Morgunblaðið - 26.09.1926, Page 5
Aukabl. Morgunbl. 26. sept. '26.
\1 o Rf’ 1TN TC f , A fWF>
5
nsarfiel Islands
Reykjavik.
•tryi'.'snr fyrir sjó- og brunahættu með bestu kjörum, sem
fáanleg eru.
Vegna þess, að fjelagið er al-íslenskt, gerir það sjálft
upp alla skaða hjer á staðnum, án þess að þurfa að leita
■til annara landa, sem tefja mundi fyrir skaðabóta-
sgreiðslum.
E'ksrl
fielag starfar hier á lansi.
Til þess að vera öruggur um greið og góð skil, tryggið
-nllt aðeins hjá
Sjóvátryggingarfjelagi tslands.
Sjódeild: Sími 542. Brunadeild: Sími 254.
Framkvæmdarstjóri: Sími 309.
ivs Pfcénix
hið híimd æga h anska þvottaduft kom
med Lyra.
Sk, Obenhaupt.
Eínka«aii fyrir ísland og Fœreyjar.
KOSNINGRNAR
í HAUS'T.
Framboðin.
Eins og skýrt hefir verið frá
áður hjer í blaðinu, var £ram-
boðsfrestur til landskjörs útrunu-
ínn 20. þ. m. Komu aðeins tveir
listar fram, listi fhaldsflokksins
og listi baudalags jafmiðarmanna.
og Tímarnanna.
Listi Ihaldsflokksins er B--
LTSTÍ, og «ru á lintmm þessi
nöfn: .
•Jónas Krístjánsson, læknir á
Sauðárkróki.
Einar Helgason, garðyrkjustj.
Kvík.
Bandalagslisti ja.fnaðarmaima og
Tímamanna er A—listi og á lion
um þessi nöfn:
Jón Signrðsson, bóndi, Ysta-
felli.
Jón Gnðmundsson, endiwskoð-
andi Rvík.
Samhliða landskosningunum fer
fram kosning í þrem kjördæmum.
í Reykjavík (tveggja þingmanna),
í Dalasýslu og í Rangárvallasýslu
(annars þingmannsins).
Allir góðir íslendingar, sem
vilja vinna á móti öfga- og um-
rótsstefnu jafnaðarmanna, verða
að f jölmenna á kjörstað og fylkja
sjer vel saman um B—-LISTANN.
Bændnr verða vel að gæta þess,
að með gambræðslu þeiivri sem
Tímamenn hafa gert við jafnað-
armenn, hafa þeir hrundið . frá
sjer allri heilbrigðri bændapólitík.
Enginn sannur íslenskur hóndi
má ljá samb»ra;ðslulistanum atkv.
sitt. Geri hann það, hefir hann
afsalað |>ðali sínu í liendur öfga-
fullra óróaseggja í kanpstöð-
unum.
Framboðsfrestur til hjeraðs-
kosninganna var útrunninn 24. þ.
m. kl. 12 að kvöldi. Þessir verða
í kjöri:
í RÉYKJAVÍK. Þar komn. að-
eins tveir listar fram, frá íbalds-
flokknuiu og jafnaðarmönnum (og
Tímamönnum).
Listi Ihaldsflokksins e,v B-LISTT
og á liomini þessi nöfn:
Jón Olafsson, framkvæmdastj.
Þórður Sveinsson, læknir á
Kleppi.
Listi jafnaðarmanna er A-iisti
og á honum þessi nöfn:
Hjeðinn Valdimarsson stórkaup-
maður.
Sigurjón Olafsson, afgreiðslu-
maðn*v.
í DALASÝSLTT verða þrír í
kjöri: Arni Arnason laiknir í Búð-
ardal, af hálfu íhaldsflokksins,
sjera Jón Guðnason á. Kvenna-
brekku, af liálfu Framsóknar (og
jafnaðaffmanna) og Sigurður Egg-
erz bankastjóri.
Kjósendur í Dalasýslu verða vel
að gæta þess að tvístra ekki at-
kvæðurn sínum. Kosnin^in á að
smiast um þær tvær aðalstefnur
sem þarna mætast, stefnu .íhalds-
flokksins og Framsóknar (og’ jafn-
aðar)stefnuna. Þetta vavða kjós-
endur í Dölum vel að athuga og
varast allan tvístring.
I R ANGiÁRVALLASÝSLTT verða
tveir í kjiki: Einar Jónsson bóndi
á Geldingalæk af hálfn fhalds-
flokksnis og sjera Jakob O. Lárus-
son í Holti af hálfu F.ramsóktiar
(og' jafnaðannanna).
Það gekk erfiðlega fyrir Tíma-
mönnum að fá mann til þoss að
verða í kjöri í Raiigárvallasýslu.
Veslings Guðbrandnr í ITallgeirs-
ey hefi.v í fleiri vikur verið á þön-j
nm um sýsluna þvera og endi-j
langa. Ekkert hefir dugað. Eng-
inn vildi bíta á agn Guðbrandar;
þótti ekki girnilegt. Var svo kom-
ið um skeið, að Tímamenn gáfu
það upp með öllu, að láta iunan
hjeraðsmann verða í 'kjöri. Var þá
leitað til ,,samfylkingariiinar“ lijer
í Rvík, hvort hún hefði ekki ein-
hvem til þess að senda. Maður
var tilnefndnr; en hann gafV.
einnig npp. |
Má segja um þetta firamboðs-'
brask þeiiTa Thnamanna: „Fjöll-
in tóku jóðsótt og faiddist — —
Það varð þá bara presturinn í
Holti, eftir alla fyrirhöfnina!
1»:
efni
i drengjaföt
140 cm. breitt kr. 3,00
meterinn.
ð ii isDösen.
Simi 800.
SLÁTURFJELAG
SUÐURLANDS.
2. viBlstiöra
vantar nú þegar.
Gisli Jónsson,
Sími 1084.
Tuttugasta starfsár
fjelagsins.
Sláturfjel. Suðurlands var stofn-
að í janúarmánuði 1907. F.vrstu
starfsemi sína hóf fjelagið uin
haustið sama ár. Er því tuttug-
asta starfsár fjelagsins mí í
haust.
Er vel við eigandi, við þetta
tækifæri, að minnast ofurlítið á
helstu atriðin í vexti og viðgangi
fjelagsins þessi 20 á.v, sem það
hefir starfað. Rúmsins vegna
verður aðeins hlaupið á helsta
viðburðunum.
FYRSTU BYGGINGAR SF. SL.
Fyrsta árið bygði fjelagið vest-
urálmu aðalhúsauna við Lindar-
götu hjer í bænum. Hefir öll
slátrun f?.rið þa.r fram síðan. A
næsta ári var austurálman bygð,
sem notuð er fyrir pylsugerð,
sölubúð og skrifstofur. 1918
bygði fjelagið ofan á nokkurn
hluta hússins í austurálmunni og
vc.ru þá skrifstofurnar fluttar upp
á loft.
Þessar fyrstu byggingar Sf. Sl.
voru miklar eftir þáveraudi mæli-
kvarða. Öll húsin vel vönduð og
útbúnaður alhir mjög fullkominn.
\'ar svo til æt.last í fyrstu, að
liægt yrði að slátra 500—600 fjár
á dag; þótti þetta mikið þá.
Á fyrstu starfsárum fjelagsins
mnn hafa verið slátrað alls 9—
10 þús. fjár á ári, En slátrunin
óx ört með ári hverju og er svo j
komið nú, að sláfirað er nál. 30
þús. fjár á ári hverju hjá Sf. Sl.
lijer í Rvík.
FRYSTXHÚS REIST.
Fyrstu starfsárin hafði Sf. Sl.
hvorki íshús nje frystiliús, svo
það af kjötinu, sem ekki seldist
í bænum jöfnum höndum, var
saltað niður og- flutt út. Fjelagið
tók upp nýja og endnrhætta sölt-
una.raðferð á útflut.ningskjötimi
og varð sú aðferð til þess að
auka svo álit á íslensku kjiiti,
bæði í Danmörku og N.vregi,
að verð þess hækkaði ár frá
ári og þótti ekki lengur aðeins
fátæklinga matur.
Samt som áður sá stjórn fjelags-
ins að lijer mátti ekki staðar neraa
og 1918 byggir fjelagið frystihús
lijer í bænum, með fullkomnasia
kæliútbúnaði. Er óhætt að full-
vrða. að frystiliús Sf. Sl. hafi
liSII II
ódýr og sterk, margar gerðir.
Ililí
,Kongo'
dósamjólkin er komin aftur
i heildsölu og smásölu.
din&rpooi’
ísl. kartöflur
og
rófur
fást i
Versl. Visir.
hvergi eins ódýr og hjá okkur.
Vörnhúsið.
Citrondropar
eða öðru nafni citronolía
eru bestu og sterkustu
droparnir.
Biðjið um citrondropa frá
Efnagerð Reykjawikur.
verið fullkomnasta frystihúsið á
landinu þegar það var bygt. —
Vjelar og allur firágangur var af
nýjustu og fullkomnustu gerð. —
Húsið stórt og .vandað og getur
fjelagið fryst og geymt allt að
120 smálestir af kjöti.
Það sýndi sig fljótt, að hjer
var ekki til ónýtis unnið, því svo
fór Reykvíkingum sem öðrum
bæj’arbúum, að nýmetisnautn
þeirra óx ár frá ári. Minkaði þá
að sama skapi söltunin til út-
flutnings. Kælihúsið tók við meiri
og meiri vetrarforða handa bæj-
arbúum á hausti hverju, og hín
síðari ár er. svo komið, að sölt-
ún fjelagsins til útflutnings má
heita horfin úr sögunni.
NIÐURSUÐA SF. SL
Það mun hafa ve»rið árið 1920,
sem Sf. Sl. byrjaði að sjóða nið-
ur kjöt og kæfu. f fyrstu va.r
þetta þó aðeins í smánm stíl, en
óx mjög ört. Nú hefw* Sf. S1 full-
komnar vjelar og annan úthíinað
sein með þarf, td þess að sjóða
niður, og hefir niðursuða fje-
lagsins vaxið mjög á»r frá ári.
Enda nnin nú svo komið, að nið-
ursoðið kjöt er lítið sem ekkert
flntt inn til landsins, svo þjóð-
arhagurinn af þessari starfsemi
Sf. Sl. o. fl. er auðsær. Það ætti
eiiinig að Vera metnaður sjerhvars
góðs íslendings, að kaupa síua
eigin vöru fremur en útlenda
vöru, ekki síst þegar innlenla
varan er betri en sú útlenda.
í upphafi var ætlun Sf. Sl. að
sjóða einnig niður fisk. BjTjaði
fjelagið á því, en það .reyndist
of kostnaðarsamt; fiskurinn of
Violet,
bestu rakvjelablöðin,
komin aftur, dus. á 2.50.
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Nýkomið
Mikið úrval af morgunkjólatau-
um, í kjólinn frá kr. 4.38. Kápn-
tau margar tegundir frá kr. 6.45
pr. ineter, margaa* tegundir. Fóð-
urlastingur mislitur, einnig svart-
ur. Mislitt Flauel 4.45 pr. meter
o. m. m. fl.
Vsrsl. Gunnþðrunnar S Go.
Sími 491. . '
Hornung & Mfiller
Pianó
sem nýtt, er til sölu mjög ódýrt
og með góðum borgunarskilmál-
um. — Til svnis í Hljóðfæraversl
Katrínar Viðar.
dýr og margskonar erfiðleikar við
að fá hann.
HÚSRÚM AUKIÐ OG
ENDURBÆTT.
Eins og áður er getið* var hús
Sf. Sl. í upphafi bygt með það
fyrir augum, að hægt ysrði að
slátra 500—600 fjár á dag. En
eigi leið á löugu þangað til þessi
áætlun reyndist of lág ,og er nú