Morgunblaðið - 26.09.1926, Page 6

Morgunblaðið - 26.09.1926, Page 6
s MORGUNBlABIf) Koíakörfur, g-alv. ojí lakk., fjölda teR. Koiakörfur tvöfaldar á 12.85 Kolaausur margar te£, Rikausur, Strákústar, Gólfmottur, Bónkústar fl. teg. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Á morgnn verður slátrað fje af tflvalfjarðarströnd og úr Bo rgarf jar ðardölum. Sláturffjelag Suðurlands. Bjugaldiny Tröllepli, Gulaldin, Glóaldin, nýkomin i NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsen. Fatatau, FrakkataUf Cheviot allsk. Versiunin * f « , liefir verið kornið fyrir rafmagns- vindu, sem flytur kroppana upp á loftið. Er vindunni einka#r ftág- lega fyrir komið, þannig, að þog- ar éinn krókur fer upp með kjöt- kropp, fer annar niður og þann- ig áfram koll af kolli.Hafa CVrm.s- synir gengið frá þessu galdra- verki. ÁGÚST HELGASON, fonnaður Slátnrfjelags Suðuriands Þegar Sf.SI. beí'ir fengið þenn t ágæta útbúnað í búsi sínu, má óefað fullyrða. að öll meðferð á kjöti sem þar er um hönd höfð, er sú fullkomnasta og be.sta með- ; fevrð á kjöti, sem þekkist bjer á i landi. u/^aó 35/a/uAe, VIR0INIA CIGAR ETTE5 Nr. 2 eru seldar í grænum umbúð- um, særa ekki hálsinn, eru vafðar í Hríspappir og eru með vatnsmerki. svo komið að slátra verður 1.0 —12 hundrnð fjár á dag. Erfið-| leikar voru því talsverðir hin iSÍðari á’r. vegna þrengsla í hús- um fjelagsins. Verst var að kama kroppunum fy«rir, meðan þeir voru að kólna. T haust hefir verið úr þessu bætt. Hefir innrjettingu í húsinu, sem kropparnij. voru hengdir upp í. ve<rið breytt þannig, að loft var sett í húsið og við það hefír rúmið aukist um helming. Enn- ^ fremur hafa tvær stónw- raí'löfnæl ur verið settar uþp í húsið og loftrásinni frá þeim dreyft þann- ig. að nú leikur kaldnr toft- straumnr mri alt húsið og kadw kjötið fljótt og vel. Og til þess að spara óþarfa hnos á kjötinu.' Þejr vorða áreiðanlega margir, semf senda Sláturfjelagi Suður- lands hugheilar hammgjuóskir á þessu 20. starfsafmæli fjelagsins. Sf. Sl. er eitt af þeim fáu sam- vinnufjelögum hjer á landi, sem hefir skilið samvinnufjelagsskap- inn til fulls. Það hefir aldrei blandað sjer inn í pólitískt flokta rifritdi. Þessvegna er það líka svo, að Sf. Sl. heíir vegnað betur en flestum eða öllum öðrum sam- vinnufjelögum hjer á landi. Sf. SI. hefir frá by«rjun verið svo lánsamt, að hafa haft ágæta menn við stýrið. Formaður fje- lagsins er Ágúst Helgason í Birt- ingaholti, og hefir hann verið formaður frá stofnun fjelagsins. En forstjóri fjelagsins frá byrjun og fram á árið 1924, var Hannes Thorarensen.Líklega er það mesta gæfa fjelagsins, að hafa svo lengi notið þessara ágætismanna. T’eg- ar Hannes ljet af forstjórastarf- inu, tók núveraudi forstjóri fjr- Iagsius, Helgi Bergs, við. Hefir hann notið almenns trausts fjc- lagsmanna og að verðleikum. — Munu fjelagsmenn óska þess, að þeir megi njóta lians ágætu hæfi- leika sem lengst. Huikmyndahúsin. Með ári liverju verða Bíóin og það sean þeirra er, meiri og meiri þáttur í bæjarlífinu. Fjöldi bæj- arbúa fylgir því eftir, sem þar er sýnt, og sjér hávaðann af mynd- unum. Eftir því sem áhugi almennings vex fyrir lcvikmyndum, er sann-j gjarnt að gerðar sjeu vaxandi kröfur til bíóanna, að þar sjeu sýndar góðar myndir. Hjer fyrr meir, voru myndir mest metnaæ eftir því, hve mikið var liægt að hlæja að þeim. En síðan kvik- myndalistin náði þeim þroska, er húu nú hefir, er mælikvarðinn að miklu leyti anna,r, sem eðlilegt er, ■ síðan kvikmyndirnar komust inn á svið bókmentanna. Mörgum mun vera forvitni á eð heyra. hvaða helstu myndir verða j sýndar lijer í haust, og fyrri hluta j vetoar. Hefir Mbl. því spurst fyr- ir um það hjá forstjórum bíóanna. GAMLA BÍÓ. MYNDIR SEM ÞAR VERÐA SÝNDAR. Af myndum þeim, sem sýndar verða í Gamla Bíó, gat. Petersea bíóstjóri þessara: „Tlann, sem skellina fær| ‘. („Han sojm faar Lussingerne“). Er mynd- in tekin eftir leikriti Leonard Andrejevs. Hefir leikrit þetta ver- ið leikið víða Um heim; í Höfn í fyrravetur. Victor Sjöström sá um myndatökuna. Hann er nú í Ameríku ‘og stjwnar myndatöku kvikmyndafjelagsins Metro-Gold win. Lon Chaney leikur aðalhlut- verkið. „Sljóræning jar“, frönsk mynd keijmlík „Haferninum“ og „Kap- tajn Blood“ (Víkingnum), við- burðarík og stórfeld. Aðallilut- verkin leika þau dean Angelo (ææuingjaforingja), og > 'Maria Dalbaisin (indvcrska konu). „Madame Sans Géne“, (þvotta- stúlka Napoleons) sögulegur leilc- ur í 10 þáttnm, með Gloriu Swan- son í aðalhlutverkimi. „Brúðkaupsnóttin“, með Rud- olph Valentino í aðalhluverkinn. Myndin eftir samnefndum leik líex Beachs. „Romanola“, sannsöguleg mynd frá blómaöld Flórensborgar. lúi- þar sýnt líf borgarbúa á hinni merkilegu gull-öld borgarinnar, hið glæsta líf höfðingjanna o. fl. Þar kemiw við sögu vandlætar- inn mikli, Savonarola, er brcndur var á aðaltorgi borgarinnar. Myndin er tekin í Florens. Lil- ian Gish leikiw aðalhlutverkið. „Ástin sigrar.“ Ein af bestu sögum Elinor Glyn, brennheit ástarsaga, sem margir kannast við. Aðalhlutverkin leika ]>aTi Aileen Pringle og John Gilbert. „Hjúkrunarkonan“ (Den hvide Söster). Leiknr í 10 þáttum frá ófriðnum mikla. Fjallar um störf tveggja hjúkrunarsystra er þær leika Lillian og Dorothy Gish. „Litla og Stóra“ — mynd ein Berscrkurinn (,Dödshokseren‘). Þar reka þeir fjelagar á ísjaka til hafs, en lenda að Iokum x hafn armæ á Frakklandi, og koniast þai- í æfintýri mörg að vanda. „Landflótta þjóðhöfðingjar11, eftir samnefndri bók Alphonse Daudet, með Alice Terry og Le- wis Stone í aðalhlutverkunum. — Victor Sjöström hefir sjeð mu leikinn. Seljum hin ágsetu PiiiííS Inigni Eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga< Þar á meðal gullmedahu á þessu árl Nokkur orgel óseld væntanleg með næstu skipsferð. Komid skoð ð. Hirergi betri kaup! Sturlaugur Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Reykjavik. Simi 1680. Efnalang Reykjavíkur Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefm: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrexnan fatnaC- og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur , þægindi! Sparar fje! THORDUR S. FLYGE9iRINGf, Calle Estacíón no. 5, Bilbao. ömboðssala á fiski og hrognum. — Simnefni: »THORING« — BILBAD' Símlyklar: A. B. C. 5th, Bentley’s, Pescadores, Universal Trade Code & Privat. Til leigu ffrá I. oktöber þ. á. fást herbergi þau, sem Brunabótafjelag íslaods hefir haft á leigu á efstu hæð í húsinu IlafnarstriBti 15, sem eru: stóe skrifstofa handa starfsfólki, móti suðri, og minna herbergi móti suðvcstri, handa framkvæmdarstjóra. Bæði þessi herbergi hafa sjot-inugang, frá gangi hússins. Aðalskrifstofunni fylgir innmúraður peninga- og bókaskápur úr kjallara hússins upp úr þaki þess. Fataklefi og skjalakompa fylgvr einnig. Lysthafendur snúi sper til undirritaðs cða í síma 73 í Hafn- arfirði. — Ennfremur gefa unplýsingar: Hr. Bjarni Þ. Johsson^ lögfræðingur og Ásgeir Þorsteinsson, forstj., Hafn&rstríeti 16. Pjetur Thorsteinsson. Viyfns Gnðbrandsson klseöskeri. Aðalstrseti 8' Av»lt byrgnr af fata- og frakkaefnnm.Altaf ný efiú með brerri ferO. AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. ,Heitt blóð‘ eftir sögu spanska skáldsins Blaseo Ibancz, með Bebe Daniels og Richard Gortez í aðal- hlutverkunxym. Þá má nefna Ernst Rolf-mynd eina „TJnnxxstur Kaælsons stýri- manns“; „Kolibrien“, Parísar- mynd xir ófriðnum með Gloria Swanson; Pola Negri-mynd, ,Aust* an við Sues“ o. fl. o. fl. — En þetta ætti að nægja til þess að gefa hugmynd um livað Gamla Bió ætlar að sýna bæjarbúum á næstunni. Allir som nokkuð hafa reynt II Blne Gross Tea' ir* JL nota ekki annað. 1 NÝJA BÍÓ. MYNDIR SEM VON ER Á. I Morgunblaðið hefir spurst fyr- ir tím það hjá stjórn Nýja Bíó, hverjar væru hinar helstu mynd- ir, sem þar verða sýndar á þessu hausti. Vörður hjer getið þeirra helstn. ! Ntx xnjög bráðlega verður sýnd mynd ein, sem vekja mun raikla eftirtekt, því hún er með alt öðr- um hætti, en maður á að venj- ast. Myndin heitir „Heilbrigð sál í hraustum líkajma'1 og er st.ór- feld „agitation“ fyrir líkam.s- menningu. Jafnframt því, er mynd in hin fróðlegasta. Tvær myndír lir Jerúsalems- sögum Selmu Lagerlöf eru vænt- anlegar bráðlega, „Tngimararnir“ og „Til landsius helga.“ Sven. Molander hefir stjórnað myndum þessum; en leikarar eru með þeim ágætustu í Svíþjóð, Lars Ilanson, Mona Míwtenson o. fl. „F«rá Piazza. del Popolo“ verð- ur einnig sýnd innan skamms, '„Nordisk Film“-mynd, tekin eftir Jhinni alkunnu skáldsögu Vilh. Bergsöe. A. W. Sandberg hefir stjórnað myndatökunni, og tek- Jist snildarlega. Margir bestu leik • a*rar Dana leika í mynd þessari, Er hún tekiix í Italíu að svo miklu leyti, se(m sagan gerist þar. ! Myndin var sýnd í 8 mánuði sam- fleýtt á „Kinopalæet" í Höfn. I „Þjöðhetjan“, saga. Abrahams Lihcols, alt frá vöggunni og' þangað til hann var skotinn f Fords-leikhúsinu í New York. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.