Morgunblaðið - 26.09.1926, Side 3
MORGUNBLAÐTÐ
MOR G U N R L ABIÐ
Stofriandi: Vrilh. Flnsen.
Útg’efandi: Fjelag í Heykjavlk.
Hitstjórar: J6n Kjartansaon,
VTaltýr Stefánsaon.
Auglýsingastjóri: B. Hafberg.
Skrifstofa Austnrstra»ti 8.
Simi nr. f»00.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimastmar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánutSi.
ITtanlands kr. 2.50.
t lausasölu 10 aura elntakifl.
ERLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn 25. sopt. FB.
SAMNINGATILRATJNIR /
STRESEMANNS OG BRIANDS.
Símað er frá Berlín, að á ráð-
herrafundi hafi Streaemann skýrt
firá því hvað honum og Briand
fór á milli. Samþykt var einum
rómi á þessum fundi ráðherrau»
<ið halda samningat.ilraununum
áfram.
FRÖNSKU BLÖÐIN VINVEITT
NÁNARI SAMVINNU VIÐ
ÞJÓÐVERJA.
Símað er frá París, að *-áðuneyt-
ið sje sammála um að halda áfram
þýsk-frönsku samningatilrauninni.
Jafnvel íhaldsblöðin álíta stefnu-
lueytingu gagnvart Þjóðverjum
nauðsynlega og viðurkenna nú, að
nauðungefi’pólitík Frakka hafi bor-
ið slæman árangur. Álíta blöðin,
að ef td vill yrði hægt að koma
á þý.sk-frönsku bandalagi (enten-
te), þótt erfiðleikarnir sjeu margiv
DAGBÓK.
□ Edda 59269287 — 1
Td Strandark Jkju: frá sjó-
mannakonu í Hafnarfirði 10 kr..
S. <1. 10 kr., Sjómannafjelaga að
norðan 10 kr., konu 2 kr., tvii á-
heit 10 kr., N. N. 2 kr., G. B. 10
kr., A. J. 2 kr., konu 5 k»r., V. 5
kr. og ónefndum 20 kr.
iSjómartnastofau. Guðsþjónusta
í dag kl. 6. Allir velkomnir.
70 áæa er á morgun frú Briet
Bjarnhjeðinsdóttir.
Hj álpræó /shcrinn. Samkoma í
dag kl. 11 f. h., harnasamkoma kl.
2 e. h. Samkoma í salnum kl. >’■.»
Guðmundur Björnson laiullækn-
ir var meðal farþega á Gullfossi
frá Austfjörðum.
Leiðrjetting. [ almanaki þjóð-
vinafjelagsins og víðe.r hefi j»g
verið talinn stofnandi Björgunar-
fjelags Vestmannaeyinga. Þetta er
ekki rjett. Stofnandi fjelagsins
var Karl Einarsson bæjarfógeti.
Lciðrjettingu þessa eru önnur bl /ð
vinsamlega beðin að flytja.
Sigw’ður Sigurðsson,
frá Ai’nai’holti.
60 ára er í dag Hans Gíslason
í Fitjakoti á Kjalarnesi.
Gullfoss kom liingað í gænnorg-
un snemma. Meðal farþega voru:
,Emil Nielsen framkvæmdarstjó»ri.
Júlíus Guðmundsson kaupmaður,
Jón Björnsson kaupmaður,
Helgi Skúlason augnlæknir, Stur-
laugur Jónsson kaupm., Magn is
Andrjesson kaupm. í Höfn, sormr
i Andrjesa,’.’ Andrjessonar, sem eitt
sinn vann í Bryde-verslun, frú
Anna Þoidjgörnsson, ungfrú Krist-
jana Markúsdóttir, ungfrú Hólm-
fríðuj- Rósenkrans og þrír Eng-
lcndingar.
það held •** v^ll*,
*• cro Kapfasl er,
!
segir hinn þýski prófessor D»i’.
Ebner í grein sinni um þvottaefn’,
á liann þar við Persil, og segir að
rannsóknir og reynslan hafi leitt
í Ijós yfirhtvrði þess fram yfir sáp-
ur og önnur þvottaefni, sem lyfti
sjer í bili á vængjum auglýsing-
anna, en hjaðni svo eins og sápu-
bólur, en „það heldur velli sem
hæfast er.“ i
SIMtSllH
I
Ennþá er því taekifæri t I að kaupa góða skó
með gjafwerði, t. d s
Karlmanna«tígvjel, sterk og góð kr. 11,50
K« rlmannaskór, margar fallegar tegundir — 13—16
Kventkér, margar ágætar tegundir . — 8—12
Barnaskar, nr. 24—33 kr. 4,50 5
Er Persil sótthreinsandi? Afslát'ur cjefinn af öllu með an útsalan atendur.
Veðrið (í gærkvöldi kl. 5).
Suðaustangola og heiðríkt :i Vest-
urlandi. Hæg norðanátt og salla-(
rigidng á Norðausturiandi. l.oft-
■vægislægðin sem á föstudagskvöld-
ið var við Suður-Grænland virðist
aðallega hafa farið uorðu»r með
Grænlandi vestanverðu og því ekki
orðið vart hjer. Nokkur hluti af
henni <‘r enn þá yfir Grænlands-
hafi sunnanverðu og fav.’ist senni-
lega til suðausturs. Eru líkur td
að vindur vaxi af suðaustri, en
úrkoma verði lítil Vestanlands, og
veður birti upp Austanlands. Ut-
l't í Reykjavík í dag: Suðaustan
stinningskaldi. Sennib’g;: skýjað
loft, en lítil úrkoma.
j
Reknetaveiði er nú að vorða lok-j
ið á Siglufirði. Aðkomubátar eru
allir að liætta. Reitingsveiði er þó
af síld, þegar á sjó gefur.
Síldarverðið hefir lækkað nokk-
uð síðustu viku fyri»r norðan. Var
áður 45 kr. tunnan, en hefir ver-
ið 38—40 síðustu daga.
Norð£tn Sfcórveður var fyrir
Norðurlandi nú fyrir helgina. Á
fös'udaginn iwðu margir rekneta-
bátar og skip af Siglufirði að
hleypa til Eyjafjarðar
Páll fsólfsson heldui’ fjórða org-
elkonsert sinn í t'ríkirkjunni 5.
október n. k. Verkefni verða með-
a.1 annara: Passacaglia eftir Bux-
tehude, liin niikla Toccato í C-diur
eftir Baeh, Variations de Consert
eftir Bonnet. o. fl. — Frú Guðrún
Ágústsdóttir syngur lög eftir Bach
o<r fleiri.
Morgunblaðið er 8 síður í dag,
auk Lesbókar.
Goðafoss er vamtanlegur í fyrra
inálið að norðan og vestan.
Td Austfjarða komu með Gull-
fossi 7 Þjóðvurjar. Konm þeiv í
þeim erindagerðum að skoða nán.u
þá, er Björn alþingismaður Krist
jánsson hefir fundið austur ■ Líni
Kjósendur, sem ætla burt úr
bænum og búast við að vera fjar-
verandi á kjcúrdág, ættu að rauna
að kjósa á skrifstofu bæjárfógeta,
sem ey opin alla virka daga frá
kl. 1—5 síðd. Listi íhaldsflokkx-
ins er B-LISTI.
Vestur í Dali fóru með Suðui-
landi í gær, þeir Jón Þofláksson
forsætisráðherra, Sig. Eggeiz
baukastjóri og Tr. Þórliallssou
ritstjóri. Ætla þeú’ að halda fundi
vestra og verður fyrsti fundurinn
í Búðardal í dag kl. 3.
Ársfuudur Guðspek/fjeiagsins
liefst í dag kl. 2 e. h. Áríðandi
mál á dagskrá. Frú M. Kalman
flytur erindi um Frjálskatólsku
kirkjuna kl. 8V» e. h. Framhald
á umræðum mánudagskvöld kl
Si/,.
Landskjörig. Kjósendur utan af
landi, sem hjer eru staddir og ekki
búast við að vera komnir heini
fyrir kjördag ættu að numa að
kjósa á skrifstofu bæjarfógeta í
tæka tíð, svo atkvæðin komist
heim fyrir’ kjördag. Skrifstofa bæj
arfógeta er opin alla virka daga
Prófessor Schaplewsky við sótt-
kveikjurannsóknastofuna í Köln,
hefir cannsakað áhrif Persils á
taugaveikis-, berkla- og aðrar
sóttkveikjur, og endar sitt eftir-
tektarverða álit með þessum orð-
um: „Niðurstaðan af þessum til-
ffaunum mínum er sú, að Persil er
ckki aðeins framúrskarandi jivotta-
og blegi-efni, heldur líka tilvalið
til sótthreinsunar. Að þvegið sje
xir Persil, er því stór þýðingar-
mikið firá heilbrigðissjónarmiði.“
Slítur Persil þvottinum?
Dr. Ebner segir að sjerfræðing-1
ar um allan heim sjeu sammála
um, að Persil fari síst ver með
þvottinn, en sápa og þvol (sódi).
Enda sje þetta sannað með til-
raunum, sem f.ram hafa farið und-
ir eftirliti ríkjanna, t. d. í Sviss
(Zik’ich) var ljereft þvegið 511
sinnum úr Persil, með þeim ár-
angri, að þvottaskólinn „Wattud“
áleit óhugsandi, að nokku»rt annað
þvottaefni færi jafn vel með þvott-
inn.
PerSil merkilegasta upp-
fundning síðustu alda á
sínu sviði.
Dr. Thies við rannsóknarstof-
una í Rentlinger, segir í bók sinni:
„Nútíma þvottaaðferðir,“ að árás-
ir sápugerðaj’manna á Persil heyri
fortíðinni til. Dr. Thies leggur á-
herslu á, að Persil þvoi eftir stutta
suðu, og þvotturinn verði ilmandi
og mjallahvítur. Hann segwr, að
sjerfræðingar á þvottasviðinu geti
ekki nógsamlega lofað Persil og
álíti það merkilegustu uppfundn-
ingu síðustu alda á sínu sviði.
Er nú furða, þótt reynt sje að
stæla Persil? En það hefir líka
sannast hje.v á landi hið forn-
kveðna: „Það heldur vel'li, sem
hæfast er.“
Inc.
Hvannliergsbræður.
Nýjar vörur. Nýtt verð.
Káputau frá 3.50 pr. mtr.
Kjóla»ilki (tvibr.) frá 6.50 pr. mtr.
Upphluiasilki frá 6.50 i upphlutinn.
Upphlutaskyrtuefni frá 2.50 i skyrtuna.
Morgunkjölaefni frá 3,75 i kjólinn.
Skyrtutvistur frá 3.25 i skyrtuna.
Fiðurhelt Ljereft trá 1.75 pr. mtr.
Versl. K. Benedits.
Mjálsgötu 1. Sími 408.
íi’.-á. kl. 1-—5' ,síðd. —• Lis'i íhalds-
flokksins er B-LISTINN. Skrif-
stofa B-listans er í Hafnarstradi
16 (uppi) og eru þa.v gefnar allar j
Uppboð
verður haldið mánudaginn 27. þ. m. við húsið
Grettisgötu 2 og hefst kl. 10 f. h. lferða þar
seldar vöruleyfar, peningaskápur, húsgögn
o. fl.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 25. sept. 1926.
Jóh. Jóhannesson.
leiðbeiningar
snerta.
er kosningarnar
GrMr mefón consert holdur nót.na
verslun Helga Hallgrímssomv i
Nýja Bíó í dag kl. 2.
i
|
Austan úr Mýrdal. Þar hai'a
verið góðir þurkar undrnfarið og
aRir bændur að ljúka. við hevskaj:.
Slátrun sauðfjá.r er að bvrja í Vík, I
en aðalslátruuin hefst á morgun.j
Rök jafnæðarstefnunnar eft
Fred Henderson; þýðing eftir (
Ingva Jóhannesson er nýlega kom-
in út. — lTtgefandi er Jafr.aðar-
mannafjelag ísland. <
Hllir Bwna
Haust- og vetrorvörur
eru nú sem óðast að koma.
Fjöldamargar tegundir af gúðum
Kápuefnum
eru nýkomin, ennfremur fallegt úrval af
Ullarlcjólaiauuiti.
J4auiCdmjfonaA<m