Morgunblaðið - 04.06.1926, Side 2

Morgunblaðið - 04.06.1926, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ IMfflHBHiOLSEHC i Hamburger Philharmonis- ches Orchester Annie Leifs og Jóns Leifs. Munid efftir að trygyja ydur í tima tilbúinn áburð. — Höfum ennþá SupeHFosfat, Noregssaltpjetur, Þýskan saltpjetur. Gaddavfr nr I2V« og 14, Sljettur viry Glrðinganet. J. Þorláksson & Norðmann. HEILDSALA: — Strausykur, Molasykur, Itpdís, Sveskjur, Sveskjur steinalausar, Rúsínur, Epli, Apricosur, Kartöflumjöl, Sago, Súkkulaði, Haframjöl, Þetta voru nöfnin,. sem gerðu Kaffi, Kakao og margt fleira. Hannesarverð. Hannes Jónsson, Lausravee; 28. „Margt skeður á sæ.“ Ummæli Ásmundar Helgasonar. Bankastræti 11. Sími 103. Matvörubúð óskast til leigu 1. júli næstkomandi, á góðum stað í bænum. — Tilboð merkt »Matvörabúð« óskast sent til A. S. í. sem fyrst. BESTU SHERRY OG PORTVIN ERU FRÁ FIRMANU iiiziib insstti. JEREZ & 0P0RT0 BIBIID RTÍD BM HBU, Húsmæðraskólinn á isafirði tekur til starfa 1. október n. k. Námsskeiðin verða tvö, fjórir mánuðir hvort. Námsgreinar: Matreiðsla, þvottur, hreingerning her- bergja, naeringarefnafræði, heilsufræði, útsaumur og baldering. Heimavist er í skólanum. Mánaðargjald 90 kr„ er borgist fyrirfram. Hver nemandi hafi með sjer rumfatnað og allan klæðnað. Læknisvottorð verður hver nemandi að sýna, við inntöku í skólann. Umsóknir sjeu komnar fyrir 1. okt. og stílaðar til skólanefndar Húsmæðraskólans, eða til undirritaðrar for- stöðukonu, sem gefur allar nánari upplýsingar. ísafirði, 27. maí 1926. Gyða Mariasrfótiir. daginn í gær að mesta viðburðar deginum í listasögu þessa lands. Þá liófust hljómleikar hins ágæta ; Orehesters, undir síkörulegri stjórn IJóns Leifs, og með aðstoð konu hans á Flygel í A-dur-„Klaver“- konsert Mozart’s. Tónar Mozarts og Beethovens hljómuðu í fyrsta tsinni hjer í Vík, svo að samboðið var þessum meistaranöfnum. — 1>að fór að vffnUm, að ýmsum „Corolianf ‘ og „Egmont“, for- Þætti ótrúleg sjóferðarsaga sú, leikir Beethoven’s, voru leiknir er jeS í Lesbók Morgunbl. með slíku fjöri, snerpu og við- 11 • aPrii> Meira að segja Ikvað kvæmni, sem bar ljósan vott um ramt að þessu, að einn mað- framúrskarandi vandvirlmi, — ur fann llvöt h.ía sjer til þess smekkvísi og listnæman skilning að vJefeng.Ía söguna opinberlega, stjórnanda hljómsveitarinnar, og reJ,na gera liana hlægilega. hvers einstaks leikanda fyrir sig. i'leS’ Lauð þessum sama manni , Tónar hverrar hljóðfærategundar vit,,i að Þvb að sa«an væri sömb runnu saman, svo að ætíð heyrð en |)að vildi hann ekki Þekkjast, ist, sem leikið væri á eitt hljóð- heldnr hjelt afram að ■ skrifa á færi, en allar hljóðfærategund- »sina visu- lhlð .íe" Þa Helga irnar í svo samfeldri heild, að Eiriksson að útvega nmsögn Ás- líkast var, sem sagður væri fagur miindar Helgasonar á Bjargi uin og viðburðaríkur draumur í eyru 'sö«'una, eins, °S hun var sögð í áheyrendanna. — Manni varð ó- Lesh°kinni. Ásmundur svarar svo: sjálfrátt á, að hugsa fram í ó- —Þu biÖur mig að segja þjer komna tímann, dreyma, undir1 hvort r.iett síe sögð sagan í Les- þessum meistaralegu tónum, um hok iHorgunblaðsins 11. apríl þ. framtíð íslenskrar tónlistar. — a> af sjóferðinni okkar 1896, er Jón Leifs sýndi okkur þarna; hvalurinn> eða einhver sjávar- 'greinilega, hvað úr slíku getur skePna braut undir okkur hátinn. orðið, ef í alvöru er hafist handa 'le^> skal £era ÞaÖ með ánægju, vor á meðal, og e'f sá litli áhugi, eftir Þ^b sem íe" hefi hest minni sem vaknaður er nú á hljómlista- td °£ skrifaði hjá mjer áður. sviðinu, ekki verður kyrtktur fyr- Skepnan kom a bátinn framau ir eftirtölur og nísku sumra óvir- við fremstu þóftu, braut inn urra manna, sem enn líta á :hljóm stykki ca. 1V2 abn á hástokk, t listina sem einberan hjegóma og d efstu borðin bakborðsmegín, vitleysu. Þeir eru enn margir til hr°tið mjórra niður, ca. 16 þuml. vor á meðal, sem hugsa svo. — neðst. Þeir reyndu að koma Maður rekst á þá svo að segja stykkinu í skarðið eftir því sem daglega. — Koma þessarar hljóm1 hæSt var, með því að hai'a 0K11- sveitar hingað mun sennilega fi)t lýsispoka meðfram til að lækka talsvert í þeim, svo skín- minka mesta innstreymið. andi er öll meðferð hennar á Annars hefi -íeS enSu við að hverju og einu verkefni, svo göf- ihæta Þa sögu, eins og hún er ugt er alt, sem hún flytur okkuv, s°gÖ. Þar er svo rjett frá skýrt að ómögulegt verður fyrir neinn sem framast er unt- ^eg skal að hlýða á hljómleikana í Iðnó, hæta Því v«, að jeg skrifaði þessa svo að ekki verði hann stórhrií- s3éferð okkar 1 dagbók hjá mjer inn. Jeg þori að fullyrða, að stuttu eftir að ÞaS skeði, og bar hinn skilningssljóvasti muni Þa<5 saman við sögu þína. Þar ’skilja tónana í annað sinni, þótt munar engfu að efni, aðeins orða- ekki botni hann neitt í þeim í munur- fyrsta sinni. ' Ef Þu óskar, skal jeg útvega Frú Annie Leifs ljek mjúkt og fj°lda af vottorðum hjá mönnum fagurt ,.Klaver“-konzert Mozarts híer> sem voru sjónarvottar að og leikur hennar var prýðilega hvernig báturinn leit út þegar : samfeldur orchestrinu. Hljómleik- A lð komum að landi- Líka eru jur þessi bar öll einkenni þess, að nokkrir Færeyingar á lífi, sem þar var einn vilji, einn kraftur; voru Þá til sjávar á Karlsslkála. hljómleikurilm var „inspireraður“ Einni» var Þar færeyskur báta- 'frá upphafi til enda. , smiður að nafni Joen fra Nolsöy, Jeg mun síðar vikja nánar sem gerði við bátinn. Sá sami að þessum frábæru og þýðingar- tok hveljuna úr brotunum og Ííiiíjg g Befri sjón, • mt -. dnægja = Gleraugun verða að vera Hjj nákvámlega sniðin eftir j== hæfi yðar. Það fáið þjer í 11 Laugavegs Apóteki, 5=5 sem er fullkomnasta sjóntækja- verslun hjer á landi. m H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Gullfoss<f fer hjeðan til Vastfjarda 15. júni (t stað 13. júni). Ðjúgaidin (Bananar) gul og stór, nýkomin í ! dJ U Hven- SOEEAR Bómullar, Ullar, ísgarns, Silki. Egill lniliin. Siiiiiniiiimiiiiiimiiiiiniiiiiiitiiiiimiiiimmiiiiiittiiis Vermlunin = =é =s Biðrn Hristjánsscn 2 § imimmmmiimmiiimimiimiiiiiiiimmiiiiiiiiimi 1 Smávörur . 1 S í fjölbreyttu úrvali. 2 2 Voxdúkar. 1 Sjúkradúkar. miiiiniiHiHmuiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiKiiiH HituimiimHiitiiiiiiHiiimniiiiimimiiiiimmiimiiinun |iimiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiimiiimmiiiimmiiiiimmii| Saumavj'elar. Tvinni, § Boats og Gögginger. Vasaklútar. EE =E immmimiimiimiiiiimimiimimmmmiiuiiiiiiiiiii /miklu hljómleikum. Á Th. ' sendi út til rannsókna. Þessi mað- ur hcfir lifað til þessa, það jeg besf veit. — Smælki. 1 Þessí er þá umsögn þessa manns, sem nú er annar á lífi ------ þeirra fjelaga. — Fyrverandi SaJdaus af því. sjómaður, Sigurður Þórólfsson bú- Faðir (við ungan son): — Jeg fræðingur, getur auðvitað vje- sá áðan, að hann Gutti vinvir fengt þetta eins og söguna sjálfa, þinn hafði bundið gamlan pjátur- En mjer fanst rjett að birta ketil við rófuna a aumingja litln þetta brjef vegna ýmsra annara, hundskinni. Jeg vona, að þú hafivjsem vilja gjariiá, að eigi falli í ekki haft þar hönd 1 bagga, ÓIi gleymsku ýmsar merkar sagnir minn! íslenskar, en leggja mikla áherslu — Nei, pabbi, jeg hjelt bara á, að svo rjett sje frá skýrt, að hundinnm. eigi verði saungirni. rengt með neinni Árni Óla. Reykið Old Gastle reyktébak. Gólfteppi tallegust og ódýrust hjá R. P. DOUS I Ágætf S a 11 k jS I á 70 aura pr. '/2 kg. íæst hjá H. P. öi««is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.