Morgunblaðið - 26.09.1926, Page 2

Morgunblaðið - 26.09.1926, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hflller-skélliiii tekinn til starfa. Seint mun það of vel br.vm fyrir mönnuni að liirða vel lík- aima sinn og varðveita með því heilsuna. Enginn fiársióður er dýrmætari en góð heilsa.En Ijett- úð sú, er allur þorri manna sýn- ir 1 því, hvernig þeir fara mcð hana, er sárgsrætileg og er i rauu- inni þjóðarböl. Þetta er þeim nnm haft tal af Jóni Þorsteinssyni og spurt hann um ýmislegt skólan- um viðvíkjandi. — Það var 5. april 1924, að jeg byrjaði að kenna Múllers- kerfi, segir Jón. Nemendu,r voru þá fáir, en í fy<rra var áhuginn meiri. Þá voru nemendur stpnd- um 40—50. ivrir hðiivirði í heildsölu: Hreinlætisvöur: Bras«o fægilögur, Zebra ofn»verta, Zebo ofsilögur, Reckitts bl&mi, Do. Sin*.terkja, Silvo silfunfœg lögur, Mansion Bonevax, Cherry Blo«sam, SkóAburður. Ka*. É. Skayfjörð. Sími 647. Hjer eru þæ ■, þessar heimsfrægu HUDDENS Við seljum næstu daga: Kvenskó, lack kr. 10 Do. Chevraux — 8 Do. Boxkaif brúna — 10 Karlmannastigvjei — 9 Panther & Laurette skór. Þessi viðurkendu merki verða einnig seld með miklum afsiætti. KOIWIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP — Þórður Pjetursson & Co. Every Day mjólkin er lof- uð fyrir gæði keim allan. Eins og að undanförnu útvegum við allar tegnnd' ir af heyi frá Bondernes Solgslagy Throndhjem. Hey frá þessu firma er viðurkent, fycir að vera það besta, sem hingað hefir flutst, og þar sem við er- um einkaumboðsmenn firmans á íslandi, getið þjer ávalt gert hagkvæmust kaup hjá okkur. — Þei>, sem þurfa að kaupa hey í október eða nóvember, ættu að tala við okkur sem allra fyrst. Eggert Kristjáusson & Co. HAFNARSTRÆTI 15. SfMAR 1317 og 1400. Fótæfing, beinum fótum. verra þar sem það er margsanu-1 að, að menn geta gert afarmikið til þess að varðveita heilsu sína, með því að iðka ýmsar líkams- j æfingar. Kosta,r það sáralítið annað, en að þær æfingar sje um hönd hafðar reglulega á hverjum degi. Fer til þess lítill tími, eu þegar menn hafa vanið sig á æf- ingarnar, geta þeir eigi fremur Hliðbeygja (hörð hreyfing). FINE — Hvað hafa margir lært Múll- ersæfinga.r hjá yður síðan þjer byrjuðuð kenslu? — Þeir munu vera nm 500, •— bæði hjer í Reykjavík og annar- staðar Það er einkennilegt, að meiri áhugi virðist meðal manna út um land fyrir því að læra æfinganiar, helduv en hjer í Rvík. Mjer hafa borist ótal fyrirspurn GINIA, Cigarettur. Ljúfffengar — kaldar þjett vafðar. Fást all 'tadar. Hliðbeygja (hæg hreyfing). Bolvinda. komist af án þeirira heldur en að þvo sjer, eða greiða hár sitt Ýmsir fimleikamenn hafa ger sjerstök ffcileikakerfi og c’ kunnast, þeirra kerfi I P. Múll ers hins danska, og er það viðu.r kent um allan heim. Allir Reyk- víkingár hafa heyrt getið nm Muller-skóla Jóns Þorsteinssonar íþróttakennara og ýmsir hafa lært æfingar þar og hefir aðsókn að skólanum fa.rið vaxandi og- er vonandi að hún eigi eftir að auk- ast enn. SAMTAL VIÐ JÓN Þ0RSTEINSS0N- Miiller-skólinn er nú tekinn að starfa, og hefir Morgunhlaðið ir og fjöldi brjefa utan af land? viðvíkjanli æfingunum og skól- anuin. — Haldið þjer að nemendur haldi æfingumnu áfram þ ' þeir hætta á skóianum? — Já, margk-, sjerstaklega þeír, sem hafa numið hið svonefnda 5-mínútna kerfi. Auðvitað gefast maígir upp, að minsta kosti 1 hili. — Álítið þjer, að rjett sje ð taka upp kenslu í Múllersæfing- nm í barnaskólunnm? — Já, Iiiklaust. Það er 1 jett að nema æfingarnar þar sem hús- rútm er til fimleikaæfinga á ann- að borð. yyGullfossÉ< fer til Vestfjarða 28. sept. og til útlanda . (um Aust- firði) 7. október. „Nonni“ (strandferðaskip) fer hjeðan eftir helgina aust- ur og norður kringum land. Vörur afhendist á. morgnn. >1 tt fer hjeðan nál. 2. okt. vestur og norður um land. ENDURGOLDIÐ. Á leið til íslands bendir dansk- ur háseti í lestina á fyrsta fjaðra- vagninn, sem fluttist til Islauds: — Það á að aka þessum vagni út í skógana á Islandi. íslenskur farþegi: — Eru þeir oj-ðnir þreytti,- að aka á honnm upp um fjöllin í Danlmðrku? Gott fæði. Ennþá geta nokkrir menn fengið hjá mjer fæði. Theodöra Sveinsdóttir, Kirkjutorgi 4. Sími 1293.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.