Morgunblaðið - 11.08.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1926, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Æ'mm i- Viðskiftl. 1 Saltkjöt. Fyrsta flokk.s dilka- kjöt úr Borgarfirði, sjerstaklega gott, er selt á aðeins 60 aura ■hálft kgr. Yersl. Asbyrgi, Hverfisgötu 71. Mislitar karlmannapeysur á kr. 9.60. Drengjapeysnr frá 5 krón- nm. Sokkar frá 80 aiwum. Ensk- »r húfur frá 2 kr. Einnig nýkom- i6 mikið af ódýrum manchett- ■kyrtum. Guðm. B. Vikaf, Lauga- yeg 21. Ávalt fyrirliggjandi með lægsta yerði: Nautakjöt, dilkakjöt, lax, fcýr, lax reyktur og rúllupylsur. H.f. Isbjöminn, sími 259. Chilesaltpjetur Til þess að fá verulega góðan ^ vöxt á hána, þá er best að bera Chilesaltpjetur á ^ hana nú þegar. Ódýrasti matu»rinn er frosið dilkakjöt. 85 aura kgr. í Herðubreið. Tækifærisgjafír, sem öllum koma vel, eru fallegir konfekt- kassar, með úrvals innihaldi. — Þeir fást í Tóbakshúsinu, Aust- lerstræti 17. Vindlar Vindlingar og Vindlur í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. jEidspýtnahylkin, eftirspurðu eru komin aftur í Tóbakshúsio, Austurstræti 17. Æðardún selur H^nnes Jónsson, Laugavey 28. Gott fíngert Ullargarn í 18 litum, selst nú fyrir kr. 6,25 pr. ‘/s kg. Eglll liiilsu. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssiilu. Viðtalstími kl. 11— 1 og 6—$ daglega. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. S í m a r 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29. MáBning tneð einkennilega lágu verði. að Grund, lagður spottinn inn að Kristnesi. Búið að kaupa alla staura í Barðashrandasýslu-símann og þeir komnir þangað vestur, nema 250 staurar, sem eftir urðu í norska skipinu, sem sökk um daginn. — Eru staurar þeir, sem vanta þang- að vestnr, Jtonmúr áleiðis frá Nor- egi. — Einnig er búið að kaupa staura í símann, sem á að leggja að Skálnm á Langanesi. D A G B Ö K. Skemtiför verður farin frá Vörubílastöð Íslands á laugardag- inn og farið austiur fvrir Hrafna- gjá og legið í tjöldum skamt frá Gjábakka um nóttina. — Þar er skógur mikill og nóg' ber og er hægurinn hjá að bregða sjer suð- ur í Arnarfell, en það er éinhvsr allra fegursti staður hjá Þing- vallavatni. Á sunnudaginn verður farið td Þingvalla og dvalið þar nokkurn tíma og svo til Reykja- víkur um kviildið. — Maður frá Morgunblaðniu verður með í för- inni. — Þeir sem vilja vera með, ætti að gefa sig fram sem fyrst. Myndir af íslendingasundinu. Þeir, sem. tóku myndir af sund- intt á sunnudaginn var, gerðu vel ef þeir vildu sýna þær sundskála- verði, eða form. í. S. í. Ben.. G. Waage. Skipafergir. Suðurland fór til Breiðaf jarðar í gærmorgttn. — Sjöspiröjt, eementskip, kom í gær. Varild, kolaskip, kom í fyrradag. Dr. Björg c. Þorláksdóttur var meðal farþega á ísrlandi hingað. Hún ætlar að vera hjer um kyrt mánaðartíma, hvíla sig frá ■rit- störfum. Jón Stefánsson málswri koin með íslandi á sunnudaginn, ásarot dóttur sinni. R. Ra«musSen leikhússtjóri ætl- ar að halda skemtun í Nýja Bíó annað kvöld og syngja þar norsk þjóðlög og skemtivísur. Páll ís- ólfsson verður honum til að- stoða.r, Látinn er nýlega Davíð Sigurðs- soii í Nesi (venjulega nefndnr „Dabbi í Nesi“), einn af hinnm einkennilegustu mönnum hjer úm slóðr, og flestir hje.r í bæ munu hafa þekt hann. — Hann verður jarðsunginn á morgun. Um helgina komu þau hingað til bæja.rins úr langferðalagi, Sig- urður Briem aðalpóstmeistari og frú hans og Jón Kjartansson rit- stjóri. Hjúskapur. f gær vom gefin saman í hjónaband jungfrú Ingi- björg Zimsen, kjördóttb- borgar- stjóra og Topsöe- Jensen sjóliðs- foringi. Lyra kom hingað í fyrrinótt. Meðal farþega var Lars H.jelle, blaðamaður frá ,,Gnla Tidend”. Frá Vestmannaeyjum kom Viggó B jörn sson, ba nka st jóri. Hjúskapur. 1 d»g ve.rða gefm saman í Kaupmannahöfn, í borg- aralegt hjónaband, jungfrú Jón- ína Sólveig Pálsdóttir og hr. Jakob Pedersen umboðssali frá Jótlandi. Ný bék. BJarni Sæmundsson: Fiskapnii*. . f 544 bls. í stóru broti, með 266 myndum og litprentuðu sjo- korti af islandi. Verð ib. 15.00, ób. 12.00. Lýsing á öllum íslenskum fiskum í sjó og vatni með myndum af þeim öllum og lýsingu á lifnaðarháttm11 þeirra. Mesta fróðleiksnáma fyrir alla íslenska fiskimenn- Fæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsar Eymundssona^ i >ii j. i ■-„ jÆSSSBasasBSBSS R. IM. Smith. Llmlied, Aberdeen. Scotiand. Storbritanniens störste KIip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. MORGENAlf ISEN BERGEN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiK 11111111111111111111111111111111111111111111111111111 MORGENAVISEN MORGENAVISEN er et af Norges mest læste Blade og •* serlig i Bergen og paa den norske VestkJ*1 ndbredt í alle Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblad for »Rr som önsker Forbindelse med den norsk®' Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige nor&k*' Forretningsliv samt med Norge overhovsde^ bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditinon- Önnur fjallaför. Vörubílastöð íslands efnir til annarar farar upp að Hvítárvatni og Kerlingarfjöll- ttm, og verður lagt á stað á þriðjudaginn kemur. Verður far- in sarna leið og síðast, nerna eigi um Þingvöll. Þeir, sem vilja ve.ra með í förinni, þurfa að gefa sig fram við Sigurð Jónsson eða Helga Zoega fyrir laugardags- kvöld. Áheit á Elliheimilið. í spari- bauk í Landsbankanum kr. 4.66, M. 5 kr., kona 5 k»r., afhent Vísi 5 kr. 1 byggingarsjóðinn 20 kr. frá Sv. (2 mánaðargreiðslur). Har. Sigurðsson. Til Strandarkirkju frá Bjivrg- Vallarstræti 4. Laugaveg lcecream sóda i glösum á 75 aura. Sjerleg3 svalandi drykkur. Vanille-is á 0,25 (kramarhús), og 0,50 (i pappírsmótum)- Afgreiðist fyrirvaralaust. vin 5 kr., M. G. 25 kr., Ástu kr., koiiu 5 kr., Ragnheiði 5 Olnbogabarn hamingjunnar. Læknirinn kinkaði kolli og benti á rauðtt blettina. — Jú. sjúkdómsennkennin eru glögg, mælti harm, og jeg vil ráðleggja yður að fara hjeðan undireins. Svo bar liann klútinn aftur að vitum sjer <>g sneri baki að ofiwstanum. Holles fylgdi ráði ltans og honum var mikið niðri fvrir. Þetta var í fyrsta skifti að hann hafði staðið augliti til auglits við pestina.Þá er hann nálgaðist hópinn, sem enn beið álengdar, sá hann að menn hrukku fyrir honum m<>o viðbjóði, alveg eins og hann væri smitaður af pest- i*Hii. Holles hjelt áftram. Þessi atburður hafði túlkað betur f.vrir honnm málstað byltingasinna heldnr en tuttugu lögfræðingar hefði getað gert. Og befði hanu eigi áður vérið einráðinn í því að ganga í lið við Tucker. ]>á befði þetta ‘riðið baggamuninn, því að hann áleit þetta sem teikn. Hann ákvað nú fyrst að svala þorsta snram, því að hann va.r orðinn þreyttur og þyrstur af hinni löngu göngu. Síðan ætlaði hann að fara til Cheap- side og bjóða Tucker <>g byltingasinnum liðveislu sína. Með því móti gat hann fengið nóg fje til þess- að gireiða nteð reikning sinn í „Höfði Páls“ og þar moð losnað algerlega við frú Quinn. Þegar hann gekk inn í veitingastofuna í 7)Höfði Páls“, var hún þar a tali við nokkra borgara, en sneri sje»r við og horfði byrst í bragði á eftir honnm, en hann gehk rakleitt inn í litlu stofuna sína. Litlu síðar kom hún þangað á eftir honum. Hann hafði fleygt af sjer hattinum og hnept frá sjer vestinu xtil þess að sva.la ájer svolítið. Hann beilsaði henni eins og ekke,rt hefði í skorist áður. Henni mislíkaði stórum hvað hann var hlátt áfram og reigðist við honum. — Hvað þóknast vður, ofursti ? hreytti hún úr sjer. — Mig langar til að fá eina kollu af öli, ef þjer viljið gera svo vel að láta mig fá liana, svaraði hann. Hálsinn á mjer <v alveg skrælþur. Æ. ]>essi voðalegi jh.it i! Hann fleygði sjer á bekk hjá opnum glugga til þess að svala sjer. Hún fór án þess að segja eitt orð og koin aftur með ölkollu og sett.i hana á borð hjá honum. Hann greip könnuna þegar og slokaði stót- um. ÖHð hresti hann vel og hann þakkaði hamingi- unni fyrir það, að í þessari slæmu vetröld skyldi bó vera til annað eins ágæti og öl. Hún virti liann fyrir sjer og hnyklaði brýr. Þegar hann rjetti frá sjer ölkolluna mælti hún: — Þjer liafið sjálfsagt búið yður undir það a fara í dag, eins og við töluðum um í gan-. Hann kinkaði kolli. — Jeg flyt í kvöld yfir í ,.Fugl í hendi“, selfl er hjerna beint á móti, svaraði h.ann. — 1 „Fugl í hendi.“ Það er eímnitt staður tyl‘‘ fína frakkann yðar! Auðvitað kemur mjer það við. Jeg e,r ánægð þegar jeg losna við yðttr. Hún mælti þetta í fyrirlitningarrómi, enda ..Fugl í hendi“ aðeins óþrifalegt veitingahús. v Hún gekk að borðinu og hallaðist fram á Þa< Og ]>iið mátti sjá á henni, að hún vildi koma hö®111^ í skiluing um ]>að, að þessi kona, sem luit’ði >n"’ hoiium, bataði hann nú af öllu hjarta. — Heimili mitt hefir á sjer gott orð, mælti b11 og jeg .ætla að sjá um að það breytist ekki- ' ,‘p kæri mig ekki um að hafa neina svikji,ra hjer 11,1 gárunga. Hann hafði borið ölkolluna að vörum sjer hætti við að drekka. — Svikara! Gárunga! ina-lti liann með y)ii - Jeg býst við að jeg skilji eigi hvað þjer eigl( Ætlið þjer að setja þessi nöfú á mig? , áheV' var W — Já, á yður, Sir á orðin. íælti hún og lagði a< e>r lO'Ó- i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.