Morgunblaðið - 11.04.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.04.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIf) morgunblaðið Stofnandi: Vllh. Flnsen. Otgefandi: Fjelag i Reykjavlk. '■‘tstjörar: Jðn Kjartanaaon, Valtýr Stefánsaon. _^UgIýsing|astj6ri: B. Hafberg. Skrlfbtofa Austurstrætl 8. nr. 500. Auglýslngaskrif3t. nr. 700. ^’maslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. iwkrlftagjald tnnanlands kr. í.00 A mámibl. Utanlands kr. 2.50. Ifi-usasölu 10 aura elntakiS. Frjettir víðsvegar að. E&LENDAR SlMFREGNIR Khöfn, 10. apríl. PB. Stóryrðí Mussolinis. Símað er frá Rómaborg, að kussolini hafi sagt í ræðn: Æðsta °®°rð hinnar ítölsku þjóðar ætti að vera: Pramtíðin liggur í haf- lnu- ^yigið mjer fram til sigurs, drepið mig, ef jeg hopa. Bylting í Grikklandi. ^íniað er frá Vínarborg, að yiting sje hafin í Grikklaudi. r byltingin mögnuðust í Salo- ^’ki og hefir flotinn verið send- Ur Þangað. tf ^0ílan, sem skaut á MussoUni, geggjuð. ^únað er frá Rómaborg, að að- alsk ^Konan sje geggjuð. Ætlaði , n° líka að skjóta páfann. Kvað 11 >,himneska opinberun“ ráða *erðnm sínum. kjóðarhreyfmg í Praikkland/ ttl fjársöfnunar. D ^ímað er frá París, að Poeh og 0'imergue hafi komið af stað jóðarbreyfingu til fjársöfnunar. jftfafjeð á að not.a til þess að rei^a innanlandsskuldirnar og til ^urreisnar frankanum. ^orðt/lraun við /nnanríkisráð- herra Rússa. ^imað er frá Moskva, að gerð verið tilraun til þess að Hy}.* I . °a mnanríkisráðgjafann. — ^SUr hann særður í sjúkrahúsi. Að austan. Seyðisfirði, 10. apríl. PB. Tíðarfar og heilsufar. ag^e^akafli kom í lok marsmán- blíð ’^eri síðan hefir verið stöðugt j .eijsufar er gott og mislingar ‘'Jenun. Nýtt blað. er farið að gefa út á 4 o lr^j’ er það prentað hjer ^sfitði. Ritstjóri er Jónas hgj^^dsson kennari. Blaðið r '^afnaðarmaðurinn. (Hænir). Ágætis afl/ hefir verið í Sand-1 gerði síðustu daga undanfarinnar viku. Hafa fengist um 12 skpd. 4 bát á dag. I gær rjeru aðeins j stæri’i bátar þar, en minni bátar ; ekki vegna storms. 1 Sandgerði er nú orðin hin ágætasta vertíð. | I Til Akraness hafa nú bátar far-! ið, sem haldið hafa til þaðan í Sandgerði á vertíðinni. Br svo ! sagt, að Akranessbátár, þeir er í heima eru, hafi fengið gífurlegan I afla undanfarið; orðið að af- I liausa, til þess að koma aflanum í bátana. Úr Keflavík var símað í gær, að þar væri mjög misjafn afli, en j \þó miklu betri og jafnari á línu j en í net. Undanfarið liafa bátar fengið þar 8—12 skpd. á dag á línu, en þó var tregari afli þar í gær en áður, svo að bátar fengu aðeins 2—3 skpd., einn þó 5 skpd. Segja, sjómenn, að sjór sje fullur af síli, og liggi fiskurinn í því uppi í sjo og sinni ekki línu. — j Bátar munu vera búnir að fá á 4. hundrað skpd. til jafnaðar í Keflavík og í Njarðvíkum. Dánarfregm. Nýlega ér látinn í Borgarfirði Jón bóndi Gíslason á Brennistöðmn, 56 ára að aldri, sæmdarmaður í livívetna og 'kunn ur vel innan síns hjeraðs. Sýslufundur er nýlega afstað- inn í Borgarfjarðarsýslu. Komu þar fá nýstárleg mál fyrir, önnur en hafnarbæturnar í Borgarnesi. Gott vor. Svo hefir tíðin verið mild í Borgarfirði undanfarið, eins og raunar annarsstaðar, að fjáreigendur í Borgarnesi hafa 1 nú slept fje sínu. Og víðar í Borgarfirði eru bændur farnir að láta fje liggja úti. Heyfirningar munu vera með allra mesta móti þar í lijeraði nú. # j Hlaðafli er nú sagður vera í Súgandafirði. Sækja bátar aflann stutt, og geta með naumindum j komið honum í sig. Almenn atkvæðagre?ósla fór fram um það á ísafirði í gær, hvort þar skyldi stofna hæjar- stjóraembætti, og er það í fjórða sinni, sem greitt er atkvæði um það. Á kjörskrá vom 947, en 554 atkvæði voru greidd, og greiddu 300 atkvæði móti því að stofna embættið, en 216 með. 30 seðlar voru ógildir. E.s. „Esla11 fer hjeðan 15. apríl (fimtu- dag) kl. 6 síðdegis austur og norður um land í 11 daga ferð; kemur á 35 hafnir. — Tökum flutning til Búðar- dals þessa ferð. Vörur afhendist á mánu- dag 12. eða þriðjudag 13. j apríl. — Farseðlar sækist á þriðjudag. Flutningspfjöld og útskipun óskast greidd um leið og vörurnar eru afhent- ar. Gru p Gigarettur fást i öllum helstu versiunum. m&mssmmaœwmt yf9 K« asMsæasæsmaMHœ® Með síðustu skipum hafa komið töluverðar birgðir af alskonar vefnaðarvöru og meira kemur með næstu skipum. Verðið lækkað að mun og eldri birgðir að sama skapi. Meðal annars hafa komið: Cachemir sjöl, tvílit sjöl, Káputau, Gardínu- tau, Cheviot í drengja og karlaföt ekta indigo lituð. Tvær nýjar tegundir af frönsku Klæði, sjerlega fallegar og vandaðar. Kjóla- tau, Morgunkjólatau, Nærfatnaður kvenna úr alskonar efni. Kven-, barna- og karlasokk- ar mikið úrval. Borðdúkar, Divanteppi, Hús- gagnatau, Rekkjuvoðirnar góðu. — Feikna úrval af alskonar Fóðurtauum, Tvisttauum, Oxfords, Ljereftum, þar á meðal ekta hör- ljereft frá 2,20. Flúnel o.s. frv. Gerið svo vel að athuga verð og vörugæði. Verslunin Björn Kristjánsson. G E N G I Ð. %e , Rvík í gær. K uSsPund.............. 22.15 V -, ar kronur............119.34 SaJ ar krónur............ 98.10 D0]{iar krónur............122.21 Dtaar •’ 4.5634 %llinUr trankar........... 15.81 09'goj- • • 183.25 ..............4-T9W —-«■*•■#»•■»■.—.... D A G B 0 K. □ Edda 59264136 /2 = 2. I.O.O.P. — H. 1074128 — II. Til einfætta mannsins. Bins og menn muna, gekst Morgunblaðið fyrir því, að skotið væri saman í gerfifót handa einfættum manni lijer í bænum. Kom fjeð inn fljótt og vel og af mikilli rausn bæjarbúa, eins og vant er. Bn þó voru utanbæjarmenn eftir, sem sjeð höfðu f jársöfnuniná, og vildu i láta eitthvað af hendi rakna, og ; hafa nú komið síðustu dagana 25 kr. frá Páli til einfætta manns Með IsSandi fengum við ullartau í svunt- ur og kjóla, margar tegund- ir morgunkjólatau, smekkl. og ódýr Gardínutau. Hand- klæðadregil, Rekkjuvoðaefn- in, sem kosta aðeins 3.65 í Rekkjuvoðina o. m. m. fl. — Saumuð Sængurver ávalt fyrirliggjandi, alt selt með lægsta verði. Verslun Bunnþórunnar & Co. Eimskipafjelagshúsinu. Sími 491. Bjart herbergi í eða nálægt meðbænum óskast bráðast. Jón Dúason, Hverfisg. 49. SiikitrefSav* afar fallegir litir, mjög ó- dýrir. Nýkomnir í Branns-Verslnn Aðalstræti 9. Hvar fást fallegar fermingar- og snm- argjafir? í verslnnin „Parfs“ ins, auk 15 kr., sem áður höfðu komið, eftir að samskotunum lauk. Bn þessari fjársöfnun er nú lokið til fulls. Sviðn/ngsfólkið. Sama er að segja um samskotin til þess. Þeim var lo'kið fyrir löngu. En samt sem áður undu gömul hjón á Álftanesi því ekki, að hafa ekkert Nýkomið inikið úrval af smáborðum með messingplötu, afar ódýrum. — Blómstursativ, ‘margar nýjar gerðir. Nótnastativ úr Mahogni, á 24 krónur. Salónborð, sporöskjulöguð, iir Mahogni, og margt fl. í Rúsgagnaverslun Kristjáns Siggairssonar — Laugaveg 13. ERNEMANN-myndavjelarnar eru komnar! Margar nýjar tegundir! Af sumum tegundum aðeins ein vjel. Verðið stórkostlega lækkað! Lítið í hornglugga Spoatvöruhússins í dag! Sportvöruhús Reykjavikur, KnaitsDvrnufiel. Vikingur. Aðalfundur fjelagstns verður haldinn i Iðnó uppi i daq kl. IV2 Stjórnin, i látið af mörkum, og sendu því fyrir stuttu 40 kr.. Má af þessu marka hina frábæru hjálpsemi og hluttekningu fólks hjcr, þegarum nauðstadda meðbræður er að ræða. Útbreiðsla víðvarpsins. Einn Vestur-íslendingur, sem nú er búsettur hjer í bænum, en hefir verið lengi vestan liafs, hefir sagt Morgunbl. um útbreiðsltf víðvarps ins þar, að 1920 voru búin til víðvarpstæki fyrir um 2 milj. dollara, en nú eru búin þar til ár- lega tæki fyrir um 250 miljónir dollara. Þar vestra eru nú 20 þús. víðvarpsstöðva og um 10 miljónir móttökutækja. Söngfjelag stúdenta hefur sam æfingu í dag kl. 3 e. h. í Háskól- anum. Nýbomið: Mjólkurbrúsar. Þvottabalar. Þvottabretti. Taurullur. Vatnsfötur. Hakasköft. Hamarssköft. Járnvörudeild Jes Zimsen. Hettusótt hefir borist liingað til lands með „íslandi“ síðast. Kom á þvi 4 ára barn, sem hafði vei!k- ina, er það fór frá Höfn, og ef til vill kíghósta líka. Barnið hefir verið flutt í sóttvarnahúsið, eft- ir ráðstöfun landlæknis. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.