Morgunblaðið - 15.06.1926, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Hwthhh 8 Olseh t
Höfum nú aftur fyrirliggjandi okkar alþekta
Cream of Manitoba hveiti.
Einnig
Rúgmjöl og
Hálfsigtimjöl frá Aalborg Nye Dampmölle.
Þrátt fyrir mikla verðhækkun á hveiti, seljum við j
Cream of Manitoba afar lágu verði, miðað við gæðin.
EMmstnr-
potfiar
mjög fallegir og ódýrir
nýkomnir.
I!
Bankastræti 11.
Tít*c$tonC'Ap$lcij
RUBBER-KQMPANY
Miklar birgðir af:
Birgðir af:
siÉim
i!
Einkasaki í heildsölu:
Kongens Nytorw 22
Tlgr. Adr.: Holmstrom
Bernlaard llfær
Köbenhavn K.
mswrÆMSsmm
Reikningur
kf. Eimskipafjelags íslands fyrir árið 1925 liggur frammi á skrif-
stolu vorri til sýnis fyrir hluthafa, frá og með deginum í dag.
H.f. Eisnskipaffjeiag fsiands.
Overall’s
smekkbuxur fyrir drengi 4—16
ára komu með Lyru.
O. Eilingsen.
viðurkencla fóðiirblöndun trygg-
ir yður meiri og betiö mjólk :‘ii
nokkurt. annað kraftfóður.
Afgreiðsla í húsuin Sláturfje-
las Suðurlands, við Lindargötu.
Bogi A. J. Þórðarson.
Suchard
Milka, Velma, Milkanut, Bittra
etc. Cacao og Confect afgreiðist
með Original verði frá verksmiðj
nnni í Neuchatel, Original fakt-
úra frá Suclia.rd. Yerðið hefir
lækkað mikið. Gæðin eru þekt
á Islandi, af 20 ára reynslu.
A. Obenhaupt.
Einlkasali fyrir ísland.
„Gluntarne“.
Jú, þeir vom nú ekki klaufa-
legír i meðferð þeirra Henrik’s
Dald og Hclge Nissen, er þeir í
gærkvöldi . sungu þá, fnær því
alla, fyrir troðfullu Xýja Bíó.
I’at- fer sanian snihbw meðferð í\
texta, .skemtilegur samleikur og
viðeigandi raddbrigði. Hvað á
jeg að nefna! Það var alt svo
skemtilegt og vel útfært. Jeg
verð því að taka til aí handa-
hófi: ,,Kanne.'' du min mostcr“,
„Sakta nu, Kast bort Cigarren“,
„Framát marsch“,’ Herre min
Gud, hvad den mánen lyser“
og „Farvál, Magiste»r!“. Engan
muii furða, þótt „Glunta“-söngv
ar þessir fylli Bíósalinn hvert
kviildið eftir aimað, svo er til-
breytingin og siingur þeirra
margþættur á slkemtilegasta
hátt. „Glunta“ -söngvarar vorir,
þeir sem. nú eru uppi, mega
þarna ina.”gt læra af listfengurn
og fjöruguni „Glunta“-söng
þeirra Dahl og Nissen.
Á. Th.
Omogulegt var fyrir Ví,si að
nefna nokkuð úr stjórnartíð Sig.
Eggerz, sem kom sjer jafn illa
fyrir hann, cins og einmitt þetta.
Það er sem sje öllum vitanlegt.
að jafn illa úthúin fjárlög hafa
aldrei komið til Alþingis frá nokk
urri stjórn eins og fjárlög þau, er
ráðuneyti Sig. Eggerz undirbjó.
Þarf ekki annað en minnaá .síð
asta fjárlagafrv., sem Egge..v,-
stjórnin undirbjó; það var frv.
fyrir árið 1925, sem lagt vac fyr-
ir þingið 1924. Svo illa var þetta
frv. undirbúið, að meira en helm-
ingur af starfstíma fjárveitinga
nefndar Nd. fór í að leiðrjetta
stærstu vitleysurnar. Hin lög-
boðnu útgjöld voru áætluð svo
lágt, að fjvn. þiK'fti að hsejkka á-
ætlanirnar um nærri því 1 miljón
króná! Með þessu framferði
stjórnarinnac er engu líkara .en
að hún hafi beinlínis ætlað að villa
þinginu svn. Hún hafi lagt alla
áhersjuna á að fá fjárlögin vel
útlítandi á pappírnum.
Að spauga.
Jafnvel þótt margt . sje til
spaugilegt frá stjórnarárum Sig.
Eggerz, virðist óþarfi að vcra að
opinbera það alþjóð nú rjett fyrir
kosningarnaf, eins og Vísir gerir
þessa dagana. Einkum og sjerí-
lagi er þessi aðferð blaðsins illa
viðeigandi, þan sem blaðið ann-
ars lætur á sjer skiljast, að ]mð
niæli með kosningu Sig. Eggerz
nú við landskjörið. Það getur eng
an veginn látið vel í eyrum kjós-
:nda. þegar þeir sjá, að hið eina
s1 uðningsblað, sem S. E. hefur,
rVegur stjórnarstörf lians sundur
og saman í háði.
En samt gerir blaðið þetta.
Á miðvilkudag hrósaði það ráðu"
neytj S. Eggerz fyrir fjármála-
speki og tók sem dæmi hina gæti-
legu(!) afgreiðslu fjárlaganna
fyrir árið 1923, þar sem tekju-
hallinn liafði verið áætlaður einar
109 þús. krónur.
Allir, sem kunnugir voru mála
vöxtum, hlutu að skílja þetta
hrós blaðsins sem rammasta háð.
Því livernig var Landsreikningur
irn útlítandi. þegar hann var
gerður upp eftir ráðsmensku Egg
erz stjórnarinnar! TekjuhaJlinn
var þá orðinn mikið .á .þriðju
miljón! Eggerz-stjominni hafði
telcist að eyða á 3. miljón króna
fram yfir áætlun fjárlaganna,
Á föstudag heldur blaðið á-
fram uppteknum hætti. Fer ]>að I
]iá að hrósa Eggerzstjórninni fjv-,
ir það, hvc gætilega hún hafi á-
ætlað fjárlög! Þar hafi Eggerz-
stjórnin borið af fyrirrennurum
sínum eins og gull af eiri.
Ekkert er jafn hættulégt fyrir
ríkissjóð eins og þa.ó.
þegar lögboðin útgjöld fjár-
laganna eru of lág’t áætluð>
ellegar tekjurnar of hátt áætlað-
ar. Þessir höfuðókostvr einnarfjár
málastjórnar virtust einkenpa
Eggerzst jórn ina.
Mhl. er öldungis sammála því,
sem sagt er í niðurlagi Vísis
greinarinnac á föstudag, að það
sje að stofna hag ríkisins í voða,
ef stjórnin ekki vandar sein hest
áætiun fjárlaganna. En ]>á ættum
við einnig að geta orðið sammá]a
um það, að engin stjórn,. hvorki
fy," nje síðar, hafi með ógætilegii
áætlun fjárlaganna stofnað ríkis-
sjóði í jafnmikinn voða, eins og
stjóm Sig. Eggerz.
Flakk Björns Blöndals.
Hann fer hverja hrakförina
annari verri.
Hellissandi á lauga»rdag.
Það mun letigi verða í minnuni
■haft h.jer á Snæfel'lsnesi hvílilta
útreið Bjötm Blöndal hefir fengið
á flakki sínu hjer um slóðir. —
Hann befir ætlað sjer að halda
hjc.” pólitíska æsingafundi, og
kom með langa ræðu upp á vas-
anu og mun hún hafa verið sam-
antekin í Reylkjavílt. Afundi í
Ólafsvf.c romsaði hann þessu úr
sjer, en varð svo alveg að gjalti
er Ilalldór Steinsson svaraði hon-
um og tætti sundwr' ræðu háns.
Etilaði Björn þá að grípa til þcss
vopnsins, að hera óhróður á þing-
manninn, en fundarmenn svöruðu
með því, að rjúka upp o^ taka
af honum orðið.
Á fundi í Stykkishólmi fór
mjög á sömu leið. Hjer á Hell-
issandi smalaði hann á fund 20
mönnum ,er ’hann hugði að væii
af sama sauðahúsi og hann sjálf-
ur. Neytti hann þá aðstöðunnar
til þess að fara svívirðingarocð-
um um fjarstadda menn og tog-
arafje'lögin, og nafngreindi þar
„Kveldú/lf.“ Um fjármálaráðhecra
sagði hann það, að hann tollsviki
meiri hlutann af þeim vörum, er
hann keypti handa sjálfum sjer.
Steinn Emilsson var á fundin-
uni, í Ólafsvík og Stykkishólmi
og tók svo rækilega í lurginn á
Bkni, að hann gat engu svarað.
Þetta merki er tryg'pnj' fýrir
besta gerpúlveri sem fáanlegt
er, — notið aðeins ekta vöru
og biðjið um gerpúlver frá
Efnagerð Reykjavíkur.
anJ
Saafep egAarer
hos Carsten Allers,
Bergen. ,
Stór
sumar bústadur
hentugur fyrir 2 fámennar fjöl-
skyldur, nálægt Reykjavík, er
til sölú nú þegar.
Á. S. í. vísar á.
240,000 kr.
er aðalvinningurinn i hinu »Kgl. Kö-
benhavnske Klasselotteri* (statsiotteri),
sem nú hefir staðið i 172 ár. — Til. 4.
flokks, 235. deild, sem dregiu verður
um 7. 8. og 9. júlí, er hægt að útvega
ineð eftirfylgjandi verði: V, kr. 52,00.
*/, kr. 26,00. 'U kr. 13.00. kr. 7,00,
auk burðargjalds. — Dráuarlisti send-
ur eftir útdráttinn. Senclið sírax pöntun,
getum sent eftirkröfu. C. Johansen,
Lotterikontor, GothersgadeI45. Kaupnih.
Agentsðges. Tysk Skoffabrik
som fabrikerer alle slags
varer og har sto»r export til
Danmark, söger dygtig, godt
imlíört agent for Island. —
Bill. mrk. „Export 232“ til
A/S. IMklames Annoncebure-
au, Oslo.
viðgott og viðmikið, heppi-
leg uppistaða i ihúðarhús
fæst fj/i’ir hálfvirði.
A, S. í Visai* á.
munið n, 5.1.