína skóla- Dýrara hlýtur það jafnan að vera tíð, að sitja í neðri deildum skól- að kenna fáum börnum saman, og anna, ná aldrei upp, þar sem -samræmi fæst ekki í undirbún-! þróttmesta og veigamesta fræðsl- ingsfræðsluna eins og undir einni [ I an fæst. / stjórn. Nei, ástandið er óþolandi eins Jeg þekki af eigin reynd (frá | og það er, og það tjáir ekkert J Akureyri), hvernig mörg af þess- þótt glæsileg yfirbygging sje sett: um smáskólabörnum reyndust. ofan á þetta hrófatildur (erlend pað var okkur liið mesta mein tungumál o. s. frv.). Þar sem und-'að koma þeim inn í skólastarfið. irstaðan er völt, hrynur alt fyr Þau höfðu að vísu lært að lesa, eða síðar. oft árum saman, foreldrarnir lagt Almenningi er líka að verða mikið í sölurnar, en þau lásu þetta full ljóst. Menn sjá, eru bestu virginia cigar- etturnar sem seldar eru á 0,50 pk. að skakt, og úr því vildi seint ræt- skólafræðslan ber ekki þann á- ast. Þau höfðu verið látin hlaupa vöxt, sem menn gerðu sjer vonir á hundavaði yfir fjölda náms- um og búast mátti við kostnaðar- greina, en ekki lært neitt í neinu ins vegna. Menn þykjast vonsvikn almennilega. ir, og draga úr fræðslunni og; Allir, sem um það hugsa, sjá, leggja niður skólahald. — Það er! að þetta er ekki álitleg aðferð. hin megnasta vantraustsyfirlýsing Jeg veit að frá þessu eru heiðar- Á fundi, sem haldinn var hjer og heyrst hefir, að hinir æðri í bænum fyrir skemstu, var barna- skólar, jafnvel háskólinn, fái fræðslan tekin til umræðu, og þar smjörþefinn af þessu ólagi. — m. a. rætt nm vankunnáttu barn- j Nóg er um það, að allir skólar, anna í lestri, er þau lcæmu í skól- ( undantekningarlaust, kvarta sár- ana, og hvernig það spilti fyrir an um Ijelegan undirbúning nem- öllu fræðslustarfinu og gerði kenn enda sinna, og stafar það mest á kennara og skólahald sem hugs- ast getur. Barnaskólarnir eru að missa álit legar undantekningar, en ,prívat‘ - skólar geta ekki á nokkurn hátt, aðstöðu sinnar vegna, verið eins sitt hjá alþýðu manna, og þá er góðir, auk heldur betri en opin- illa farið. beru skólarnir, ef þeir gæta ‘ Og alt er þetta að kenna á- skyldu sinnar. byrgðarleysinu um undirbúníngs- fræðsluna. Reykjavíkurbær verður, sem höfuðstaður landsins, að vera öðr- urum og nemendum óhægt fyrir að öllu leyti. Þetta sama harmakvein heyrist úr öllum áttum, úr bæjum og sveitum jafnátakanlegt- En það er eins og menn álíti þetta eitthvert óviðráðanlegt böl, sem taka beri með þögn og þolin- mæði, en ómögulegt sje að ráða bót á. Þó hljóta allir, sem um það hugsa, að sjá, að þetta ólag ó- nýtir skólafræðsluna að miklu leyti, og gerir hana eigínléga að skrípaleik; því hvernig á að kenna margar námsgreinar á bók — að jeg ekki tali um erlend tungumál — ef maður er ekki þolanlega læs á alment mál? — ábyrgð á því framar. af því, ,að hinu gamla, gullvæga heilræði var gleymt: „Varðar mest til allra orða, að undirstaðan rjett sje fandin'. Hvað ætli verði um hina marg lofuðu íslensku alþýðumentun eft ir nokkur ár, ef þessu fer fram, og ekkert verður að gert? Allri skuldinni er s>kelt á skól- ana; þeir eru ónýtir, börnin læra þar ekkert, best. að spara til þessa alt sem hægt er, stytta fræðslu- tímann, — jafnvel leggja skólana niður. — Heimilin hafa fjölmörg varpað allri sinni áhyggju um fræðslu barna sinna á skólana, og þykjast ekki þurfa að bera neina Hjer þurfa allir þeir, sem unna um bæjum fyrirmynd í þes'su efni. alþýðufræðslu íslendinga, ogkenuj Bærinn á að taka, og liefði fyr- aramir í broddi fylkingar, að (ir löngu átt að vera búinn að taka leggja sig fram um að finna ráð (að sjer alla undirbúningsfræðslu til umbóta á þessu vandræðamáli,1 barna sinna. sem er að ónýta fyrir okkur mikla Það verður náttúrlega sagt eins oj? dýra vinnu og veita alþýðu-Jog vant er: „Það hefir verið mentun okkar banatilræði. pví sú ^ ómögulegt vegna rúmleysis.“ En mun raun á verð|a, hjer eftir sem Iiefði bærinn ekki getað leigt hús td liingað til, að alþýða manna á ís- ^skólahalds eins og smáskólahaldar- landi mun þurfa að sækja vit sitt j arnir gera 1 Ef bærinn þá ekki -og þekkingu í bækur, án skóla-j hefir getað bygt skólahús fyr, sem leiðbeiningar, en þá þarf hún að er álitamál, þegar litið er á þann kunna að notfæra sjer þá þekk-, kostnað, sem borgararnir hafa ingu, sem bækurnar hafa að lagt í við undirbúningsfræðslu Besta snkknlaðið er Heildsölubirgðir hefir Eiríkur Leifsson, Reykjavík. Það liggur við að það sje hlægi- legt, að láta sjer detta slíkt í hug. En það er miklu fremur grátlegt. Preátarnir, sem fyr og síðar hafa borið mentun alþýðu fyrir brjósti, láta sig nú margir ástand- Ófyrirgefanlegt áhugaleysi og ið litlu skifta, — segja, að sjer, kæruleysi um velferð ungmenn- j samkvæmt lögum, komi kristin- anna, að senda þau þannig úr dómsfræðslan ein við, og staðfesta garði gcrð út í Iífið. orðalaust þetta ólæsa fólk. Það er ein liin fyrsta og helsta Skóla- og fræðslunefndirnar akylda barnaskólanna að veita.standa ráðalausar. öllum nemendum sínum, scm eru| Kennararnir eru, hvað sem með fullu viti, og aðrir eiga ekki hver segir, ekki ónýtari eða áhuga nð vera í hinum almennu skólum, minni hjer en annarsstaðar. — Til sem staðbesta þekkingu í að lesu skamms tíma hefir kennarastarfið ■og skrifa sitt móðurmál — leggja þar traustan grundvöll, sem frek- eri fræðslu má byggja á. Með því háttalagi, sem nú er að verða ríkjandi í landinu, er þeirri stoð, sem öll sjálfsmentun hvílir á, burtu kipt. Það er nú alment viðurkent sem sorgleg staðreynd, að margir, — geyma, og ekki vera orðin hund- leið á öllum bókum, af því að stagla hálflæs í mörgum náms- greinum áriim saman. — Það er ekki líklegt að það veki lestrar- löngun á fullorðinsárunum. Að sveitirnar eigi við örðug- leika að stríða um undirbúnings- 'fræðslu barna sinna, er skiljan- legt, vegna strjálbygðar og fólks- fæðar, og þó eru þeir erfiðleikar engan veginn ósigrandi. En í bæj- barna sinna. Nú þarf að grípa tækifærið, þegar loks verður bygður nýr skóli, og færa nú skólaskylduna niður í 7 ára aldur, og gera það að venju hjer sem annarstaðar, að börnin komi ólæs í skólana, en læri þar að þekkja stafina með hinni ljettustu og einföldustu að- ferð sem enn er þekt, hinni svo nefndu „Hljóðaðferð", sem nú er notuð við byrjunarkenslu um all- UUDDENS = FINE = UMRGIHIH GIGHRHTOR eru þœr b e s t u. unum ætti það ekki að vera mjög an hinn mentaða heim. Með henni miklum erfiðleikum bundið að er auðvelt að kenna 30—35 börn- kippa þessu í lag. 1 um að lesa (stauta, hægt og rjett) Flestum mun vera það kunn- i ú einu skólaári. Hraðinn kemurF göngu. .1 - VD_____ ______í__ ___1 •• _ 1 I r-tXnn nlrlri lí f. \ ‘t' _J1__ viðtali. Alt svo ljett og einfa5t og með hæfilegum hvílduro, það verður líkara leik en sk.ól-'1' ekki verið það keppíkefli vegna launanna, að sótt hafi verið eftir því þess vegna. En þeir voru þó ekki allfáir, sem áttu brennandi áhuga fyrir fræðslustarfinu, og stunduðu það með alúð og lögðu fram alla krafta. En er það ekki von, að áhugi ikennara dofni, eða að hann trjen- ugt, að í öllum menningarlöndum. síðar, ekki liggur a. sækja börnin skóla frá 7 Að undir- eða 8 (staðan rjett sje fundin, er aðal- ára aldri. Það er gert til þess, að. atriðið. samræmi fáist í fræðsluna þegar Þótt ekki sje kent nema 2—3 (Mjög treggáfuð börn, þarf a^ hafa í deild sjer, 10—15 börn * deild, fyrsta árið a. m. k., e° eftir þann tíma geta þau frá byrjun, og að sameiginlegur, I stundir á dag, sem er nægilega1 fylgst með og orðið góðir neífl' traustur grundvöllur fáist til að(langur tími á þessu stigi, májendur síðar.) byggja á. Að fræðslulögin okkar kenna barninu, auk lesturs, und- reikningi, skrift, Til þess að veita svona undirbúningskehslu, þarf eng 2» »njög margir unglingar fari út.ist upp, þegar annars vegar er úr barnaskólum á íslandi ólæsír, skilningsleysi og vanþakklæti, en ekki (irstöðuatriði tóku þessa venju upp þegar í stað (stílagerð, söng og handavinnu, ‘ dæmalausa kennarasnillinga e5fl9 að börnin í bæjunum væru vekja athygli þeirra á ýmsu, sem og margir virðast halda. skólaskyld 7—8 ára gömul, eins ber fyrir augu og eyru, og kenna1 Allstaðar í Noregi (en þarþekk* og tíðkast annarsstaðar — hefir þeim að koma fyrir sig orði, með .ieg best til), var það venjan, að

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.